Alþýðublaðið - 04.09.1971, Side 9

Alþýðublaðið - 04.09.1971, Side 9
- íþróttir - íþr - íþrottir - íþróttir - iþróttir □ Nú er komið að þeirri stóru helgi sem beðið þefur verið eftir í allt sumar, því líklega verðu:* þetta helgin sem úrslitin ráðast í. íslandsmótinu í knátt- spyrnu, ekki aðeins í 1. deild, heldur einnig í 2. deild. En þó er alltaf sá möguleiki fvrir liendi að úrslit fáist ekki um þessa helgi, því knattspyrnan t'r alveg óútreiknanleg. í dag verður einn leikur í 1. deild. Breiðablik og Vestmanna- eyingar keppa á Melavellinum klukkan 14 (ath. breyttan tíma). Leikur þessi hefur enga þýð- ingu fyrir Breiðablik, en aftur á móti er alveg nauðsynlegt fyr- ir Vestmannaeyinga að ná a.m. k. í annað stigið, ef þeir ætla sér að eiga möguleika á sigri í deildirni. En stigin eru ekki auðtekin á Melavellinum, það hefur reynslan sýnt og sanriað. Á morgun verða tveir leikir í 1. deild, og báðir afar mikil- Eltert, Schrem - maðurinn sem nrfstæðinscar KR óttast mest, mefí félöpm sínum í :dag á móti ÍBK. Nærvera hans kann að reynast ÍBK örlagarík. vægir. í Keflavík keppa heima- menn við KR kl. 16 (ath. breytt an tíma) og ef þeir sigra er isigurinn í mótinu þeirra. Jafn- tefli gæti þýtt aukaleik við Vestmannaeyinga og svona er 'hægt að telja möguleikana á- fram. Leikurinn er ekki síður j afdrifaríkur fyrir KR, sem nú eru í alvarlegri fallbaráttu. Og víst j er að þeim verður sem áður j mikill styrkur í Ellert Schram, j sem kominn verður heim í tæka j tíð af þingmannafundi í Paris. Á Akureyri keppa heimamenn. við Val kl. 17.00, og verða að ■ ná stigi ef þeir ætla að gera j sér vonir um að tolla í deildinni, ! og það léttir róðurinn kannski j aðeins, að Valur hefur engra hagsmuna að gæta, þeir eiga S ekki möguleika á neinum verð- launum. í 2. deild fer fram einn leikur, og er það reyndar nokkurskon- ar úrslitaleikur í deildinni. FH og Víkingur keppa í Hafnar- firði. Víkingi nægir annað stigið til sigurs í deiidmmi, en ef EH vinnur, hafa þeir enn mögu- Framlh. á bls. 8. IÞROTTIR ÍSTUTTU MÁLI □ Bslg'umaðurinn Emil Putle-' sæti á heimsafreksskránni í msn setti fyrir stuttu Evrópu- , fyrra. met í 3000 metra hlaupi, hljóp j Þá ssjti Pu'ttepian nýlega á 7.40 0 mín. Bagtti hann gamia heimsmet í tveggja mllna hlaupi iT. : Jð um 5,2 sek, og er aðeins hljóp á 8.17.8 mín. Gamla m'etið 4/10 úr sek. frá hei;msmeti Ken- alti Ron Cdarike, 8.19,6 mín. yamannsinf.' JOétoo. Er .ekLki ólák 1 legt að Putteman bæti þetta. met □ Hans Joa.cim Rofenburg setti ú næstunni, þyí hann er ennþá nýlega Evró.pumet í kúluvarpi, á góðum aldri og hefur bætt sig kastaði 21,12 metra. Rolenburg mjög mikið, var t. d. í fimmta ; er Austur-Þjóðverji. — Hdggleikur og holuleikur □ Nú á síffari árum hefur þróunin í golfi sífellt leitt til fleiri höggleikja bæði meðal áhugamanna og atvinnu- nianna. Afleiðingin hefur orð- ið sú, að sálræn einvígisbar- átta er aff mestu úr sögunni, en hún var einn höfuðþáttur holukeppni, þar sem .svara verffur frábæru höggi andstæð ingsins á stundinni, svo aff hol an sé ekki týnd og tröllum gct' in. í höggleik eru menn frekar að fást viff heilan hóp kylfinga þ. e. alla þátttakendur í keppni og jafnvel vallarmet. Ef leikn ar eru t. d. 72 holur, hlýtur oftast sá aff sigra, sem fæst mistök gerir í átökum sinu,*n viff völlinn. í holukeppni verff ur um persónubundin lejk að ræð'a og þar ræffur oft miklu orðstír andstæðingsins. Jafn- affargeff og leikni á vissum sviðúm golfsins eru höfuð- dyggðir frábærra holukeppnis kylfinga. Víðá um heim eru .enn helztu meistaramót áhuga- manna og einnig stórkeppni atv(|nnumanna, þar sem 8 beztu í hei,mi leiffa saman hesta sína .,Píccadilly World“ í holukeppnisformi. Og er ein af höfuðástæðunum m. a. sú, aff slík keppni eru miklu Framh. á bls. 11. MINNISVERÐ ÁRTÖL 1958 England lék í fyrsta skipti landsleik við Rúss- land. Leikurinn fór fram í Moskvu, og lauk með jafntefli 1:1. Sama ár mættust þjóffirnar aftur í Heimsmeistarakeppninni í Sviþjóff. Þeim leik lauk einnig með jafntefli, en Rússland sigraði í auka- leiknum 1:0. Árið eftir hefndu Englendingar svo ófaranna, unnu 5:0. Jonny Haynes gerði þrjú mörk í þeim leik. 1959 BiIIy Wright lék sinn 100. lanSsleik f|vrSr E|tigla»d, íyrsti Englendingurinn sem því marki náði. Þeg- ar hann lagði skóna á hill una, hafði hann leikið 105 landsleiki. 1959 Real Madrid vann Ev- rópukeppnina í fjórða skiptið í röð, og voru það reynda'r fjögur fyrstu skiptin sem sú keppni var í gangi. Þeir unnu einnig árið eftir, en 1961 tókst Benfiea að brjóta múrinn* þegar liðið vann Barce- lona í úrslitunum. 1960 127,621 áhorfendur liorfðu á Real Madrid vinna Ein- tract Fvankfurt í úrslit- um Evrópubikarsins á Hamptden Dark. Þetta var nýtt áhorfendamét í keppninni. 1961 England sigraði Skotland í landsleik á Wembley, sem ekki þyki'r í frásöguw færandi utan það, að markatalan var allóvenjur* leg, 9:3. 1961 Tottenham fyrsta enska liffið á þessari öld, sem tókst að vinna bæði deild og bikar. í úrslitum bikar keppninnar vann Totten- ham Leicester 2:0, og í deildinni jafnaði liðið1; stigametið, fékk 66 stig. Laugardagur 4. sept. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.