Alþýðublaðið - 09.11.1971, Blaðsíða 10
STYRKTARFÉLAG
VANGEFINNA
óslkar eftir að ráða laghentan áhugamann 25
til ,40 ára, til að annast leiðbeiningu og v*erk-
stjórn vangefinna á nýju vinnuþjálfunar-
heimi'Ii, sem er að taka til starfa. Nánari upp-
lfeingar í síma 85330 frá kl. 10—12 f.h. dag-
lega. Umséiknir sendist skrifstofu Styrktar*
félags vangefinna, Laugavegi 11 fyrir 12.
nóvember n.k.
Heimilisstjóm Bjarkaráss
gardínubrauta og gluggatjaldastanga
Komið — skoðið — eða kaupið.
GARDÍNUBRAUTIR
Brautarholti 18 — Sími 20745
Auglýsing
um innlausn Verðtryggðra spariskíifeina
ríkissjóðs.
Frá 10. janúar 1972 til 9. janúar 1973 verður
greidd 146,82% verðbót á spariskíi’teini út"
gefin í nóvember ,1964.
Frá 20. janúar 1972 til 19. janúar 1973 verður
greidd 103,37% verðbót á spariskírteini út-
gefin í nóvember 1965 — 2. fl.
Frá 15. janúar 1972 til 14. janúar 1973 verð-
ur greidd 85,32% verðbót á spariskírteini
útgefin í september 1966 — 2. fl.
Frá 25. ianúar 1972 til 24. janúar 1973 verð-
ur greidd 72,93% verðbót á spariskírteini út-
gefin í maí 1968 — 1. fl.
Frá 25. febrúar 1972 til 24. febr. 1973 verð-
ur greidd 63,55% Verðbót á spariskírteini
útgefin í september 1968 — 2. fl.
Innlausn spariskiírteina ríkissjóðs fer fram
í afgreiðsílu Seðlabanka íslands, Hafnar-
stræti 10, og liggja ,þar jafnframt frammi nán
ari upplýsingar um ^kírteinin.
Nóvember 1971.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
V é/averkfræðingur
eða véltæknifræðingur
óskast. — Upplýsingar á Teiknistofu S.Í.S.,
Hringbraut 119.
STARFSMANNAHALD S.Í.S.
I DAG er þriðjudagurinn 9.
nóvember, 313. dagur ársius
1971. Síðdegisflóð í Reykjavík
kl. 23,52. Sóla’iupprás í Reykja-
vík kl. 09.22, en sólarlag ikl.
17.00.
Kvöjd- og Iielgidagavarzla
í apótekum Reykjavikur 6.
til 12. nóvember er í höndum
Reykjavíkur Apóteks, Borgar-
Apóteks og Laugarnes-Apóteks.
Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e.
h., en þá hefst næturvarzlan
í Stórholti 1.
Apótek Kafnarfjarðar er opið
á sunnudöguta og öðruBS ítelgi-
dögum kl. 2—4.
Kópavoga Apótek og Kefla-
vikur Apótek íru opin heialiÍAga
13—15
9t-19 og útlánasalur kl. 13—15.
; Borgarbókasafn Reykjavikur
; AÖaisaín, Þingbpltaotræú 2B A
er opiö eeaa hér segír;
.vlánud. — Föstud. kl. »—22.
Liaugard. kl. 0 18. Sunnudaga
k» 14—10.
fiólmgarð’ 34. Mónudaga kl.
U -21.iÞriðjudag* — Föfltudaga
ö.
- Hoífl' allagötu 16. ;M6nudaga,
Föfltud. kl. 18- 18.
' Sólheimum 27. Mánudaga.
Fösrud. kl. 14-21.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu'na í borginni eru
geínar í símsvara læknafélags
Reykjavíkur, sími 18833.
LÆKNASTOFUR
Læknastofur eru lokaðar á
Iaugardögum, nema læknastofan
að Klapparstíg 25, sem er opin
milli 9 — 12. símar 11680 og 11360.
Við vitjanaheiðnurn er tekið
hjá kvöld og helgidagsvakt. S.
21230.
Læknavakt i Hafnarfirði og
Garffahreppi: Upplýsingar 1 lög.
regluvarffstofunni I eima 50131
og siökkvistöð.’nnl I «íma 51100.
hefst hvern virkan dag kl 1T og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá J3 á laugardegi ttl
kl. 8 á mánudavsmorgni. SJmi
21230.
Bókabtll:
Þriðjudagar
Blesugróf 14,00—-15.00 Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Seláa,
Árbæjarhverfi 18.00—9.1 O0.
V Miðvikudaga?
Álftamýrarskóli 13.30—15,30.
ýerzlunin Herjólfur 16.15—
Í7.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
tll 20.30.
—' Flmmtudagu
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfl
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaieitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Br eiðhbltshv erfi
7.15—9.00.
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
Sjukrabiíreíffar fyrii' Reykja-
vlk og Kópavog eru 1 síma 11100
□ Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram t Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
um kl. 17—18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Xannlæknavukt er I Heilsu-
verndarstöðinni þar *em slysa
varffstofan var, og er opin !aug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 fc.h
Sími 22411.
íslenzka dýrasafnið
er opiff frá kl. 1--6 í Breifffir*
ingabúð viff Skólavörðustíg.
19.00-21.00.
v- Bókasafn Norræna hússin» *r
opíð daglega frá kl. 2-—7.
Ífetasafn Einars Jönssonar
Listasafn Einars Jónssonar
ögengið inn frá Eiríksgötu)
verður opið kl. 13.30—16.00
á sunnuöögum 15. sept. — 15.
des„ á virkurt lögum eftir
samkomulagi. —
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 1.30
tií 4.00. Aðgangur ókeypis.
SÖFN________________________
Landsbókasaín tslands. Safn-
aúflið viö Hverfi9götu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 118,
3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöff-
inni), er opið þriðjudaga, finimtu-
daga. laugardaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.00.
Áfengisvarnarnefnd kvenna
í Reykjaadk og HaÆnarfirðá beld-
ur fuiltrúafund miðvikudaginn
10. nóvember kl. 8.30 s.d. að
Fríkiikjuvegi 11. — Stjórnin,
Neskirkja:
Börn sem eiga að fermast hiá
sr. Frank M. Halldórssvni á
næsta ári (vor og haust.), komi
til viðtals njk. miðvikudag kiukk
an 18. sr. Frank M. Halldórsson.
Ljósmæffrafélag fslands
hvetur alla félaga til að senda
muni á basarinn, sem haldinn
verður 20. nóvember.
Ólöf Jóhannsd. Ljósheim-
um 6, sími 38459.
Sólveig Kristinsdóttir.
Sími 34695.
Guðrún Jónisdóttir.
Sími 14584.
Kvenfélag Bæjarleiða.
F.undur verSur haldinn að Hall
veigarstöðum miðvikudaginin 10’.
nóv. kl. 20.30. Spilað verður
kviennabi n,gó. — Stjórnin.
Ungi maðurinn snéri sér
að stúlkunni sem sat hjá í
bílnum.
Billinn er benzínláus,
Sagði liann. — Hvað á ég nú
að gera?
— Hvernig ætti ég að vita
það? sagði hún. Ég hef aid-
rei farið í bíltúr með þér áð-
ur!
ÚTVARP
Þriðjudagur 9. nóvember.
13.15 Húsmæðraþáttur.
13,30. Eftir hátfegið.
Jón B. Gunnlaugsson leikur
létt lög.
1430 Böi'n, foreldrar og keniiar-
ar. — Þorgeir Ibsen skólastj.
15.00 Fréttir.
15.15 Tónlist eftir lYIoza'rt.
16.15 Veðurfregnir,
Lestur úr nýjum barnabókum.
17.00 Fréttir. — Tónleikar.
17,10 Framburðarkennsla í
tengslum við bréfaskóla SÍS
og ASÍ.
17,40 Útvarpssaga barnanna:
„Sveinn pg Litli-Sámur“ eftir
Þórodd Guðm.
18.00 Léít lög.
19.00 Fréttir.
19.30 Heimsmálin. Magnús
Þórðarson, Tónias Ka'rlsson og'
Ásmundur Sigurjónsson sjá um
þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins.
21,05 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.30 Útvarpssagan Vikivaki
eftir Gunnar GunnarSson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Tækni og vísindi.
Páll Halldórsson eðlisfræð-
ingur flytur þáttinn.
22.35 Dökkar raddir.
Marian Anderson og Paul
Robeson syngja.
23.00 Á hljóðbe'rgi.
Ebbe Rode endursegir fimm
gamansögur eftir Storm 'P.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
SJONVARP
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kildare læknir
Faðir og dóttir.
3. og 4. þáttur.
(síðarj hluti)
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
21.20 Gróffureyðingin
U,'mæ3uI)áUur.
Umræðum stýrir Árni Reynis-
son, framkvæmdastjóri Land-
verndar, en þátttakenduy auk
hans, eru Ingvi Þorsteinssou.
magister, Sveinn Hallgrímsson
sauðfjárræktarráðunautur, og
Jónas Jónsson, jarðræktarráðu
nautur.
22,50 Dagskrárlok.
10 Þriðjudagur 9. nóv. 1971