Alþýðublaðið - 12.10.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Page 3
 HÚN Á AÐ □ Senegalballettinn er vænt anlegur liingaö til lands, eins og blaðið slcýrði frá fyrir skemmstu og mun hann halda . krjár sýningar hér. Þær verða á mánudag, þriðjudag og mið vikudag í næstu viku. Á blaðamannafundi í gær sagði Þjóðleikhússtjóri að ball ettinn fengi mjög góða dóma, livar sem hann kæmi fram, en hann lieíur sýnt víða að undanfömu ög fer til Banda- ríkjamia að heimsókninni hér lokinni. Rú,mlega 40 dansarar og hljóðfæraleikarar koma, og er þetta í fyrsta skipti sem lista menn frá Afríku sýna hér. — Dansarnir eru valdir úr öllum héruðum Senegal, enda hef- ur livert hérað sína einkenn- andi dansa og búninga, sem allt kemur saman í eitt á sýn ingunum. Stofnandi og stjórnandi i'lokksins er Maurice Sengohr og er sonur þekkts skálds og stjórnmálamanns í Senegal. — Myndin er af einni dansmeyj- anna. — Seldu fyrir 35 milljónir □ í síðustu viku s&ldru 37 síld- veiðískip í Danmörku og Þýzka- landi fyrir tæpleg'a 35 'milljónir ísl. króna. Aflinn varð samtals 3.032 lest- ír, sém er' dágott. Meðalverðjð var hins v.egar aðeins 11.50 krónur Albee i Þjóð- leikhúsinu □ Þjóðleikhúisið fruamýnir leikrit.ið Allt í garðinum, eftir bandaríska. leikritaskáildið Ed- ward Alb&e, á föstudaginn kem- ur. Þetta. er fjórða leikrit.ið sem sýnt er cftir Þ.ennan höfund hér á landi, en frægast þeirra var Hver er hræddur við Virginíu Wolf, sem var sýnt í 71 skipt.i. Aillt í garðinum er skrifað eft- ir saminefndu leikriti eftir Gilles Cooper og fjallar um vandamál nægtaiþjóðfélagsiins og 'gsrist á vorum dögum. Það var frumsýnt í New York 1967 og hlaut mjög góða dóma, og einnig hefur það verið sýnt víða í Evrópu við góð- ar undirtektir. Baldvin Halldórsson er leik- stjóri, en Óskar Ingimarsson þýddi leiki'nn. Með aða'lhlutverk in fara Þóra Friðriksdóttir, Gunn ar Evjólfsson. Guðbjörg Xmrhjarn ardóttir og Erlingur Gíslason. — fyrir kg; sem er ailmiklu lægra en Það var í sumar. Allur aílinn, sem skipi.n.; séldu í síðustu viku vair síld, en ekk- ert veiddist af makríl, sem hef ur verið í hæstu verði á ýnark- aðnum að undanförnu. Hluti a£ síldinni var svo lélegur, að hann fór í gúanó, og fékkst sgralítið verð fyrir þá síld. Mestam afla í síðustu viku fékk Súlan EA, 225 lestir, en af þeim afla fóru 118 lestir i gúanó. Hæst meðalverð fékk Svei'nn Svsin- björnsson NK, 16.07 krónur fyrir kílóið. — Talið í Kópavogi á fimmtudag □ A fimimtudaginn fá Kópa- vogsbúar væntanlega að vita, hvierjir verða sáluso-garar þeirra næsiu árin. Þá verða talin at- kvæði í prestskosningunuirn, si&m fram fóru í Kópavogi á sunnu- dagiinin. Ai,kvæðakassai’iijir;, verða geymdir hjá biskupi ef einhverj- ar kærur skyldu koma fram, en Framhald á bls. 5. □ Samkvæmt könnun, seim Neyt endasamtöikin hafa gert, kemur í ljós, að raunverulegir vextir af vöru, sem meytandi kaupir með afborgunarskilmálum geta farið allt upp í 80% og sjaldgæft er, að t. d. vextir af húsmunum séu lægri en 20%. Neytendasamtökin hafa nú í nieiira cn eitt ár vcrið með rann- | sókn á afborgunarviðskiptum í ga'ngi. Hafa söluhættir um 70 verzlana verið kan.naðir, háeði þemnig, að verzlanirnar hafa vit- að, þeigar þær ræddu við full- trúa samtak&nna, og einnig án I þers, að þær hafi liaft þá vitn- ! eskju. Frá þessari rannsókn er skýrt í nýjasta tnilublaðj af Neytenda- blaðinu, en heildarniðurstöður eru ekki hirtar þar. En til skilrtimgsauka fyrir les- andann, er tekið einfalt dæmi um kaup á grip, sem kostar 20 þús, kr. Þegar allt er tekið með^ kem- ur í Ijós, að það getuij- v&rið dýrt dð vera fátækur, því þegar var- ain hefur verið greidd til fulls hefur kaupandinn borgað sam- tals 42,8% vexti. Það er tekið fram í Neytenda blaðinu, að allar þær verzlanir, sem Neytendasamtökín könnuðu, afborgunarviðskipti hjá, halda sig rnnan ramma laganma og hlíta reglum um leyfilega vexti og leyfilegan innheimtukostnað, en I það er einmitt hann, sem setur stórt strik í reikninginn. — Veizla aldar- innar □ Hátíðin í tilefni 2500 ára af- mæli kejsaradæmis í íran hófst í Perspolis í morgun, en meðal ■gesta bar er séra Jakob Jójvsson. Hátíð'in hófst með því að íran- toeisari lagði blcmsveig á gröt Kyrosár keisara, sem er rétt fyr- ir utan borgina — en Kyros er talin-n hafa skipulagt fyrsta keis- araveldi heims. í hátíðaiveizfu íranskeisai'a voi-u pantaðar 25 þúsund vfn- flöskur og 12 þúsund whjsky- flcskur og á matseð'linum er með al amnars 95 páfuglar, s©m paht aðir voru frá himu fræsga veit- i.neiahúsi Maxim í París. Veizluná sítja m. a. 60 einvaldar, forsetai og forsætisráðherrar. — Chaplín poppar f yrir táningana □ Nú er hann Chaplin byrjað- ur að poppa. Ekki svo a‘ð sikilja að það sé sjálfur gamli maður- inn, ©em er kominn í poppið, heldur hefur Tónabær tekið upp þá nýbreytni að sýna gamlar1 grínmyndir við undirleik popp- hljóm'sveita. Þetta hefur gefizt vel, eins og reyndar flest sem fitjað hefur verið á uppá á þess- um stað að undanförnu. Enda lætuf ár.angurinn ekki á sér standa, aðt'ókn að húsinu hefur aukizt mjög mikið, og á blaðamannafundi á fö'studaginn skýrðu forráðamenn Æs'kulýðs- fáða R'eykjavíkur frá því, að gestafjöldi í ár næði líklega 100 þúsundum. Á fundinum kynntu forfáða- rnenn Æskulýðcráðs það he'lzta sem verður á döfinni hjá þeim t vetur. Að Fríkirkjuvegi 11 verð ur ýmiskonar starf, svo ssm starfsemi vélhjólaklúbbsins Eld- ingar, radíovinna, leiklM, íjös- myndun og margt margt fleiva. Umsjón með því starfi hefur Jón Pálsson, og hann hefur 'einnig umsjón með tómstundastarfi í skólum, sem nú verður stærra í í’niðum en nokkru sinni fyrr. Bjóst Jón við að ekki yrðu færri en 3000 þátttakendur, en mikið skorti á að nægilega margir leiði beinendur fengjust í þetta starf. Sagði Jón að það væri mjög vel þegið, ef einhverjir hefðu áhuga á því að standa fyrir slíku tóm- stuindastarfi. í Skerjafirði verðuf starfsemi . siglingáklúbbsins Sigluness í fullum blóma, en vetrafstarfið beinist aðallega að smíði báta fyrir næsta sumar og svo nám- skeiðahaldi í siglingafræðum. — : Siglingai-nar liggja hinsvegar I Framh. á bls. 5. SAGATtL N/ESTA BÆJAR □ Reiöhjólinu hans Richard T. Loweke í San Luis í Kali- forníu var nýlega stolið og þjófurinn skyldi eftir miða á öryggislásnum, sem hjólið liafði verið fest við. — Eg bið afsökunar á því að stela hjól- inu þínu. Eg varð fyrir sömu reynslu ekki alls fyrir löngu. Eg þarfnast mjög reiðhjóls og þitt ætti að gcta þjónað mér vel.“ Þriðjiidagur 12. oktáber 1971 |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.