Alþýðublaðið - 09.11.1971, Blaðsíða 8
þiódleikhúsið
í
ALLT í GARÐINUM
sýning í kvöld kl. 20
HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK
sýning miðvikudag kl_ 20.
ALLT í GARÐINUM
sýning fimnitudag kl. 20,
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
HJÁLP
í kvöld kl. 20.30
5. sýining.
Blá áákriftarkort gilda.
KRISTNIiiALDID
miðivikudag - 108. sýning
PLÓGUR OG STJÖRNUR
fimmtudaig.
Fáar sýningar eftir
FORINGI HIPPANNA
(The love-ins)
ísienzkur texíi
Ný amerísk kvikmynd í East-
man Color um samomur og líf
Hippanina og LSD notkun
þeirra.
Richard Todd
James Mac Arthur
Susan Oliver
Mark Goddard.
£ýod kl- 5, 7 og 9.
Bönnuil börnum.
Ldugarashi®
Simi 3815C
GEDBÖTARVEiRAN
Bráðskammtil'eg amerísk gam
anmylnd í litum með
George Pappard og
Mary Tyler Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti-
Mynd.fyrir alla fjölskylduna.
Kópavogsbíé
L0KA5A HER8ERGID
Ógnþrungin og ákaflega spenn
andi : amerísk mynd í litum,
með
íslenzkum texta.
AðuHÍlutvérk:
Oig Óoung
Carrol Leniey
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönmfe Jiörnum.
HJÁLP
6. sýning föstudag
Gul átekriftarkort gilda
Bönnulð Ibörnum inniain 16 ára
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HafnarfJar8arU4
Sffflí 50249
ÁSTARSAGA
(Love Story)
Baindarísk litmynd, sem sleg-
ið hefur öll met í aðsókn um
al'lan heim. — Unaðsleg mynd
jafnt fyrir u.nga og gamla.
Ali Mac Graw
Rayan O.Neal
íslenzkur texti.
Sýnd kf- 9.
Háskéfabíé
Síitii 22-1-40
ÚTLENDINGURINN
(The strangeir)
Vegna f jölda áskoraiia verður
þessi jUiynd sýnd í dag' og á
morgun,.
Frábærlega vel leikin litmynd,
eftir skáldsöigu Al'berlis Camus,
sem lesiui hefur verið nýliega
í útvarpið.
Frantíjeiðanidi:
Dino de Laui-entiis
Leikstjóri: Luehino Visconti
íslenzkur texti.
Aðalb-lubverk
Marceilo Mastroianni
Anna Karina
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Sími 31182
„RÚ3SARNÍR KDMA
RÚSSARNIR K0MA“
Víðfræg og snili,darvel gerð
amerísk gamanmy'nd í akgjör-
um sérflokki. M.vttdin er í lit-
um og P-anavisioin. Sagan hef-
ur kornið út á íslen^ku.
Leikstjóri: Normain Jawison.
ísleuzkur texti
Leikendur;
Carl Reiner,
Eva Marie Saint
Alan Arkin.
Endursýnd í nokkra daga
kl. 5 og 9.
8 Þriðjudapr 9.. nóv. 1971
r i r
íþróttir - íþróttir - íþróttir -
Man. Utd. heldur enn for-
ystu í 1. deild með 24 stig,
eftir jafntefli við nágranna
sína Man. City um sl. helgi.
Derby er í 2. sæti með 23
stig', en næst koma Man.
City, Leeds og Sheff. Utd.
með 21 stig, Liverpool er í
6 sæti með stig, Tootenham
og Stoke með 19 stig og Ar-
senal er í 9 sæti með 18 st.
A botninum er Nott. For.
og Crystal Pal. með 9 stig,
en Newcai’tle er þriðja neð-
sta liðið með 10 stig.
Úrslit flestra leikja um sl.
helgi voru á þann veg, sem
ahnennt var reiknað með.
Það voru einkum úrslit í 2
leikjum, sem komu á óvænt,
en það vrr sigur Xpkwich
yfir Úlfunum og sigur Liver
pool yfir Arsenai. Almenut
hafði verið reiknað með jafn
tefli í báðum þessum leikj-
um. Jú, raunar var það
þriðji leikurinn, þcr sem úr-
slit komu á óvart, en það var
útisigur Sheff. Utd. yfir
West. Ham.
Spámenn blaðanna stóðu
sig' almennt mjög vel — og
reyudust óvenjulega getspak
ir. Spámaður Vísis bar þar
Sigurorð af kollegum
sínum og' var með 9 rétta.
Næst koniu Alþýðublaðið,
iSunday Telegrcph, 'Sunday
Express, Sunday Mirror og
Observer með 8 rétta. Morg-
unbiaðið, ÞjóðvUjinn og
News of The Workl voru með
7 réifta, en The People og
Sunday Times voru með 6
rétta. Tírnimi rak iestina að
þessu sinni með aðelns tvo
í’étta.
Næ ti scðiil senr er nr. 35
er nokkuð erfiður. Mér sýn-
ist þar fátt um örugga lfciki
og' er það fremur óven.iu-
legt. Eijjs og kemur ftam i
spánní hjá mér, þá reikua.
ég með 7 heimasigruni. —
tveimur jafnteftum og þrem
ur úífsigeunj.
Ég hfct þessi orð þá ekki
fieiri að sinni og snúuin
oltkur þá að spánni:
Arsenal -— Man. City 1
Airseaal tapaði fvrir Liver-
pool uni sl. he'lgi á Anfieid
Road en Man. City gerði j.a.fn
tefli við nágran'na sína M-an.
Utd. í hörkutei'k á Maine Ro-
ad. Man. City er nú í 3—5
sæti ásamt Leeds og She.ff,
Utd. með 21 titig, en Ai-senal
Mér finnst heimaisgur eða
e’r í 9. sæti m'eð 18 stig. —
j-atotefli lí'klegustu úrslitin í
þessum leik, enda heíur Man.
City ekki tekizt að sigra á
Highburg í mörg ár. — Ég
spái heiniasigri að þessu
sinni.
Crystal P 1 — Ipswicli 1
Þetta er með erfiðari leikj
um á seðlinum. Crystal Pal.
er nú í neðsta sæti ásamit
Nott. For. m,eð 9 stig og tap-
aði 3—0 fyrir Derby um sl.
heílgi. Ipswich bætti við sig
tvéimui' stigum Um s.l. helgi
méð því að sigra Úlfana.
Við verðum að ætla að Crys’-
tél Pal. nái a.m.k. öðru stig-
inu eða jafuvel báðum í þess
um leikjum og spá mín er því
heim'asigur.
EvevtOn — Liverpool 2
Everton tapaði stórt fyrir
Tottenham á White Hart
Lane um sá. helgi, meðan Liv
er.pool sigraði meistarana
Arsenal á Anficilcl. Það hef-
ur gengið á ýtttsu í viðureign
þessara liða á undanförnum
áwura og þætt-i mér ekki ó-lík-
legt að þessi þektetu lið sem
bæði eru frá iíöjjiu borg, Liv -
erpooi, gkipti oteð. sér stiguii-
Um að þ.essu si'iíai. JÞó er það
einhvern veginn svo, að mér
fiunst sigur Liverpool lík-
légri og 'i-pái því útisigri.
Huddersfield - West Ham X
Bæði þessi lið töpuðu um
s.i. helgi, Huddersfield á úti-
velli gegn Coventry, en West
Ham á heimavelli gegn Sheff.
Utd., sem nú loksins vann
leik. Huddersifietld er eitt af
botnliffunum með 11 isitig, en
West Ham er í 10 sæti með
17 stig og heifur gengið mun
betur í ár, en oft áður.
Liðin. skildu jöfn á Le-erls
Road, velli Huddersfield, í
fyrra og spái ég að liðin,
skipti einnig með sér áitigun-
um að þessu sinni.
Leieester — Newcastle 1
Newcastle vann góðan sig-
ur jrfir Sou'thamton um s 1.
'heilgi og náði þar að lvifta séc
úr neð f a sætinu, en Leiqest-
er tapaði naumlega fyrir
Lecds á Eliland Road. Mér
finnst flesit b'enda til þess, að
Leicester fari með sigur af
hóimi að þessu simni og spá
min er því heimasigur.
Mr.n. Utd. — Totteuham 1
Man. Utd. er sem kunnugt
er í 1. sæti í 1. deild og marg
ir eru farnir að s.pá lioinu
sigrj í deildinni. Liðið hsíur
aðein? fengið 1. stig út úr
tveim iíðustu leikjum, svo
ti’úlegt er að þeir stefni að
sigri að þessu sinni, enda
mun orðið ærið langt .-íðan
að To'ttenhaim hefur tekizt að
krækja sér í stig á Old Traf-
ford. Ég spiái &em sé Man.
Utd. sigri í þessum leik.
Nott, For. — WBA X
Ipctta er nckkuð erfið'ur
k-ikur, þar sem hér eigast v.ið
tvö ai'C þ.otnldðunum í 1. deild .
Nott. For. sew aðei-ns hqfur
ur.'nið tvo leiki, það sem af
er, er í neðtta sæti ásamt
Ci-vstal Pal. með 9 stig, en
W B A er litlu ofar rn.eð 11
stiig. Bæði li.ðin töpuðu um
s.I. helgi, WBA heima fyrir
S.toke, en Notit. For. fyrir
Chc-'i'-ea á Stam foi-d Bridge.
N'Ott. For. hafur jafnan hait
góð tök á WBA á velli sínum
Ciíty G.round og jafnan unn.ið,
mema í fyrra er varð jafntefli
3 — 3, Ég spái að lijðiiiíi gSi-i
jafnteUi að þessu sinni.
Slieff. Utd. — Coventrv 1
Sheff. Utd. tókliit loks að
vioijna leik uni s.l. h@tej þá
l'iafðj liðið taþað fjóruim l«i<kj
urá í röð og gert eiiíb ja.fnifefii,
Nú fiá þ.eir Go.ventry í héim.-
sókn á voll sinn B-ranr.iíl
Lan.e, se-rn er engan veginn
léttur a'nd-tæðíiijigur. Þclta
'ii í hji i'*