Alþýðublaðið - 09.11.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.11.1971, Blaðsíða 3
Réttindalausir unglingar Bjami var viö A ustur-Grænland □ Rannsóknarskipið Bjarni -SainumtlssOn er nS’kominn úr leiðaugri til veiðisvæða við Austur-Grænland. Þar stnnd- aði Bjarni fiskileil og aimenn ar fiskiannsóknir. í heild var al'li tregur enda heí'ur ver ið rt vndiu á þessu ári, og nú telst kað til undantekninga, að íslenzku togararnir stundi vejöar á þessum slóðuin. IVlegináherzla var liigð á þorska- og karfaleit, svo og ranasóknir á þessum tegund- um. Var reynt jneð botnvörpu á aðalfiskimiðunum við Aust- ur-Grænland, og var aflinn að allega karfi, nema hvað sums staðar gætti nokkucf þorsks. Var karfinn vænn. Þá var einnig reynd miðsjáv- arvarpa, en aflinn sem í liana fékkst var mestmegnis karfa- seiði. Leiðangursstjóri í þess- um leiðangri var dr. Jakob Magnússon, en skipstjóri á Bjarna Sæmundssyni er Sæ- mundur Auðunsson. í Á laugardaginn hélt Bjarni I Sæmundsson af stað í leiö- | angur til almennra haf- og fiskirannsókna. Leiðangurs- stjóri í þeirri ferð er dr. Sig- | fús Schopka. — f31 Et'tir að bíllinn ihafði endað sórskemmdur upp á endann.ofan í hraungjótu, laumaðist ungt ;par úí úr honum og hvarf út ,í nátt- rnyrkrið. Það var á laugardags- morguninn að lögreglan ,í Kafn- ai'firði fann -ytfirgefinn bil út í lirauni við Reykjanesbrautina og hatði ekkert verið tiikynnt um óliappið’. Löereglan lét þá d.raga bílinn upp á lögrgelustöð, enda grunaði liana að ekki væri allt með felldu. Síðar um daginn kom svo Oigandinn, sem er réttindalaus, með annan mann með sér tll þess □ Magnús Kjartansson iðn- aðarráðlierra liringdi til blaðs ins1 í gær og óskaði eftir því, að haft yrði eftir sér, að til- lögur þær til lausnar Laxár • deilu, sem blaðið birti í gær, vaéru Landeigendafélagsins á þessum sióðum en ekki hans tillögur. Er þessu liér með komið á frr,*nfæri eins og rétt er og skylt. Hinsvegar komumst við ekki ® hjá því að rifja upp niðurlag nefnds samningsuppkasts, sem við höfum semsagt undir hönd um en sem er samt eftir á að hysgia merkt „Trúnaðarmál" í bak og fyrir. Það liljóðar svo — orðrétt: „Ríkisstjórnin telur aö í uppkasti að samningi frá Land eigendaíélagi Laxár og Mý- vatns l'elist grundvöllur að s?,'nkomulagi um lausn Laxár deilunnar og samþykkir að á- fram skuli unnið að því að ná sem fyrst endanlegum samn- ingum á þeim forsendum." de Gaulle £3 í tilefni af því, að eilt ár er liðið frá fráíalli de Gaulle fyrr um Frakklandsforseta verður haldin minningarguðsþjónusta í Kaþólsku kirkjunni í dag, þriðju daginn nóv. kl. 18.15. — að sækja bílinn og sagði eigand- inn þann hafa. ekið bílnum um ndttina. Eittbvað gekk rrýja öku- manninum U!a að segja frá at- burðinum og gafst bann loks iipp og sagðist hafa verið sóttur til Reykjavíkur til þess að segjast hafa ekið. Bar nii lcgreglan upp á eigandann að hafa ekið, en hann var ekki af baki dottinn og benti á 16 ára kunningjastúlku sína og var hún sótt. Hún játaði á sig aksturinn og gat lýst atburðinum. Eigand- inn var drukkinn þegar óhappið varð, en grunur leikur á að stúlk an hafi einnig verið við skál, þótt það sé ekki sannað. — FÓRUST 52 i FLUGSLYSI? □ Brezk herflugvél — ,með 52 menn innanborðs, féll í morg- un í sióinn uin 25 km fyrir utan borgina Lvó'íno á ítalíu. Fyrstu fréttir af slysinu gefa til kynna að allin í ílugvélinni liafi farizt. Flugvélin, sem var af gerðinni Hercules C-130, hafði rétt áður farið írá flugvellinum í Pisa með 46 fallhlíí'ahermenn, sem áttu aö íara til æfinga á eyjunni Sard- ínu Auk þeirra var sex manna áhöfn með vélinni. — komnir á kreik □ Þetta er a® verða eins og um áraimótin, sagði einn rannsókn- arlögreglumaðurin.n í Hafnarfirði í viðtali við blaðið í gær, en þar veður nú upp.i hópur óknytta- stráka með allskonar spelflvirkj- um og hávaða, Eins og blaðið slcýrði frá í sumar, spratt þá upp i svipaður vandræðahópur og nú ; virðist vera Þama á ferð. Lög- reglan hafði upp á þej,m flestum og hjaðnaði þá óöldin. Nú sækir hinsvegar aftur í sama horfið, en að sögn lögregl- unnar emu S?etta ekki sömu pilt- arnir cg baidnastir voru í sumar, heiidur er hér um ný andlit að ræða. Þsir eru á milii fimm og tíu og fara um með miklum ólátum, i brjóta rúður, draga alflt lauslegt ; iit á göturnar helia úr ruslatunn um og þar fi-am eftir götunum. Þeir eru á aldrinum 13 til 15 ára og eru af og til ölvaðir í ofaná- lag. Að sögn lögreglunnar, e-r erfitl. Framh. á bls. 11. TVEIR TOGBÁTAR TEKNIR □ Varðskip tók tvo togbáta að i enu Oddgeir ÞH 222 og Björgvir;. meintum ólöglegum veiðum inn IEA 311. Varðskipið snéri þeim an fiskveiðiiögsögutnnar í nótt. J til Eskifjarðar- þar sem mál skip iÞieir voru teknir ú-t af Gerpi og I stjóranna verða tekin fyrir í dag. Þriffj'Jdagur 9. nóv. 1371 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.