Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 8
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
HÖFUDSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
sýning mjðvikudag kl. 20.
ALLT í GARÐINUM
eftir Edward Albee.
býtfandi: Óskar Ingimarsson
Lieikstjói'i Baldvin Haildórsson
Lieiktjöld: Gunnar Bjarnason
* i
F3RUMSYNING
föstpdag 15. okt. kl. 20.
ÖNljíUR SÝNIN'G
siannudga 17. okt. kl 20.
Fastír írumsýningarg-estir vitji
aBgöngnmióa fyrir miðviku-
dagskvölti.
AffigöngUimi'ðasalain opin frá kl.
13.15 til 20. Sírni 1-1200.
í-T»
Sprttubío
Simi 18536
TEX^SBUINN
(The Texican)
íslenzkur texti
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd í
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk.
Broderick Crawford,
Audie Murphy, Diana Lorys,
Luz Markuez.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Hafnarljarðarbíó
Sfmi 50249
LÍK í MISGRIPUM
(The wrong box)
B]-áðskemmtileg ensk-amerísk
gamanmynd í litum.
íslenzkur tezti
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
John Mills
Michael Caine
Sýnd kl. 5 og 9.
Kópavogsbíó
VÍGLAUNAMASURINN DJANGO
Hörkuspennamdi og atburðarík
ný mynd í litum og cinema-
scope.
Aðalijlutverk:
Anthony Steffen,
Gloria Osuna,
Thomas Moore
Stiórhýndj:: Leon Klimovsky
SvnfL kl. 5,15 og 9.
Bönti® innan 16 ára
HITABYLBJA
í kvöld kl. 20.30
Örfóar sýningar eftir
KRISTNIHALOIÐ
miðvitoud'ag - 102. sýning
fimlmtiudag
PL0GUR OG STJÖRNUR
fimmtudag
MÁVURINN
föotudag
AÓgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Uttgarásbíó
Simi 38150
COQGAN LÖGREGLUMADUR
Amerísk sakamálamynd í sér-
flokki með hinum vinsæla
Clint Eastwood
í aðalhlutverki, ásamt
Susan Clark og Lee G. Coob
Myndin eir í litum og með
íslenzkum texta
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Háskóiabíó
Sími 22-1.40
ÁSTARSAGA
(Love story)
Bandarísk litmynd, sem sleg-
ið hefur öll met í aðsókn um
allan heim. — Unaðsleg mynd
jafnt fyrir unga og gamla.
Ali Mac Graw
Ryan 0‘Neal
fslenzkur texti
Sýnd kl- 5 og 9.
Tónabto
Sími 31182
FRÚ ROBINSON
(The Braduate)
Heimsfræg og sTiilldar vel gerð
og leikin am.erísk stórmynd í
litum og Cinemascope.
Leikstjóri.myndarinnar er
MIKE NICHOLS
og fékk hanin „Oscarsverðlaun
in“ f-yrir stjórn sína á mynd-
inhi.
Anne Bancroft
Dustin Hoffman
Katherine Ross
ís'enzkur texti
Eedursýnd kl. 5, 7 og 9,10
Bönnuð börntm
Úr og skartgripir
KORNELlOS
JÓNSSON
Skólavörðustíg 8
AÐ GEFNU TILEFNI 11)
I verulegum atriðum. I>að er
ánægjulegt, að ungir Sjálf-
stæðismeim skuli vera ánægð
ir með það en ósköp er það nu
Ieiðinlegt að'. þeir skuli ekki
vita að utanríkismálin hafa ver
ið í höndum annarra en Sjálf-
stæðismanna í yfir 15 ár og
t. d. Alþýðuílokkurinn hefur
frá upphafi ,miklu Iengur far-
ið með stjórn þeirra en Sjálf-
stæðisflokkurinn og hefur haft
margíalt meiri áhrif á með-
ferð þeirra en hann.
í>að er athyglisvert sam-
raemi, sem er í afstöðu Morg-
unblaðsins o.g ungra Sjálf-
stæðismanna til fyrrverandi
rikisstjómar ‘og starfa hennar.
Hvcrugur vill kannast við þau
ráðherraembætti, sem Sjálf-
stæðismenn fóru þar með. Þar
er ekki talað um „forgöng-
una“ í refsi- og fangelsis,mál-
unum, skattamálunum, land-
húnaðarmálunum. svo nokkuð
sé nefrtt af því, sem ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins fóru með
í þeirri ríkisstjórn. Á þau mál
er ekki minnzt frekar en Þau
hafi ekki verið til. En húsnæð-
ismálin, tryggingamálin, utan-
ríkismálin, viðskiptamálin, —
jmálaflokkarnir, sem Alþýðu-
l'lokksmenn fóru með stjórn á.
Þeim miðaði sko vel áfram
,,fyrir fcrgöngu Sjálfstæðis-
flokksins"!!!
____________________________(9)
Leeds af velli, einnig nokkuð
óvænt. Stoke -er gott heimalið
og spái ég þeim sigri að þessu
sinni.
(
Tottenham - Wolves X
Hver svo sem úrslit þessa
leiks verða, þá verður mun-
urinn aldrei mikill, eða svo
hefur það a m.k. verið á und-
anförnum árum. Úlfarnir eru
nú í 6. sæti með 14 stig, en
Tottenham hefur hlotið 13
stig og er sæti neðar. Jafn-
tefli 0:0 eða 1:1 finnst mér
líkleg úrsiit í þessum leik og
spá mín er samkvæmt því
jafntefli.
j
W.B.A. - West Ham 1
W.B.A. .vann góðan sigur á
útivelli um s.l. helgi, að vísu
gegn botnliðinu Crystai Pal,
en útisigur samt, en það er
nokkuð, sem WBA getur að
öllu jöfnu ekki státað sig af.
W«st Ham, sem hefur gsngið
all þokkalega í ár, lék jafn-
teflisleik á heimavelli við
Leicester, sem einnig er eitt
af bolnliðunufn. West Ham
hefur ekki hlotið stig á velli
WBA á mörgum síðastliðnum
árum og hef ég ekki trú á
breytingu í þeirn efnum og
spá mín er því heimasigui'.
Swindon - Rlaeknnol 1
Þessi leikur er í 2. deild og
nokkuð erfjður, eins og 2.
deildar leikirnir eru jafnan
á get rau n a ;eðli n um. Rtaða:-
þessara liða er svipuð, en
Swindo-n hefur hlotið 9 stíg.
en Blackpool 10 stig. Égi
renni blint í sjóinn. þejsfar ég
snái heimarígri. -'bví- reikna
alveg eins méð að-liðjn skihti
með sér stigunum. —
Málverkasýning
danska listmálarans
HENRY CLAUSEN
í sýningarsal Norræna Hússins
verður opnuð í kvöld, þi'iðjudagskvöld
12. oktober kl. 21.
Sýningin verður opin aila daga nema
fimmtudaga kl. 14—22.
Aðgangur kr. 50.00. ,
NORRÆNA HŒ!Ð POHjOlAN TAÍO NORDENS HUS
óskast á baiTiadleild St. Josepsspítala, Landa-
koti. — Upplýsingar gefur forstöðukona
spítalans.
Vinningur
Út hefur venði dreginn hjá borgarfógeta
vinningur í merkj ahappdrætti BerMavarna-
dags 1971.
Vinninigurinn, sem er Utsýnarferð fyrir tvo
til Costa del Sol, kom á númer
25172
Eigandi merkis með ofangreindu númeri
framvisi því í skrifstofu vorri, Bræðraborg-
arstíg 9. ,
S.Í.B.S.
RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMí 38840
PfPUR
KRANAR O. FL. TIL
HiTA- OO VATNÍLAGMA.
saujaiíia
8 briðjudagur 12. október 1971
t f !•' íi-1 úL !1 ö.j>lj ) <