Alþýðublaðið - 27.10.1971, Qupperneq 9
□ Þessi ,’iiyiui sýnir eitt
deildasta atvikið í ensku knatt
spyrnunni á síðasta keppnis-
tímabili. Þetta atvik kom fyrir
í leik Chelsea og Ipswich á
velli þeirra fyrrnefndu, Stan-
ford Bridge.
Eins cg greinilega sést á
myndinrti, lenti holtinn UTAN
við stöngina, fór í járnið sem
heldur marknetinu uppi, og
Þaðan út á völlinn aftur. Öll-
um til mikillar furðu dæmdi
dómarinn mark_ Leikmenn og
framkvæmdastjóri Ipswich
jmótmæltu \dómmum hefftar-
lega, dómarinn ráðfærði sig
við línuverðina og eftir bað
ákvað hann að markið skyldi
standa.
Þetta ,,mark“ sein Alan
Hudsson „skoraði“ fyrir Chels
ea reyndist sigurmark þeirra
í leiknum, þeir unnu 2:1. —
Ipswich missti þar með af dýr
mætu stigi sem hefði getað
komið sér vel fyrir félagið,
sem á þessu stigi deildarkeppn
innar var í fallbaráttunni. En
stigið sem Chelsea fékk var
félaginu dýr,mætt, og tryggði
því 6. sætið í deildinni.
Markvörður Ipswich, David
Best, var að vonum reiður í
leikslok, og það var ekki nema
von að manngarmurinn segði
að það væri blóðugt að allir á
vellinum hefðu tekið eftir
þessu nema þeir þrir menn
sem mestu máli skipti!
Grimmdar barátta
- jbegar Ármann og Víkingur mætast i kvöld
□ í kvöld fara fram tveir þýð-
ingarmiklir leikir í Laugardals-
höllinni. Er þar um að ræða bar-
áttu um Iausu sætin í 1. deild
kvenna og karla. Um lausa sætið
í 1. deild keppa KR og Breiðablik
DÓMARAR ÞINGA
□ 1. Ársþing Knattspyrnudóm-
arasambands íslands verður hald
ið hinn 21. nóv. í Hótel Loftleið-
u,m og hefst kl. 13.30.
Samkvæmt 3. grein Iaga KDSÍ
eru öll knattspyrnudómarafélög,
sem starfandi eru á vegum KSÍ,
aðilar að Knattspymudómarasam
bandi íslands.
'Samkvæimit 5. gr. lagajnná, sitja
þingið fulltmair þeirra knatt-
spyrnudómarafélaga, s;em mynda
sambandið og fulltrúafjöldi hvers
aðila fer eftir tölu vkkra dóm-
ara, þannig að fyrir allt að 10
virka dómara, kemur ein>n fuli-
trúi, og síðan einm fyrir hverja
10 virka dóimiara eða brot úr 10,
ef það nemur fimm eða flsiri.
Þar sem dómiarafélög eru ekki
starfandi, heifur viðikomandi
íþróttabandalag eða héraðssam-
band. rétt til að S'enda einn full-
trúa á þingið.
Hver þi'ngfulltxúi fer m;eð eitt
atkvæði, en auk þess getur hann
farið: með eitt atikvæði annað. AH
ir þi'ngfu.lltrúar skulu hafa kjör
bréf.
Tillögur um lagabreytingar og
skipula'ísmál, sem óskast fyrir
dó'miairaþin'g, skulu sendar stjóm
Kniattspyriimjidclniaiiasamibanidsiinsi,
15 dögum fyrir þingið.
Starfsskýrslur knattspymudóm
ara, þurfa að berast til stjómar
KDSÍ, ekki seinna en 7 dögum
fyrir þing.
Eftiirfararndi tillögur munu
v'eröa bornar fram af stjórn
KDSÍ á 2 ársbingi sambandsins.
Framhald á bls. 11.
en Armann og Víkingur keppa
um lausa sætið í 1. deild karla,
Iíefjast leikirnir kl. 20.15 í kvöld.
Mesta athyglin beinist eflaust
að leik Ármanns og Víkings í
karlafiokkmum. Lieikurinn í kvöld
er fyrri leikur félagana, en sá
seinni verður á sunnudaginn. —
Eins og kunnugt er meiddist einn
bezt.i maður Víkings fyrir skömmu
Einar Mggnússon, og leikur hann
skki með í kvöld. Það hefur kom
ið í Jjós í leikj.um Víki.ngs að und
anfömu, að fjarvera Einars virð-
ist hafa slagm áhrif á liðið. Hafa
Víkingar því brugðið til þsss ráðs
að sæk’a Jón Hjialtalín tiil Sví-
þjóðar. Leikur Jón mbð í kvöld
en. hann fer utan strax í fyrra-
málið. og verður iþví ekki með í
I reinni leiknum.
Ármieinniingar .eru að vonum ó-
hi-essir yfir því að Jón leiki msð
Víkingum og hafa þeir athugað
mcguleikania á því að kœra Ieik-
inn ef Jón vierður með, en- hæp-
ið ér að gruindvöllur sé fyrir
slíkri kæiu En hvað um það,
; það vsrður eflaust hörkubai-átta
milli Hffanna í kvöld, og ótrúlegt
ier að handkinattlieiksaðdáendur
sleppi tækifærinu að sjá Jón
Hjaltalín leika í kvöld, það er
ekki svo oft sem slíkt tækifæri
gefst.
L.eikur KR og Breiðabliks er
ekki til koiminn vegna fjölgunar
í 1. deild kivennia, h-eldur hafa
Húsavíkurstúil'kurnar afsalað sér
sæti sínu þar, eins og reyndar
kom fi’am j fréttum hér á slðunni
ekki alls fyrir löngu. Va-r reynd-
Jón Hjaltalín Magnússon.
ar ákVeðið að tvö lið skyldu leika
um sæti Völsunga, og lá þá bein
ast við að það yrðu það lið sem
varð í öðru sæti í 2. dei.Id í fyrra
og S'Vo það lið sem féll í 2. deild.
Breiðablik varð í 2. sæti.í 2. deild
inni í fyrra en KR féll í 2. deild
eftir hetjuleiga baráttu.
Eins og áður segir, hisfjast leils
irnir í Laugardalshöililiinni Idukk-
an 20.15. —
Handbolti bannvara!
ekki sýndur í sjónvarpi ef augfýsingar eru á búningum
□ ,,Þeir harðbönnuðu mér
að' taka nokkrar jmyndir þar
sem sæust auglýsingar á bún-
ingum og þær verða hjá sxro
mörgum liðum, að öruggt er
að enginn handbolti verður
sýndur í sjónvarpinu í vetur.“
Þetta voru orð Ómars Ragnars
sonar íþróttafréttamanns sjón
varpsins þegar við hringdum í
hann í gær. Og þessir „þeir“
eru útvarpsráð, æðsta yfirvald
ríkisútvarpsins, og þeirra á-
kvörðúnum verður ekki breytt.
Iþrdttaunnendur verda því
handboltalausir í vetui-, nexna
hvað Ieyft verður að sýna
landsleiki, því landsliðin leika
ekki með auglýsingar á búning
unum. Og að sjálfsögðu verðá
eilendir leikir sýndir.
Sjónarmið |útvai*psins\ leru
þau, að ekki sé vert a8 aug-
lýsa ókeypis fyrir viss fyrir-
tæki, á sa,ma tíma og seldur er
sérstakur auglýsingatími í sjón
varpinu. Það er sjálfsagt að
virða betta sjónarmið, en bað
verður Iíka að verða einhver
samræming í þessu. Ilingað
berast filmur með auglýsing-
um frá fyrirtækjum sem hér
selja vöru sína. Er nærtækast
að nefna leikina úr ensku
knattspyrnunni, þar úir og grú
ir af auglýsingum. Ef fara ætti
eftir forímúlu útvarpsráðs,
ætti líka að banna ensku knatt
spyrnunna, og sja menn
hversu burðugur íþróttaþáttur
sjónvarpsins yrði þá.
Það hlýtur að vera krafa
íþróttamanna jafnt sem ann-
arra sjónVarpsáhorfenda, a-ð
einhver lausn verði fundin á
þessum vanda. Það er ekki
liægt að skrúfa svona alger-
lega fyrir sýningar á einni okk
ar vinsælustu íþróttagrein, og
Iivað gerist þegar knattspyrn-
an er líka komin í spilið? Það
þarf að leysa vandann strax,
það hlýtur að vera krafa allra
þeirra sem borga háar l'járliæð
ir fyrir acf fá að horfa á sjón-
varp. Fólkið verður þá líka að
fá eitthvað fyrir peningana.
SS.
iþróttir — íþróttir - íþróttir - íþróttir - iþróttir — iþróttir —
/, *
/„ *
1
íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir -
Miðvikudagur 27. okt. 1971 3!