Alþýðublaðið - 12.10.1971, Page 2
ALÞINGI
LJÓSINU í VETUR
□ í gær, mámidag, kom al-
þingi “ saman til fundar í
fyrsta sinn á þessum vetri. —
Frá því þingmenn síðast komu
saman í húsinu gamla við
Austurvöll hafa O'rðið miklar
breytingar. í tvennum skiln-
ingi hafa orðið tímamót. í
fyrsta lagi sitja nú nýir menn
í ráðherrastólum og flokkar
stjórnar og stjórnarandstöðu
frá því í vor hafa skipt um
hlutverk. í öðru lagi eru nú
horfnir af þingi margir þeir,
sem mikinn svip hafa sett á
alþingi íslendinga á umtiðn-
um árum og áratugum og aðr
ir komnir í þeirra stað. Mikil
endurnýjun hefur því átt sér
stað í þiugmannaliðinu, —
meiri, en orðið hefur um
langt skeið, og þeir stjórn-
málaforingjar, sem mestan
svip hafa sett á íslenzkt stjórn
málalíf um áratugi, eru nú
flestir horfnir frá þátttöku i
þingstörfum, eða um það bil
að gera það. Ný kynslcð
(tjcrnmáSamanna er i tekin.
við.
1
ALÞINGI það, sem nú hef
ur haíið störf, mun 1 vetur
mótast mjög af þessum kring
umstæðum og alenningur því
veita þingstörfum mein
athygli, en oft áður. f fyrsta
lagi er það prófsteinninn á
nýja ríkisstjórn, — á getu,
stefnu og samstarfsmöguleikii
þriggja stjórnmálaflokka, þar
sem tveir þeiira hafa verið í
stjórnarandstöðu samfellt í
tólf ár og sá þriðji allt frá því
þingflokkur hans var form-
lega stofnaður um miðbik síð
asta kjörtímabils. Þingið í
vetur mun leiða það í Ijós,
hvort margítrelcaðar yfirlýs-
ingar þriflokkanna um
breytta stjó’marsteínu munu
eiga við rök að styðjast i
reynd, og þá hvernig. Það
mun leiða i Ijós, hvort for-
sætisráðherrann, Ólafur Jó-
hannesson, býr yfir þeim
hæfileikum, sem margir hafa
efað, að hann geti haldið
sæmilega saman hinum þrem
stjórnarflokkum I málefna-
legri samvínnu, og þá einkuni
jafn hatrömmum andstæðing-
um frá fornu fari og þeim
Hannibal Valdimai'ssyni ann
ars vegar og Magnúsi Kjart-
anssyni og Lúðvík Jósefssyni
hins vegar. Svo ólík eru sjón-
armiðin hjá ríkisstjómarflokk
unum i mörgum veigamikl-
um málum, að talsvert mikið
hlýtur að reyna á forsætis-
ráðherrann sem bæði mála-
miðlara og mannasætti. Fær
Ólafur Jóhannesson þar nýtt
hlutvt'i’k í stjórnmálum, sem
hann hefur ekki áður gegnt.
í ljós hefur komið í störfum
þingsins, og þá einkum eftir
að Ólafur var kjörinn for-
svarsmaðui’ og aðalmálsvari
Framsóknarflokksins, aö þing
skörungur er hann enginn og
heldur seinheppinn málsvari,
en á hæfileika hans sem for-
sætisráðhe'rra í samsteypu-
stjórn hefur enn ekki reynt.
Hversu miklir þeir eru mun
koma i ljós á þinginu í vetur.
ÞÁ MUN það einnig koma
fram í vetur hvort styrk-
'leika-hlutfallið er hjá stjórn-
arfiokkunum, — hver hinna
þriggja flokka ræður raun-
verulega mestu um stö'rf og
stefnu ríkisstjórnarinnar. —
Ekki er að efa það, að ráð-
herrar og þingmenn Alþýðu-
bandalagsins munu reyna
allt hvað þeir geta að móta
störf stjórnarinnar a þingi og'
hvorki skortir þá Magnús
Kjartansson og Lúðvík Jósefs
son frekju eða þrákelkni til
þeirra hluta. í tólf ára sam-
veru í stjórnarandstöðu tóku
Alþýðubaudalagsmenn í sí-
vaxandi mæli frumkvæðið af
Framsóknarflokknum sem
fcrystuflokkur stjórnarand-
stöðunnar og höfðu sífeílt
aukin áhrif á störf og stefnu
Framsókuar í stjórnarand-
stöðu. Ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins munu ö'i'ugg-
lega allir af vilja gerðir til
þess að lialda sama taum-
haldinu í samvinnu við Fram
sóknarflokkinn í ríkisstjórn
og munu því vera ósparir á
kröfurn&'i’ í garð samstarfs-
flokkanna og heimta þar sem
allra mest eftir sinu höfði.
treystandi á það, að' Óiafi sé
það mikið í mun að lialda rík
isstjórninni saman á þessum
fyrsta þingvetri henna'i", að
hann muni í flestum tilfell-
um koma að eihverju levti
til móts við kröfur Alþýðu-
bandalagsmanna nauðugur
viljugur. Sem höfuð Fram-
sóknarflokksins í þriggja
flokka ríkisstjórn og um leið
leikandi hlutverk sáttasemj-
arans í þeirri ríkisstjórn get-
ur Ólafur ekki leyft sínum
mönnum að mæta kröfum
kommúnista með öðrum jai'n
hö'iðum svo mótvægið við þá
innan ríkisstjórnarinnar ætti
að koma frá frjálslyndum. En
Magnús Torfi Ólafsson, þótt
ágaetur maður sé vafalaust,
vegur ekki þungt á metaskál-
Um móti Lúðvík eða nafna
sínum Kja'J'tanssvni og' Hanni
bal þykii’ at gaman að' vera
ráðherra til þess að hann
leggi út í þreytandi innbyrðis
valdabaráttu um áhrif bak
við tjöldin við jafn rútíner-
aða menn í þeim efnum og
þeir eru Magnús og Lúðvik,
a.m.k. gerir hann það varla
fyrst um sinn.
i
EF TIL VILL væri unnt
að' forðast á einhvern hátt
slíka ba'ráttu á bak við, ef
höfuð ríkisstjórnarinnar væri
einstaklingur með ríka for-
ystuhæfileika og mikla per-
sónu, sem gæti smátt og
smátt tamið öll hin andstæðu
öfl undir sína fcrystu. Slíka
persónu ber Ólafur ekki, —
Framh. á bls. 11.
di Hvaða erindi átti Alan Sts-
wart til íslands? Taka pakka á
.'KoDavikurfjugveili og fara með
Úarin ti.l Akureyrar. Ktekert ann-
að. En þegar russneskur njósnari
er á hælunum á honum og lík-
in íara að hrúgaist upp, er Ijóst,
áð erindið hefur verið annað og
meira.
Það kemiur þó ekki í ljós fyrr
en á síðustu síðuim bókarinmar
„Running uiiná“, sem er nýjasta
skáldsaga brezka höfuindarins
Desmond Bagley. Svið bókarinn-
ar er ísiand, og hingað kom hann
fyrir tveim árurni síðan að kynna
sér staðhætti. Bók þessi kom út
í fyrra í Bretlandi og er fáanie'g
á ensku í bókabúðum hér. Hún
mun svo koma út í íslenzkri þýð-
ingu' inruan skamms.
Bagtey er kunnur fyrir að
skriía bækur sínar af mikiUi
kuinnáttu og hanm leggur vinmu
í að kynna sér sem bezt hv.ar
hamn íær allt baksv.ið sagna
Framhald á bls. 5.
FLUGFÉLAGIÐ
STÓRLÆKKAR
HÓPFARGJÖLD
□ _ Tekizt hafa sarrmlngar á Far
gjaldaráðsbefnu XATA á Miami
milli Fiu'gfélags íslands og flug-
félaga þeirra Evrópuríkja, sem
íUemzku Hugfélögin fl.iúga til. —
Eru samnimgarnir uim 50% far-
gjaldalækkun á hópfcrðum milli
fsland's og viðkoma'ndi landa.
Fargjöld þcssi gilda milli
RsykjaV'jkur og borga í Evrópu
báðar leiðir, og bar Flugfélagið
frarn tdlö.gu ura þetta í upphafi
ráðstefnunnar, en hún hófst 8.
sept. og stendur ©nn yfir. Þessi
fargjöld miðast við að ferðaskrif-
stofur selji minnst 10 sseti sam-
an m.eð ferð og >er lágmarksvið-
dvaJartími erlendis sex da-gar. —
Þessi ný.iu hópfargjöld eru háð
samþykki hlutaðeigandi stjónn-
valda.
HHÍ-HAPP
□ Mámidaginn 11. okt. vav dreg
ið í 10. flokki Happdrættis Há-
skó'ía Íílands. Dregnú' vonu 4 800
vinn.'.m.gar að . fjárhæð 16.400.000
krónur.
Hæ'sti vinningur'nn, fjórir 500
þúsnnd la'óna vjíiningar,. komu á
r.úmier 44850.
| Á fundi með fréttamönnum í
gær skýrði Birgiir Þorgilsson frá
því, að Flugfélag íslands vonist
til að þessar ráðstafa'nir auki
það mikið sætanýtingu félagsms
að eikki komi til versnandi af-
komu millilandaflugsins.
Dömurnar sækja
í sig veöriö
□ Heldur færist nú í aufema,
að ungar stúlkur legEi Ieið sína
í óleyfi UPP á Kcflavikurflusvöll
í leit að ástum og víni og þann-
ig tók lögreglan á 'Vellinu,vn firnm
íslenzkar stúlkur um helgina,
sem voru bar í óleyfi, sem er
óveniu mikið um eina helgi.
Að sögn lögreglunnar eru þelta
oft sömu stúlkurnar, sem koma
aftur og aftur, en Þó slæðast
nýjar með og sumar sjást ekki
nema einu sinni. Nokkrar stúlkn
anna, sem teknar voru um helg-
ina, voru skiluíkjalausar og ein
var alldrukkin og veitti Iögregl-
unni ,mótþróa, svo að geyma varð
hana í fangágeymslunum ylir
1 nóttina. —
Eins árs fangelsi
□ Fyrrverandi iritstjóri Lög-
birtingsblrðsins, Jón P. Ragnars-
son, var s.l. föstudag dæmdur í
eiins árs óskilorðsbundinn fang-
elsisdóm og til að endurgreiða
1400 þúsund kránur, sem hann
hnfði di’cgið sér.
Hann var á sínum tíma ákærð-
ur fyrir 2,1 mi'lljóin kr. 'fjárdrátt
Mismuni'.nn, þ. e. 700 þúsund
krórur, var Jcn húinn að endur-
,'greiða áðiur en dómur féll, er
hann var kveðinn upp í saka-
dómi Beykiavíkur.
Hálf milljón!
□ Nýlega færði Olíufélagið h.f.
samtökunuin Landvernd 500 þús
und krónur að giöf, af tilefni 25
ára afmælis fyrirtækisins fyrir
stuttu. Þeir Hjörtur Hjartar og
Vilhjálmur Jónrron afhontu gjöf
ina fyrir hönd Olíufélagsins h.f.
ÁREKSTUR (1)
inn á Keflavíkurflugvelli við
blaðið í morgun, en í gær varð
árekstur á. ReykjanerÆ'rautinni
vegna þess að rolla hljóp skyndi
Iega í veg fyrir annan bíliim,
sem sveigði frá og lenti á hinum.
Það eru ekki eingöngu rollur
sem valda truflunum á þessum
slóðum, því að að sögn logvegl-
unar er einnig mikið af hestum
á Njarðvíkursvæðinu og trufla
þeir einnig umíerðina. —
Dómari var Haildór Þorbjörns-
son, sakadómari.
Félag einstæöra
foreldra ræöír
skólamálin
□ Fundur verður haldiivn í Fó-
lagi einstæðra foreldra í Tjm-
arbúð á fimim’tudagskvöldjð 14.
tfktó'ber. Verða þá.skóLamál tek'in
til irmræðu og ýmsir þættir s’vóla
starfsins. Helgi Þorláksson, skóla
stjóri Vogaskóla, hefur framsögu
og síðan ræðir frk. Vigdís Jóns-
dóttir skólastjóri Húsmæðrakenn
araskólaTus, um skólamiáltíð'ir og
skólanesti. Að framsöguerindum
lökn'uim miega fundanmienn bsina
fyirirsP'umum tiil ræðumanna.
Þá verður skipað í starfsneVnd-
ir FEF fyrir veturiim, m. a.
skatta oig tryggingiaimála'nefndir,
fjáröflunarnefnd o. fl. Skipað
verður í kj'öimefnd til að gera til
lögur um næstu stjórn félagsims,
sem verður lcosin á aðalfundi um
miðjan nóvemiber. Geta má þess
og að st'uttlega verður sagt frá
starfsemi stjórnór FEF í sumar
og haust og sagt frá opnun sikrif-
stoíu þess í nýju húsnæðj að
Traða'rlcotssundi 6. Skrifslofan
tók til starfa 'þar fyrir röskum
miánuði og hiefur aðsóknin verið
mjög mikil á þeim tíimuan, ssm
opið er.
% ÞriSjudagur 12. október 1971