Alþýðublaðið - 04.11.1971, Page 8
I
I
I
T
ÞJODLEIKHÚSID
ALLT í GARDINUM
sýSiing í kvöld kl. 20.
HÚFUSSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK
sýniing föstudag kl. 20.
ALLT í GARÐINUM
sýning laugardag kl. 20.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS
sýnin^ sunnudag kl. 15,
Aögön-gumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sljörfiubíé
FORINGI HIPPANNA
(Tkig íove-ins)
íslsnzkur texti
Ný amerís'k kvikmynd í East-
maníColor urn samomur og líf
Hippjanma og LSD notfcun
þeirda.
^Richard Todd
James Mac Arthur
Susan Oiiver
Mark Goddard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
.yufsfásisli
Sfmi 38150
FERÐiN TIL SHILOH
Afar spennundi ný amerísk
mynd í litum, er segir frá
ævintýruim 7 ungra manna og
þáttítöku þeirra í þrælaslríðiinu
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára. I
Képvogsbíé
LOKABA HERBERGID
Ógnþruingin og ákaflega spenn :
a-ndi; amerísk mynd í litum, '
með ;
ísienzkum texta.
AðalMiUtverk:
jDig Óoung
'.Garrol Lenley
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
8 Fimmtudagur 4- nóv. 1971
l. ./•» j 11 íí -■.; 'i
KRISTNIHALDID
í kvöld kl. 20.30 - 107. sýning
PLÓGUR OG STJÖRNUR
föstudag
Fáar sýningar eftir.
HITABYLBJA
laugardag
Síðlasta sýning
MÁVURINN
sunnudag
Fáiar sýningar eftir.
HJÁLP
þriðjudag - 5_ sýning.
Blá koi’t gilda.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sínii 13191.
íþróttir iþróttir - iþróttir - iþTíjptfcir -
/i__i
Sfmi 59249
ÁSTARSAGA
(Love Stoiry)
Bandarísk litmynd, sem sleg-
ið hefui- öll met í aðsófon um
allan heim. — Unaðsleg mynd
jafnt fyrir ung® og g&mla.
Aii Mac Graw
Rayan O.Neal
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
HáskélaöiG
Sími 22-1-40
BLÁU AUGUN
(Blue)
Mjö:g áhrifamikil og ágæt lit
mynd tekim í Panavision. —
Tó-nílist eftir Manos Hadjidaikis
Leifcstjóiri: Silvio Narrizzano.
Aðalhlutvea’k:
íslenzkur texti.
Terence Stamp
Joanna Pettet
Karl Malden
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5.
TöNLEIKAR kl. 9.
TónabíÖ
Sími 31182
„RÚSSARNiR KOMA
RÚSSARNIR K0MA“
Víðfræg og snilldarvel. gerð
amerísk gamanmynd í algjör-
uwi sérflokki.' Myndin er í íit-
um og Paniavisioin. Sagan hef-
ur komið út i íslenzku.
Leikstjóri: Normain Jawison.
íslenzkur texti
Leikendur:
Carl Reiner,
Eva Marie Saint
Alan Arkin.
Endursýnd í nokkra daga
kl. 5 og 9.
Chelsea var
of ðruggt
□ Það á nldrei að ivanmeta
andstæðinginn. Þetta er lexía sem
er leikmönm’i'n Chelsea ofarlega
í huga þessa stuntlina. Fyrirfram
voru þeir alltof öruggir með sig-
ur yfir sænska liðinu Atvitaberg
í gærkvöldi. En þegar til kast-
anna kom, voru þeir alls ekkert
öruggir, leikurinn endaði 1:1, og
þar sem fyrri leikurinn í Svíþjóð
var markalaus halda Svíarnir á-
fram í Evrópukeppni bikarmeist-
ara, en Chelsea, núverandi meist
ari dettur út.
Það var Hudson sem skoraði
mai’k Chelsea í síðari hálfleik,
en Hollins misnotaði vítaspyrnu.
Skömmu fyrir leikslok jafnaði
Svíin.n Samdherg, og Iþar imieð voru
örlög Chelsea ráðin. Liverpool
féll einnig úr keppininni, tapaði
fyrir Bayenn Munchen 3:1. Gert
HggkypBmlausn
iHurðir lif.
/ Sfceifunni 13
Guðjón Styrkársson
HÆSTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆT! 6 - SÍMI 18354
TROLOFUNARHRlNGAlt
FU6Ó cfgreíSsla
Sendum gegn jpéstkr'Sffte
GUDJVL ÞCRSTEINSSON
gullsmiður
Ganftattmfff I2>.
Muli.er gerði tvö nnai’kanna, en
Evans skoraði fyrir Liverpool. — j
Beckenitiauer átti istorgóða'n leik í
þýzka liðinu.
Arsenal vann svissneska liðið
Grashoppers örugglega 3:0 í
Evrópukeppninni nteistaraliöa.
Mörkin gerðu Kiemnedy, George
og Gratoam. Wolvies vann ABC
frá Ilollandi 4:0, Dougain gerði
fyrsta markið, en, öli hin voru
sjálfsmörk!
Hinum hollenzku liðunum.
Ajax og Feienoord gekk aftur á
móti vel, unnu bæði sína leiki
og kcmast í
umferð. Slierna
Wandcres skoraði strax eftir 30
setkúndur gegn Geltic, en Ccltio
tókst að vinna nauimiliega 2:1. —
Intar Mllsai v-anm þýzku me.ist-
arana .Bonussia 4:2, en eins og
kuinnugt ‘er 'var fyrri leikur ljð-
amna dœimdu’r ógildur.
í Englandi fóru fram nOkkrir
lei'kir, og vöktu úrslit þeirra
mikla athygli.
Deildarbikar:
Norwich—Grjmsby 3;1
Texaco bikar:
Peter Osgood, Cheisea, var befdnr
um of öruggnr mef sig í gærkvöidi.
Adrie —Huddersfield 5:1
Newcastle—Coventry 5:1
Stoke — Dei'by 1:1.
SLAPP
(3)
flu*rtjórnin þá út skeyti til allra
nálæigtra U ugs tj órnarrniðstö'ðva.
'Þegar tekið var að líða á átt-
unda tí’mann, og vólin þar með að
vei'ða be'nzinlaus, fréttist af h.emni
yfir hafin,u vesbua’ af landinu og
var þá. bandarísk björguaiarflug-
vél búin að finna hana og fylgdi
hemni.
Hafði þá flugmaðurin'n, sem
var einn í vélimni, ákveðið að
lenda frekar í Keflavík, þar sem
vegalengdin var örlítið styttri
þangað heldur en til Reykjavík-
u.r. Véli.nni tckst, sem fyrr segir,
að sleppa á seiniustu beinzíndrop
i un.um inn til Ksflavíkui’ og dvetar
! nú fiiuigma'ð'UiriTm þar, en hann
ætlar áfram til Evrópiu. Sterkur
óvæntur mótviindur, mun hafa í 11
! ið erfiðleikuinum. —
FerðafélagsferSir
1. Á laugardagsmoi-gun kl. 8.
La n d m a n n alaugar.
Kvöldvaka á laugardagskvöld.
Hitaveita í skálanum.
2. Á sunnudag kl. 1,30.
Búrfell — Búrt'ellsgjá.
Ferffafélag íslands
Öldugötu 3
Símar 19533 og 11798
ORYGGI
(2)
rætt við innlendr. menn og út-
lenda, leitað álits sérfræð-
inga og leikmanna, og sent
undiFnefndir í heimsóknir til
næstu landa, ef þess verður
talin þörf.
Árrngur þei'sarar athugun-
ar ætti að verða ítarleg
skýrsla, sem birt yrði almenu-
ingi. Þar ætti fyrst og' fremst
nð drcga saman allar þær upp
Iýsingar, sem nefndarmenn
töldu feng í að fá.
Þessar upplýsingar eiga að
gera bæði nefndrvmömiuni og
allri þjóðiniii auðveldara að
rhóta sér skoðanir i öryggis-
málunum.“
Tillögu þesse. flvtja allir
þingmenn Alþýðuflokksins og
er Jón Ármann Héðisson
fyrsti flutningsmaður hennat'.
Byggingatæknífræðingur
Viljum ráða byggingatælmifræðÍRg strax.
Upplýsingar gefnar í skrifstafu vorri að
Sucuilandsbraut 32, sími 38590.
Almenna verkfræSistofan h.f.
Jifi'u
iZ'Al