Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 1
BmoiÐ:
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1971 — 52. ÁRG. — 207. TBL.
Eitur í höfninni í Gautaborg
□ Menn eru uggandi í
Gautaborg í Svíþjóð, því full
víst þykir, að 40 lestir af ban
vænu eiturefni liggi einhvers
staðar í höfninni þar. Komst
þetta efni í höfnina í sumar,
þegar sprenging varð í
dönsku vöruflutninfraskipi!
sem þar lá.
Það var í júlí í sumar, að
sprenging varð í danska skip
inu Poona. Við sprenginguna
fóru í sjóinn 75 lestir af þétti
efni sem inniheldur arsenik.
Efnið er stórhættulegt. Hefur
tekizt að finna af því 35 lest-
ir, en þrátt fyrir mikla leit,
hefur ekki tekizt að finna
þær 40 lestir sem á vantar.
Fyrir stuttu fundust 5 tonn
Framhald á bls. 11.
ENNÞA EITT
DAUÐASLYS
□. Banaslys varð í umferðinni
í nótt, er harður á'rekstur varð
milli tveggja bíla á Suðurgöt-
unni.
Tildrög voru þau, að um kl.
hálf eitt í nótt var Moskvits bíl
smeykir
Hér eru þrjár ungar sjón-
varpsstjömur klifrandi uppi í
tré og veifandi byssunum sín-
um, en ekki er laust við, að
þeir séu hálfsmeykir annað-
hvort við véla'r kvikmynda-
tökumannsins eða þá hrein-
lega lofthræddir. — Ljós-
myndari Alþýðublaðsins tók
myndina, þar sem unnið var
að upptöku nýs sjónvarpsleik-
rits í miðborginni í gær undi'r
stjórn Tage Ammendrup. Við
vitum sáralítið um þetta nýja
sjónvarpsleikrit, en það mun
heita Svartur sólargeisli og
vera eftir Ásu Sólveigu, en
hún hefur ekki áður látið leik-
rit frá sér fara.
ekið austur Starhaga í átt að
Suðurgötu, en í sömu andrá var
stórum fólksflutningabíl ekið
tSuðurgötuna tili suðurst. Efn-
hverra hluta vegna ók Moskvits
bíllinn viðstöðulaust inn á Suð-
urgötuna, sem er aðalbraut, en
í sama bili kom rútubíUinn á
fullri ferð eftir götunni.
Ökumaður rútubílsins fékk
ekki við neitt ráðið, enda bíllinn
þungur og svifaseinn. Ók hann
þvi á litla bilinn af miklu afli
og kastaði honum á undan sér.
Ökumaður Moskvitsins, sem var
68 ára gamall, kastaðist út úr
bílnum við höggið, og í götuna.
Lögregla og sjúk'ralið komtt
brátt á vettvang og var maður-
inn þegar fluttur á Slysadeildi
Borgarspítalans. Hann var mik-
ið slasaður og lézt þar skömmu
síðar. Moskvitsinn er ónýtur eft-
ir áreksturinn og rútubíllinn e»
einnig mikið skemmdur. Ekki er
unnt að birta nafn mannsins að
svo stöddu. —
Slippstöðina
Vantar
hundrað
□ Byggja á nýja borg fyrir
1000 námuvt'rkamenn og fjöl
skyldur þeirra við Shay Gap
í Ástralíu. Sérstakan himin
á að reisa yfir allri borginni
svo hægt sé að hafa stjórn
á lofthita og lofh'reinindum
og eru vatnslagnir innbyggð-
ar. Námamennirnir geta því
fengið rigningu eftir pöntun.
□ UPPÚR SÍÐUSTU mánað-
armótum hóf Hafrún SH rek-
netaveiðar undan Jökli, og mun
þetta vera í fyrsta sinn síðan
1959 að íslenzkt skip reynir
þessa veiðiaðferð liér við land.
Hafrún er 50 lesta bátur.
„Því miðU'x• er alltof Iítið áðj
frétta af veiðunum", sagði Skúli
Alexandersson útgerðarmaður á
Hellissandi og eigandi Hafrúnar
— þegar blaðið hafði samband
við hann í gær. „Báturinn fékk
rúmar 20 tunnur af mjög fal-j
legri síld í fyrstu lögninni, en
síðan hefur ekki gefið á sjó
vegna veðurs“.
Skúli sagði að meiningin væri
að halda veiðuin áfram, a.m.k. í
einn mánuð, og að sjálfsögðu
lengur ef vel géngi. í fyrrakvöld
hóf annar bátu'r reknetaveiðar,
Hamar. Er hann einnig frá Hell-
issandi. Bjóst Skúli við að fleiri
bátar bættust í liópinn ef vel
gengi. Síldin sem Hafrún fékk í
fyrstu lögninni var öll fryst til
beitu. —
□ Slippstöðin á Akureyri þarí
100 milljóna fjárhagsaðstoð til a#
geta haldið áfram rekstri sínun*,'
að því er Magnús Kjartanssöi*
iðnaðarráðherra sagði í ræðu, eif
33. iðnþingið var sett á Hóteí
Sögu í gærdag.
Hann sagði að, lengi hafi ver-
ið taprekstur á stöðinni og værl
nú svo komið, að hún væri í al-
g.iörum greiðsluþisotum.
SJÓNVARP NÆSTU VIKU *
Sjá 12. síðu