Alþýðublaðið - 04.11.1971, Qupperneq 2
TILLAGA ALÞVDU-
FLOKKSINSIÖR-
□ Tillaga til þingsályktunar
um athugun á öryggismálum
íslands.
Alþingi ályktar a® í'ela ut-
anríkismálaneínd að gera ítar
lega athugun á öryggismálum
íslands. Nel'ndin skal meðal
annars athuga:
) Gildi varnarsamtaka At-
lantshal'sbanualagsins I'vi'ir ör
yggi íslands.
2) Giitíi ísland.s innan þess-
ara \arnarsanitaka.
3) Áhri£ hinnar miklu aukn
ingar á flotastyrk stórvelda
á Norður-Atlantshafi á stöðu
íslands og nágranna þess.
4) Viðhorf næstu nágranna-
þjóða til eftirl.itsstöðvanna á
ísland.i með sérstöku tilliti til
Grænland.s, Færeyja og Nor-
egs.
5) Þýöingu rad.arstöðva og
orrustuflugsveitar á íslandi
lyrir öryggi Iandsins og varn-
arkerfið í heild.
6) Starf varnarliðsins með
tilliti til hlutverka þess.
7) Möguleika íslendinga til
að taka meiri þátt í eftirlits-
starfi yfir Atlantshafi, a.m.k.
yfir landgrunninu eða að 100
mílna mengunaríögsögu.
8) Kostnað við varnir
landsins og efnahagslega þýð-
ineu þeirra fyrir íslend.inga.
Utanrikismálanel'nd er heim
ilað að ráða starfslið til að
vinna að rannsókn þessari og
senda fulltrúa til næstu landa
til gagnasöfnunar. Nefnd. skal
gera itarlega skýrslu um öll
þessi mál og leggja liana fyrir
Alþingi svo fljótt sem unnt er,
Greinargerð
,;Sú stefnuyi'irlýsing ríkis-
stjórnarinnar, að varnrliðið
skuli hvería af landi burt á
næstu 3—4 árum, hefur beint
athygli þjóðarinnar mjög að
öyggismálum og hafa risið um
þau miklar deilur.
Það hefur vakið athygli, að
ríkisstjórnin telur sig ekki
haía þær upplýsingar um ör-
yggismálin, að hún geti um
þau rætt við aðrar þjóðir, enda
þótt hún hafi þegar ákveðið
stefnuna í þessu máJi. Mun
ríkisst 'órnin nú vinna að rann
sókn þessara mála. Er ekkert
vitað um þá rannsókn hverjir
hana annast eða hvernig hún
fer fram — nema hvað ráð-
herranefnd, harla einkenni-
lega saman sett l'yrir þessi
mál — virðist eiga um þau að
fjalla.
Þar eð öryggismál landsins
verða mjög til uniræðu næstu
ár og taka verður örlagaríkar
ákvarðanir um þau, er aug-
Ijós þörf á mun meiri upplýs-
ingum en almenningur hefur
hingað til átt kost á. Þess
vegna virðist tðlilegt, að AI-
þingi taki þessi mál til mcð-
ferðar og láti fram fara í ut-
anríkismálanefnd ítarlega at-
hugun á þeim. Löggjafarþing
þjóðarinnar á ekki að láta við
það sitja að bíða eftir niður-
stöðum leynilegrar rannsókn-
ar á vegum ríkisstjórnar.
Þingið á aS kynna sér slík mál
á sjálfstæðan hátt, áður en á-
kvarðanir eru teknar, og veiía
þjóðinni hlutdeild í slikri
rannsókn.
I utanríkismálanefnd eiga
fulltrúar allra flokka sæti.
Þar geta öll sjónarmið komið
fram, og' er því enginn aðili
eðlilegri til að Iáta fram fara
þá raniisókn, sem hér er gcrö
tillaga um. Nefndin getur
Fnamh. á Ms. 8.
□ Það þýtur svolítið öðru-
vísi í skjánum hjá trygginga-
málaráðherra, Magnúsi Kjart
anssyni, nú, en i fyrra á
meðan hann var þingmaðw
í stjórnarandstöðunni, sagði
Eggert G. Þorsteinsson, alþm.,
í gær í umræð
um í efri deild
um almana-
tryggingar. —
Þegar lög þau,
isem nú er rætt
um, voru til
umræðu á þing
inu í fyrra átti
Magnús Kjart
ansson vart
nógu sterk orö
til að lýsa hve
þeim væri óbótavant og bæt-
urnar samkvæmt þeim nefndi
liann „hundsbætur“ og ann-
að því um líkt. En í ræðu
sinni hér áðan sagði hann
um þessi sömu lög, að „þau
fælu i sér verulega bótahækk
un“ og þcgar liann ræddi
um þau notaði hann sem
uppistöðu í ræðu sinni kafla
úr framsöguræðu minni með
frumvarpinu ii f'yrra.
í efri deild Alþingis í gær
voru til um'fæðu bráðabirgða
lög ríkisstjórnarinnar þess
efnis ao fíýta giidistöku laga
þeirra um almannatrygging-
ar, sent samþykkt voru að til
hlntan Alþýóuíiokksins á
sióasta Alþingi í um fimm
mánuði. .Lýstu formælendur
beggja stjórna'randstöðuflokk
anna stuðningi sínum við
þær aðgerðir en ræddu í því
tilefni nokkuð um almanna-
tryggingamálin almennt, lof-
orð og efndir núverandi
stjórnarflokka, orð þeii'ra frá
umræðunum tryggingarnar
frá í fyrra og aðgerðir þeiTra,
eða öllu heldur aðger'ðarleysi
nú, og átti Magnús Kjartans-
son, tryggingaráðherra í vök
að vc'fjast.
í umræðunum reyndi
Magnús að verja aðgerðar-
leysi ríkisstjórnarinnar í
tryggingamálunum m.a. með
því, að skýra frá ýrnsum liug
Framhald á bls. 11.
Mjög' harkaílegur árakstur varð
milli pilts á vélhjóli annarsvegár
og tveggja bíla hinsvegar á Nes-
veginum í fyrralcvöld, með þe,im
atleiðingum, að bfiarnir skemmd
ust báðir tatsvert og pilturinn
slasaðist, en þó ekki alvarlega.
Vélhjólinu var ekið vestur Nes
veg, en bílarnir komu báðir á
mótii. Á gatnamótunum inn á
Kaplaskjólsveg, beygði annar
fb'íllinn slkyndilega þvert í veg fyr
ir piltinn á vélhjólinu, með þeim
afleiðingum að hann c'k á fullri
íerð inn í hægri hlið bílsins.
Pilturinn flaug yt'ir bílinn og
framan og upp á bflinn sem á
eftir kom, skall síðan í götuna
og nam staðar sipölkorn frá b'lu.n-
um og var :þá tví fótbrotinn á
hægri -fæti auk annarra meiðsila.
Biíllinn, sem fékk vélhjólið í
hliðina, var talsvrt skemmdur, og
þá ekki síður hinn, því að hann
var daóldaður á frambretti, Tciki
yfir farangursgeymslu og þaki.
Vélhjólið hafði . einniig haldið á-
fram og lent á öðru framhjóJi
síðari bílsins og beyglað fefiguna
tateve.rt.
Pilturinn er ekki lífsihættulega
meiddur, en hjólið er ónýtt. —
sem átti
ðð smygla
□ Vestu.r-þýzitía lögreglan komst
í gær yfir mikið magn af hassi
— það mesta, sem náðst heíur í
Þýz.kalandi — eftdr vopnaviður-
eign við tyrkneska. bandítta.
Þrír. Tyrkir voru handteknir
og fjölmargra er nú leitað. I
flutningaibílnum, sem Tyrkirnir
notuðu. fundust 20 setókir, sem
iiinihéMu náestum eitt tonn af
□ Næstkomandi laugardag
efnir Lionsiklúbbur Sauðár-
króks til perusölu á Sauðát-
króki og Hofeósi. Hefur þetla
Verið fastur liður í stai'fsemi
klúhbsins á liðnum árum.
Lionsfélagar munu heim-
saikja hús á tímabilinu frá kl.
12,30 til 15.00, og eru íbúar
Sauðárkróks og Hefcóss hvattir
til að taka vel á móti þeim.
Allur ágóðinn rennur til líkn-
ai'mála, og hieifur sjúkrahúsið
á Sauðárkróki einfcum notið
hjálpar klúbbsins undanfann
ár. Hefur hann fært sjúfcrahús-
inu mörg dýrmæt tæfci, og atefnt
er að því að aufca tækjakost
sjúkraJrússins enn meira.
m MUNIO
■B RAUÐA
■ KROSSINN
hassi. Það var maður nofcikur í
nágrennd H.ookenlheim, sem gerði
lögregil'unni aðvart, eftir að hann
halfði séð, að slöfcfct var á bíl-
ljósunum, þegar bílnum var ekið
inn í garnla grjótnámu.
'L'ögregjlan kom þegar á staðinn
og hleypt var af slkotum, þegar
einn smyglaranna reyndi að aö-
vara hina. Enginn særðisl þó af
skotsárum. Sfiðar var tilikynnt, að
öiyggislögreglan hefðd handtefcið
tvo aðra Tyx’ki í sambandi við
málið. —
nii'inFi" i"' ri«r.:aœa.i ^ææztsKsswmiia
Fundin þrjú
herskip sem
Nelson sökkti!
□ Flök þriggja skipa úri
flota Napoleons Bonapartes |
ifunidul t nýlegia tuttugu |
metra undi'r yíirborðinu í |
Aboukir-flóamimi, seui er p
rétt hjá Alexandriu.
Það vat' Nelson, flotafor- |
ing’i, sem sökkti þeSsum skip- 1
um í sjóorrustu 1798, Eitti
Mkipanna, „Le Guerrier“ |
með 74 fallbyssur, e'r sagt|
í mjög góðu standi, þegar |
untíau er skilið eitt gat á í|
stefm' þess. Það var áhuga-1
froskmaður, sem fann flökin.l
2 Fimmtiuiagur 4. náv. 1971