Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Blaðsíða 8
f- •* Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 „WILL PENNY" Tedhnicolor-mynd frá Par- mount u-m harSa lífabaráttu á sléttujm vefetunríkja Bamdiaríká anna. Kvdkmyndahaindirit eftir Tom Gries, sem einnilg er leik stjdri. Aðal'hlutvenk: Chariton Heston Joan Hackett Donald Pieasence Sýnd kl. 5 og 9. fiönnuS innan 14 ára. Kópavogsbíó SHAlflKO Æsispennandi ævintýramynd í litttm frá þeim tíma er indíán ar reyndu enn aff verjast á- sókn hvíta mannsin sókn hvítra manna í Ameríku. íslenzkur texti Affalhlutverk: Sean Connery Birgitte Bardot Endursýnd kl. 5.15 og 9. TónabíS Sími 31182 MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Marzuakn pa sengekanten) Bráfffjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sög- unnni „Mazurka' ‘eftlr rithöf- undinn Soya. Leifcendur: Gle Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin hefur veriff sýmd umd- anfarið í Noregi og Svíþjóff viff metaðsókn. íslenzkur texti BönnuS börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LaugarásbíS Slmi 38150 NJÓSNARI EÐA LEIGUMORDINGI? Geysispennandi ný amerísk mynd I litum um baráttu lög- reglunar viff peningafalsara.. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 12 ára Háskólabíó Sími 22-1.40 LAUGARDAGUR: HEM INN (The braiu) Frábærlega skemmtileg og vel leikin litmynd frá Paramount tekin í Panavision. Heimsfrægir leikarar í affal- hlutverkum: David Niven Eli Wailach Bourvil Leikstjóri: Gerard íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Þetta er mynd fyrir alla. Stjörmibíð Sfmi 18936 UPP -MEÐ ~ (1) borgaði ekki heldút "dggþegar svo væri komfff væru þetta .háifgerff ir vandræffagemlingar, sem eftir eru“, eins og Sturla orffaði þaff. ÞaíF er mjög algengt, aff um sé aff ræffa sömu .mennina og dæmi munu til um þaff, aff einstakling- ur hafi átt ógreiddar um 100 stöffumælasektir. Þaff eru ýmsar mótbárnr, sem menn koma meff, þegar þeir eru rukkaðir, en yfirleitt endar þetta meff samkfynulagi lögreglunnar eg viffkomandi sektarþoia. Þó kem ur þaff fyrir, að senda verður mál af þessu tagi fyrir sakadðin. Varffandi umferffarsektirnar er þaff sama upp á teningnum, og þá sérstaklcga í sambandi við hraffasektir. Sturla nefndi okkur dæmi um ungan pilt. sem tekinn var á 90 kílémetra hraða á Háa- ieitisbrant. Pilturinn sór og sárt viff lagffi, aff bíllinn, sem hann ók kæinhrt ekki á svona mikinn hraöa. . Lögregiumaðurinn, sem tók piltinn stóff hins vegar fast- ur á því, aff hann hefði ekið svona hratt. Fyrst aff málin stóðu svona var piitiniim boffið að kannað yrffi hversu hratt mætti aka bílnum þ’r sem hann var tekinn. — Komu þá vöflur á hann og sagffi hann, aff þetfa væri ekki hægt. bar scm herffa þyrfíi upp gír- kassann í bílnum, en hinsvegar skvidí hann keyna daginn eftir. Af tilrauninni hefur þó rkki orðið kví pilfurinn er ekki farinn að láta sjá sig enn. — | RANGÁ __________________(1) legt sé, að hún komi aftur undan hrauninu. Blaðinu er kunnugt um. að þeir affilar, sem gagnrýndu þá fram- kvæmd aff hnika Eystri-Rangá til frá sínum gamla farvegi, höfðu þaff einmitt sem rök, aff enginn gæti vitað fyrir fram, hvar áin kæmí undan Langvíuhrau-ninu. HELGIN STÓRA leika. . Þá eru tveir leikir í bikar- : keppninni, Haukar og Ármann keppa í Hafnarfirði á laugardag klukkan 17, og KS og Völsung- ; ur keppa fyrir norðan. — Lofum þeim að lifa MAC GREG9R BRÆÐURNIR íslenzkur texti Æsispennándi og viSburffarík amerísk-ítölsk kvkfmynd í 4: Tecbnieoiör og Cinema Scopé. Leikstjóri:. Frank Grafield. David Bailey, Hugo Biance, Coie Kitech, Agatha Flory, Margaret Merrit, Lee Ancheriz Sýnd kl. 5, 7 og 9. . >4 BönnuS börnum. í . A;.- , 8 Laugardagúr 4. sept. 1971 SKIPAUTfcCRÐ JRIKISIMS M.S. BALDUR fer ti‘l Snæfelfsniess- og BraiSa- fjarSarhafn'a á"þriSj udag. — Vörutmóttaka mánnsdag. LAGI ? Námskei& Dagana*6.—ifí. sept n.k. verða haltíin í Haga- skólanum tvö vikiu námskeið fyrir húismæðra kennara, og hefjast þau kl. 9 á mánudags- morgun. V', p- Á hýbýlaSræðinámskeiðinu verffa m. a. þessir fyririesarar: | Cuörún Sónsdóttir, arkitekt, sem einnig hefur veriff til ráffu- neytis Wff sktpulagningu námskeiðsins, Jón Ólafsson, hús_ gagnaarkiekt, Þorhjörn Braddason, lektor, Garffar Ingvarsson, hagfræffingur, Kari Ómar Jónsson, yerkfræðngur, Daffi Ágústs- son, rafinagristæknifræðingur, Ásmundur Jóhanuesson, bygg- ingarfræffingur, Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt, Þorkeii B. Guffmundsson, innanhússarkitekt Á heimilishagfræffmámskeiffinu verffa m. a. þessir fyrirlesar- ar: — Sigríffur Karaidsdóttir, húsmæffrakennari, Erika Friff. riksdóttir, fulíírúi, Magni Guffmundsson, ha’gfræffingur, Stefán Cl. Jónsson, fulltrúi, Hrólfur Ásvaldsson, hagfræðngur, Gísli Gunnarsson, kennari, Hermann Jónsson, fulltrúi, Ingi Tryggvason, íulltrúi, Hilmar Pálsson, fulltrúi o. fl. Námskeið þessi eru baldlin á vfeígum Fræðslu skrifstofu Reykjavíkur. — Umsj ónarmaður námskeiðanna er Halldóra Eggertsdóttir. ÚTBOD Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboð- um í byggingu ibúss olg m'astursundirstöðu á Húsavíkuríjalli. Útboðsgagna má vitja á Símstöðina, Húsa- vík eða á skrifs'tofu Radíótæknidlefldar í- Landssímahúsinu, Reykjavík, gegn kr. 1000 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í áíð'asta l®gi 16. sept- ember 1971. Póst- og símamálastjórnin Frá Lindargötuskóla Leir, sem sótt ihafa úm skóOavist í 5. bekk Lindangötuskól'a og fengið jákvætt svar, þurfa að staðfesta umsóknir sínar piersónu- lega eða í síma (10400 eða 183©8) ‘éða m'eð símskeyti dagana 6. eða 7. sept'ember n.'k., kl. 15.00—18.30. Vænta-nlegir nemendur í 6. bekk þurfa einn- ig. að siaðfesta umsóknlr sín'ar á sam'a tínra. Rrieðslustjórirm í Reykjavík. - f. y.J: „’.Vi < Áuglýsingasrminn er 14906 . AfiHÍií .... '.. 'Ííftru--. ú.. ««• 1 €: kj ,i|D n.jitíijjrsí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.