Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 4
□ Gömul kona rómar hjálpsemi í flugferS. □ En er óánægð með tollþjón á Keflavíkurflugvelli. □ Segist þess vegna aldrei muni fljúga framar. EFTIRFARANDI bréf hefur borizt: „Eg var meðal farþega Loftleiða til Osló 14. júní s.I. Var ég að fara «t méi til hvíld- ar og hressingar. Flugfreyjurn- ar » þessari ferð voru mjög hjálplegar og góðar, og þar sem ég var lasin, fékk ég að leggja mig og fékk kodda cg teppi, svo mér leið mjög vel alla leið og skulu flugfreyjurnar hafa þökk fyrir mjög góða framkomu og hjálpsemi. EINNIG var mjög góð þjón- usta hjá Flugfélagi íslands, en ég kom heim með annarri þotu félagsins þann 4. september s.l. Ein flugfieyjan hjálpaði mér með töskurnar mínar inn í toll stöð og sendi ég henni kærar þakkir fyrir hjálpsemina. Einn- ig var maður, sem var farþegi í sömu vél og ég, sem hjálpaði mér að bei'a töskurnar á flug- vellinum á Fornebu, það er svo löng leið se,m maður þarf að ganga til bess að komast út í flugvél og var ég alveg að gef- ast upp. Það er ekki fyrir gam- aimenni á áttræðisaldri að ganga svona Iöng göng, en það er nú önnur saga. ÞAÐ sem ég vildi skrifa um er framkoma eins tollþjóns á Keflavíkurflugvelli, þvílíkri framkomu hef ég aldrei orðið fyrir áður. Bezt er að taka fram að þessi tollþjónn stóð hægra megin viö útgöngudyinar. Ilann reif og tætti allt upp úr tösk- unum og gramsaði svo ,mikið, að engin leið var að koma dót- inu aftur ofaní, svo vel færi. Svo var ég með stóran pappa- kassa, sem hann reif sundur. Eg bað hann að binda aftur kassann saman, en ekki gerði hann það, spurði mig aðeins hvort ég væri ekki í bíl. EKKI VEIT ég hvernig hefði farið, ef ég hefði þurft að fara með rútunni til Reykjavíkur. það hefði alls ekki verið hægt að fara með kassann, eftir þá meðferð sem hann fékk hjá toll þjóninum. Já, ofaní handtösk- una ,mína íór hann líka; að hann skyldi ekki afklæða mig líka, ekki hefði ég orðið hissa á því. Hann er ef til vill að gera skyldu sína, en kurteisi og góðri framkomu á fólk heimtingu á. Eg tapaði pakka upp úr einni töskunni, sem ef til vill hefur dottið úr töskunni í þessum lát- um í tollstöðinni á Keflavíkur- flugvelli. ÉG SAGÐI þessum manni að þetta skyldi verða mín síðasta ferð með flugvél, af því í því- líku hef ég aldrei lent í áður. Það er eitthvað annað, þegar maður kemur he?,m með Gull- fossi, þá eru menn sem bera dótið frá skipi og inn í tollstöð- ina á Reykjavíkurliöfn. Þar taka á móti manni tollþjónar, sem eru góðir og kurteisir og kunna sitt fag, og afgreiðslan gengur fljótt og vel. — Með fyriifram þökk fyrir birtinguna.“ — Ein óánægð með tollþjón á Kefla- víkurflugvelli. SIGVALDI FIS Fleygir fúsum að föðurhúsum. Islenzkur málsháttur □ Bandaríski fjármálaráð- herrann, Jolin B. Conally, er ekki öfundsverður um þessa'r mundir, Ráðstafanir hans í gjaldeyriímálum liafa vakið andstöðu um heim allan og nú um þessar mundir eru fjár málaiáðht'-rar EBE-Iandanna og Japans að reyna að þröngva Bandaríkjamönnum til að brevta gjaldeyrisstefnu ‘inni og feila gengi dollarans gagnvart gulli. Það vill Bandaríkjastjórn alls ekki gt'.a, en hvað getur hún hald- ið lengi út að berjast gegn Framh. á bls. tl. □ Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, hetfur fengið norskan arkitekt hingað til lands til að kynna umgengnisvandamál fatl- aðs fólks um íbúðir og stofnanir fyrir aðillum sem standa að bygginga- og skipulagsmálum hérlendis. Að meðaltali er 6% Goðinn fór dult með sverðið □ Getur verið, að Hrafnkell Freysgoði hafi aJdrei átt sverð? ■ í sambandi við íslenzku sögu sýtti-ngUTi'a, sem opmuð var í Stwíkk'hólmi í fyrradag og við sögðuan frá í blaðitnu í gær, var ísiendingurn afheint að gjöf mteikuir forngrjpur. Það var sverð, sem farmst rétt fyrir alda mói:m við Hrafníbeisdal og marg ir telja vera sverð Hrafnkels Fi'eysigoðia. En við nánari athugun á sög- unni um Hnafnkel kiemur í Ijós, að hvergi er minnzt á, að hann hafi borið sverð. Á fjórum stöðum í sögurmi er mkrnnzt á vopnabúnað hatts: í þr.iðja kafla, sem fjallar um víg Einars, segir: „Öxi hafði iiann í henidi, en ekki fleiri vopna.“ í físnmta feafla, sem nefnist: Eftir féránsdóminn, segir: — „Spjót sitt hafði Hrafnkell með, en ekki fleiri vopna.“ í áttunda kalfla Þar sem saigt er frá íþví, þegar veita á Eyvindi eftirför, segir: „Þeir vopnuðust harðfengilega.“ Þar er ekki tek ið fram hvaða vopn þeir báru. í lok sögunnar segir síðan: „Var lagt í haug hjá honuim mikið fé, herklæði ha:ns öll og spjót hans hið góða.“ Sumarið búið og skítt með bilirm..." hugsa vist sumir □ „Eftir verzlunarmanna- helgina fara menn að verða latari við að koma með bíl- ana sína í skoðun á réttum tíma,“ sagði starfsmaður Bif- reiðaeftirlitsins, er við spurð- umst fyrir um hve'mig skoð- un gengi fyrir sig í sumar. í þessari viku ætti að fara að koma að bíl númer 20.000, en að meðaltali eru um 150 númw kvödd til skoðunar á dag. „Margir leggja minna upp úr þvi að hafa bílana í skoð- unarfæru ástandi eftir að hausta tekur og hætt er að Framhald á bls. 11. hverrar þjóðar fatlað fólk og er þá ekki talið það fólk ssm verð- ur stöðugt að dvelja á hælum. Þessum málum hefur verið gefinn lítill gaumur hér á landi, enda er það svo, að talsverður hópur fatlaðs fólks er útilokað- ur fx-á eðlilegri og réttmætri þátt tökíui í ativinnu- og menningarlífi ramfélagsins, vegna óaðgengi- legra bygginga. Kynningastarfsemin m=ðar að því að framvegis verði þygging- ar þannig úr garði gerðar, að fatlað fólk geti auðveldlega gengið um þær og unnið þar. Það er um leið þjóðhagslegur gróði, þar sem ríkið þyrfti öðr- um kosti að sjá um fi'amfærslu alls fatlaðs fólks, sem ekki get- ur stundað vinnu vegna óhag- stæðs húsnæðis. Fyrir nokkru var sett á lagg- irnar norræn bygginganefnd, er vinnur að því að samræma nor- rænar byggingasamþykktir, ■ sem eiga að taka gildi árið 1975. — Nefnd á vegum bandalags fatl- aðra á Norðurlöndum vinnur nú að því að skila áliti sínu um í‘1 frirkomulag varðariti! ,{itlaffia til bygginga nefndarinnar, og er norski arkitektinn Gaute Baalsrud, sent hér er staddur, í beirri nefnd. Hann sagði í viðtali við blaðið í gær, að það Frandi. á bls. 11. mm 4 Föstudagur 17. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.