Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 3
Nú er ekki hægt að bjóða: „Penny for your thoughts n Stóra, gamla pennýið á Bret landi heíur nú verið tekið úr urnferð og þessi gamli, þuogi Yenið má fljóta - en ekki svífa n Japansbanki keypti í g$sr morgun dollara fyrir stórupp- hæðir til þess að koma í veg fyrir, að. hið fljótandi gengi yens ins. „flyti“ yfir þau sex prósent gagnvart dollaranum, sem það hefur staðið í að undanförnu. Um 220 milljónir dollara voru keyptir á genginu 338,60, en fyrir ræðu Nixons var gengið 360.C0 gagnvart dollara. — vasafyllir, sem gilt hefur si'ðan á 18. öld, angrar nú menn ekki meir. Á miðvikudag s.l. var ekki lengur haaigt að kaupa neitt fyrir það, og sama dag var átt- kantaða myntin (þrjú penny) einnig gerð verðlaus á markaði. Sú mynt hafði verið í umferð síðan 1937. Nýja pennýið er aðeins brot af stærð hins gamla, en er 2.4 sinnum verðmætara. Síðan 15. febrúar hafa 100 penný verið í hverju sterlingspundi og hefur það nokkuð ruglað. Breta, -en þeir eru nú almennt komnir upp á lagið með það. Einasta gamla myntin, sem enn er í gildi, er sex-pence-ið. En nú er gildi þess aðeins 2.5 nýpenný — en það er enn nauðsynlegt í stöðumæla og kaffisjálfsala. — A-LISTINN Á ÍSAFIRÐI □ Sameining Ísaí'jarffarkaup- staffar og Eyrarlirepps — Hnífsdals — tekur gildi sunnu daginn 3. október n. k. Þann dag fara frarn bæjarstjórnar- kosningar í hinu sameinaða sycitarfélagi. Bæjarfulltrúar nýja sveitarféiagsins, sem ber nafnið ísaf,]irðarkaupstiaður, verffur óbreytt frá því, sem áður var. og verða þeir alls 9. Framboðslisti Alþýðuflokks ins er að mestu eins skipaður og í bæjarstjórnarkosningun- um ári'ð 1970. Helzta breyting á listanum er sú, lað Björgvin Sighvatsson, skólastjóri, sem skipaði efsta sæti listans í þeim kosningum, og sem ver- ið hefur þæjarfuiltrúi flokks- ins síðan 1950 og verið full- trúi Alþýðuflokksins í bæjar- ráffi og öðrum þýðingarmestu nefndum bæjarstjórnarinnar árum saman, ueitaði endur- kjöri. Á sameiginlegum fundi ís- firzku Alþýffuflokksfélaganna s. 1. þriffjudag var gengið frá franiltoffslistanum, og er hann þannig skipaður: 1. SigurfVr J. Jóhannsson, bankamaffur. 2. Pétur Sigurffsson, forseti A.S.V, 3. Auffur H. Hagalín, búsmóðir. 4. Gunnar II. Jónsson, skrifstofustjóri. 5. Jens 11‘örleifsson, fiskimatsmaður. 6. Gunnlaugur Ó. Guðmunds sor, póstfulltrúi. 7. Ger^ur Halldórsson, skrifstofumaður. 8. IMarías Þ. Guffmundsson, lra.mkvæmdastjóri. 9. Kristín Ólafsdóttir, Ijósmóffir. 10. Ástvaldur Björnsson, múrarameistari. 11. Jón. B. Sigvaldason, skipstjóri. 12. Geirmundur Júlíusson, húsasmíðameistarl. [ ■ 13. Sigþrúður Gunnarsdóttir, bankaritari. 14. Níels Gnðmundsson. málarameistart. 15. Bjarni Gesksson, skrifstofumáður. 16. Halldór M. Ólafsson, ' bifreiðarst.ióri. 17. Hákon Bjamason, véistíóri. 18. Björgvin SighvcUsson, skólast.ióri. Eins cp iíiaöið skýröi 4rá í gstr, hlatií 19 árs ísienzf. stú!Ka :Svann Friðriksdóttir, nýlega hin alþjóð- legi! Nansen-verðiaun. Hún hlaut þau fyrir þátt sinn í þeitn is angri sem náöist á Morðcrlöm- uiiiun í „Flóttamannasöfnunni ’71“. Ljósmvmlari hlaðsins ,GH tók þessa mvnd af Svönu í gæi. DUKE í Rúss- landsreisu □ Duké Ellington’ og hin fræga hljómiBveit han,s fer í næstu viku í fimm vikna ferðalag tii Sovétríkjanna. Bandaríska utan ríkisráðuneytið skýrði frá þessu í morgun. Förin er liður í menn- ingarsamskiptum Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Duke Ellington, sem nú er 72ja ára, hefur aldrei fyrr íar- ið í hljómleikaför til Sovétríkj- . anna og er hinn fyrsti af' fremstu jazzleikurum Bandaríkj anna, sem heimsækir Sovétrlk- in frá þvi Beny Goodman var þar 1962. Hin 16-manna hljóm- sveit Ellingtons mun, halda 2ö, hijómleika í Leningrad, Minsk, Kiev, Rostov og Moskvu. — Verzlunar- menn segja: jj AL GJÖRA SERSTÖÐU 66 □ VerzlunanrnatJ.nafélaig- Reykja ivíikur hefur sent frá sér frétta- tilkynningu í tilefni af þeim kjarasamningum, sem nú fara í hönd, þar sem segár m. a., að það sé réttlát krafa, að véiga- miklar breytingar verði gerðar á kjarasrmningum vlerzlunar- og skrifstofufclks, en núgrldandi samningar félagsins séu ailgjör- ir láglaunasamningar, hvað alla flokkc, og starfsgreinar áhrærlr. Verzlunarfélagið leggur meg- ináherzlu á, að vegna kjarasamn inga niki.s.ins við opin'be.ra startfs- menn í desember 1970, bamk- ana við starfsfólk sitt í byrjun þessa árs og Reykjavíkurborgar við borgars'tarfsmenn 30. júlí s. 1., hafi iverzlunar- og skrifstofu- fólk algersi sérstöðu í kröfum og samningagerð að þ.essu sinni. Fréttatilkyniíing Vierztlunar- mp.njiafélags Reykjavfkur er send út vegna sri.uiþykktar m,lð- stjórnar ASÍ 26. ágúst s. 1. um myndun sameiginlegrar kjara- mála- og_ samninigan-efrídar lands s'-imbanda, svæðasambanda og stærstu félganna, sem beina að- ild eiga að ATþýðusambandinu. í f ré t tat i lkyn n i ngu nn,i kemur fram, áð Verzjlunarmrinnafélagið sé meðmælt því, að Landssam- band íslenzkra verzlunarmanna verði við tilmælum miðstjórnar ASÍ um sameiginlega kjaramáila- og samning»vefnd, er fjailli um el. menn kjaraníriði, sem samstaða geti orðið um. En strax á ef‘v' er undirstriltað, að verzlunar- og skrffstofufólk hafi algena sér- stöðu í þe.'m samningum, sem í hönd fare/. Orðrétt segir í írétta tilkynningunni:. „Af lvilfu V.R. hlýtur því almenn samstaða í kiara- og samnineamálum að tak mcrkast af sérslöðu þeirri, sem að framan gre]nir“. Alhugasemdir Verzlunar- mannafélags Revkjavíkur, sem fram koma í fréttsitilkynningunni eru í fimm liðum. :þaf sem m. a. er áréttað, að opi.nberir s.‘:ar,fs- menn, bankaraenn og starfsmenr, Reyk javakuriborgar haíi tvyggi sér mun >zetri kjör en sknijfgtoifu- og verzilunarfólk htefur á himim frjálsa vinnumarkaði samktvæm i tiúgildatndi kjarasamningum VerzlunarmanivtSélagsins. — IRA-mabur ekki iil U$A □ Joe Calúll, eimum af léið- togum írska iýðveldishersin.-, IRA, var í fyrrakvöld neitað um landvistárjeyifi di .iHa-ndaB&juu- um. 'Útlendingaeftirlitið á K.en- nedy-flugvellinum í New York skýrði írá þessu í gærkvöldi. Mál -hans ver'öur iekið fyrir á sérstökum fundi í dag. —• Laugardagur 4. sept. 1971 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.