Alþýðublaðið - 27.10.1971, Side 3

Alþýðublaðið - 27.10.1971, Side 3
V stiörnunni Slösiíðom □ ,,Þaö virðist 'v'era öku- hraðinn, sem er affalslysavaid- urinn,“ sagffi Óskar Ólason, yíirlögregluþjónn u,mferðar- deildar í viðtali viff hlaðiff í gær. Óskar skýrði frá, því, að fyrstu níu mánuði þcssa árs hefði fjöldi slasaðra ökumanna í umferffinni í Reykjavík verið orðinn 110, en var á sama tíma í fyrra 43. Fjöldi slasaðra fai Þega hefur einnig stóraukizt, cffa úr 92 í 1S0. — □ Alþýðiuh'laðið náði sambandi við Hjálmar Vilhjálmsson, fiski- •fræðiovg, á síldárlieitarskipinu Haf •fsóri. um átta leyti-ð í gærkvöldi en skip.ið var þá statt út af Skarðs fjöruvita, ©n þar var þá sun’nan- kals.t og mikill sjóir ails ekkert veiðiveður. Hjálmar ViUijálmssOn skýrði •^vo frá, að skipið hefði komið á fiEssar silóðir á mánudiagskvöld, cn litið getað athafnað sig vegna brælunnar. Á mánudagskvöid voru affeins fimmi bátar á þsss- úm slóffum; flestir aðrir bátar voru þá á leið til lands mað eiin- Jiwem a-fla sem þeir fengu á mánu dag. Að sögn Hjái-mars virðist dá- vtil sílH vera á svæðinu milli Dyr hólaeyjar og Skarðsfjöruvita og nium vaiðisvæðið vera að færast austur á bóginn. Aðspurffur um síld á Breiða- rmerkurdýpi sagðj Hjálmar Vil- Hjálmsson: „Þar fékkst noikkur öíldarafli fyrir nckkrum döigum en sildm þar að m.estu leyti und ir málí, þ. e. a. s. of smá til að weiða hana. Hins viegar er síldin á svæðinu milli Dyrhólaeyjsr og Skarðivíkurfjöru áigöet Hón hef ur aðallega veiðzt á daginn og stendur hún grunnt með land- inu.“ — MEKKANO BYGGIN6IN ’□ Þetta er ekki, eins og menn gætu ætlað í fljótu bragöi, einhverskonar mekk- anó fyrir risa. Hér er verið að beita nýrri eða að minnsta- kosti endurbættri byggingarað ferð við háskóla í Berlín. — „Mekkanóhúsið" á að verffa ellefu metra hátt og verður glerklætt. — □ Niðursuðuverksrrkðjan Norð- urstjarnan í Hafnaríirði hefur okkert fengið ennþá af sildinni ;m veiðzt hefur við Suðunland ’ð undanfömu, en aftur á móti fék'k verksmiðjan til vinnslu 40 'esfr aí síld sem veidd var á Hjaltlandseyjamiðum. Að sögn Guðmundar Björns- sonar hjá Norðurstjö’-nunnj, var rú s.'ld ílö'kuð, en ekki ér .gert ráð pvrir því að vinnsla á henni hefj- is.t fyrr e.n í nœsta mánuði, Engin vinna, fer fram í verksmiðjunni sem stendur, enda vantar hrá- efnii. Sagðist Guðmundur vona að þeir fengju bráðiega meiri síld, og vinnsla setti þá að geta hafizt bega.r nægum birgðum hefði ver- ið saf-nað. Erfiðlega hefur gengið að fá Suðurlandss;ldiina keypta af síld- arbátunum, því útgerðarmennirn ir vinna sfldina mikið sjáJfir í eigin söltunarstöð'vum, eða. frysta hana til beitu. Þetta breytist lík le-ga þegar meira framboS verð- ur á síidiinni og nægilega mi-kið hefur verið fryst. Að sögn Guðmundar ihefur Norðurstjarnán framleitt liðlega 2 mrilljónir n.iðursuðudósa Iþað sem af er þessu ári, og er ölll sú framleiðsila seid. Sagði Guðmund ur að markaðuf ’ væri fyrir miklu meira. — .. ..h" Er sakkarínið skaðlegt fyrir heilsuna? □ Eins og Alþýðublaðið hef ur skýrf frá er gei-visyku’refnið Cyclamát talið geta yaldið heilsutjó'ni, og gosdrykkjave>-k smiffja, ,seim notaffi þaff hér á laudi hefur hætt aff nota þaff viff framleíffslu sína. í ítrein, seni Björn ’L. Jónsson læknir, skrifar í tímaritiff Heilsuvemd kemur fram, aff sö.niu hættur geti mögulega fylgt sakkaríni. Sakkarín er töluvert mikið notaff bér á landi, en ekki er vitaff til þess. Björn §egir aff vakin sé at- hygU á hættum síikaríns í grein, sem birtist í enska tíma rífínu Rríence Journat, Er þar vitnað' til rannsókna, sem fram hafa farið í bandarískum háskóla og sagí að allt bendi til þess aff efniff geti valdið krabbameíni í dýrum á svip- aðan hátt og cyclamat. — VÁLGARÐUR FRÍMANN DÆMDUR í ÖRYGGISGÆZLU n Eftir feádegi í gær var í Saka dómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur :i máli, sem af ’álkserwvalds ins hálfu var hofðað 27. septem- ber s.. 1. á bendur Vslgarði Frí- rnamni Jóhan-nssyni, Seyðisfirði, fyrir að hatfa svfipt eiginkonu sína líf með hnífstunigum. Var hann sýknaður af aðalkröfu saksókn- ara um refsingu, en hins vegar dæmdur til að sæta öryggisgæzlu svirrikvæmt varalkröfu, (þar sem gögn í iriálinu sýndu ótvírætt, að hann h-efði verið með öllu ófær um að stjórna gerðum sínum. I ákæru saksóknara var Jwss krafizt, að ákærði yrði dæmd- ur til refsingar fyrir brot á 211. grein hegningarlagainna, en til vara til öryiggisgæ25lu svo og til greiðslu ails salkabkostnaðar. Verjandi ákærða Ikrafðist sýknu ákærða á þeim grund- velli að ákærði væri ósakhæf- ur. í fréttatiilkynningu frá saka- dómi Reykjavflcur um dóminn segir m. a.: Saikadómurinm taldi sannað að ákærði hefði svipt konu sína lífi og þannig unnið verk, sem um ræðir í 211. grein hegningarlag anna, en jafnframt sýndu gögn málsins ótvírætt, að úkærði hefði unnið verkið í bráðu geðveikis- •kasti og að hann lieíði þá verið með öllu •ó'fær um a,ð stjórn., gerðum sínum. L'eiddi þetta tiJ þess samfcvæmt 15. gr. hegning- ariaganna að sýkna. bæri ákærða af kröfii um að hann yr.'ði dæmd- ur í refsingu. Á hin'n bóginr. taldi dómurinn na.uðsyn til ber& réttarörýggis vegna a'S daemr.. •hainn tiil áð sæta öryggásgæzI'U. s-br. 62, gr. hegninigarla,ganna, o . samikvæmt lögjöfnum frá 178. gr. hegningarlaganna skal áírýJ un eigi fresta i’ramkvæmd þeirr- ar gæzlu. Með því að ákærði yav Framhald á b!s. 11. L~, Miffvikudagui 27. okt. 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.