Alþýðublaðið - 04.11.1971, Qupperneq 11
4.11.
Kvenfélagið Bylgjan.
F-uindiur í kvöid á Bárugötu 11
kl. 8,30. Handavinnusýining.
Stjórnin.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild.
Föndurfundjur verður í kvöld,
finwntudagskvö'ld, að Háaleitis-
braut 13, kl. 8,30. Bazarinn vsrð-
;ur 13. nóv. A
Félag Austfirskra kvenna
heldur s.inn ár'lega bazar að Hall
veigarstöðum láugiardaginn 6.
nóv. kl. 2. Munum veitt móttaka
hjá eftirtöldum komum: Guð-
björgu, Nesvegi 50, Sveinu, Fells
múla 22, Hermínu, Njáisgötu 87,
Önnu, Ferjuvogi 17, Áslaugiu,
Öldugötu 59, Maríu, Miðtúni 52
og Valborgu, Langag-Srði 22.
MINNiNGARSPJÖLO
Minni ngarspjöld líknarsjóða
Dómkirkjuinnar eru afgreidd hjá
Bckabúð Æskunnar Kirkjuhvoli,
Verzlunin Emrna, SkólaVörðustíg
5, Verzlunm Rjeyniimelur, Bræðra
bcrgarstíg 22 og preistkonunum.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Gefur öldruðu fólki í sókninni,
kost á fótsnyrtingu gegn vægu
gjldi. Tekið á móti pöntunum í
eíma 34103. milli kl. 11 — 12 á
miövikudögum.
íir og skartgripir
KORNELÍOS
JÖNSSON
SkóiavörSustís 8
FÉLAQSVIST:
□ Félagsvist verSor spiluS í
Í5nó l3Ug£rdagi7n 6. nóvember
kí- 2,30. Ai|iýSuflokksfó!k fjö!
menniS og takiS ykkur gesti.
Góð verSlaun eru í boði.
AlpýSuflokksfslögin
í Reykjavík.
T ANNLÆKNIN G AR (4)
tryggingamál, að nauðsynl^gar
tannlækningar skyldu greiÖdar
ai' sjúkrasamlögum. Um sj<eið
va.r í lögum heimild til'rj : að
greiða kostnað við tannlAkn-
ingar þeirra, sem eru innan 18
ára, en sú heimild var ektíí not
uð. Var ákvæði þetta numítí úr
lögum og í stað iþess se.tj| al-
menn heimild til handa. sj^Cía-
samlögum til að greiða .jjjnn-
laíkningar, en sú heimild jtfefur
ekki heldur verið notuð, a|ftal-
izt getii. íHs
•Ekki er þörf á að færajkpk
að nauðsyn þess, að sjúkr£isnm
lög greiði kostnað við taiJhiSRkn
lækningar eins og aðrar .fedkn-
ingar. Er raunar sérstök-ásíjéða
til þess, þar eð mörgum httftir
til að draga um of að leita Jann
læknis sökum kostnaðarr *
Mikill áhugi hefur verið $:því
að fella tannlækningar i^ndir
tryggingakerfið, en fjáríjágs-
ástæður hafa verið aðalás^áeða.
þess, að það hefur ekki ýerið
gert. Oft hafa verið flullg um
þetta mál frumvörp á Aliþ|hgi,
m. a. af Alfreð Gíslasyni 'íáekni
og síðast Einari Ágústsyni, 'nú-
verandi ihæstv. utanríkisi'áð-
herra.
Málið er nú tekið upp :enn
e.;nu sinni. Enda þótt Alþýðu-
flokkurinn hafi mikinn áhuga á
að koma öllum tannlækningum,
sem telja má heilsufarslega
nauðsyn, uncLir tryggingakerfið,
er nú aðeins gerð tiilaga urn að
slikar tryggingar nái til altra
undir 20 ára aldri. Þessi leið er
valin í þeirri von, að unnt reyn
ist að koma málinu fram í á-
föngum. Alþingi samþyfkkti 'fyr
ir 25 árum, að tryggingar skyldu
greiða tannlækningar til 18 ára
aidurs, en tryggingakerfið hafði'
elkki fjádhagslegt bolmagn til að
fram'kvæma þá ákvörðun.'Nú.er
þjóðin stórum auðugrá en 'þá-og
hefur vafalaust góð ráð á,..að
stuðla að bættri tannheilsu. ung
menna, sem þau geta búið áð
alla ævi, ef vel te-kst. Spýyja
mæíti, hvort þjóðin hafi ráð á
að gera þetta ekki.
Ekki er lagt til, að breytt
verði ákvæðum um samninga
sjúkrasamilaga v.ið lækna
þar eð telja má, að ofðið
„Lasknar" geti einnig átt við
tannlækna.
Fer ekki á milli mála, að hér
er um stórmál að ræða, sem
Pétur hefur fundið hagkvæma
lausn á og er vonandi, að sú
lausn hljóti náð fyrir augum
al)þ;ngismanna. —
SB
Alþýðublaðið Magnús Kjartank
son, heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra, um bréfið frá
stanfsmönnurn álversins og inni-
hald þess. Ráðherra isvaraði því
til, að ráðuneytið hefði aldrei
fengið umrætt bréf og hefði
hann aldrei heyrt á það minnzt,
að uppsetning.hrélnsitækja í ál-
verksmiðjunni kynni að hafa
alvarleg áhrif á hollustuhætti
innan veggja hennar. —
ALMENN
CITROEN?
(3)
gæti allt farið í bál og brand
meðal flóttamannanna. „Þetta
gæti orðið stríð allra við
alla,“ sagði hann. Ástæðan
væri sú, að þegar hungur
steðjaði að fólki væri aldrei
að vita- hvað gerðist.
SUNNA
morguns og koma því ákveðn
ir hópar einkum til greina.
Starfsmenn á Keflavíkurfiug-
velli búsettir í Reykjavik,
starfsmeiin i Straumsvík og
menn að koma úr vakta-
vinnu.
Ýmsir hafa gefið sig fram
við lögregluna, sem voru á
ferli um þetta leyti, en ekki
?etað gefið nægilegar upplýs-
ingar. Biður nú lögreglan þá,
sem eitthvað kynnu að vita
um málið, að gefa sig fram,
og bendir á að Iíklega muni
s,iá skemmdir á um'ræddum
bíl.
50 KRONUR
(12)
krónur fæðir þú FJÓR.A
flóttamanna í einn dag.
Með sliku framlagi gerir
þú eitt þúsund starfsmöiwum
fióttamannabúðanna í Cooeh
Behar kleift að st£irfa og
hjálpa þeim 180 þúsund- ór-
væntingarfullu flóttamönn-
um, scm þarna eru.
Á blaðamanna.fundi með
biskupi fslands, sr. Guðmundi
Óskarssyni, forstöðumanni
h j á 1 p a r st o f n u n Ei'i n na r, séra
Jónasi Gíslasvni og sjálfboða-
liðanum Valdimar Sæmunds-
syni, sem baldinn var í gær
— var mættur séra Flías
Berge, framkvæmdastjóri
Ifjálparstofnunar norsku
kirkjuiinar.
Hann hefur -einmitt nú ný-
lega. verið í Indlandi og kynnt
sér ástandið og sagði hann,
að eins og ástandið væri nú
____________________________(1)
yrðum ög; hefði það t.d. ekki
náð til flugs á þeim leiðum, sem
íslenzku flugfélögin hefðu áætl
unar- eða Ieiguflug til. Þannig
ha.fi Sunnu ekki verið heimilt
að fl.iúga með farþega héðan til
Mallorca né annarra staða á
Spáni.
Björn sagdi ennfremur: „Hins
vegar tel ég, að Guðna Þórðar-
syni hafi verið lieimilt að' ann-
ast leiguflug fyrir erlenda aðila
eins og hann liafði í bígerð, og
hefði liann getað haldið því á-
fram, þar sem flugrekstí'arleyfið
var veitt á ný, áður en hið
fyrra rann út“.
Sagði Björn, að flugrckstrai'-
leyfi til handa Guðna Þórða'i'-
syni í Sunnu hp.fi verið aftur-
kallað í sentember 1969 og átt
að renna út liinn 1. desember
sama ár, en Ievfið hafi verið
veitt að ný.iu í nóvember, h.e.
meira en mánuði, áður en fyria
leyfið hefði gengið Ú¥ gildi. —
HUNDSBÆTUR
(2)
myndum nefndar, sem hann
hefur skipað til aff endur-
skoða lögin. En eins og Egg-
ert benti á í ræðu sinni hef-
ur það lítið að segja að skýra
frá hugmyndum nefnda, —
það væru aðgerðirnar, sem
máli skiptu.
Eggert rakti nokuð mál-
flutning núverpndi stjórnar-
liða í tryggingamálunum frá
því í fyrra, er þeir voru í
stjómarandstöðu, en þá
fluttu þeir m.a. fjölmargar
Iiækkunartillögur við trygg-
ingafrumvarpið.
Nú er hagur þjóðarinnar
margfalt hetri, en þá, sagði
Eggert. Um það eru allir
sammála. Og ef hægt hefði
verið að taka þessar hækk-
unartillögur stjórnarandstöð-
unnar frá þinginu í fyrra til
jákvæðrar afgreiffslu á þeim
tíma, eins og þei'r töldu mæta
vel unnt að gera, þá ætti
slíkt að vera enn auðveldara
nú. Þess vegna spyr ég hvort
stjórnarinnar aff taka þessar
tillögur sína'r frá stjórnar-
andslöðutímabilinu inn í
tryggingalögin nú, og ég
spyr einnig hvort ríkisstjórn-
in ætli ekki aff halda því á-
fram aö taka á sig þaim kostn
aff, sem hún tók á sig er hún
flýtti gildistöku laganna nm
fimm mánuði nú i sumar?
Ekki svaraði Magnúk þess-
um spurningum að öðru leyti
en því, að nefna nokkrar
hugmyndir endurskoðunar-
nefndariniiar. Ekki var þó í
þeim hugmyndum að finna
nema örfá atriði af þeim fjöl-
mörgu, sem núverandi stjóm
arsinna'r fluttu tillögur um á
sínum tíma.
Auður Auffuns, alþm., rifj-
aði einnig upp nokkur um-
mæli stjórnarsinna frá því í
stjórnarandstöðunni í fyrra,
— m.a. þau um,mæli Björns
Jónssonar, að alge'rt lágniark
væri að tryggingabætwr
hækkuðu tvöfalt meir en
frumvarpið, sem þá var tll
umræffu, gerði ráð fyrir. —
Spurði hún, eins og Eggert,
hvað af þessum tillögum ætti
nú að framkvæma, en fékk
sömu loðnu svörin.
„Þeissar tillögur okkar nú
eru ekkert til þess að miklast
af“, viðurkenndi ráðherranix
og eru það orð að sönnu. —
■»-------------------—-----'----—.
p-] Danska skipið Merc Pjaoific
er nú komið heilt á húfi til hafn-
ar í Halifax, en eins og blaSiS
skýrðj frá var skipið í nauðum
statt við Grænland með bilaða
vél fvrir 10 dögum.
Véilbáturinn Ásbjörn frá Reyikja
vík var sendur til móts við það
með viðgerðarmann og varabluti
og var hann nokkra daga að kom
ast að sikipinu. Sjóvá stóð að þess
ari aðstoð fyrir hönd erlends
tryggingafélags. og sagði Axel
Kaaber ftorstjóni að bjöi'.gunin
hefði í alla staði tekizt vel. —
(3)
Héraðslæknirinn tjáði Ailþyðu
biaðinu, að Iðnaðarstofnun ís-
lands hefði tekið að sér að
verða ti.l aðstoðar við rannsókn
irnar á vinnui-kilyrðunum í ál-
verksmiðjunni. Varðandi sjálf-
at læknisrannsóknirnar sagúL,
hann, að vonandi gætu þær haf
izt um eða upp úr miðjum þess-
um mánuði.
Fyrir féeinum dögum spurði
NÝJAR HUGMYNDIR FYRIR
UMHVERFIÐ OG HEIMILIÐ
Opnuð hefur verið sýni'ng á framleiðsi'u-
nýjungum frá HÖGANAS AB, í sýningar-
skála yerzlunar okkar.
Einn þekktasti hýbýlafræðingur Svíþjóðar,
Hans-OIov Ljungquist, ieiðfceinir .um val
á gólf- og veggflísum, ásamt samræmingu
á ;mismunandi byggingavörum.
Litkviíkmynd um hýbýli vörra tíma verður
sý'nd daglega.
Sýningin er opin frá ,kl. 10—12 og frá
kl. 13—18 og lýfcur laugardag 6. nóvember.
HÖGANAS
SÝNING 1971
HEÐ8NN
Fimmtudagur 4. nóv. 1971 11