Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 9
RÆTT VIÐ EGGERT JÓHANNESSON □ Hann gekk hægum skrefuni að búningsklefanum á Hvaleyr- arvellinum í Hafnarfirði, og lét sem ekkert væri. En hann gat ekki dulið gleðina í svipnum, né brosið sem kom á andlitið þegar áhangendur Víkings kemu til að óska honum til hamingju með af- rekið. Maðurinn er Eggert Jó- hannþsson, og afi(:kið var að koma Víkingi í 1. deild. Og þetta er ekki i eina skiptið sem hann vinnur það afrek, því Eggert hélt einnig um stjórnvölinn þegar Vík ingur vann sig upp í 1. deild 1969. Viðsíaðan í 1. deild var ekki löng, aðeins eitt ár, og það ár sá Eggert ekki um þjálfun liðsins. ÚRSLIT □ Úrslitakeppnin í ísIandT,*nót inu í yngri flckkunum hefst í kvöld cg verður siðan fram hald- ið um helgina. í kvöld fara fram eftirtaldir leikir. jVIelavölIur — 4. fl. ÍBV—KR kl. 17, Melavöllur — 4. fl. Þróttur — ÍA kl. 18. Valsvöllur —5. fl. Fram—Huginn kl. 17. Valsvöllur — 3. fl. ÍA —Þióttur NK. kl. 18. Háskólavöllur — 5. fl. Valur —KR kl. 17. . Háskólavöliur — 3. fl. ÍBK-KA kl. 18. Enda þótt Eggert sé vel þekktur innan knattspymunnar, ekki sízt fyrir unglingastarf sitt, þá þótti íþróttasíðunni tilvalið að kynna manninn nánar. Hvað ebt þú búiinn að starfa l'ángi við þjálfun Eiggert? „Þetta <st nítjánda árið miitt sem þjáilifari, en óg byriaði ekki að þjálfa fyrí'r alvöim fyrr en árið 1959.“ iÞú 'hefuir alJa tíð verið hjá Vík ingi? „Já ég hef alla tíð verið hjá Víkingi, bæði sem leikmaður og þjálifairi. Þiegar ég hóf þjálfium, hafði VíkiiniglUir athafnarsvæði í miðbæniuim og vi'ð æfðum á Há- kólaviellinum. Þá voru miargjr mjög góðir pi'ltar í félla'ginu, en grunniinn vantaði, og ibví lét ár- angiuirimm á sér standa.“ Svo ftuttist Víkingiur uipp i Simiáíbúðlahverfi? „Já, Vík.ingiuir flutti þainigað upp eítir, og fliótlega komu ungiin-g- ar úr hvisiffinu og gengu í félag- ið. Eg byrjaði að bjálfa um mitt sumar 1959, og þá ym haustið tólkst VMnigí a® vijs'nia fyrsta mótið í rúim'an áratiug. Þietta var 4. floikkur." Þú hefur síðan Isingst af þjálf- að yrgri nckkana? „Já, ég hef aðeins þjáltfað m&isitariafloikkinini í þrjú s'umur, en í öll önnur sumur hetf ég' ver- :ð mieð yngri flokka. Það er mik- 5 atríði að leggia rækt við yngri flckk;;.;.a og byggja þar upp breidd. Eg álít að það sé miest ujm v;ert að hafa góða br'eidd i liðiuiruiim, þiví um heið og einhverj- jir einstakliugar fara að bsra lið- :ð uppi, þá er alltaf hætta á að jlla fari.“ Hverju þakkarðiu þemmian góða áranguir með meistaraiflokk? ,,Það er fyrst oa fremst breidd in í liðiinUi, og svo auðvitað e-fni- viðurinn, hamn er nægur. Mér gekik ;i l'ha fyrsta árið sem ég var m.eð mieistaraflokk, enda fór það ár í að byggja upp breddd i lið- 'ru. Næsta ár gekk allt miklu bistur, og okkur tókst að vinna okkur upp. En þá vil ég líka m'minast á anniað atir.iði, og það er hvað ég þekki vel strákama í lið- 'mrj', ég h-ef biálfað há fj.esta mejra og miintna í yngri flokkum- um.‘. His'fur þú memntað þig mikið í þjálfu.n? „E.g er liklega emi maðuriir’m sieim heif sótt öil'l þjálfnra'námskeið héir imna'nlawdis, og lærði mikið á þ"'m námBkleiðluim. Það er m.ik- ill m.'sslki'JtnimSur að hér hatfi ekki ver'ð haldiin góð þjá'lfiaramáim- • ’ic'ð. Mc'irg n'ámssklsiðin sem Ki"i jl Giuðlmiu’ndseloin hé]|t, .vioru mjög gngmlleg. Svo fór ég til Emgliands í vet- ur, og hað s;m ég lærði þar er hreJn byltire í þ.jálifun. Emglénd- irg-'-'iir eiru að breyta þar 'öllu rem þ-'r voru sjálfir m'sð 1966. En þe^-gir breytiri’g'ar er ekki hægt að imn'eiða í einum hvellli.“ Framh. á bls. 11. Gunnar Heiffdal smellti þessari mynd af Eggerti í gær á vinnustað vel að merkja. Það hefði kannski verið eðiilegra að mynda hann með bolta í hendinni, en hann var ekki tiltækur í þetta skiptið. HVAÐ VERÐUR I SJÓNVARPINU? □ Það er varla að íþrótta- síðan þori að Skrifa lengur um sjónvarpsleikina, því að undanförnu hefur ekki stað- ið steinn yfir steini í þeim málum hjá sjónvarpinu. — Einhver endemis 'mglingur hefur orðið á filmusending- um frá Englandi, þannig að stundum koma engi'r leikir, eða þá vitlausir leikir stinga hér upp kollinum. En í gær fengum við þær upplýsingar hjá Ómari Ragn ai'-:syni, að nú ættu málin að vera komin í lag, og sjón- varpsleikurinn á morgun verði milli Wolverhamton og Joe Royle lék nú sinn fyrsa leik með Everton í langan tíma Everton. En þetta framferði Englendinganna er að okkar ■mati aðeins undirstrikun á því sem við höfum margsinn- is bent á, að það sé kominn timi til að endurskoða kaup .sjónvarpsins á knattspyrnu- filmum frá Englandi, og at- huga beri hvort ekki er hægt að taka upp viðskipti við aðra sjónvarpsstöð. Everton hefur gengið af- leitlega í deildarkeppninni til þessa, og ekki tekizt að vinna leik á útivelli. Miklar breyt- ingar hafa orðið á liðinu frá því það varð mieistari 1970, aðeins 5 leikmenn eftir af þeim sem voru fastir í lið- inu þá. Wolves hefur gengið öllu betur í keppninni, er nú í einu af efstu sætunum. Everton lék nú betur en áður, og fyrri hálfleikurinn varð mikill baráttuleikur, með þá Dougan hjá Wolves og Whittle hjá Everton sem áberandi menn. Það var eink um Whittie sem var í sviðs- ljósinu, hann lék frábærlega vel sem útherji. Það var Whittle sem átti heiðurinn af bezta tækifæri fyrri hálfleiks, þegar hann sendi boltann til Joe Royle, en Royle misnot- aði þetta bezta tækifæri leiks- ins hroðalega. Á 60. mínútu seinni hálf- leiks var Gordon West bók- aður fyrir að fella Derek Dougan. Við þetta kom nokk uð fjör í leikinh, og Wolves tók forystuna tveim mínút- um síðar, þegar Danny Heg- an skoraði fallega með við- stöðulausu skoti eftir fyrir- gjöf frá Wagstaffe. Og á 75. mínútu jafnaði Everton. Alan Ball átti fast skot að marki, Parkes mark- vörður hélt ekki boltanum og Royle- sendi hann i nstið. — Þetta var fyrsta markið sem Everton skorar á útivelli á keppnistímabilinu. WOLVES: Parkes, Shaw Perkin, Bailey, Munro, Mc- Alle, Hegan, Hibbitt, Rich- ards, Dougan, Wagstaffe. EVERTON. West, Scott, Newton, Kenny, Kenion, Dai-racott, Royle, Ball, John- Framhald á bls. 11. Föstudagur 17. sept. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.