Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 3
□ „Reynslan af orlofshúsunum j manna ríkis og bæja hefur til í Munaðarnesi er mjög góð og afnota í Munaðarnesi er 20 hekt veðrið hesfur leikið við okkur í sumar; fyrir bragðið hefui' fólk notið fjl fulls þeirra kosta, sem staðurinn hefur upp á að bjóða“. Þetta sagði Haraldur Stein- þórsson hjá Bandalagi starfs- manna ríkis og bæja í samtaii við Alþýðublaðið, er það spurð- ist fyrir um reynsluna af orlofs- heimilum bandalagsins, sem tek- in voru í notkun í vor. „Fólk verður strax ánægt, þeg ar það sér, hve fallegt umliverf- ið er, og gerir sér grein fyrir þeirri kyrrð og ró, sem ríkir í Munaðarnesi, þó að það sé í nánd við þjóðveginn", sagði Haraldur ennfremur. 1 Haraldur kvað það samdóma álit þeirra heppnu, sem komast að til dvalar í Munaðarnesi í sumar, að fólk hvílist vel þar efra. „Þó að 150—300 manns séu á staðnum á sama tíma er eins og fjöldinn hverfi; fólkið dreifist svo vel um svæðið“. Landið, sem Bandalag starfs- arar. Fólk getur dundað við margt .Framliald á bls. 11. Hrekkur einhver upp um flokk □ Á vegum Bandalags starfs- manna ríkis og bæja er um þess ar mundir verið að afgreiða ým- is ágreiningsmál vegna launa- i flokka einstaklinga. Þetta verk ,-hefur tafizt vegna sumarleyfa, ! stjórnarskipta og annarra or- saka sagði Haraldur Steinþórs- son í samtali við blaðið. Haraldur kvaðst ekki geta til- greint, hve margir einstakliiig- ar eiga hér hlut að máli og eiga von um kauphækkun, verði þeir svo lánsamir að verða hækkaðir í launaflokkum. Hins vegar kvaðst Haraldur vera viss um, að þeir væru ma-rgir, sem vildu komast í þetta kompaní, — Bannið reið Bon Vivant að fullu O Síðan niðursuðuvörur banda ríska fyrirtæidsins Bon Vivant var lýst bannvara af bandarísku heilbrigðisyfirvöldunum, -hefur heldur betur hcf.lað undan fæti Ræðismanna ráðstefna □ Hingað til lands eru vænt- anlegir á næstu dögum 85 ræð- ismenn íslands erlendis og ?ig- inkc-nur þei-rra, e-n Iþeir sækja hér ráðstefnu, sem íslenzka ut- anríkisráðuneytið boðar til. — Ráðstefnan hefst í Loftleiðahó- telinu 25. ágúst n.k. Megintil- gangur ráðstefnunnar er að kynna ræðismönnum landið, — ekki sízt efnahagsmál þess og Viðskiptamöguleika. Fundir verða í Loftleiðahótel- inu 2-5. og 26. ágúst og flytja þar erindi Einar Ágústsson, ut- anríkisráðherra, er mun m.a. ræða um landhelgismiálið, og Magnús Torfi Ólafsson, mennta málaráðherra. Sýnd verður ts- landslcvikmynd, flutt verða er- indi um efnahags- og viðskipta- mál, sýnd atvinnufyrirtæki í Reykjavík, og ýmsir fulltrúar atvinnulífsins verða á fundi með ræðismönnunum. hjá fyrirtækinu. Það er nú gjald þrota —■ og skeði það 10 dög-um eftir að sála á niðursuðuvarn - :igi fyrirtækisins var stöðvuð, eða fyrst í ágúst. Fyrir nokkrum dögum birtum við hér í blciðinu aðvörun frá heilbrigðisyfirvöldunum þess e-fn is, að vörur frá Bon Vívant væri eiftiriíýst bannvara. í samtali við Baldur Johns-en, forstöðumann Heilbrigðiseftirliltis ríkisins, kom fram, að vörur frá fyrirtækinu eru lítt eða ekki þekktar hér á landi. Hiins ve-gar höfum við frétt síðar, að þær hafi verið seldar til ýmissa Evrópulanda. Vörur Bon Vivant komust und ir smásjá bandan'skra heilbrigð- isyfirvalda, þegar hættul-e-g mat- areitrunartilfelli kom-u fram í Bandaríkjunum og einn maður í New Yonk ríki léz-t. Það tókst að rekja þessa eitrun -til niður- suðuvara Bon Vivant og kom þá í ljós, að Vegna m.istaka hafði 'hlciupið eitrun í matvælin. Var Iþá sala, df-eifinig og neyzla þeirra bönnuð og jaínframt voru 45 Iþús-und dósir af annarri fram- leiðslu tfyrirtækíisins gerðar upp- tæka,r í vörugeyimslu þess í Bronx í New York. Einn-i'g neyndu h-eil-brigðisyfir- völdin að biálpa Bon Vivant að Framliald á bls. 11. □ Miklar fra,mkvæmdir standa nú yfir um allt land bæði á vegum sveitarfélaga og hraðfrystihúsanna, sem miða aff því að bæta holl- ustuhætti, þar sem matvaela- framleiðsla fer fram. En sem kunnugt t'r hafa Bandaríkja- menn og fleiri þjóðir hert mjög verulega kröfur sinar um hreinlæti og hollustuliætti i fiskvinnslustöðvum, þar sem neyzlufiskur þeNra er unninn. ✓ ✓ Nefnd, sem á sínum tíma var sldpuð af sjávarútvegs- ráðuneytinu tíl að vera ráð- gefandi um úrbætur varð- andi hreinlæti og hollustu- hætti í frystihúsunum, hefur fyrir nokkru síðan sent frá sér tiilögur til úrbóta. Á grundvelli þessara tillagna er nú unnið um allt land ann- airs vegar af sveitarfélögun- um og hins vegar af hálfu frystihúsanna. Ennfremur mikið starf lagt í frekaii undirbúning á ifyrirhugaðbi „hreinlætisbyltingu“ í frysti- húsunum hér á landi á veg- um Rannsóknastofnunar fisk iðnaðarins, Fiskmats ríkisins, Sölumiðstöðvar Irraðfrystihús anna og Sambands íslenzkra samvinnumanna. Aff sögn Þór is Hilmarssonar, verkfræð- • ings, scm starfar fvri'/ fyrr- greinda nefnd, en formaður hennar er Þórður Þcirbjarn- arson, forstjóri Rannsókua- stofnunar fiskiðnaðarins, eiga fulltrúa'r áðurgreindra aðila fundi með nefndinni viku- lega og stundum oft í viku. Nefndinni eru farnar að berast frá sveitarstjórnum kostnaðaráætlanir vegna í'ramkvæmda í einstökum sveitarfélögum með tilliti til nýrra krafna um hreinlæti og hollustuhætti í fiskvinnslu Framhald á bls. 11. 98 Svíum rennur bíóöið ti! □ Flokkur 98 Sví-a meS írskt blóð í æðum er nú reiðiuibúin.n að halda til Norður-írlands, þar sem Sviarnir liyggjast ganga í hinn bannaða k-ska frelsisher. Þessir Svíar hafa hlotið þj-álfuni sem falltolífarhiermenn og nokkra aðra sérþjálfun í heirn- aði. Þeim hefur verið safnað saTnan með auigLýsingum, sem var dreift eftir átökin á Norður írlandi á dö-gunum. Fyrirliði þessara sjálfboðáliða er maður á fimmtu-gsaldri, sem meðal ann. ars tók þátt í finnska vetrar- stríðinu. í viðtali við Kvællpost-en seg- ir -hann, að sj'áiíboðalið-arnir h-afi fullan hug á því að berj- ast sem skæruliðar Allir 98 hafa sagt upp stöðum sínum í Svíþjóð og yfirgefa fjölskyldur sínar -til að hjá-lpa írs'kum br.æðr um sí-num, segir fyrirlði'inn, sem eiin-ni'g gat þess, að meðaláldur þeirra væri 25 ár. Þejr eiga að fara til Norður-írlands í smá lió’Pum. Þar munu þeir síðan skyldunnar sameinast sem sérdeild iinnai? IRA. — Okkur þykir ekki gamán að dre-pa, eu- verðuin við að gei-£ það, nú þá gerum við það, sagði fyrirliffinn að lokum í. viðtalinv í Kvællposten. — Fimmtudagur 19. .ágúst 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.