Alþýðublaðið - 27.10.1971, Qupperneq 12
W Mg>Uir~r' i<«pí»i
»1 /Á
27. OKTÓBER
©M)
SENDIBÍLASTÖÐIN Hf
r-v
er það 24
skáka slagur
við Spassky!
[““| Babby Fisöher tryggði siér
rétt í gætfevöldi til að tefla ein-
vúgi við Boris Spassky um heims-
meistaratitílinn í skáfc, þegar
hann sigraði Tigran Petrosjan í
m'undu slkákinni og hafði þar
með tryggt sér 6V2 vinning í ein-
vígin.u v.ið Petrosjan gegn IVz
vinning. Sikákirnarl Iþrjár, sem
þeir eiga eftir að tefla, skipta
því litlu máli.
Einvígi þeirra Spassky, heims-
meistara, cg Fischer verður í
marz-apríl og þá tefldar 24 ská'k-
ir. Einvígisstaður hefur enn ekki
verið áfeveðinn.
Petrosjan, s;em var heimsmeist-
ard 1963 til 1969, setti a.llt á
eitt bretti í skáfeinni í gærfevöldi.
Hann varð að sigra tiil þess, að
einlhver von leyndist í einvíginu
fyrir hann. Frisaher, sem hafði
hvítt lék kóngspeðinu í byrjúrn
og fevað niður sóíknartilraunir
Petrosjan sem beitti framsferi
vörn og Petrosjan gafst upp í 46.
leik, þegar hann átti aðeins eitit
peð með feóngnum, en Fiischer
tvö og annað þeirra var að kom-
jast upp á borð. Geysilegur fögnuð
ur varð í þéttskipuum sal San
Marinó-ileifehú'ssins, þegar úrslirt
voru ráðin. Þeir munu tefla þrjár
síðustu skákirnar fljótlega, en
sérstákir sammingar voru igerðir
við þá að tefla allar 12 sfeákirn-
ar vegna hinna. miklu verðlauna.
OG14 SLOSUÐUST
Hagalíns
aphefjast
,□ Guðmunclm- Gíslason
Hagalín rithöfundur heldur
sinn fyrsta fyrirlestur við Há-
skóla íslandS um íslenzkar
bókmenntir í 1. kennslustofu
skólans á morgun, fimmtudag,
kl. 18,15 stundvíslega. Fyrir
lestra sína flytur Guðmundur
Gíslason Hagalín síðan viku-
lega á þessum sama tíma og
á sama stað.
vantar mest verkamenn og
menn til ýmissa starfa, sem
krefjast líkamlegrar á-
reynslu. Hún sagði að aí þess
um sökum gengi ungt fóik
fyrir, og væri þetta vissulega
vandamál, sem þyrfti ,ið
leysa með einhverju móti.
Þá vill sumt fólkið ekki
Iíta við vinnu „utan síns
verkahrings“, og þá einkum
ef það er í einhverjum starfs
félögnm, svo sem Verzlunar-
mannafélaginu o.s.frv. Þann-
ig eru nú níu verzlunarkon-
ur skráðar atvinnulausar,
sex iðnverkakonur og ein og
ein úr öðrum stéttum, og
viija þessar konur ógjarnan
breyta um starfssvið, en um
leið vantar kvenfólk til ann-
a'i'ra starfa.
Þetta er vandi isem viíð
erum stöðugt að glima við,
sagði Jónína, engin endur-
hæfingaraðstaða er fyrir
hendi, ?n eftir nokkurn tíma
verðum við samt að reyna
koma fólkinu í önnur síörf
en það er vant.
Tela atvinnulausra í Rvík
gefur ekki alveg rétta hug-
mynd, þar sem 35 vörubíl-
stjórar eru skráðir án Þess
að vera beint atvinnulausir,
heldur eru þeir zfi sækjast
eftir vinnu hjá Borginni.
Að lokum sagði Jónína að
vandamálið væri ekki lengur
eimingis að útvega þeim at-
vinnulausu vinnu, heldur
væri nú einnig orðið vandi
að fá fólk til þeirrar vinnu
sem er í boði. —
O í febrúar á næsta ári mun
J ekkt franskt fyrirtæki, sem
rr.'kla reynslu hefur af byggingu
«:g rekstri flugstöðva, skila áliti
fcínu varðandi. nýja flugstöðvar-
byggingu á iKeflavlkurílugve’ji,
Hið franska fyrirtæki sendi i,
s*nuii tíma lægsf t'Iboð um að
gera frumrannsókn á þvj, hvfir
þörf væri fyrir byggingu nýrrar
flugstcðvarbyggingar á Keflavík-
urfl.ugvelii. Ekki er talið álitamál,
að þörf sé á nýrri flugstöðvar-
byggingu syðra, enda má með
sanni segja, að farþegarfjöldinn,
sein Ieiff á þarna um árlega, sé
þeo-ar búinn að sprengja bygg-
iuguna.
Á árinu 1963 — eða fyrir átta
árum — fóru samtals 65 þúsund
farþegar um bygginguna, en á
þessu ári má gera ráð fyrir, að
fjöidinn komist vel yfir hálfa
millj. Árið 1968 fóru 312 þús. far
þegar um bygginguna, árið 1969
370 þúsund farþegar og á síðast-
iiðnu ári, 1970, fóru 437 þús-
und farþegar um flugstöðina.
f samtali við AIl>vð^jlJaðið í
gær sagði Páll Ásgeir Tryggva-
son, deildarstjóri í utan>>kisráðu-
neytinu, að franska fyrirtækið
muni gera tillögur um heppilega
stærð nýrrar flugstöðvarbygging-
ar, staðsetningu og ýmiss konar
Framhald á bls. 11.
M höfuð á sementinu
□ Samfeyæmt fréttatilkyn.ninjgu
SíemieintsverksimiSju ríkisins hef-
ir stjórn h.Einttiar einróma ákveðið
í samráði við iðnaðarráðuneytið,
að fcnstöðu fyrirtækisins sfeuli
íriamv.eigis þannig fyirir ko.mið, að
öar starfi tveir fraimkvæmdastj.,
þar seim an.nar fari með stjórn
tæfenimála og iVamieiðslu, en
hinn stiórn viffskipta og fjármála.
Verksmiðjustjórnin mun setja
framkvæmdastjóruim erimdisbréx
í samræmi við þiessa skipan mála.
Nú þegar hefir verið ráðinn
tæknilegur framkvæmdastjóri dr.
Guðmur.dur Guðmumdsson efna-
verfefræðingur og tekur hann við
störfum 1. des. n.k.
Jafnframt helfir staða fram-
fevæmdastjóra viðskipta- og fjár-
mála verið auglýst til umsókinar
cg er umsóknarfr.sstur til 1. des.
n k.
Fyrirlestrar
62 skráðir ðtvinnulausir
□ Klukkan tvö í nótt spmngu
sprengjur fyrir utan heimili níu
lögreglumanina í Belfast á Norð-
ur-írlandi. Ein kona særðist —
gktggar brotnuðu og hurðir fuku
upp. Allar sprengin.garnar voru
rnáfcvæmliega á sama tíma.
Seiint í gærkvöldi særðust 13
manns — þar af tveir alvarlaga
— þegar spnengjur sprungu við
lögraglustöð í hinium kunna ferða
mannabæ Larnie, sem er. um 32
fem. fyrir norðan Belfast. —
□ Stööugt er nú auglýst eft
ir fólki til allskonar starfa
bæði í blöðum og útvarpi, og
getur tala vinnutilboða farið
upp í 22 til 32 á dag, en samt
eru 62 skráðir atvinnulausir
í Reykjavík elnni, bæði karl
ar og konur.
Semkvæmt upplýsingum
Jónínu ísieifsdóttur hjá ráðn
ingaskrifstofu Reykjavíkur-
borgar, hefur um leið aldrei
vantað jafnmarga til ýmissa
starfa, nema ef til vill á ár-
unum ’64 til ’67. Þannig
liggja nú fyrir 70 til 80 at-
vinnutilboð til handa körl-
um, og einnig vantar nokkr-
ar konur og eru þá ekki lal-
in með þau tilboð sem birt-
ast daglega í fjölmiðlum og
ekki eru skráð hjá stofnun-
inni.
Jóiiína sagði, að aðalástæð-
an fyrir því, að atvinnuleys-
ingjarnir gætu ekki fengið
vinnu, væri aldur og líkam-
egur veikleiki, sem þýddi aff
þetta fólk gæti ekki stundað
Iivrða vinnu sem væri. Þaff