Alþýðublaðið - 27.10.1971, Page 4
□ Alvar Alto teiknar fyrir
Heilsuræktina.
□ Félag sem byggist á óeigin-
gjörnu starfi
□ Ráff viff umferffarslysum:
aff lifa með gát
□ Slys verffa oft þegar einhver
er ekki alveg meff sjálfum
sér.
EFTIR ÞVÍ sem frá er skýrt
í blöðum ætlar Alvar Alto að
teikna hús fyrir Heilsuræktina.
Alvar Alto er heimsfrægur
arkitekt og því ekki lítill feng-
ur í að fá að njóta vizku hans
og snilli í fleiri húsum hér á
iandi en Norræna húsinu, en
það er ætlun Heilsuræktarinn-
ar að koma upp veglegri
heilsuræktarstöð þar sem al-
menningi gefst kostur á að
iðka líkamsrækt og venja sig á
einfalda og heilbrigða lífshætti.
HEILSURÆKTIN er á ýms-
hn imáta óvenjuleg sttiofnun,
Hún er sjálfseignarstofnun, og
þeir einir geta gerzt félagar
sem vilja leggja fram starf
fyrir félagið án endurgjalds.
Leiðbeinendur á námskeiðum
vinna allir kauplaust, og allt
sem inn kemur í þátttökugjöld-
um og öðru vísi rennur beint
tií uppbyggingar stofnunar-
innar. Það er ósköp notalcgt
að vita af því að til eru slík
félög. Við eigum því að venj'
ast að góð málefni lendi á
kafi í kaupmennsku og skrif-
finnsku, og það verði hagsmuna
atriði eða bitlingur að fá að
vinna fyrir þau. En hér er ekki
um neitt slíkt að ræða. Menn
starfa við Heilsuræktina af á-
huga á mannrækt og heilbrigðu
lífi. Það er allt og sumt.
sem koma hlutunum á hreyf-
ingu, sennilega mest af því að
hjá þeim er engin togstreita á
milli hagsmuna stofnunarinn-
ar og hagsmuna þeirra, e» fyr-
ir hana vinna. Stofnunin er
heilsteyptari af því einkahags-
munir eru henni óviðkomandi,
enda ævinlega einkahagsmun-
irnir sem koma illu af stað.
SLYS og óhöpp eru nú al-
gengari en ég man eftir
nokkru sinni á aldarfjórðungs-
blaðamannsferli. Það er eins og
við séum í striði við einhvern
dulinn óvin sem sífellt heggur
skörð í raðir fólks og veldur
stórtjóni á eignum. Um slys
og umferðarhætti er mikið rætt
en árangurinn virðist lítill, —
enda kannski von — því okkur
skortir ekki reglur — og
fræðslu um reglur, heldur hitt
sem síður má án vera: hirðu-
semi um að fara eftir reglum
og gæta sín.
ÉG MINNIST þess að fyrir
nokkrum árum, mig minnir 8—
9 árum, var ég staddur í húsi
þar sem slys og óhöpp voru
til umræðu. Meðal gesta var
útlendur maður aldurhniginn
og vitur. Rætt var á íslenzku
sem hrnn varla skildi, og innti
hann mig eftir um hvaða efni
fjallað væri. Eg upplýsti hann
um að menn ræddu hvernig
koma mætti í veg fyrir slvs og
óhöpp í umferð og annars stað-
ar. Hann brosti og sagði: „Það
er vandalaust: lifa með gát.‘‘
OFT HAFA mér komið þessi
ummæli öldungsins í hug er um
slys er tzlað. Oft eru sannindi
of einföld til að við tökum
eftir þeim, því okkur finnst
að allt merkilegt hljóti að vera
flókið og snúið og helzt verði
maður að frra í gegnum sjálf-
an sig eða standa á haus til
að komZ' auga á þau. Þess
vegna dettur mér í hug að
spyrja hvort nóg sé að kenna
umferðarreglur og umferðar-
menningu; væri ekki jafnmikil
þörf eða meiri að leitast við
að leggja kapp á gaumgæfni og
atbvgli í lífinu yfirleitt, vera
með sjálfum sér, vita hvað
maður er að gera og fram fer
í kringum hrnn, venjul. er ein
hver ekki clveg með sjálfum
sér af einhvcrjum ástæðum,
ef óhöpp eða slys ber að hönd-
um? —
SIGVALDI.
ÞAU FÁU félög og stofn-
anir sem byggja allt sitt starf
á áhugamönnum og sjálfboða-
liðum ættu að njóta sérstaks
álits. Þ"5 ætti að ríkja sú til-
finning að þau skipi sér-
stakan klassa. Að minnsta kosti
má ekki gera þeim erfiðara
fyrir af því að þau eru óeig-
ingjörn. Ef að er gáð eru það
oftast stofnanir z£ þéssu tæi
Ýmist ber menn
áfram effa
aftur á bak;
ýmist er heitt effa
kalí; stvrkur og
veikleiki skiptast á; hamingjan velt
ur á endum. Þess vegna forðast
vitur maffur kapp og strit, gætir
hófs í hvívetna og varast eftirlæti
viff sjálfan sig.
Lao tse.
Lofum
þeim að Eifa
STILLIMYNDIR SJÓNVARPSINS.
Nýja ríkisstjórnin. er enn
vinsælt umræðuefni manna á
meðaJ, bæði í gamni og aivöru.
Hiinir gamansömu skopast að
auglýsirtgagleði hennar og aug
ljósri váldahreykni, og tala um
að vissir ráðherrar séu nánast
orðniir istillimyndir sjónvarps
ins. Hilnir ábyrgðarfullu eru
hins vsgar kvíð'andi yfir ýmsu
í virmuhrögðúm ríkisstjórnar-
innar og stefmumiðum og
spyrja: Hvert er ferðinni heit-
ið?
I
★ ★ ★
SEiBMAGN ÆTTERNISSTAPANS.
Vinsta'i stjórnin 1956—1958
fór fr'á völdum með þeirri yfir
lýsingu þáverandi forsætisráð-
herra Hermamns Jónassonar,
formanins Framsókinarfilokks-
in!S, að óðaverðbólga væri að
skella á og þjóðarbúið stefndi
b.eint fram af ætterni'sstapa, ef
ekki mætti taka fast í verð-
bólgutaumana. Allar þær efna
hagsráðstafanir, sem núver-
andi ríkisstjórn ýmist hiefir
gert eð'a-boðar, stefna í verð-
bólguátt_ Það er eins og ætt-
ernisstapinn togi Framsókn
fast. í allan fyrriaivstur og liðið
vor hamaðist íþáverandi stjórn
arandstaða á því, að mieð
hausti því, sem nú er að líð'a,
skylli yfir þjóðina ógurleg
efnahagsleg 'hrollvekja. Þessi
boðskapur náði eyrum inargra
og í allt sumar hefir staðið yf-
ir tryllt fjárfestingarkapp-
hlaup; í bíloim, í húsurn, í Ihús-
munum, í skipum, og stendur
■enn. Bamkakerfi'nu liggur við
spreng. Fjárfestingarsjóðir eru
botn'skafnir. Auðvitað er gam-
an að horfa upp á velrmegun og
framfarir, framkvæmdir og
ifjárfestingar, ,em talaði ekki
fyrrverandi stjórnarandstaða
um nauðsym áætlama og skipu
lags í þjóðárbúskapnum? Hvar
hefir þessa gaett í hinni villtu
fjárfestingu nú?
★ ★ ★
VÍTIN EKKI TIL VARNAÐAR.
Árin 1964—1966 voru mikil
góðæri hér á landi, og allir
kepptustjixm að fjárfesta. Síð-
'an kom áflatregða og verðfall
áranna Í967 —1968. Þáverandi
ríkisstjórn var legið á hálsi fyr
ir að hafa ekki haft hetri hem-
il en raun bar vitni á eyðslu-
og l'járfestingarkapphlaupi á
undanfarandi góðærum hafa
ekki safnað ikúfinutm í hl'öður.
E'n er ekki nákvæmlega Það
sama að gerast nú? spyrja
mar'gir. Hví þessar spretta-
fjárfestingar, 'þsssar spretta-
framkv-æmdir? Er ekki skyn-
samlegt að jafna þes-su út milli
ára?
★ ★ ★
RÍKIR OG FÁTÆKIR, ÞEIR MEÐ
AnSTÖnUNA OG ÞEIR
UMKGMUMINNI
Slíoðum þetta ofurlítið nið-
ur í kjölinn, segja Þeir, s'am
hugsa út í hluti'na: 'Hvert leið-
ir þ.essi ofsalegi bílaimnflutn-
ingur í ár? í fyrsta lagi bind
ur bann geysileigt fé, sem að
'hluta hefði b.etur farið í arð
bæirari fjárfestingu. í öðru la'gi
kalllar hann á stóraukið fjár-
framlag í vegi. í þriðjia lagi
ýtir hann undir minni nýtni
bifreiða, mienn, sem fjármagn
hafa, endurnýja bíla sínia ör-
ar en brýn nauðsyn er á, en
notuðu bílarnir flæða inn á
hina, sem minni aunaráð hafa,
og sjúga úr þeim alila umfr'am
peninga og oft mieira til því að
oft ern hér gerð slæm kaup
af ungum og óreyndum. Svip-
að gerist svo í íbúðakaupun-
um: Það er byggt í óhófi af
þeim sem auraráð hiafia, hinir,
sem minni getu hafa, dansa
m'eff langt fram yfir burðj, en
'Verst fara Þó hinir fátætoustu
út úr því, sem eru að kaupa
ódýruistu og lélegustu íbúðirn-
ar á markaðinum. Viðgerðár-
kostnaðurinn kaffærir mai.rgan.
Og svo er hið sama að gerast
m'eð flóði nýrra skipa: Hinir
stóru að f jánmagni effa aðstöðu
kaupa sér nú hver um annan
'þveran ný, dýr skip. Og til að
getá það, selja þéir eklri skip
sín á uppspreng'du verði, sem
hinir getuminni freistast til að
kaupa, en sá markaður þreng
ist þó fljótt, 'svo að nú hionfir
fram til þess, að allmörg vel
nothæf skip verði ekki gerð
út, sökum þess að ei'gendur
losna etoki við þau til annarra,
en 'hafa nóg m.eð sín nýju, og
svo hitt, að allur veiðifloti
landsmanna, bæði nýr og gam
ail, verður e'kki mannaður sök
um mamneklu. Hvar er skipu-
lagið? spyrja menn. Hvar er
áætlunartoúskapurinni? spyrj a
aðrir. Auðvitað dettur engum
í hiug, að ríkisstjórnin nýja
beri ein ábiyrgð á þessu stjórn
leysi öllu, en af henni veirður
þó að krefjast úr'bóta, því að
hún heldur um stjó'rnvölinn og
getur mestu um breytt, ef vill.
★ ★ ★
HVf ER LÁGLAUNAFÓLKID
LÁTID BÍÐA?
Hér eru menn líklega óþol-
inmóðastir út í ríkisstjórnina
vegna sei'naga'ngsiins í kjara-
samningum. Menn eru þess
minnugir, að tmúvieriaindi stjórn
airflokkar deildu ævinlega fast
á fyrrveraindi ríkisstjórn fyrir
að grípa ekki til stjórnarað-
gerða, þegar kjaradeitur dróg-
ust eitthvað á langinn. Þá var
aðg'e'rðarleysið ævinlaga túlk-
að sem fjandskaPur við laun-
þega þótt það væri margyfir-
lýst stefna fyrrveramdi ríkis-
stjórnar að halda saminmga-
fr.elsið í heiðri. Nú áttu menn
'því margir ihverjir von á, að
hin nýja ríkisstjóm yrði fljót
að knýja fram kjarabætur
hinna lægstlaunuðu, þar sem
allir landsmenn eru einhuga
um, að kjör þeirra eigi og
verði að bæta. Allur október
virðist þó ætla að líða án þess
að kjarabætunnar komi. Hvað
velduir seinaga'ngi Iþessum?
spyr mú maður mann.
★ ★ ★
RÍKID ÞAÐ ER ÉG.
Ekki fer það fraim hjá al-
memningi hér, að völd Al-
þýðuhandalagsiins eru meist í
þessari nýju ríkisstjórn. Það
hefir iðnaðar- og orkumáljn,
sem erui í brennidepli nú um
sinn, og menn spyrja: A að
fá fjármagn til nýviirkjan-a frá
Rússum og gera okkur efna-
hagslega háð þieim þannig eins
og Egypta? Þeir hafa sjávar-
útvegs- og við-lkiptamálin,
þiessi fjöregg Þjóðiarinnar, þar
sem mikið veltur hve gæti-
liega og viturl'ega er mieð farið.
Þeir virðast ráða feirðinni í ut
anríkismálum, þieig'ar þeim býð
ur við að horfa, og nú hafa
þeir fengið formann fjárvíeit-
ingarn.efndar. Aldrei fyrr hafa
svokallaðir feommúnistar kom
izt til svipaðra valda hér, og
það er geigur í ýmsum. Firam-
sóknarmenn hér um slóðir eru
líka undirleitir. Þykiir lítið
fara fyrir þingmlönnum smum
í „stær'sta Framsótonarkjör-
dæmi'‘ landsms: Þóttu eltki
'gjaldgengir til ráðlhie'rradóms
né ionr.ennsku fjárveitingar-
n-efndar, aðeins peð, sem
mátti fórna.
4 Miffvikutfagur 27. okt. 1971