Alþýðublaðið - 04.11.1971, Side 12
ÍMMEm
4. NÓVEMBER
□ Þótt það hljómi kannski
Undarlega þá liefur það fé,
sem Hjálparstofnun kirkjunn
ar á íslandi hefur safnað til
Pakistansöfnunarinnar nægt
til að fæða 100 þúsund manns
í einn sólarhring og ef hver
einasti íbúi Reykjavíkur-
svæðisins g'æfi 25 k'rónur til
Pakistansöfnunarinnar þá
myndi sú uppliæð, sem safn-
aðist nægja til að fæða önn-
ur hundrað þúsund pakist-
□ „Ég var hvort sem var at-
vinnulaus og þaff er betra aff gera
þetta en ekki neitt,“ sagffi
Valdimar Sæmundsson í viðtaii
viff blaffiff í gær, en hann heíur
undanfarnar þrjár vikur unnið
sem sjálfboðaliffi við að undirbúa
og skipuleggja þá söfnunarher-
ferff, sem Hjálparstofnun kirkj-
unnar gengst fyrir í dag og á
morgun.
Valdimar sagffi, að mestur tími
hefffi fariff í aff safna upplýsing-
um ýmiss konar, auk þess sem
drjúgur tími hefffi fariff í aff
hringja í fyrirtæki út um alla borg
ina.
anskra flóttamanna, sem nú
eru sveltandi í Indlandi.
í dag eru um 9.5 milljónir
flóttamanna ffá Pakistan í
Indlandi og er talið, að á milli
20 og 24 þúsund bætist við
á hverjum degi.
Allt er þetta fólk sveltandi
og margfr þurfa á læknishjálp
að halda, svo það er ekki að
ástæðulausu, að Hjálparstofn-
un kirkjunnar á íslandi beiti
sér fyrir söfnunarherferð íil
þess að geta orðið að liði við
það hjálparsta'rf, sem nú er
unnið í Indlandi.
í Reykjavík, Kópavogi,
Garðahreppi og Hafnarfirði
hefur verið komið fyrir söfn -
unarbaukum í um 100 mat-
vöniverzlunum, þar sem fólki
gefst kostur á að koma á fram
færi framlögum á auðveldan
hátt. Baukarnir munu standa
frammi í þessum verzlunum í
dag og á morgun.
Það fé, sem safnast mun
renna til flóttamannabúða á
vegum Lútherska heimsSam-
bandsins í Cooch Behar, þar
sem nú eru um 180 þúsund
flóttamenn. Þeir fá daglega
skýli yfir höfuðið, nauðsyn-
legustu læknishjálp og dag-
legan matarskammt, sem þó
einungis nægir til að haltla
hungrinu í skefjum.
Reiknað er með, að þessar
búðir kosti 4,5 milljónir króna
að reka á dag, sem þýðir að
hver flóttamaður þarf á að
halda sem sva'rar 25 krónum
daglega. Með því að gefa 25
krónur í þessa söfnun fæðir
ÞÚ einn flóttamann I cinn
dag og ef þú gefur hundrað
Framh. á bls. 11.
□ Myndin er tekin á Bisk-
upsstofu í gær. Frá vinst'ri: sr.
Jónas Gíslason, sr. Elías Berge
og biskupinn yfir íslandi, séra
Sigurbjörn Einarsson.