Alþýðublaðið - 04.09.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Page 1
ENN SAMA 4$ RIGNINGIN ( O Þeir, sem voru ánægðir með veðurfar í Iíeykjavík í gær geta haldið áfram að vera ánægðir og það alla helg ina, því samkvæmt upplýs- ingum Knúts Knudsen, veð- urfræðings mun veðrið hald- ast að mestu óbreytt, l f dag verður suðaustan átt með rigningu á Suður og Vesturlandi og á sunnudag dregur til suðvestanáttar með skúraleiðingum. Reyndar mun rigningar gæta eitthvað á öllu landinu. Á annesjum norðanlands mun rigna á sunnudag og þar verður norðanátt, en inn til landsins verður suðvestanátt og betra veður. En þeir, sem fá bezta veðr- ið eru þeir, sem búa á norð- vesturlandi. Þar á samkvæmt veðurspá að létta til á sunnu- dag. — Er Eystri - Rangá týnd? □ Er Eystri-Rangá ;týnd? Þessi spurning ei ekki alvég út í hött, enda er hún a.m.k. eins og er horfin undir hraun og er alls ekki vitað, hvar hún kunni að koma undan því aftur. Eins og kunnugt er var Eystri- Rangá veitt af mannavöldum úr sínum gamla farvegi fyrir nokkr- um dögr.Ti. Fer áin nú um örfoka hraun, svonefnt Langvíuhraun, og í gær þegar við höfðum tal af Páli . Sveinssyni, Iandgræðsiu- stjóra, í Gunnarsholti, hafði ánni ekki enn tekizt að síast gegnunr þurrt vikurhraunið, sein bókstaf- lega drekkur vatnið í sig. Páll fer í dag í ferð inn á hið nýja vatnasvæði Eystri-Rangár til að kanna ,ferð“ árinnar gegnum hraunið. Alþýðubiaðið vonast til að frétta eftir lielgina, hvar áin nú er niðurkomin, og hvar lík- Framh. á bls. 8. • • Ollu var umturnao í stóra flugskýlinu á Keflavíkurflugvelli HOTUN UM SPRENGJU VAR GABB Q Neyðáiástand ríkti á Kefla víkurflugrvelli í tvær klukku- stundir í gær( eftir að óþekkt- ur aðili tilkynnti með sí,m- hringingu, að sprengju hefði verið komið fyrir í aðalflug- vélaskýli bandaríska varnar- liðsins, sem springa myndi í loft upp að klukkustund lið- inni. Þegar var gripið til neyðar- ráðstafana og leit hafin að sprengjunni. Herflugvélar, sem voru inni í skýlinu, og aðrar flugvélar í grennd við það, þar á meðal nokkrar af vél- um Loftleiða, voru fluttar í skyndi langt frá flugskýlinu, þannig að þeim stafaði ekki hætta af, ef það springi í loft UPP. Bandaríska herlögreglan sérmenntaðir sprengjusérfræ? ingar, íslenzka ríkislögreglan á flugvelllnum og slökkviliðs- menn tóku þátt í sprengjuleit inni. Slökkviliðsbílar og sjúkra bílar voru til taks ef með þyrfti. Eftir tveggja klukkustunda leit, var talið, að hættuástand ið væri liðið hjá, enda klukku stund liðin frá þvi sprengjan átti að springa og augljóst orð ið, að um gabb hefði verið að ræða. Klukkan tvö í gærdag Eramh. á bls. 2. Allar nærstaddar flugvélar voru fluttar í dauffans ofboffi í brott frá flugskýlinu, áffur en þaS spryngi í loft upp. Sýningin varð enginn góðakstur □ Geysiharðu’r árekstur varð á Akranesi í gærkvöldi, en að- eins urðu lítilsháttar meiðsli á fólki. Þetta atvikaðist þannig aii ungur ökumaður ók all geyst eftir Vesturgötunni og voru fjór ír farþegar í bílnum auk hans. Hafi ökumaðurinn ætlað að sýna kvenfarþegum sinum akst- urshæfni, þá hefur það a.m.k. ekki verið sýnikennsla í góð- akstri. 1 - « Mikil rigning var og slæmt skyggni, en hvað sem olli, þá lenti bíllinn á fullri ferð beint framan á kyrrstæðan vörubíl, vörubíllinn kastáðist til ogl skemmdist nokkuð,- en fólksbíll- inn, sem pilturinn ók, stór skemmdist ef hann er ekki alveg ónýtur. ' . * Tvær stúlkur sem voru far- þegar í bílnum meiddust lítils-< háttar og var farið með aðra áj spítalann til frekari rannsóknar, en hún fékk fljótlega að fara Framh. á bJs. 2. VIÐ ERUM OF LIN VIÐ AÐ BORGA UMFERÐARSEKTIR □ Ef þú leggur bílnum þínum of lengi í stæði, þar sem stöðu- mælir er, færðu sektarmiða á bíl rúðuna. Sektin nemur 50 krónum cg er viðkomandi gefinn kostnr á, að greiða uppliæðina innan viku. Á hverju ári eru Það að minnsta kosti rúmlega 10 þúsund manns, sem ekki sinna þessu. Þá er gripið til Þess ráðs að senda viðkomandi rukkun í bréfi og þá taka sumir við sér og borga. En það eru þó margir, sem ekki gera það og samkvæ,mt upplýsingum Sturlu Þórðarsonar eru það sam tals 7698 stöðumælasektir á tíma bilinu 1970 til 20. ágúst á þessu ári, sem þurfti að rukka með símahringingum til viðkomandi. Þrátt fýrir þessar aðgerðír voru í lok ágúst óinnheimtar 3670 stöffumælasektir. Samsvarandi tölur fyrir sektir vegna umferðarlagaafbrota . eru 2064 fyrir allt tímabilið, en í lok þess voru enn óinnheimtar 1410 sektir. „Menn eru ákafloga óhressir við að borga þetta“, sagði Sturla, ,,og venjulega er Þetta fólk sem, er mjög erfitt í svona málum.1* Hann sagði okkur að þetta fólk byrjaði á þvi að streitast við að borga 50 krónu stöðumælasekt- ina. Síffan tfengi Það bréí' og Framh. á bls. 8,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.