Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1971 — 52. ÁRG. — 275. TBL. ■ P3 THANTS Q Oryggisráðinu tókst ekki í nótt, að ná samkomulagi um eft- irmann U Thants sem fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, en U Thant Iætur að slörf- um nú um áramótin. Öryggisráð- 'ið kemur aftur saman á mánu- Skákleiði í Moskvu? □ Stórmeistararnir í Moskva virðast nú vera orðnir held- ur leiðir á liinu langa móti og í 16. umferð í gær lauk livorki fleiri né færri skákum en sjö með jafntefli. Hinar 2 fóru í bið. Friffrik og Uhlman voru meðal þeirra, sem skildu jafn- ir, einnig Stein og Hort, Smy- slov og Karpov, Parma og Spassky, Petrosjan og Bron- stein, Lengyel og Balashov, Byrne og Gheorghiu. Biðskák ir urðu hjá Kortsnoj og Tuk- makov, Tal og Savon. Stein er efstur með 1014 v., en síðan koma Karpov og Smyslov með 10 v. hvor. — Friðrik er með 714 vinning og biðskák við BalaSliov. Halló krakkar! Þad er glaðningsvc ri fyrir ykkur í OPNU í Q Við erum að vona, að það verffi ekki um annað meira talað meðal krakkanna, en jélagetraur.ina þeirra, sem byrjar h?á olckur í Opnu í dag og heldur svo áfram á mánu- dag og þriðjudag. Verkfallið veldur því hvað jólasveinninn er seint á ferðinni hjá okkur að þessu sinni — en betra seint en aldrei! — dag til þess að f jalla um málið 4 ný. Við Ieynilega atkvæðagreiðslu í nótt hlaut dr. Kurt Waldheim, fyrrum utanríkisráðherra Austur ríkis, tíu atkvæði af fimmtán. — Níu atkvæði þarf til þess að hljóta útnefningu — en þau fimm lönd, sem eiga fastafulltrúa í ráðinu geta beitt lieitunarvaldi og var þess neytt í nótt af ein- hverjum fulltrúamia gegn Wald- heim. Fimm fullrúar greiddu atkvæði gegn honum í nótt. Finnsk; ambassadorinn hjá SÞ, Max Jakobson fékk átta atkvæði við atkvæðagreiðslu, og Svíinn Gunnár Jarring sjö, þó hann hafi lýst því yfir, að hann sækist ekki eftir starfinu. — Vopnahléð □ Vopnahléið, sem samið var um milli Indlands og Pakistan, og hófst í gær var algjörlega hald ið á vesurvígstöðvunum í morg- un — en hins vegar var talsverð spenna í Dacca í gær og talsvert um átök. — I NYJTTSTU FRETTIR Q Biffskákir voru tefldar í gær og þá tapaði Friðrik fyrir Balashov, Kortsnoj tapaði báffum biffskákum sínum gegn Hort og Tukmakov, en Bronstein og Tukmakov gerðu jafntefli, svo og Byrne og Lengyel. Biffskák Tals og Sa- vons er en ekki Iokið. Saðan efir þessar 17 um- ferðir er Stein 10.5 v. Karpov og Smyslov 10 v. Petrosjan og Tukmakov 9.5 v Bronstein 9 v. Byrne, Hort og Spassky 8.5 v. Tal 8 v. og biðskák, Friðrik, og 'Kortsnoj 7.5 v. Savon 7 v. og biðskált, Gehorgiu 7 v. Balashov, Parma og Ulilman 6 v Lengyel 4 v. — Q Inír menn hafa verið dæmd- ir í samtals 650 þúsund króna sektir í sakadómi Reykjavíkur fyrir stórfelld skattsvik. Tveir aðrir voru d.æmdir í 10 þúsund króna sekt livor fyrir að falsa afsalsbréf. Sjötti maðurinn var sýknaffur af kröfu ákæruvalds- ins. þar sem hún var orðin fyrnd. Af liálfu saksóknara voru mennirnir þrír ákærðir fyrir að hafa skotið undan skatti rúmri einni milijón króna, en ekki þótti nægilega sannað, að upp- hæðin væri þetta há og v.oru þeir dæmdir fyrir skattsvik upp á tæpa hálfa milljón. Mál þetta er eitt af fyrstu mál- unum, sem komu frá skattalög- reglunni og er því orðið nokk- urra ára gamalt. Málið var liöfffað gegn stjórn Húsbyggingar h.f. og þeim ein staklingum innan fyrirtækisins, sem ábyrgð báru á bókhaldsgerð þess. Reynd.st bókhaldsvanræksla þess vera mjög mikil og hlaut sá, sem um hana sá hæstu fjársekt- ina eða 350 þúsund krónur. Næsthæsta sektin var 200 þús- und krénur og þriðja hæsta 100 þúsund krónur Allir voru hinir ákærffu dæmd- ÞRIR DEILA SEKTINNI ir í varffhaldsvist, ef greiðsla sekta hefur ekki verið innt af hendi innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins. Lengsti varð- halöstTómurinn var 120 dagar. Dómendur voru þrír, — dóms- formafftir Halldór Þorbjörnsson, en meðdómendur Eggert Krist- jánsson og Sigurffur Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.