Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 12
 19. ÁGÚlT Úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON SkólavtirSustíg 8 ÞIÐ HJÓNIN GÆTUÐ HÆGLEGA ORÐIÐ □Sá sem stígur inn fyrir dyr Laugardalshallar meðan á al þjóðlegu kaupstefnunni stendur hefur meira en litlar líkur á að detta í lukkupott- inn. Því allir, sem koma á sýninguna, f á happdrættis- miða, og daglega verður dreg ið í þ,ví happdrætti. Og í lukkupottinum verður að finna m.a. farmiða fyrir tvo í ferð, sem kölluð verð- ur „Umhverfis ísland á ein- um degi.“ Á hverjum hinna 17 sýn- ingardaga verður dreginn út einn vinningur af þessari teg und, og ferð þessi verður svo farin 17. septembei'. Ferðin er í samvinnu við Flugfélag íslands, og það settu að geta oi-ðið 17 „kóngar og drottn- ingar“, sem setjast um borð í eina af Fokker Friendship véílum Sfluglfélagsins að morgni hins 17. og leggja af ■stað til ísafjarðar. Sérstakur leiðsögumaður verður í ferðinni, og auk þess sérlega valinn „húrnor- meistari“ sem á að tryggja létta lund alla leiðina. Á ísafirði tekur bæjarstjór inn á móti hópnum og þar verður snæddur morgunverð ur. Áfram er svo haldið að morgunverði loknUrn og flog- ið til Akureyrar. Þar verður snæddur hádegisverður og farið í kynnisferð um verk- smiðjur SÍS á Akureyri. En til þess að halda þess- ari þéttu áætlun verður að halda vel á spöðunum, og frá Akureyri verður flogið til Egilsstaða, en sjálfri Þing- eyjarsýslu verður þó ekki sleppt, því þar verður flogið yfir og m.a. skoðuð úr lofti hin mjög svo umdeilda Lax- árvirkj un. Þessar stúfkur verffa aff vísu ekki meff sem hirffmeyjar í ævintýra- ferffinni umhverfis landiff, en þær munu affstoffa hina heppnu, og alla aðra gesti vörusýningarinnar í Laugardalshöllinni. Sýninga- freyjur eru þær kallaffar og verffa 10 talsins. Þaff má svo sem segja að sjálfar séu þær líka sýninga- gripir, effa réttara sagt einkenn- isfatnaff þeirra, sem er frá Ála- fossi, úr ullarefnum. Og ef ein- hver erfiff spurnitíg vaknar, þá er b3ra aff svipast um eftir fai- legri stúiku meff breitt bros, og sýningarfreyjan getur áreiffanlega svaraff spurningunni. En allar leiðii' liggja til austurs einhvem tíma, og þegar lent hefur verið á Egils staðarflugvelli fer hinn „kon- unglegi‘.‘ hópur rakleitt inn í Hallormsstaðaskóg og skoð- ar hann undir leiðsögn Sig- urðar Blöndal, skógarvarðar, í skóginum verður svo drukk ið eftirmiðdagskaffi áður en lengra er haldið, eða til Hafn ar í Hornafirði, sem er svo næsti áfangi. Þar bíður á hinu nýja og glæsilega hóteli gestanna konungleg veizla með miklum og góðum veit- inguíin. Við þær verður svo dvalið fram eftir kvöldi, og undir nótt leggur svo hópur- inn af stað heim á leið í flug- vélinni, sem einungis verður notuð fyrir þenna hóp þann dag, og á leiðinni verður flog ið yfir Vestmannaeyjar og til 'borgarinnar svo komið í nátt- rnyrkri og neonljósádýrð. — BEST GAT EKKI HALDIÐ MUNNI □ Eins Og áður, mun Alþýðu- blaðið birta fréttir af .ensku knattspyrnunni í vetur, og þótt •keppnistíma'bilið sé rétt hafið, em strax .farnir að geragt. þar. stóratburðir. I gærkvöldi var hinn þekkti jkappi George Best í Manchester United rekinn af leikvelli, fyrir .að brúka munn við dómara. — Þetta er ekki í fyx'sta skipti sem Eramh. á bls. 8. □ Ef til vill geta íslendingar þakkað það ófullkomai'um þjóð ýegum, að ekki skuli vera eins algengt hérlendis a® ökumsnn festi blund undir stýri og í öðr um löndum, flatari og með lengri slétta vegi. í skýrslu um umferðarslys í Oklahoima-fylgi í Bandaríkjun- um eru leidd að því rök, að hvórkl meirá iné mínna en 48% óhappa í umferðmni eigi í-ætur að rekja til þreytu og syfju öku manna. í fæstum tilfellum hafði þó verið uim að ræða að bílstjór- inn hefði algerlega getfið sig svefninum á vaild, en slíkt ktern uír þó fyrir. Hins vegar er allt of oft hægt að tala um að öku- merai sofi með opim augu við akstur. Hvað íslenzka ökumenn vafð:ar er ástæða til að ætla að hættan sé mun minni á vegun- um hér heima en í öðrum lötnd- um, o.g þess Vegna er ástæða til að vara þá bílstjóra sérstak- lega við, sem fara utan með bfl, eða leigia sér bíla á ferða lögum erlendis. Hraðbrautimar í Þýzkalandi eru orðnar frægar fyrir glífurleg slys, og ef Þjóð- verjum sjálfuim farið að lítast stórilla á þx-óunina Þar. En hvað er hægt að gera til að draga úr hættunni á syfju, etf rnenn eru t .d. að aka langan veg um nótt? Fyrsta svarið hlýt Framhald á bls. 11. Bílstjórasætið er alls ekki til að fá sér blund í því

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.