Alþýðublaðið - 04.11.1971, Síða 10

Alþýðublaðið - 04.11.1971, Síða 10
¥ ~m r u M, úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga Komið — sltoðið — eða kaupið. GARDÍNIJBRAUTIR BrautaAoiti 18 — Sími 20745 BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMí 38840 PlPUR KRANAR O. FL TIL HITA- Oð VATNSLAGNA. [? a TTIT Q C3 B § Til'boð óslkast í pípulagnir fyrir fæðingar- d'eild Landspítalans í Reykjatvík. Utboðsgögn verða afhent á s'krifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 3.000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 18. nóvember 1971, kl. 11:00 f.h. FÉLAG AUSTFIRZKRA KVENNA Bazar Fðlags austfirzkra kvenna verður haldinn í Ha 11 veigarstöðum á morgun, iaugardaginn 6. nóv. kl. 2 e.h. Margt ágætra muna. — KomiS og geriff gó5 kaup. t Hjartkær æiginniaður ,minn og fósturfaðir okkar GUÐMUNDUR JÓN GUÐMUNDSSON frá Hesteyri Þrastagötu 7 B, íverður jarðsungiim frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. nóvember kl. 3 e,h. Soffía Vagnsdóttir og fósturbörn. í dag er fimmtudagurinn 4. nóv- ember, 308_ dagur ársins 1971. Síðdegisflóð' í Reykjavík kl. 19.13 Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.59, en, sólarlag kl. 17.23. Kvöld- og helgidagaverzla i apótekum Reykjavíkur 30. októ- ber til 5. nóvember er í höndum Ingólfs Apóteks, Laugarnesapó- teks og Borgar Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 f.h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apctek HafnarfjarSar er oplB i sunnudöguro og öðruns helgj- iögum tí. 2—4. Kópfcvoga Apótek og Kefla- dkur Apótók íru opin hel*td-ga 3—15 Almennar upplýsingar um læknöþjónustuina í borgtnni eru gefnar í sím.svara læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. LÆKNAST0FUR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema Iæknastofan aff Klapparstíg 25, sem er opin milii 9—12. símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garffahreppi: Upplýsingar i lög. regluvarffstofunni í s(ma 50131 ag slökkvistöðinni ( *íma 51100. hefst hvern virkan dag fcl. 17 og stendur til kl. 8 aff morgni. Um helgar frA 13 á laugardegi tii kl. 8 á mánudaaamorgnL Sizni 21230 SjúkrabJfreÍffar fyrir Reykja- vfk og Kópavog eni I slma 11100, □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorffna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- 'im kl. 17—18. tíengiff inn fr* Barónsstíg jrfir brúna. TannlæknavaW er f Heilsu- verndarstöðinnt þar sem slysa varffstofan var, og er opin laug ardaga og minnud. kl. 5—6 fc.h. S(mi 22411 íslenzka dýrasafniff er opið frá kl. Í--6 I Breiffíir*, mgabúð við Skóiavörðustíg. SÖFN oooo Landsbókasafn Islands. Safn- lúsiff við Hveríisgötu. Lestrarsal ur ex opinn alla virka daga kl. 9—ltí og útlánasalur kL 13—15. ; Borgarbókasatn Reykjavíkur Aðalsaín, Þingboltsstræii 29 A er opið sem hér segir; Mánud. — Föstud. kl. 9—22 Laugard. kl. 9 19. Sunnudags k» 14—19. dólingarð’ 34. Mánudaga kl. U -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hoís' allagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16' 19. iSólheimum 27. Mánudaga. Fesrud. kl. 14-21. íBókabiil: Þriffjuðagar •Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Ærbæjarhverfi 19.00—21.00 Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Flmmtudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl; ],30—2.30 (Börn). Austur- v@r. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4,45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðhbltshverfi 7.15—9.00. Xaugalækur / Hrfsateigui 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegui 19.00-21.00. Bókasafn Norræna hússin* « opið daglega frá kl. 2—7. Listasafn Einars Jönssonar Listasafn Einars Jónssonar (igengið inn £rá Eirfltsgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 1-5. sept. — 15. des., á virkurf lögum eftir samkomulagi. — Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöff- inni), er opið þríðjudaga, finimta- daga. laugardaga og sunnudags kl. 13.30—16.00. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS Arnarfell fer í dag frá Akur- eyri til Húsavíkur. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er í Svend- borg. Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell fer í dag frá Larvik til Reyðarfjarð- ar. Stapafell er í olíuflutningum á Faxiaflóa. Mælifell er í Borde- aux. Skaftafell væntanlegt til Þor Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðahöfn- um á suðurleið. Esja eir á Akuv- •eyri. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Horna- fjarðar. FÉLAGSSTARF Óliáði söfnuffurinn. Aðalfundur safnaðarins verð- ur haldinn n.k. sunnudag, 7. nóvember kl. 1-5.00 í Kirkjubæ, að aflokinni guðsþjónu tu. Dagskrá: V-enjuleg aða-lfund- arstörf. Safnaðarfólk er hvatt til að fjölmenna. Kafíiveitin-gar. — Stjórnin. Litla dóttir prestsins: — Pabbi, er það guð, scm segir þér hvað þú átt að skrifa í prédikuninni þinni? — Já, vina mín. — En af hverju strikarðu þá svona mjkið út og breytir á eftir? ÍJTVARP Fimmtisdapr 4- nóvember 1S71 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar — Tilkynningar 12.25 Fréttir. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska lög sjómanna. 14.30 Börn, foreldrar og kennarar Þorgeir Ibsen skólástjóri les kafla úr bók eftir D. C. Murphy í þýffingu Jóns Þórarinssonar. 15.00 Fréttir_ 15.15 Miffdegistónleikar. Strengjasveit úr Suisse Rom- ande hljómsveitinni leikur Et- ýður fyrir strengjasveit eftir Frank Martin; Ernest Arser- met stjómar Sirifóníuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 3 eftir Aaroix Copland. , 16.15 Veður. Á bókamarka'ðinum. Anlrés Björnsson útvarpsstjóri sér um lestur úr nýjum bókum 17.00 Fréttir. - Tónleikar. 17.40 Tónlistartími ba-rnanna Jón Stefánsson sér um tí,mann. 18.00 Létt lög. 18.45 Veffur. 19.00 Fréttir 19.30 Æskufólk og áfengi Hinrik Bjarnason framkvæmda stjóri æskulýðsráðs Reykjavik- ur flytur erindi. 19.50 Kórsöngur Svend Baaby kórinn danski . syngur gömul lög heimalands síns. 20.05 Leikrit: ,.Sókrates“ eftir Matthías Johannessen Magnús Bl. Jóhannsson sanidi tónlist við leikritiff. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Sókrates — Valur Gíslason. . Galileó — Ævar R. Kvaran. Darxvin — Gunnar Eyjólfsson. van Gogh — Árni Tryggvason. Sölvi Helgason - Þórh. Sigurffss. Madam Pópadóra — H. Bachm. Loffvík XIV. — Jón Aðils 21.00 Tónleikar Sinfóníuliljóm- sveitar íslands í Iláskólabíói. Hljómsveitarstjóri: George Cleve frá Bandaríkjunum. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir. 21.40 Ljóð eftir Palbo Neruda. Nóbelskáld ársins. Jón Óskar les eigin þýðingar og annarra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður. Yfirskyg'ðir staðir. Halldór Laxness rithöfundur les úr nýju greinasafni sínu. 22.40 Létt músik á síðkvöldi. 10 Fimmtudagur 4. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.