Alþýðublaðið - 09.11.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.11.1971, Blaðsíða 11
fZSSSfP* FLUGFERÐIR __________________ Millilandaflug'. Sólfaxi fór til IjOndon kl. 09:30 í morgun og' tst væntan- [ legur þaffan aftur til Keflavík- ur kl. 16:10 í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupinannahafnar kl. 08:45 í I fyrramáliff. i InnrnlandSflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- niannaevja (2 ferðir) til Horna- fjarðar, F.agurhólsmýrar, ísa- fjarðar og til Égilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Húsa víkur, Vestmannaeyja, ísafjarð- ar, Patrekkfjarðar, Þingeyrar og ti‘l Sauðárkróks. Flugfélag íslands h.f. SKIPAFRÉTTIR _______ Skipaútgerff ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring ferð. Esja er á Akureyri. Herjólf ui' fer frá Veötmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til ísafjarðar. — Bræffrafélag Árbæjarsafnaffar minnir félagsmenn á fund- inn i bamaskólanum, í kvöid k'l. 9. — Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Tónabæ. Á morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1,30 — 5,30 e. h. — 67 ára borgar- ar o'g eldri eru veiikomnir. Kvenfélag Breiffholts. Jólabazarinn verður 5. des. næstk. Félagskonur og vel- unnarar félagsins, vinsam- lega skilið munum fyrir 28. nóv. nælntk. til Katrínar, sími 38403 Vilborgar, sími 84298, Kolbrúnar, sími 81Ö86 SólVðiga.r, sími 36874, eða Svanilaugar, sími 83722 Gerum bazarinn sem glæsi- legastan. — Bázarnefndin. PÖRUPILTAR_____________(8) að koma liokkfuim líögum yfir þessa drecbgi, þar sem þeir eru gvo ungir og þar að auki getur barnaverndarnefnd tæpast tekið v-ið þeim, þar sem þeir eru orðnir of gamlir til þess að teljast hæl- ishæíir með yngri drengjum, Það eina seirn við glétum gert, er að taíá við há, saeðj lögreglu- miaðurinn ofckur og nú hefur ver ið haft samhand við foreldra og kennara til þess að sameina alla krafta um að hjálpa þeim. — VATNIÐ_______________(1) skafflausar bakteríur, en eí far iff hefffi veriff inn á þá braut aff klórera vatniff, þá hefði þaff misst sitt ferska og nátt- úrulega bragff. En þaff megi Íínna vatn, sem hafi enn minna bakteríuinnihald, ef dönsk heilbrigffisyfirvöld vilji samþykkja þaff. FRÁMHÖLD SILDIN <12) fryst til beitu, en ennþá heifur lítið borizt af síld til niðursuðu verksmiðjanna. Eins og áður segir, hafa ís- lenzku bátamir veitt um 36 Þús. lestir í Norðunijó og á Hjalt- landsieyjamiffum. Frá 1. júní til 9. ágúst veiddust rúmlega 27 þúsund lestir, og. frá 1. október hafa veiðzt um 9 þúsund lest- ii’. í síðustu viku s’eldu 19 bátar afla sinn í Danmörku og í' Þýzka landi, samtals 1-,1,14,7 lestir. — fyrir þennan laífla fengust rúmar 11,2 milljónir króna. Er þatta lélegasta veiðivikan á þessum miðurn á þesi-tu ári. Meðalvérðið var ákaflega lágt, 10,13 krónur ‘fyrir kílóið af sildinni, og að- eins 9,98 krónur kílóið, ef allt er talið með, síld, makríll, gú- anó og annað. Mestan atfla fékk Bjartur NK 85 lestir, og var aíli hans biand aður. Hæsta mieðaiverðið fékk Helga Guðmundsdóttir, B A, 15,01 ‘króna fyrir kílóið af síld- inni... MFA (2) valdsscn fjallar um áætlana- géfð. I'riðja daginn fjallar Hjalti Kristgeirsson um gildi hag- vaxtar, Guðmundur H. Garff- arsso,n ræðir ium samsklpti vdrkalýíis'hreyfingar við at- vinnurekendur og ríkisvald og Jdn Sigurpálsson fjallar" um vinnumiðlun og atv'innuleysis j skfáffiingu. í Fjórða dag námskeiðsins flyt j ur Guðmundur Sveinsson er- indi, sem hamn nefnir . -,,Vil.ji tolksins," — Agnár IngÓIfs- son ræðir um efnið — ,.Mað- urinn og umhverfið11 — og Sig Guðjón Styrkársson HÆSTARÉTTARLÖGMABUR AU&TURSTRÆTI 6 - SÍMI 18354 Unglingar Uimsóknir um styrki jþá, er samtökin veita árle'ga .unglin'gum á aldrinum 16—18 ára, eru hafnar. Upplýsingar veitir AFS Inttern'ation'al Schol- arship, Kirkjutorgi 4, sími 10335. , Opið mánu'd. til tostadags M. 16—19. LAUS STAÐA Staða skrifstofustjóra hjá Ríkisprentsmiðj- unni Guttenberg, er laus tiil umsóftonar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Ums'óknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist ráðuneytinu fyrir 20. nóvember n.k. Iðnaðarráðuneytið. bvatur BjörgvinssOin fjallar um nýjar baráttuleiðir verfea- lýðöhreyfmgarinnjar. Síffasta dag námskeiffsins flytur Ólafur Hannibalsson er indi um efniff — ,,Viinin'Ugleffi og vimnu!þrælkun“ — og Bjðrn Jónsson ræffir um kiröfur varkalýðshreyfingarinnar og þjóðfél'agsgerð, sem hún stefn ir að. 'Þátttaka í námskeiðinu er takmörkuð við 25 þátttakend- ur og þurfa Þeir félágar í verkalýðshreyfingun ni, sem á- huig'a hafa á því aff fylgjast mieð námskeiðinu, að tilkynna það hið fyrsta. Námiskeiðið fer fram að Laugavegi 18, 3. hæff. Samkvæmt samþykkt hreppsnef'nd'ar, h'efur verið ákveðið að kanna mögiuleitoa á þvl að hefja byggingu verkamannabústaða, ef næg þátttatoa fæst. Sérstöto athygli ska'l vakin á hinum hgastæðu lánakjörum, en 80% af íbúðarverðinu er lánað til 42 ára, með 2% vöxtum án vísitölubindingar. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á þessu vin- saimllegast hafi samband við sveitarstjóra eða cddvita fyrir 15. des. n.k. Sandgerði 5. nóv. 1971. Sveitarstjóri. Fossvogur -- Bústaðahverfi ýV BLÓMASALA — BLÓMAÞJÓNUSTA ýV BLÓMASKREYTINGAR eftir óskurn viðskiptavina. Opið alla daga frá kl. 9—22. BLÓMASALAN Hellulandi 14 Sími 30829. Skuí'ðstofuhjúkn.marbona óskast að Sjúkra- húsinu í Hú'siavík. Góð luunafcjör. Hlúnnindí í húsnæði og fæði. Upplýsinigar veitir yfir- hjúkrunarkona, sími '96-4-14-11. Sjúkiahúsið í Húsavik. Kristín L. □ Kristín L_ Sigurðardóttir, fyrrum aHjþiingismaður andaðist sunnudaginn 31.. október, eftir laingvarandi vanheilsu og fer út för hemnar fram í dag, þriðju- dag 9. nóvemher frá Dómkirkj- unni. Kristín var fædd 23. mar2 1898. ForeLdrar hennar voru Sig urffur Þ'órólfsson, skólastjóri á Hvítárbakka í Borgarfirði og fyrri kona hans Anna Guð- mundsdóttir. Þegar Kristín var aðeins þrigigja ára gömui, dó móðir hennar og óíst hún, upp efttr það lijá móðíurforeldrum sínum, Kristínu Árnadóttur og Guð- rhuridi Ólafssyni, skipstjóra sem búsetf voru í Reykjavík. Árin 1913—15 stundaði Kristín nám Siguröardótfir - MINNING í Hvítarbakfeaskóla hjá föður sínum. Hún giftist að,eins 21 árs gömul árið 1919 Karli Óskari Bj arnasyni, varasiökkviliðsstj óra hér í borginni. Þau stofnuðu heimili sitt hér og biiuggu hér ávallt síðan, en Karl andaðist 'árið 19G0.,-Þau hjón eigmuðust þrjú börn, sem öil eru á lífi. Kristín L Sigurðardóttir er ein þeirra fáu kvenna sem áft hafa sæti á alþingi. Hún átti þar sæti fyrir Sjáilfstæðisflokkinn serni þingmaður Rieykvíkinga kjörtímab’ilið 1949—1953 og var aiuk þess. á Al'þingi, sem vara maður 1953—1956, einnig .var hún varaþingimaður árin 1942— 1946. A.uk þingstarfanna geg-ndi Kristín mörgum trúnaðarstörf- um fyrir Sjálfstæðisílokkinn ár- um satmíain. Jafnframt þessu lét hún ýmis tfélagsmál kvenna mjög til sín taka. Húm var í mæðrastyrksnei'nd Reykjavíkur, í áfengisvarnamefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði, Hús- ■mæðiratfél’agi Reykjavákur og i f ramkvæmdanefnd Hallveigar- sfaðia var hún frá 1945 og þar til hún varð að láta af st'örfum Vegna veikinda. Formaður framkvæmdanefnd •ar Hallveigarstaða var hún frá 1950. Kristín var árum saman mikið starfandi í Kvenréttindaféla'gi íslands og sat þar lengi í stjórn þar var hún gerð að heiðursfé- laga á sjötíu ára a'fmæli henn- ar. Ég sem þessar fáu línur skrifa kynntist Kristínu aðailegá inn- am Kvenrétti'ndafélagsins enda störfuffum við saman aff mörg- um máTum. Hún var ágæt sam- starfskona, mjög vel greind og víð'sýn, umhótasinnuð á sviði félagsmláTa o'g sórlega félags- lynd. Húm varff fyrir þeirri þung- bæru reynslu að rnissa hejlsuna langt um aldur fram, en það er trú mín að nú hafi hún endur- h’eiimt heilsu og nýjan þrótt - á öðrum stigum tilverunnar. Að endingu þa'kka ég henni fyirir góð kymni og votta börn- um hemnar og öðrum venzla- rnönnum, einlæga samúð. Blessuð veri minning þess- arar mætu konu. 1 Guffný Helgadóttir Þriðjudagur 9. nóv. 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.