Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.08.1971, Blaðsíða 2
FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖU FLYTJA____________________Í6) á hlífðarfötum þeirra og' far- angri hlýtur að vera talsvert af örsmáum lífverum. Og hvað •er eðlilegra en að eitthvað af þessu verði eftir á tunglinu? Það má aiveg' gera ráð fyrir ■að tunglið sé þess vegna ekki lengur með öllu' iifvana. Á 'þeim fjórum stöðum, sem tnenn hafa heimsott, má búast við ■ að nú sé lifandi örsmáar lífve.-'ur, .en vitað er að sumir geriar geta haldið lifi við bau skilyrði sem eru á tungiinu. Og þá vaknar sú mikla spurn- ing: hvað kann meö tímanum að þróast upp úr þessu lífi? Þarna nægir ekki að líta hundráð eða þúsund ár fram í timann. y\ þeim tima gerist •ekkert nem.a það eitt ad iifver unum fiölgar — ef þær þá geta haldið liti. En hvað kann að gerast á þúsundum mtlljóna ára? Það veit enginn, en pess má geta að bandarískur visinda maður hefur lagt fram þá til- gátu að lífið' á jörðinni hafi á sínum tíma hafizt á þann hátt, áð háþróaðar Jífverur einhvers staðar utan úr g'eimnum hafi komið til jarðar á geimskipi og skilið eftir sig bakteriur, ■sem með tímanum hafi orðið undirstaða ails annars lífs á jörðunni. — ö. o. engu betri en stefna Al- þýðuflokksins hér. Vássir and- stæðingar hans í Danmöirku deiila á hann fyrir það sama o.g vissir andstæðingar Alþýðu fiökksins deila á hann hér.'Af þossu má draga ályktianir um, hvað'a flokkar eru skyldir eða hliðstæ’ðir thvierjum í hvoru iandinu uan sig. — DDT (1) OFUNDA (5) REYKEYÐIR________________,o) stærð vterður það y.fir 180 m. á hæð og mjög öillugt. Með n'otíkun þess vonast íbúar stór- borga, ejns og New Yoiik, eftir því, að fá ie. it. v. leinh'vern tima í f'ramííðinfni að sjá til sóliar. En. reykskýið yfir . þeirri bor.g er svo eitrað' og magnað, að í slillum hefur það oft orðið fleiri tugum fólits beinlíniis að ibana. — GYLFI (7) um fleirum, finnst ágætur flokkur, Merður í heiima'landi síiniu að taka því, að lxann hafi svikið hugsjóniir sínar, sé steí'nuílaus, hafi unnið með 'hægri cflum, sé fylgjandi hem aðarbandalögum og vilji fórna sjálfsákvörðunarrétti Dana með iangöngu í Efnalxags- bandalagið. Stefna hans er m. rnarkið væri nærri -eða .langt undan. Eiturvopn yrðu fremur notuð -á þau svæði, sem 'her- sv'eilir ættu að ’hern'ema fljót- ■l&ga: Erickson segir að með notíltun eiturvopna geti Sovét- ríkin náð því frum'kvæði, sam sé a.ðaiatriðið :í hernaðai-'kæan- ingum iþeirra. Eitrið sem (hieir nota er aíibrigði þess taugagass, sem Þjóffiverjar söfnuðu sem m'estum birigðum af í síðasta stríði. ÖFUNDA BANDAKÍIUAMENN AF VÍETNAM Allt eru þetta auðviite.ð Ivug- mvndir, siem að vísu hafa verið reyndar í heræfin.gum, en aldrei í alvörusthíði. lEricikson segir að sovézikir ihernaðarsérfræð- ingar fylgist r;f athygli með reynslu ÍBandaníkjahiers í Víet- nam, öfunda iBandari’k.jaim'enn jafnviel örlítið yfir iþiví að þeir fái Iþar bexdagareynis.lu, ®Sm þeir verði sjálíir að vera ón. •En þar sem þeir hafa ‘ökki að- gang .að neinu stríði tl iþjálMun ar .hermanna eru teræfinger þeirra eirthiverjar •hisrar hörð- ustu. sem þekikjast. Þ'e.ir fallá aðallcga i itvo ftokíka: annars viegar æfingar, ssm miða að því að efla pólitískan eldmóð, hins vegar æfingar som miða. að :bv.í að ciha iV>nr."iiv»í>.h.ö~iVu. T þessurn æfingum liggur við að þeir séu lagðir undir raunveru- lega skothríð frá félögum sín- um, -og'þeigar .blsir aefa, fratnrás vf.ir geíslavirkt tsvæði er sefmg in gerð raunveruiiegri mieð notk un geislavirlkra efna. Jafnvel þctt híerm'ennirnir séu vel varð ir er iþarna leiikinn hættulegur og ábyrgðarlaus leikur — þvf að þótt (henmennirnir fái elklki í sig geislana íær jörðin þá í sig. — Bandaríkjunum, en þar kaupa Svíar megnið af tó- haki sínu, kváðu vera byrjað- ir að draga úr DDT-notkun sinni fyrir atbeina stjórnar- innar í Washington. Stjórnin þar liefur nú afráðið að hætta jafnvel með öllu að greiða þeim tóbaksframleiðendum verðbaetur, sem nota DDT sem varnarefni á ökrum sín- um. Tvö eoa þrjú fylki í Banda- ríkjui:um liafa bannað noík- un eitursins með öllu. DDT hefur þann stema eig- inlcika að eyðast ekki i nátt- urunni, eins og flest skaðieg efni. Það safnast fyrir og renn ur út í ár og vötn, uns magn- ið er orðið það mikið, að það tortímir. gróðri og dýrum. Því lengur sem hver mað- ur reykir „DDT-tóbak“, því meira safnast fyrir af eitrinu í likania hans. Það er því hugsanlegt, að DDT-eitrunin komist að lokum á það stig, að heilsa reykingamannsins bíði tjón af. — LANDSLEIKURINN___Í9) lenzku vörninni. Tveir Englend ingar komust in,n fyrir vörnina, skot kom á markið, en Þorberg ur varöi. Knöttuiinn barst til Ted Dickin nr. 11), og hann átti ekkj í erfiöieikum meö aö renna honum í tómt fnarkiö. Leíkurinn viar .ekki neitt neitt það senn eftír var, og ekHci íuröa þótt álioTíleivdur færu ahneimt aö yí':ir@á6a völlinn löngu fyrii' leiks- k>k. Aðleins er hægt a® tala um eitt hættulegt -tækjfæri ísle.nd- inga í s>einni bálfieiik, en það var þcgar Eyleifur skáiiaði framhjá af stuttu færi. Óskar Valtýsson tom irjr.á í seinni hálfleik í stað G -ðgeirs Lisifssonar, en sú breyt ing liafði en.gi.n áhrif til hins tietra. Li5:n Óhætt er að segia að íslenaka liðfð hatíi bru'Siðizt gjörsaiml'aga. Ra'Unverulega vai- a'ðeins einn maður sem lék ekki undir gietu, Guðlná Kj.artansson. Bakverðjrnir voru slakir, en Sigurtoergur má þó sæmilaga við sin.n hlut una: Temgiliiðirinir brugðust alveg, — eir.kum Guðgeir, en það gerist sjaildian hjá lionum. Eyieifur var | spræ'kur í lyrstu, en síðan ekki í söguna meiir. Sama er að segja um Jein Alírieðsson, hann stopp- | I aði vel, ein gekk illa að byggja I u.pp sókn. Kári Árniason var líkt j | og villtUr miaður i eyðtmörk. Er ; í þáó synd að jafn ágætur leikmað | ur skuli aldrei finina sitt rétta j i'orm í l'andsleikjum. Tómas gerði margt gott, en hann. fylgdi oft ekki n.ægilega vel aftiur í vörm- ina, svo sóknarþungi Englendinga lá cftast hæ.gra megin, því hæ-gri bákvörð'ur þeirra tók virkan þált í sóknjnni. Þorbergur va-r traust- ur í fyrri hálfleik, cin sá seilnni var öllu slakari. Hætt er við að Hiiistein aiv'aldur verði að stokka 1 eitihvað upp í liðmu tyrir næsta ! leik. Enska liðið var abs ekki sterktjt ■en þó átti það sigurinn skiláð í þessum le.ík. Bezti maður liðsins var tvímæilalaust Tony B.ass (10), stórhættulegur sókm.arleikmiað'ur. Fyrir'liðinn Roger Day var sömu- leiðis göður. Dómari var R. D. Crawford fóá Skotla'ndi, og var þetta hans fyrsti landaleikur. Er óihætt að segja að hann háfi fengið ó^ka- byrjun. dómgæzla hans var Ilýta- laus frá uþphafi til enda. Sú hef- ur yfirleitt verið reyndin þegar skozkir dóimarar hafa verið hér á ferðiin.ni. Crawford nau't dyggrar aðstoðar Einars Hjartarsoinar og Guðjóns Finnbogasonai’. — SS. Hins vegar er það eflaust ný- lunda að ferðaskrifstofa bjóði aðild að Norræna félaginu sem auðveldustu og ódýrustu sumar- leyfisferðina. — VILTU SPARA (1) GYLFI um í félögum, sem eru á sarnii- ingi við viðkomandi flugfélag, og þaimig er reynt að réttlæta margfalt. Iægri fargjöld. Flug- málayfirvöld í Bandaríkjunum hafa til þessa verið rög við að íylgja eftir þessum reglum mn skilyrði farþega í leiguflugi, þrátt fyrir pressu frá stóru f!ug- félögunum. Þannig- hefur sú þió un orðið, að fleiri tóku að not- færa sér hin lágu fargjöld leigu flugfélaganna. Nokkuð hefur verið um það hér á landi, að félagasamtök liafi ' staðið að hópferðum til útlanda og þá yfirleitt í gegnum ein- hverja ferðaskrifstofuna. Má til dæmis nefna sem dæmi, að þann ig áttu félagar í Alþýðuflokks- félagi Beykjavíkur og Fram- sóknarflokknum kost á ódýrum hópferðum til Norðurlanda i sumar. eppur og nagrenns Vorum að fá hreinlætistæki, hvít og lituð. — Pa ntta'nir óskást sóttar isecm fyrst. — Vorum einnig að taka upp Novapanplötur, 180x270 cm., 10, 12, 16, 19, 22 mm. - - Höfuim fyrirliggjandi Masonid olíusoðið og venjulegt. — Eigum ennþá á sama 1 ág'a verðinu Olw gólfdiúlka, m. a. .me'ð hinu vin- sæla par'ketmunstri. — Þýzkt KosSackMm á 24 5 kr. 1,7 1. — Ensk't BS 200 lím á aðeins 265 krón- ur gaJlonið. — Málningabakkar og rúlllur í úrváli. — Politexmálning og Tónalitirnir vinsælu, 2800 litir, uti og ánni. — Úrval af vdggfóðri frá 175 kr . rúllan. — Plasthúðaðar plötur og vatnsheldur krossvióur væntanlegt. Opið í bádeginu, næg bílastæði. BYGGINGAVÖRUVERZLUN BJÖRNS ÓLAFSSONAR, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarf. S. 52575 ___________ (1) ef hann óskar þess, Tjáði ég hon um þetta í gær (þriðjudag) eða áður en hvorki ég né hann viss- um um samþykkt þá, sem getið er í upphafi. ,, Reykjavík, 4. ágúsf 1971. Gylfi Þ. Gíslason. SKOLP (12) fyrir slímgróður í fjörðunum, og þessi slímgróður verður síðan næring fyrir skeldýr a£ ýmsu tagi. Þessi skeldýr borða síðan fiskarnir með beztu lyst. Prófessor Skulberg spá- ir því að þessi aðferð eigi mikla framtíð fyrir scr. ÖRYRKJAR (8) kingi beiitt scr fyrir að styrkur til reksturs og bygginga öryrkja 'stofnana verði stóraukinn, og sú barálta ba.r ávöxt á sfðasta ári mc3 samlþykki Alþim'gis á endiuir'hæifingalöguim. Þá hefur stjórnin nú með hendi alla fyrúgreiffslu vegna úthlutunar öryrkjabifreiða til bandalagsins og margt fleira. Áriö 1963 kom frattn hugmynd uim húsbyggirtgiar á vegum bandalagEjns tii handa öryrkj- um, þar sem þeir gætu fengið fæði, hús'næði og ann;að aíhvarf. Þróun Þeirra mála gekik hratt fyrir sig og var sambandjinu úthlluituð lóð u'ndir þriú háhýsi við H'átún. Árið 1966 tók svo Eggert G. Þorsteinsson ráðherra fyrstu skáfhi'stungiuina að fyrsta húsinu, en þau eru nú orðip tvö með samtals 154 íbúðum. Vilnnustofa er nú storfrækt í öðru húsinu, en bandalagið he£ ur í hyggj.u að stórauka slíka starfeemi. Það erai Húsnæðis- málastjórniin., Landsbankinn, bcrgin og erfðafjársjóður, sem halfa veiit -lán til bygginga'nna. Formaður hússtjórnar er Odd ur Ólafsson, en Guðmunclur L'öve er fraimkvæimdastjóri Ör- yrkjabandalagsins. — B-CAUÐHUSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg VeizlubrauS — Cocktailsnittur Kaffisnittur — BrauStertur Útbúum einnig köld borð í veizlur og allskonar smárétti. BRAUÐHÚSIÐ Sími 24631 1 2 Fimmtudagur 5. ágúst 1971 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.