Alþýðublaðið - 04.11.1971, Page 4
□ Of lítil lýsing yfir Elliðaár-
brúm.
□ Stöðug gæzla ætti aS vera
þar sem slys eru tíðust.
EKKI ER nokkur vafi á því að
löggæzlu verður að auka. Á
stöSum þarsem slys eru tíð ætti
lögreglumaður alltaf a® vera til
leiðbeiningar. Og svo á auðvit-
að að taka hart á ýmsu gáleysi
einsog því að aka bifreið undir
áhrifum víns. Fyrir fyrsta brot
ætti að vera há sekt og ökuley f-
issvipting um langan tíma fyrir
annað.
UMFERÐIN er spegilmynd af
mannlífinu. Að við skulum ekki
geta ferðazt um götur lítillar
borgar án þess að vera alltaf
að gera einhverjar vitleysur
sýnir bara hve lítið vald við höf
um yfir okkur sjálfum og þeim
tækjum sem við höfum fundið
upp. Ef við tökum ekki upp að
Iifa með meiri aðgát yfirleitt
er hætt við að slysum fækki
lítið, og þeim heldur áfram að
fjölga ef kæruleysi og óreiða fer
vaxandi.
□ Mannvinur fær NobelsverS-
laun.
□ Að búa til framtíðina.
MIKIÐ er nú rætt um umferð-
armál og sannarlega ekki að á-
stæðulausu. Við stöndum agn-
dofa frammi fyrir þeirri stað-
reynd að umferðaróhcppum fer
sífjölgandi, tjón á farartækjum
er óskaplegt og banaslys aldrei
verið fleiri í umferðinni. Menn
aka einsog þeir lifa, og ef menn
lifa glannalega og án þess að
vita hvað þeir eru að gera fara
þeir eins að í umferðinni. Þetta
vil ég endurtaka þétt ég sé bú-
inn að segja það oftar en einu
sinni. Enginn vill lenda í um-
ferðaróhöppum, og það er gott
að hafa þetta á bakvið eyrað —
ef vera skyldi að einhverjum
heppnaðist að vanda sig betur
að vera til, aka og ganga um
borgina.
EN ÝMISLEGT má nú gera
þess utan. Fólki er ráðlagf að
setja endurskinsmerki á föt sín
svo betur verði til þeirra séð
í húmi vetrarnæturinnar. Þetta
er gott ráð. Enn fremur ætti að
lýsa um suma staði miklu bet-
ur, sérstakiega gatr.amót. Ég tel
til d.æmis að nauðsynlegt sé að
stórauka Iýsinguna yfir Elliða-
árbrúm og þeirri miklu flækju
af vegamótum sem verður í
framtiðinni. Mér hefur líka dott
ið i hug að hugsanlegt sé að
setja upp ljósmerki við götur
nokkru áður en komið er að
stöðum þar sem slys eru tíð,
með aðvörun um að fara varlega.
TIL ERU menn.^em ekki eru
aðeins gáfaðir snillingar frá
sjónarmiði vísindanna, heldur
einnig vel hugsandi og alteknir
umhugsun um velferð mann-
kynsins. Nú hefur einum slíkum
manni lilotnazt sá heiður að
vera veitt Nobelsverðlaun. Ung
versk-enski vísindamaðurinn
Dennis Gabor er ekki aðeins
góður eðlisfræðingur, hann er
líka mikill mannvinur. Hann
hefur skrifað athyglisverða bók
um vandamál líðandi stundar
þar sem hann leggur til að við
reynum að búa framtíðina til,
i stað þess að láta allt skeika
að sköpuðu.
ENGINN VAFI leikur á því að
mannkynið verður að búa til
framtíðina. Það verður strax
fara að ráðum hins vitra vísinda
manns og gera áætlun fyrir
sjálft sig hvernig verja skuli
möguleikum næsta áratugs. Það
er talið þurfa að gera áætlanir
fyrir fyrirtæki og þjóðir, hafa
hemil á því sem gerist, d.raga úr
einu og hjálpa öðru fram, en
enginn eða fáir hugsa fyrir
mannkynið í heild. Og það verð
ur að leggja höfuðáherzluna á
það sem snertir velferð flestra.
Annars er hætta á að jörðin
verði eyðilögð og mannkyninu
tortímt að verulegu leyti.
Sigvaldi.
FIS
Öllum trúa
ekki er gott,
engum
hálfu verra.
Lao tse.
Fossvogur -- Bústaðahverfi
BLÓMASALA — BLÓMAÞJÓNUSTA
☆ BLÓMASKREYTINGAR
eftir óskum viðskiptavina. ,
Opið alla daga frá kl. 9—22.
BLÓMASALAN Hellulandi 14
Sími 30829.
[J-] í fjölmörg ár hefur verið
rætt um nauðsyn þess, að tann-
lækningar væru greiddar af
sjúkrasamlögum. Sú mun einn-
ig hafa verið hugmynd forystu-
manna um tryggingamál allt frá
upphaíi, enda þótt af því hafi
enn ekki orðið. Mönnum er al-
mennt fyrir löngu orðið ljóst,
að tannsjúkdómar eru sjúkdóm
ar á sama hátt og aðrir líkam-
legir sjúkdómar og ef læknis-
hjálp á að veita á .félagslegum
grundvelli, eins og stefnt er að
með starfsemi sjúkrasamlaga,
hivers vegna eiga sömu sjónar-
mið þá ekk; að giilda um tann-
laslkningar?
Á HVERJU HEFUR STAÐIÐ
'En fyrst menn eru almennt
sammála um þetta, hvers vegna
ihefur málið þá ekki verið fram
kvæmt? Hvers vegna eru tann-
læknin.gar þá ekJti greiddar af
sjúkrasamlögum á sama hátt og
aðrar læikningar?
Svarið ivið þessari spurningu
er einfaldlega það, að sjúkra-
samlögin hafa hingað til verið
of veák tia að bera, viðibótarikostn
að af tanniæknishjálp. Tann-
lækniáhjálp -verður sífellt kostn
aðarsamari, eins og alþjóð veit
og skipan sjúkrasamlganna hef
ur gert það að verkum, að fæst
þeirra eru nægilega steiik fjár-
hagslega til þess að taka. skyndi
lega og í einu lagi upp á sína
arma greiðslur vegna tann lækn
ishjálpar. Eftir 'þvd, sem lengra
líður, þeim mun dýrara verður
þetta og |er það í þ>ví sam-
bandi íhygiivert í hvaða eriið-
lei'kum við Islendingar hefðum
átt nú, ef hin almenna lækn-
isihjálp he.fði ekki fyrár löngu
verið tekin til félagslegrar úr-
lausnar með stofnun sjúkrasam-
laga. Tannlækningarnar einar
vefjast nú fyrir okkur fjárhags-
leg og eru mifclu erfiðari vandi,
en þær voru í .þwí samibandi fyrir
20—30 árum. Hversu erfitt
befði ekki verið fyrir okkur nú,
ef hinum almennu lækningum
hefði verið leyft að þróast á
sama hátt og tannlækningum,
og taíka þær lækningar til fé-
lagslegrar lausnar með stofnun
sjúkrasamlaga í fyrsta sinn um
þessar mundir. Til allrar ham-
ingju höfðum við vitið fyrir
okkur í þeim efnum í tíma.
En ekki leysir það vandann
í sambandi við tannlæiknishjálp
ina. Þar þurfa að koma til sér
stakar aðgerðár. Og margar til-
raunir hafa verið gerðar þar.
Otft og mörgum sinnum hafa
frumvörp og tillögur þess efnis
komið fram á Aitþingi, en þing
ið ekki treyst sér til að láta
þær ná fram að ganga vegna
fjárhagslegra vandkvæða við
framkvæmdána. Við nákvæma
athugun, sem oft hefur farið
fram á málinu hefur komið í
Ijós, að ef taka á tannlækning-
ar sem heild inn í sjúkrasam-
NY LEIÐ TIL
LAUSNAR
□ Petur uetursson, einn af þing
mcnnum Alþýðuflokksins, hefur
lagt fram í neðri deild Alþingis
frumvarp um breyting á lögum um
almannatryggingar þar sem lagt
er til, aff framvegis verði tanlækn-
ingar kostaðar af sjúkrasamlögum
á sama hátt og aðrar almennar
lækningar. Þetta mál iiefur lengi
verið að vefjast fyrir mönnum m.a.
vegna gífurlegs kostnaðar því sani
fara. í frumvarpi sínu bendir Pétur
á nýjar leiðir til lausnar og er
fjaliað um þá hugmynd í þessari
grein.
lögin er um svo fjárhagslega
stórt mál að ræða bæði fyrir
ríkissjóð, sveitarsjóði, sjúkra-
samlög og almenning, að menn
hatfa ve.igrað sér við því að taka
það til afgreiðslu, jafnvel þótt
allir séu sammála um nauðsyn
þess arna.
flokksins, Pétur Pétursson, hef-
ur lagt fram á Alþingi nýja hug
mynd um lausn málsins, en
hann hefur flutt í neðri deild
alþingis frumvarp um breyíingu
á lögum um almannatryggingar.
Er hugmynd Péturs sú, að í stað
þess að reyna að leysa má'lið
allt í einu lagi, sem menn hafa
enn ekki treyst sér til að gera
vegna gífuriegs kostnaðarauka,
verði það leyst í ácföngum. t
fyrsta áfanga verði þannig tek-
ið inn í trygg''nga.lög, að sjúkra
saird'ög stouli greiða hluta af
köstnaði við tanntælkningar hjá
fólki allt a.ð 20 ára aldri. Er
það svo hugmynd Péturs, að
þegar þessum áfanga verði náð,
verði svo íekið næsta skref, t.
d. það, að greiða kostnað við
tannlæknishjálp eldra fólks og
ha'ldið áfram með slíka áfanga
unz málið er al.lt komið í höfn.
Þann'g er fengizt við viðráð-
anlegar frarr.kvæmdir hverju
sinni og málinu þokað áfram.
Minnir þessi lausn óneitanlega
nokkuð á lausn þá, sem Jón Þor
steinsson, iþáverandi alþingis-
maður Alþýðuflokksins kom
með á launaja.fnréttismálum
karla og kvenna á stfnum tíma.
Lengi hafði verið rætt mm
lausn þess rnáls, en ekkert mið
að áfram vegna kostnaðar því
samtfara. Kom Jón þá með hug-
mynd um að málið yrði leyst í
áföngum og var það gert. Er
hugynd Pélurs Péturssonar um
lau.sn tannlækniskostnaðar-
vandamálsins sama eðlis.
FRUMVARP PÉTURS
Frumvarpið, sem P.étur flyt-
ui-, hljóðar í heild svo:
1. gr.
a. Aftan við lið h í 43. gr. lag-
anna komi nýr liður, svo hljóð-
andi:
i. Tannlækningar samlags.-
manna, barna o.g fósturíbarna,
sbr. 40. gr., allt að 20 ára aldri.
b. í sta.ð orðanna „svo og
greiðslu fyrir tannlælkningar“ í
síðustu mgr. komi: svo og
greiffslu fyrir allar tannlækning
ar.
2. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. janúar
1972.
NÝ LEIÐ TIL LAUSNAR
En hvað á þá að gera? Mál-
ið v&rður að leysa. Þeim mun
lengur sem það dregst, þeim
mun dýrara og eríiðara vefður
það.
Einn af þingmönnum Alþýðu
Fylgir því einnig gre'nargerð
þingmannsins, þar sem svo seg-
ir:
F'ú upphaifi almannatrygg-
Inga á íslandi hefur það verið
hugmynd tforystumanna um
Framn. ú bls. 11.
4 Ftmmtudagur 4. nóv. 1971