Alþýðublaðið - 04.09.1971, Page 2

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Page 2
SPRENGJAN VAR GABB (I) luingdi sí.mi í aðalflugskýlinu á Keflavíkurflug-velli, en Þar inni cru jafnan raargar þotur bandaríska varnarliðsins og auk þess allfjölmennt starfs- lið. í símanum var karlmanns- rödd, sem sagði, að sprengja væri í flugskýlinu og myndi fntn springa klukkan þrjú, eða að klukkustund liðinni. Sá, :;:em hringdi, gerði a'ugljós- lega tilraun til að dylja eigin legan málróm sinn með því að halda fyrir nefið, en hins vegar mátti greina, aö hann talaði með a.merískum hreim. Klukkan Þrjú var sprengj- an enn ófundin, en þá átti lnin að springa eins og fyrr segir. En leitinni var haldið áfram til klukka fjögur, en enn liafði ekki fundizt tangur né tetur af sprengjunni. „Þetta er í annað sinn, sem tilkynnt er með símtali, aö sprengju hal'i verið komið fyrir á flugvellinum“, sagði Þorgeir Þorsteinsson, fulltrúi lögreglustjórans á Keflavík- urflugvelli, er blaðamaður A1 þýðublaðsins hafði tal af hon um þar syðra í gær. „Auðvit- að fc’r í svona tilfellum gripið strax til varúðarráðstafna til að koma í veg fyrir tjón á fólki og verðmætum. Það er alla vega ljóst, að ef hér hefði verið um alvc/u að ræða, að ekki var til þess ætlazt, að sprengjan yrði fólki að fjör- tjóni“, sagði Þorgeir m.a. Fulltrúi lögreglustjóra tjáði blaðamanni Alþýðublaðsins, að veynt hefði verið að finna út, hvaöan „sprengjumaður- inn“ hringdi. Allt benti til þess, að hann hafi liringt úr síma innan flugvallarsvæðis- ins. Sennilega hafi hér verið að verkf Bandarík'jamlaðúr, ef til vill hermaður, sem væri með þessu að mótmæla ein- liverju. Þannig væru heídiir ólíklegt, að þetta sprengju- æfintýri ætti rætur að rekja til Æskulýðsfylkingarinnar. Blaðamenn frá Alþýðublað inu komu suður á Keflavik- urflugvöll um fjögur leytiö í aær, skömmu áður tn leitinni að sprengjunni var hætt. Var ástandið á Keflavíkurflugvelli þá að komast aftur í sitt eðli lega horf. — Akurey rarsli ppur gengur ekki of ve OG ASTÆÐURNAR SAGÐAR MARGAR Q Slippstöðin á Akureyri á í imitólum rekstrarerfiðleikum um iþessar mundir. Eru þetta 'bæði fjánhagslegir og sikipulags legir erfiðieilkar að sögn Bjarna Einarssonar bæjarstjóra á Aikur evri, en hann,á sæti í stjórn Silipp stöðvarúnnar. tækjum, skipulag væri etóki nógu gott og vöntun væri á lærðu-m iðnaðannönnum. Auk þiess haái stöðin verið rek in m-eð tapi undanfari-n ár, og væri neyndar enn. Því væri eikk ent rekstrarfé fyrir hendi. Saigði Bjarni að r-Ekisstjórnin a-thugaði nú gögn um málið, og yrði bráð- lega haldinn. fundur þar sem á- fcvieðið yrði hivað gera sJ£gl í málinu. —i Það þarf að ráða fram úr þes-suim málum þa-nnig, að trygg-t sé að hægt sé *ð reka fyrirtækið, eins o-g röka þarf fyrirtæki aí þessari gerð, sngð.i Bjarni að lok um. — NÝ LANDHELGISNEFND iSlippstöðin átti einnig í reks’tr arerfiðleilkum í byrjun árs 1970, og g-engu ríkið og Akuneyraiibær þá inn í- fyriirtækið, og ei-ga nú þar meiri'h-luta. Bjarni Ejnarsson - 'tjáði blnðinu í gær, að orsö-kin . fyrir þessum ei’fiðleikuan -væru , margar. Stöðin værj fflla búin Kjördæmisráðs- íundur í Reykja- neskjördæmi □ Kjördæmisráð Alþýðu- flokksins i Reykjaneskjör- dæmi heldur fund í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði mánu- daginn 20. september n.k. kl. 8,30. — Dagskrá vfcrður nán- ar tiikynnt. síðar. — Stjórnin. ekki góðakstur ■Frarriíiald af bls. 1. fieim aftur. Lögregluþjónninn sem kom á .staðinn sagði aó þaö hefði sann- arlega verið mikið lán að engan sakaði í bílnum eins og hann ’fa-r útleikinn eftir áreksturinn. □ Landhelgismálanefnd sú, sem stofnuð var í samræ-mi við ályktun hins síðasta Alþingis og falið það aðalverkefni að undir- VAN THIEU VINNUR Á Hefur nú 91 af 159 □ Stuðningsmenn Van Thieu forseta í Suður-Vietnam,. hlutu tvo þriðju hluta atkvæða í kosn ingunum til þingsins í Suður- Vietnam eftir því, sem fréttir frá Lundúnum í morgun hermdu. Vitað var með vissu þá að þeir höfðu fengið 91 þing- mann af 159. Á síðasta þingi náut Van Thieu -einnig halds 2/3 hluta þingmanna, en þeir voru þá 133 — eða var fjölgað um 26 í 'þessum kosníngum. búa löggjöf um ýmis ákvæði varðandi landhelgi íslands hélt sinn fyrsta fund 1. þ. m. I — nefnd þessari eiga sæti: Bene- dikt Gröndal, Ha-nnibal Valdi- marsson, Jóhann Hafstein, Lúð- vík Jósepsson og Þórarinn Þór- arinsson og var Lúðvík Jóseps- son sjávarútvegsráðherra á fundinum í dag kosinn formað- ur nefndarinnar. trolopunarhringar Ptjóí fifgréiðsls Sendum gegn jpósfkr'öfU. QtÍÐNL »ORSTEINSSOK gpfltmður fianffðsfrsBtí Í2., Nokkrir verkamenn óskast nu jþégar. Lágmííla 9 — Sími 81550 NAUÐUN6ARU PPBOÐ Eítir kröfu Gja’dheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppbofi afi Síðumúla 30 ((Vöku hf.) laugardag 11. september 1971 kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaidar bifreifiar: R155 Ii3C8 KI219 R1676 R1679 R2214 R2494 R263!) R3278 R3422 R3651 R3871 R4290 R4694 R4958 R5033 R5210 R5420 R6053 R6121 R6971 R7652 R7844 R8U7 R8851 R10257 IU0584 R10849 R10896 R11527 R12047 R12065 R12370 R13031 R14259 R14276 R14506 R14823 R15000 RJ5087 R15154 R15168 R16107 R16230 R16514 R16955 R17194 H17956 R18355 R18771 R19155 R19205 R19467 R19644 K19807 R19850 R20518 R20590 R20605 R21701 R21878 R21990 R22656 R22777 R23240 R24043 R24645 R24950 R25109 R25324 R25362 R25362 R25856, 2 skurígiöíur og skurðgra-fa RD 198 og skurffigrafa Jolm Deer. . Ennfremur verfia seldar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, lögmanna, banka og stofnana eftirtaldar bifreiðir: R368 R949 R1216 R2143 R3557 R4117 R4232 R6931 R7108 R7620 K9825 HRttl>S46 R10551 R10584 R10896 R11643 R12051 K12887 R13222 R13398 R13537 R15573 R16542 R17704 R18458 R18554 R19892 R19917 R20198 R21698 1123370 R23471 R23760 R24350 R24741 R24920 R25206 R25467 K25526 R25856 E256 G3761 Y753, svo og loftpressutraktor Rd 153, hjólaskófla (Michigan) og vöru bifreið óskrásett G.M.C. 690. Greiðslo við hamarsbögg. — Ávísanir ekki teknar gildar nema með sarnpykki uppboðshaldara. EORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Frá Bamaskólum Reykjavíkur Börnih k-omi í skíóliana mián'udaginn 6. sept- ernber sem hér segir 1. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 11. 4. bekkur íbcrn fædd 1961) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1959) komi kl. 15. Fossvogsskóli (tekur til starfa siðar, en hann eiga að sækja 6, 7 og 8 ára ibörn, búsett í Fossvogshverfi neðan Bústaðaivegar (ná-nar auglýst síðar). Börn búsett í Breiðholtshverfi III eiga að sækja Breiðholtsskóla. Skólaganga sex ára bama (f. 1965) hefst 18. september n.k. (nánar auglýst síðar). Fræðslustjórinn í Reykjavík. 2 Laugardagur 4. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.