Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.08.1971, Blaðsíða 10
HAFNARFJÖRÐUJt SKÁLINN STRANDGÖTU 41 — HAFNARFIRÐI -fr LÍTíÐ INN HJÁ OKKUR Opið á tveim hæðum. UPPI írá kl. 8,30 f.h. til kl. 11.30 e.h. NIBRI frá kl. 9 f.h. til 6 e.h. ( ❖ ; H 8 f u m á b o S s t ó I u m : Djupsteikta kjúklinga — Djúpsteiktan fisk — Ham- borgara — Franskar kartöflur — Pylsur — Kaffi, smurt brauö og kökur — Gosdrykki — tóbak, sælgæti. V E 111 Ð VELKOMIN SKÁLINN STRAMDG01 U 41 — HAFNARFIRÐ I Laust embætti ER FORSETI ÍSLANDS VEITIR Héraðsiæknisanbættið í Vopnafjarðarhéraði er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt i' launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. ,gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Uansóknarfrestur er til 18. september n.k. Embættið veitist frá 1. dktóber 1971. Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið 16. ágúst 1971. iiil RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PÍPUR KRANAR 0. FL. TIL HITA- 00 VATNSLA6NA. [? 0 TF íf a C3 ® s t Elskuleff móflir okkar, tengdamóðir og amma, LAUFEY ÁRNADÓTTIR Austurbrúii, 6 er Iézt 12. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaKinn 20. b.m. k). 3. í>eim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á líknar- stofnanir. I.ára Guðmundsdóttir. Hreiðar Guðjónsson, Ásta Ámadóttir, Sigrur'ður Markússon, Eaufey Uowney, Wiliam Downey, Kristján Árnason, Helga Magnúsdóttir og barnabörn. Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 17 - 23. júlí er í höndum Lyfjabuð- arinnar Iðunnar, Garðs Apóteks og Háaleitis Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvarzlan í Stór- holti 1. Apótek HaínarfjarSar er opið á sunnudögum og öðrum helgí- dögrum fcl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek ;ru opin b.elgidaga 13—15. Almennar uppíýsingar um iæknaþjónustuna I borginni eru gefnar 1 símsvara I.æknafélag3 Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki nsest fcil heimilislæknis, er teJflð á móti vitjunarbeiSnum ó skrifstofu læknafélaganna I slma 11510 frá d. 8—17 alia virka daga nema laugardaga frá 8--13. f æknavakt í Haínarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í liög. regluvarSstofunni 1 síma 50131 og slfikkvistöðinni í síma 51100. hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. 8júkrabifrei9ar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru i síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrtr fullorðna fer fram ( Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- i.ran kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstig ,yflr brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og sirnnud. kl. 5—6 ei. Sími 22411. SOFN Landsbókas&fn tslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal or er opinn alla virka daga kl. 9—l'J og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið seœ hér segfr: Mónud. - Föstud. Kl. 8-22. Laugard. kl. 9—1S. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 1( -21. Þriðjudaga — Föstudaga klj 16—19. Hofsvalkgötu 16. Mánudaga, FÖstud. kl. 18-19. Sólheimum 27. Mánudaga. Fqstud. kl. 14—21. fslenzka dýrasafnið er opið alía daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opíð daglega frá kl. 2-—7. Þriðjudaga? íBlesugróf 14.00—15.00, Ár- bæjarkjör 13.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtuðagar Bókabill: Árbæj arkj ör, Árbæj arhvexf i kí. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. B^eiðholtskjör, Breiðholtshv eríi 7Á5—9.00. jíiaugalækur / Hrlsateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— lé.00 Dalbiaut / Kleppsvegur lé.OO-21.00. A^grímsiíafn, BergsstaSastræti 74, ejf opið alla daga, nema laugar- dSga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ójteypis. Listasafn Einars Jónssonar e|; opið daglega frá kl. 1,30—4. Iimgangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafniff, Hverfisgötu 116, 3. hæð. (gegnt nýju lögreglustöð- iimil, er opið þriðjudaga, fimmtu- da®a, laugardega og sunnudaga kí. 13.30—16.00. ísienzka dýrasafnið er-opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingaþúö við Skólavörðustíg. Mánnudaga — föstudaga 8.00— 17.00 eingöngu í neyðartilfellura, sínii 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á jmóti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. FLUGFERBIR Millilandafíug. Sólfaxi fór frá Kaupmanna- höfn kl. 08:40 í morgun til Keflávíkur, Narsarssuak, Kefla- víkur og er væntanlegur til aup- mannahafnar kl. 18:05 í kvöld. Gullfaxi fór frá Reykjavík um kl. 08:00 í morgun til Lond- on, Keflavíkur, Kaupmanna- hafnar og er væntanlegur íil eflavíkur í kvöld. Sólfaxi fer frá aupmannahöfn í fyrramálið til Keflavíkur og er væntanlegur aftur til Kaup- mannahafnar annað kvöld. Gullfaxi fer frá eflavík kl. Neyðarvakt: Kvpld-, nætur og helgarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08,00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. *2>, □ Sprenging hafði orðið í dýna mitverksmiðjunni, og nú sat eiginkonan við rúm eins þeirra er komst lífs af og spurði, live'fn ig þetta hefði viljað til. Það get ég sagt þér sagði maðurinn. Jonni hefur víst gleymt að líta á klukkuna, og hann var að bera kassa fullan af dýnamiti milli lierbergja þegar hringt var í mat . . . BSttBBUHBMM ÖTVARP 12.50 Á frívaktinni 14.30 Þokan rauða 15.00 Fréttir 15.15 Klassísk tónlist 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Finnsk tónlist 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Landslag og leiðir 19.55 Moza'rt-tónlcikar útvarns ins 20.20 Leikrit: „Biskup á báð- um áttum“ Þýðing; Óskar Ingimarsson. 20.50 „Euroligth 1970“ 21.15 „Að tapa hanzka“, smá- aaga. 21.30 í andránni 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ 22.35 Yoga og yogahugleiðsla. 23Æ5 Fréttir í stutt umáli. Dagskrárlok. SJÓNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veðui- og auglýsingar '20.30 Hljómleikar unga fólksins Óvenjuleg hljóðfæri í fortíð, nútíð og framtíð. Leonard Bernstein kynnir ó- venjuleg hljóðfæri, cg síjórnar flutningi tón,verka, scm samin hafa verið fyrir nokkur þeirra. Fílharmoníuhljómsveit New Yorkborgar leikur. Þýðandi Halidór Haraldsson. 21.20 Mannix Iieiiur í húfi 22.10 Erlend máiefui Umsjónarinaður Ásgeir Ingólfs son. 22.40 Dagskrárlok. 10 Fimmtudagur 19. ágúst 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.