Alþýðublaðið - 04.09.1971, Side 6

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Side 6
£££fl(S& Hii Útg. Alþýðuflokburinn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson Þjóðviljinn snýr við blaðinu 1 meira en áratug hefur vart liðiö svo einn mánuður á fslandi, að Þjóðviljinn hafi ekki reynt að æsa til illinda í launa málum. Vikum saman, þegar kjarasamn ingar hafa staðið fyrir dyrum hefur Þjóðviljinn ekki linnt látum hvetjandi launafólk til verkfalla og vinnustöðv- ana. Með brigzlum og hótunum hefur hann reynt að lemja forystumenn verka lýðsfélaga út í verkfallsátök, heimtað æsingar og upphlaup og skorað á launa fólk að ganga aldrei til samninga. Tólfunum hefur þó fyrst verið kast- að eftir að samningar hafa náðst. Þá hefur blaðið ekki skirrzt við að ásaka verkalýðsleiðtogana ijpi svik og undan- brögð. undanlátssemi og þjónkun við ríkisvald og atvinnurekendur. Þjóðviljinn hefur heldur aldrei viður kennt nein kjaraatriði önnur en beina kauphækkun í krónutölu. Mönnum er enn í fersku minni ofstopagangur blaðs ins eftir samningana um Breiðholts- bygg'ingarnar, sem gerðar voru milli verkalýðshreyfingarinnar og ríkisvalds- ins til að greiða fyrir kjarasamningum. Aftur og aftur, mánuð eftir mánuð, jafnvel í kosningabai'áttunni „nú í vor, hellti Þjóðviljínn sér yfir forystumenn verkalýðsfélaganna fyrir að meta íbúða byggingarnar fyrir láglaunafólkið, að nokkru. Hann réðist með óbótaskömm- um á forsvarsmenn verkalýðshreyfing- arinnar fyrir að hafa „fórnað“ þar kaup hækkun fyrir 1200 íbúðir handa lág^ launafólki. Og þetta er ekki eina dæm- ið um slíkan málflutning Þjóðviljans. Þau eru fleiri, en tölu verður á komið. Nú eru kjarasamningar á næsta leiti. Fastir lesendur Þjóðviljans hafa sjálf- sagt átt von á sama söngnum þar af því tilefni og tíðkaður heíur verið und anfarin ár. En þeir urðu illa sviknir. Skyndilega hefur Þjóðviliinn snúið við blaðinu svo gersamlega, að með fádæm= um er. Nú er hann farinn að sussa ó- skön elskulega á verkalvðshrevfinguna, klaDpa henni á kollinn og tala um þjóð arhag og sameiginlega hagsmuni at- vinnuvega og verkafólks af viðlíka til- finningahita og gamaJgróinn útgerðar- forstiórí á Varðarfundi. Og í forvstu- grein fvrir nokkrum dögum biður blað- ið íslenzkan verkalvð að fara sér nú hægt í kauDkröfunum. hví ríkisstiórn- in æili að gera svo .mikið í húsnæðis- máhim I Fvrir kosningamar f vor taldi Þióð- VÍliinn hað aJgert Játfmark. að Jægst launpða fnllrið á Tslandi fengi B0% bejna kannhækkun í hnnst. 1330 væri hæði gamgri og Jærdómsríkt ef 'bióðrnJiinn Vil^i c^/ara heirri snurning't hvað hurfi mikið að gera í hiisnæðiomáTnm tij hess að vnrVafólk gæti fórnað rvo sem eins 0° 4.0 nróonntustlönm af hessum ÖO n<J fái svo ekki skammir í hattinn hjá Þjóð vilianum fvrir ,.svikin“. Sölumaður á ferðalagi Edward Heath, forsætisráð-. herra Bretlands fær þá eink- unn í grein í Tailor og Cutter, brezka ritinu um herra fatatízku, að föt hans séu yf- irleitt þvæld eins og sölu- manns á ferðalagi.“ Hins vegar segir greinarhöfundur- inn Lewis Orde, að Harold WiLson, fyrrum forsætisráð- herra, hafi alltaf litið út „eins Dg kennari frá Norður-héruð- anum.“ Hann ráðleggur báðum að reyna nú að klæðast smartar í framtíðinni, og í því sam- bandi ættu þeir að fá „tips“ im klæðaburð frá forsætisráðí íerra Kanada, Pierre- Ti-udeau. eða Willy Brandt, kanzlara Framh. á bls. 11. EITT DÆMI ★ Á myndinni hér að ofan, má sjá eitt dæmi þeirrar of- beldisöldu afbrota og glæpa, sem gengur yfir Bandai-ikin. Tveir menn ræ-ndu banka í bænum Norwalk í C cut og hurfu á braut þús. dollara. LögregJai á slóð þeirra og tó'kst rænin-gjana uppi og bíl þeirra. Þegar í st: hófst mikill byssubard. Framh. á b Allsstaðar fjölgar fórnarlö mbum blikkbeljunnar „Dauðinn á þjóðvegum Frakldands hefur aldrei verið meiri en í sumar,“ segir ný- lega í franska blaðinu Le Fi- garo. Skýrsla hefur nú verið tekin saman og kemur þar fram að 3000 létu-st og 60 þúsund særðust þar á þjóðvegunum á síðustu tveimur mánuðum. Þessi ógnvekjandi bifreiða- slys í júlí og ágúst hafa vakið mikánn óhugnað í Frakklandi. Frakkar hafa þarna til dæmis á tveimur mánuðum misst fleiri særða og Játna á þjóð- vegunum, en Bandaríkin á öllu siðasta ári í Vietnam-styrjöld- inni. í sumar var opnuð hrað- braut milli Parísar og Mar- seilles, sem einhvern þátt hef- ur átt í þessari aukningu um- ferðarslysa. Daglega létust 50 og 1000 slösuðust í bifreiða- slysum í Frakklandj þ< mánuði og er það 14 9 hlutfall en var 1970. í Vestur-Þýzkalandi 3.544 í umferðaslysum í mánuðum í fyrra og særðust — og er talið, þar hafi aukizt um 5 ár í þessum m’ánuðun Tölurnar fyrir Bretla 1-286 drepnir og 16,62’; í umferðarslysum þar i ágúst í fyrra, og aukmii ar er óveruleg frá því Skýslur frá Ítalíu sýi fjórum vikum í sumai 26. júlí til 22. ágúst - Framh. a b FRIÐUí FRELSI ★ Kyrrð og næði, græng ilmandi, loftið hreint. IÞ margir stórborgar-bú leggja ekki á sig langa þreytandi ferðk til að að þessum uppsprettulir heilbrigðis og hamingju 'hvað er táknrænna fyrir ,semd óspilltrar náttúru er •hryssa að huga að fyrst; aidi sínu, nýfæddu, er gerir sinar fyrstu tilraun að koma fyrir sig hiáun grönnum, e-n veikburð .sjíjögrandi fótum. 6 Laugardagur 4. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.