Alþýðublaðið - 17.09.1971, Blaðsíða 2
Úthoé
Tilboð óskast í smíði, uppsetningu og frá'
gang tveggja 3600 rúmm. stálgcyma fyrir
asfalt á lóð borgarinnar við Ártúnshöfða hér
í borg. I
Útboðsgögn eru afh'ent í skrifstofu vorri
gegn 3.000,— króna s'kilatryggingu.
Tiiboð v:erða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 12. október n.k. kfl. 11.00 f.h.
ÍjjNKAUPASTOFNÚN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 2580C .
Frá barnaskólum Reykjavíkur
Skólaganga sex ára barna (f. 1965) hefst í
barnasköl'um borgarinnar um 20. september.
Næstu daga munu slkólarnir boða til sín
(símleiðis eða bréflega) þau börn, sem inn-
rituð hafa verið.
Kennsla 6 ára barna í Breiðholitsskóla og
Fossvogsskóla raun hef jast shemma í næsta
mánuði.
Fræðslustjórinn í Reykjavík
Lengri afgreiðslutími jbýð/'r.
segir Hjörtur Jórtsson
Laus staða
Umsó'knarfrestur um kennarastöðu við
Menntaskólann á íslafirði í erlendum málum
með þý^ku sem aðalgrein er framl'engdur til
25. september 1971. íbúð er fyrir hendi. —
Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðu-
neýtinu og hjá skólamleistara.
Menntamálaráðuneytið,
16. september 1971.
□ „Lauinakosteað'ur er 50 —
60% af h eíláaFr« ks t ur skos i i -
a3i hverrar varzlviruar og er þá
aGeins miSað við dagvinnu.
Þaininig er augt'áóct, a® væn-u
verzlaniiir aimienint opnar langt
fvam e'ftir kvöldum, yrði um
sitóa-aukiin retetursótgjöild að
iræða, sean hlytu að koima fram
í verð'i vöruinmair.“ — Þaatmig
kemst Hjörtur Jónsson, for-
maður Kaupimaninasamtak'a ís
l'ands, m. a. að orði í samtali
við Aliþýðuibl'aðið í gær í til-
ofn,i af sietningu nýrrar re'glu-
gepSsir um lakuBartíima verzl-
aMa í Reykjavík.
Hjörtur Jórus'son var helzti
talsmaður kaupmaninasamtak-
anna í sj.ó'nvarpsþætti s.l.
'þiriðC'íuidagskvö'Kl, þar sem deilt
var hart rrueð og móti setn-
ingu himnar nýju regiugerðiar.
Að þvf vair látið figgja af
stuS‘n.ingsmön'num nýju reglu-
gerðai-imnar, að hún væri í
halg öiliuim aðilum. Við báðum
Hj'ört að rökstyðja við lwað
væiri átt með biessum orðum.
„Björgvin GuðmiU'iidssO'n hélt
því fram í viðræðuinuim í sjón
vaupinu, að þeir kaiupmen.n,
sem að uimdanföimu he'fðu haft
verzlanir sínar opnar fram
eftir kvcldum, hefðu ekki
hækkað vöruvierðið, þrátt fyr-
ir aiukna þjómustu. Þetta er
reyndar alveg réít, en það ber
að huiga að fleiru í þessu efni.
EINN. ÞÁ ALLIR
Haldi 'eimn kaupmaður verzl
un sili.nl opinni til klukkan tíu
á kwöttdm, er augljóst, að kaup
maðurimn hjinium megtn við
götuna þ'aiif áð gexa slíkt hið.
sama. Að öð'rum kosti missir
hs'nn stóra.n hluta vðiskipta-
vina si'n.na til fyrrnefnda kaiup
m,ansi'ns, sem lengr"- hefur op
ið. Gagmvart kaupmönniwn
snýr d'æmiið því þamnig, að
anMað hvort burfi alla.r verzl-
ani>r að vera opnar t. d. til
klukkan tíu á kvötdin eða
finna verðnr ný úrræðl.
Ef sú l'eið. yrði ferjm í þess-
um ef-nium, að verzlan.ir yrðu
að j'.afniaði opnar fri klukkan
átta eða níu á morgna.nia ti.I
klukkan tíu á kvöldm í s-tað
þess að þær séu opnar til
klukkan sex á kvöld'n með
undantekniingum um lengiri af
greiöis’jutíraaa tMpviair í Vifcu
ei'n's oig ráð er fyriir gert í
nýju regil'Uigeirði.n'ni, sést gtöggt
að um stóidC'Ostlaga aukinn
rekstU'rs'kO'stnað yrði að ræða,
einkum í mia'n'nahaldi. Slíkur
aukinn kostnaður hlýtur að
koma fram í vöruverðinu.
TVEIR KOSTIR
Rauiniviarulega er hér um
tvo ko'sti að ræða. A,n'nar.3 veg
ar að liaaf átovieðiniar reglur urn
lokunartúmic.'ran. Hlns vegar að
láta það aligerll'ega afskipia-
laust, livenær v’£'rzlun>um er
yfiiieitt loikað. Auðvitað tem-
ur seimmii k'Ost'Uirinn vel UI
greij.r.a, þó að hann haíí ekk-i
orðið ofan á.
’Eg held, að hér um bil all'r
kau'Pmenn í Reykjaivík séu
sammiáLa og sömuLeiðis al.i.ur
aíur.is>nni rugur um nauSsyn Jta's
að á'kveðin ra'mmare'gLugsrð
g LdL um icku'naritiriia verzJsn-i
eins og um starfstíma í öðrnm
atv i nraig re inusn. Eftir stend-
ur þá einu'ngis spur'nmgin: —
Framh. á bls. 8.
NÝR METDAGUR
í UMFERÐINNI
SEXTAN
KONAN DREGUR NAUÐG
UNARKÆRUNA TIL BAKA
'□ .Konan, sem kærði nauðg-
unartilraun til lögreglunnar urn
síðustu helgi og taldi að ieigu-
bíistjóri hefði verið þar að verki
hefur dregið kæruna til baka,
Áiþýðublaðið takýrði frá
'þessum atburði samkvæmt frá-
uögn lcigreglun.nai' á mánudag
og þar sem konan mætti ekki
til' yfirheyrsiu hja raimsóknar-
Lögreglunm eitis- og heimi haiði
vei’ið sagt, akvaó 'bifreiðas,tj,ója-
féfagið Frami að ó,ska eftir að
rafmsókn yrði 1‘átin fara fram í
málinu — þar sem altir leigu-
2 ‘ Föstudagur 17. sept. 1971
1
bílstjórar lægju undir grun.
Félagið sk-rifaði rannsóknar-
lögreglunni um þetta og bauð
um leið aðstoð sína. Lögreglan
varð við þessarí beiðni og hafði
jupp á konunni í gær.
| Hún sagðist þá ekkert muna
nema að hún hefði farið upp í
bíl fyrir utan Röðul, .vissi ekki
hvaða bíl, og að ökumaður hafi
síðan leitað á sig, en henni tek-
izt að sleppa frá honum. Hún
kvaðst ekkert muni nánar og
dró því kæruna til baka. Hún
var ölvuð er atvikið varð.
□ Fádæma mikiö var um á-
rekslra í gærdag, þannig urffu 16
árekstrar frá klukkan eitt eftir
hádegi til átta í gærkvöldi, en
ekki urffu slys á fólki nema í einu
tílfellinu, en óhemju tjón varff á
bílum.
Akstursskilyr'ði voru tiltölulega
góff í gærdag aff undanteknum
smá rigningarsudda af og til. —
Suddinn virtist þó nægja til aff
rugla menn í ríminu, því aff yfir
30 bílar skemmdust og sumir eru
nær ónýtir.
Þetta mun vera næsl mesti
óhappadagur sumarsins, en i
sumar upí*u mest 1.8 árekstrar á
einum degi. Aff sjálfsögffu komu
mestu árekstrarhornin verulega
viff sögu og þannig urffu þrír
árekstrar á gatnamótum Grensás
i vegar og Bústaffavegar. í einum
þeirra árekstra lentu þrír bílar
saman og stqrskemmdust og þar
urffu óveruleg meiðsli á fólki.
í árekstri sem varff á mótum
Kambs- og Hólsvegs, skemmdist
nýr bíll aff verffmæti 600 þúsund,
þaff mikiff aff hann er nær ónýt-
ur. Hann valt heila veltu inn í
húsagarff eftir áreksturinn.
Aff sögn lögreg'lunnar, virðist
þessi árekstraralda óstöffvandi
meff öllu Qg hefur áriff í ár, sleg-
ið öll met í árekstrafjölda. Meff
hliffs'ón af fjöld.a árekstra í gær,
lízt lögreglunni ekkert á þegar
aksturskilyrffi fara aff spillast
veru.íega í vetur. —
Sinfdnían að byrja aftur
! □ Fyrstu tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands 'á þessu
starfsári verða haldnir í Bæjar-
leikliúsinu í Ve=tmannaeyj um,
laugardaginn 18. september kl.
1 3 síðdegis.
Stjórnandi verður Páll P. Pál
son og einleikari Konstanti
Krechler, sem er fiðluleikari
hljómsveitinni og hefur veri
kci.Tsert'rrjeistafri í óperuhljóir
sveitinni í Prag. —