Alþýðublaðið - 12.10.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Qupperneq 4
□ Skjót viSbrögS eSa börnin deyja hundraS þúsundum saman. □ Látum hendur standa framúr ermum og græSum uppbiást- urssvæSin. □ SíShærS ungmenni meS nýjar hugmyndir ættu aS vera á alþingi. □ Vetur snemma á ferS. □ NÚ ER ÞAB komiff í blaða- fréttum aff flóttamannastraumur inn frá Austur-Pakistan til Ind- lands sé enn í vexti vegna hungr ursneyffar í Austur-Pakistan, og sagt er aff 500 þúsund bö'i'n séu dauffadæmd. En þetta er engar fréttir fyrir mig. Ég hef í langan tíma veriff aff endurtaka í þátt- um mínum aff flóttamennirnir eru Iangt um fleiri en skýrt hef'- ur veriff frá. Ef nú er enn nm aukningu aff ræffa — sem er staffreynd, þá er heildartalan áreiffanlega 11 tða 12 mjlljónir. Og hundruff þúsunda af böm- um eru í dauðanum. Þeim getur ekkert bjargað nema skjót við- brögð fólks í hinum auðugu lönd um, og flest lönd eru auðug þeg- ai’ til þeirra er horft úr flótta- mannabúðunum í Vestur-Bengal. * OLÍUFÉLAGIB htfur gefið hálfa milljón til Landverndar í tilefni af 25 ára afmæli sínu. Þetta er rausnarleg ajöf oa þiggj andinn er vel valinn. Ýmsa hluti þurfum við íslendingai’ að gera, en fátt er nauðsvnlgra en vernda Iandið sjálft, É<r hef iðu- lega minnzt á það áður að það er ekki hægt að horfa unpá það að landið sé að fjúka útí hafs- auga. Okkur ber að taka lil höndunum og það rösklega. — Eftir þrjú ár verður minnzt ell- efu hundruð ára afmæli íslands byggðar, og þá er tilvalið að gera stórátak og græffa upp víff- lend svæffi. Mér fyndist þaff verff ugra hátíffahald en aff 'reisa sögu aldarbæ þótt ekki sé ég neitt á móti því. IIVERNIG væri tll dæmis aff græffa upp Þjórsárdal? Hvernig væri strax á naesta ári aff leita uppi alla uppblástu'rsstaffi á landinu þarsem svo hagar til að veita megi vatni yfir til aff hefta fok og síffar hjálpa gróffri aff nenia land á ný líkt og gert hef- ur veriff viff Rangá. Ég tel aff við eigum aff láta hendur standa ÍUamúr ermum í þessu efni og lítill vafi er á aff gróffurlendiff er mjög á undanhaldi og því verð- ur ekki bjargað með orðum ein- um. ★ Á ÞVÍ ALÞINGI sem nú er að koma saman til funda ve'rða fleiri ný andlit en oftast áður eftir kosningar. Alþingi hefur verið endurnýjaff nærfellt aff þriðjungi. Þaff hefur lengi veriff mín Skoffun aff dálitið öt endur- nýjun þurfi aff vera á alþingi, og spurning hvort ekki eigi aff takmarka þingsetu viff átta effa tólf ár. Enn fremur þvrfti viss hluti þingmanna aff vera kon- ur og ungt fólk. Ég er samt ekki einn þeirra manna sem vilja fá allt drasliff í hendur barnung- um mönnum. En ég vil hafa þá meff. Mér fyndist ágætt aff nokkr ir síðhærffir kallar sem virðast hafa nýjar hugmyndir um vandamálin fengju aff fljóta með inní hina háu og virðulegu stofn- un. ★ VETURINN gerði ekki boð á undau sér. Hann kom hálfum mán uði á undan áætlun með norðan átt, frosti og fjúki. Kannski drtgur hann sig í blé í nokk.’a daga þegar þetta kast er á enda til að gefa okkur dálítið indíána sumar. En ef hann er nú geng- inn í garð fyrir fuilt og allt þá vt'fður í minnum haft aff snemma hafi vetraff þessu sinni. Kannski leyfist mér aff minna á aff ýmis hjátrú benti til þess s.i. sumar aff framundan væri mikill vetur, t.d. virtust farfugl- ar Snemma taka að hópa sig. — SIGVALDI. Einsoe; s^ndkorn í alheiminum er sálin, einsofl: sondkorn í sálinni o’- a’hfi'prínrjnn. Ingimar Erlendur Sigurffsson. RITARI Staða ritara við heyrnardeild Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur er iauls til umsóknar. Laun skv. kjarasaminingum Reykjavíkur- borgar og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Umsó'knir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Rey'kjavíkur fyrir 20. þ.m. Aðalheiður Jóhannsdóttir frá Fagurhóli □ í gær (mánudaginn 11. okt.) var jarðsétt frá Ólafsvíkur- kirkju Aðalheiður Jóhannsdótt- ir, Brúarhojti 8, Ó'lafevík. Aðal- heiður var dóttir hjónanna .Tó- hanns Ágústssonar og Maríu Magnúsdóttur, Fagurhóli í Ólafs vík. Aðalheiður ólst upp hjá for- eldrum sínum í stórum systkina hópi, en alls voi-u þau systkini níu, en eitt dó á barnsaldri. — Þegar Aðalheiður var uppkom- in, fór hún að heiman, eins og margar stúlkur gerðu þá, því að lítið var um atvinnu heima fyr- ir. Hún dvaldist tvö ’ár á He=t- eyri hjá Sæbirni Magnússyni, lækni, og síðani um nokkurn tíma í Keflavík. 10. apríl 1943 gerðist sá sviplegi atburður í fjölskyldunni, að María, móöir hennar, varð bráðkvödd, þar sem húp var meðal annarra kvenna úr þorpinu, að géra hreina kirkjuna fyrir páskahá- tíðina. Þá var Aðalheiður heima með nýfæddan son, ásamt systk- inunum, Unni, Ingu, Magnúsi og Árna, svo og ungri dóttur Ágústu systur þeirra, Hönnu, 5-Em ólst upp þar á heimilinu. Aðalheiður tók þá að sér að vera bústýra á heimilinu og var það til hinztu stundar. Þessi fjölskylda var ágætlega samhent og komst vel af, enda fóru atvinnumöguleifcar í byggð inni mjög batnandi. Bn margt gerist á langi’i leið og þessi fjö'l- skylda fór ekki varhluta af raun um og erfiðleikum frekar en margar aðrar. Um haustið 1947, varð það slys hér á höfninni, að mótorbát hvolfdi og fórust þar1 / Ólafsvík f. 27. 4. 1917, d. 4. 10. 1971. þrfr ungir og efnilegir menn, Magnús, bróðir Aðalheiðar, var einn þeirra. Þetta slys var mikið áfall fyrir þessa fjölskyldu og raunar fyrir byggðina alla, því að miklar vonir voru bundnar við hina ungu menn. Systurnar og uppeldisdóttirin giftust og fluttust að heiman; fjölskyldan reisti sér nýtt myiidarlegt hús að Brúarholti 8 og flutti-st þang að 1962. En árið eftir í febrúar, varð Árni, bróðir Aðalheioar, fyrir því slysi, að falla af hest- baki og lamast á handlegg og átti í þessu slysi í mör ár og hef- ur ekki enn náð sér til fulls. Árið 1968 fékk Jóhann faðir hennar áfal'l, þá 76 ára að aldri. Þetta áfall leiddi smám saman til þess, að Jóhann missti málið og gat litla björg -sér veitt. — Aðalheiður annaðist hann af mkiilli um-hyggju meðan heils- an entist. - Minning Starf Aðalheiðar fyrir heimili sitt og fjölskyldu he'fur v.erið mikið og nær ömetanlegt. Starf hennar á heimilinu var forsenda þess að fjölskyldan gat haldið saman og til hennar leituðu aör- ir fjölskyldumeðlimir og voru jafnan velkomnir. 1945 eignaðist Aðalheiður- stúlku, sem hún ól upp. Lætur hún -eftir sig tvö upþ- komin börn, Kristmar J. J. Arri- keíssön, bílstjóra og Hlí'f Sig- urðardóttur, sem stundar verzí- unarstörf hér í byggðinni. Eru. þau systkini ‘hin mannvænleg- ustu. ! . Fráfall Aðalheiðar -er mjkið áfall fyrir fjölskylduna, einkurn fyrir Jóhann, föður hennar.i eins og heilsu hans er varið. Lengi var vinskapur með.fjöl- skyldum okkar hjónanna og Fagurhólsfólksins. Við þökkum Jóhanni og hans fólki tryggð og langa vináttu og sendum því samúðarkveðjur. Ottó Árnason. „Málið" enn kynnt □ Á lan-dsfundi Norges Fisika-r- lag, sem haldið var í Þrándheimi 5. okt. sil., hélt Jóh-ann J. E. Kúld ræðu þar sem haivn skýrði málstað íslendinga í la-n-dhelgis- málinu. Hann kom einnig fram í norska sjónvai'Pinu og átti viðtöi við fréttastoflu- norsku blaðanna um málið. — Á nýja íbtlð: 2 umferöir HÖRPUSÍLKI UNDIRMÁLNING 1 umíerö HÖRPUSILKl og þér fáiö ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Herðir á ganga og barnaherbergi HÖRPU FESTIR Öti nmm hf. 4 Þrfffjudagur 12. Kotótier 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.