Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 7
f eiginkonuna bílskrjóð - t- fið lat sá •kstjóri is kipp. slíkan. tostaði. annaff allt - 'hyggja eigin- kostaffi iu ver- 1 Alain gamla íl, sem i gam- 'kstjóri ■legasti hvert hann í i hann ihvern auroux Þeir sömdu fyrir að fara að um hætti við. „Hvers vegna læturðu ekki konuna þína koma í heim sólm til mín. Ég er viss um, að ég og hún komumst að sam- komulagi.“ Alain vissi vel hvað Andre meinti, en hann var svo áfjáður að eignast bílinn, að hann kikaði ekld. Og þannig atvik- aðist það, að Alain Bordat seldi sína fallegu eiginkonu fyrir annars flokks bíl. Hann veitti því enga athygli, þegar Ginette kom ekki heim um nóttina. Hann vissi að hún 'svaf hjá hinum nýja elskhuga sínum á hótelherbergi í Chatauroux. Það var hinn fyrsti af mörgum fundum þeirra, en Alain mótmælti al- drei. En Andre var grimmur elsk- hugi. Þegar Ginette mætti of seint til fundar við hann r,ió hann hana í andlitið að öðrum verkamönnum viðstöddum. Og fyrir nokkrum vikum sagði Ginette við Andre. „Nú ætla ég að koma hlutunum í lag í sambandi við eiginmann minn. Ég hef fengið nóg af þér“. En Andre neitði að sam- þykkja nokkuð í þá áttina. í síðustu viku, þegar Alain og Ginette voru heima hjá sér, kom Andre þangað — drukk- inn Hann skipaði fyrir og sagði: „Farðu inn í bílinn sem ég gaf þér í skiptum fyrir konu þína. Nú ætlum við öll í litla öku- ferð“, Þremenningarnir óku á brott og á yfirgefnu skóglendi lét Andre stöðva bílinn. Hann skipaði stúlkunni að fara út úr honum — og fór sjálfur á eftir. Þá dró hann upp byssu og skaut þremur skotum. —• Ginette féll og var þegar látin. André skaut ekki fleiri skot- um. Hann fór aftur inn í bíl- inn — settist í aftursætið bak- við Alain og sagði honum að aka til næstu lögreglustöðvar. Og í bílnum, sem hafði splundrað hjónabandi Alains og kostað eiginkonu hans lífið, ók hann morðingjanum í fangelsi. — ina, □ EN FRAMTAK Eski- »urr fjarffarkauptúns vekur þá i að spurningu, hvers vegna langt- rllir um flefri byggðarlög hafa far íum iff inn á sömu braut. Nokkur iklu byggðalög hafa aff vísu sýnt i, og á því nokkurn lit aff fá sögu íkki sína skráffa, en oftast er þar um tiltölulega yfirborffsleg verk að ræffa án vísindaleg'r- fara ar heimildakönnunar. Frá essa því eru aff sjálfsögffu undan- li á tekningar, en yfirleitt held ski- ég aff segja megi, aff velflest uiist sveitarfélög á íslandi hafi ffar- hingaff til ekki sýnt mikinn næli áhuga á því aff saga byggff- isaf- arlagsins væri könnuff og í aff skráff á fullnægjandi og há- fræffilegan hátt. Á þessu ílíkt sviffi er mikiff verk óunniff, gar- og sveitarfélögin gætu unniff n á íslenzkri sagnfræffi mikiff kja- gagn meff því að hrinda af ekki stað og styffja rannsóknfr í svo- byggffasögu einstakra staffa. efur Þetta er mál, sem Samband Og íslenzkra sveitarfélaga ætti staff, aff taka sem fyrst upp á sína iafn- arma og beita sér fyrir. — jorff Hve'mig væri til dæmis aff sem fórna eins og einni ráffstefnu íátu í aff ræffa þaff? — KB. — Reykjavíkur- sjór undir smósjánni □ Niðurstöður mengunarrann- sókna í sjónum umhverfis Rvík, sem gerðar voru í fyrrasumar og unnar fyrir Reykjavíkurborg af starfsmönnum Isotop Central- en í Kaupmannahöfn, verða væntanlega tilbúnar á næstu döguimv að því Ingd Ú. Magnús- son, gatnamálastjóri, tjáði blað- inu í gær. Rannsóknir þessar eru gerðar m.a. til þess að fá úr því skorið, hvort endar skolpleiðslukerfis- ins í Reykjavík ná nægilega langt út frá landi. Ef rannsókn- irnar leiða í ljós mengun í sjón- um umhverfis borgina, verður væntanlega gerð endurskoðun á skolpleiðslukerfi borgarinnar í ljósi niðurstaðnanna. Ingi Ú. Magnússon sagði í samtali við blaðið, að forstöðu- menn Isotop Centralen í Kaup- mannahöfn hefðu lofað niður- stöðum rannsóknanna upp úr miðjum júlí, en þetta hafi síðan dregizt vegna sumarleyfa ytra, en reiknað væri með að niður- •stöðurnar kæmu einhvern næstu daga. — TRYGVE BUL fæddist í Osló 1905 og hefur starfaff sem kennari frá 1936. Hann hefur veriff félagi í norska verkamannaflokknum frá 1935 og átti sæti á þingi 1958 —1964. Hann er einn af kunn- ustu menntamönnum í flokknum og hefur fjallaff á eftirminnileg- an hátt um flest stórmál í Noregi á síffustu áratugum í greinum sínum og bókum. — □ ^Gamli uppreisnarmaður- nín“ í norska verkamanna- flokknum vildi alveg eins vera Dani eins og Norffmaffur. — Hann segir að mesta ógæfa sögun,nar sé sú sem gerffist 1814, þegar ríkjasamband Nor egs og Danmerkur rofnaði. — Þegar ég kem til Kaupmanna hafnar finnst mér ég vera ko,m inn til míns eigin höfuffstaffar segir liattn. Að hitta Trygye Bull er eins og að hitta róttæka Norðmenn frá þlessari öld: Martin Tran- mæl stofnanda verkamanna- flokksiins, Erliing Falk foringja félagsins Dagsbrúnar, skáldin Sigurd Hoel, Arnuilf Överland og uppreisnarskáldið Henrik Wiergeland. Bull liefur verið í vináttu við þessa imenm alla. Og á stríðsárunum var hann i fangabúðunum í Saxenhaus m:eð Einari Gerhardsem og Halvard Lainge. Vill ekki EBE Nú berst hann ekki lengur gegn Þjóðverjum seim slíkur,* heldur Efnahagsbandalaginu.j HSann er einn harðásti and-'l stæðingur Efnahagsbandalags- ins í norska verkamanna- flokkmim. Sá mögu'leikd, að Efruihagsbandalagið Verði með tímanum sósíalískt, freistar hans ekki. Eg vil heldur byggja á norsku lýðræ'ði en sósíalfeku síkipulagi í allri Eivrópu, segir hann. Skriffinnskuveldið er óvinux lýðræðisiins, og EBE er tæki fyrir .skrifstofuVeldið alv eg á sama hátt og Brésnév er það í Sovétrikjunuim. — Hyað segja borgaraflofck- arnir í Noregi um mólið? — Borgaraílokkamir vilja ganga í EBE, af því að Eng- land ætlar að gera Það. Á sínum tíma þurfti Noregur að ganga í NATO, af því aö Eng- land gerði það. Bretar eru ekkj útlendingar í augutm okk sem skortir. — Eg er engann vleginn viss um að inoirpka þjóðin vilji af- sala ákvörðunarrétti sínurn til Evrópu. Við skulum muna að norskir kennarar hafa í hálfa aðra öld innprentað nemeind- um sfinunn að Noregur eig'i að vera frjáls. Tilgnaguir allrar sögunnar er nánast sá, að Noregur skuli vera frjláls. — í auguim Norð'manna er Noregur heilagt land. Þjóðernishyggj- an er hér sterkari en í öðrum lclndium. Við eig-um til a'ð bera barnslegt þjóðernisstolt. Eldhuginn Falk Trygve Buli var einn af for- ystum’önnum sósíalíska æiskiu- lýðsifélagsins Dagsbrún, sem bafði mikil áhrif á norskt.stúd entalíf á þriðja og fjórða ára- tug aldarilnnar. Margir þeirra sem störfuðu í þeim félags- skap hafa síðan gegnt mikil- væguim emþættum í Noregi. Núverandi utanrí'kisráðiherra, Framh. á bls. 11 ar, heldur fyrirmyndir. — Halda Bretar Það sama um ykkur? — Bretar vita ekki einu sinni hvar Noregur er, en ég held þó að Norðmenn og Bret ar séu á vissan hátt líkiir, Að Döinum undianskildum eru Bret ar sú þjóð, sem ég felli mig bezt við. Ekki Lange að kenna Talið berst að Atlantshafs- bandalaginu og norrænni sam vinnu. — Það er ékki réttmætt að gefa Halvard Lange alla sök á því, að við gengum í NATO. Trammæl og Oscar Torp hefðu eflaust gert það sama, og Lange gat Þá enn gert sér vbn ir um sameiningu Norður- landa. Öryggi Noregs og Dan- merkur h'efði verið alveg eins vel tryggt í samvinnu við Sví- þjóð ejins og við Bandaríkin. Norðiniönd er sterk 'efnahags- leg heild. Það er aðeins vilj- ann til að stofna NORDEK Fimmtudagur 19. ágúst 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.