Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 11
□ Hér á landi liefur enn ekki
tekizt að laða mikinn fjölda á-
horfenda að golfkeppnum, enda
lítið verið gert til að örva al-
menning til þess. Yfirleitt eru
sárafáir utanaðkomandi áhorf-
endur nema á einstöku íslands-
mótum. Þ'rátt fyrir þá staðreynd,
að golf sé fremur hægur leikur
og cð atburðarásin virðist lítt
spennandi á ytra borðinu, er eng
inn vafi á því, að vel slegin
högg og liin íþróttamannslega
framkoma, sem leiku'rinn bygg-
ist á, vekja aðdáun flestra
þeirra, er liafa ánægju af bolta-
leikjum yfirleitt.
EÆ til vill er þess ekki langt
að bíða, að kapplteikir á vegum
G.S.Í. a.m.k. gefi af sér tlekjur af
áhorfendum. Ég er þess fullviss,
að fjöldi fólks hefði verulega
ánægju af því að ganga td. um
hinn fjölbr,eytta Grafarholtlívöíl
í 2—3 tíma í blíðskapar veðri og
fylgjast með keppni á íslands-
mótinu í ágústbyrjun næsta sum
ar. Margir af þeim, sem óvart
hafa horft á CBS Classic keppn-
ina í Keflavíkui'sjónvarpinu og
hafa haft ánægju af, enda þótt
þeir befðu aidrei séð golf l'eikið
áður, h'sfðu enn rneira gaman
a'f að sjá keppni á goMvellinum
a j álfum.
Aukin fræðsla og kynning á
golfíþróttinni verður óhjákvæmi
lega 'framkvæmd þegar næsta
vor, og áróður fyrir sltöpun á-
hörfendahóps er stórt skref í
þá átt. Skipulagning unglinga-
námskeiða er líka mikilvægt í
þessu sambandi. Hægt væri að
leiðbeina áhoitfendum á þann
hátt, að nokkrir reyndir kylfing-
ar fylgdust með áhorsfendahóp og
útskýrðu leikin.n jafnóðum.
Ég hef t.d. stundum slæðzt inn
á leiki körfuboHaliða hér í borig
en hef aldrei skilið tfl fulls hveia
vegna leikmenn eru alltaf að
stöðva leikinn og fá sér hvíld í
miðju kafi. Ef körfuboltamenn
hefðu nokkra menn á áhoi'fenda-
| pöllum, ssm gætu leyst úr fyrir-
Frb. á 12. síðu.
ARMANN MEISTARI?
n Um lielgina verður íþrótta
lífið í magrai'a lag'i, enda komið
ÚFF PÚFF
Nú er um að gera að vanda sig,
svo að allt hrynji nú ekki þegar
mest liggur við. Þeir eru íbyggn-
ir á svip piltranir, enda voru
margir að horfa á þá í þetta
skiptið. Myndin er nefnilega frá
stórri og fjölsóttri fimleikasýn
ingu sem haldin var snemma í
desember. Sýningin heppnaðist
mjög vel.
nálæg't jólum og menn með
hugann við annað en íþróltiii
Það eru aðeins tvær íþrótta-
grcinar á dagskrá um belgina,
hrndknattleikur og körfuknatt-
leikur.
Síðasti leikur í fyrri liluta ís-
landsmótsins í handknattleik
fer fram í Hafnarfirði á sunnu-
daginn. Er það Ieikur FH og
Vals, sem frestað var í haust
Búast má við liörkuviðureign,
cn varla verður leikurinn eins
mikill baráttuleiku'r og húizt
i var við fyrr í haust. Leikur FH
Framh. á bls. 11.
□ Belgískí hjólreiðakappinn
Eddy Meríkx var kjihinn
íþrótta.maður heimsins fvrir
árið 1971. Eins og áður vav
kosningin á vegum Alþjóða-
samtáka íþróltafréttamanna,
cg í þeíta sinn skiluðu 29 að-
ilrv inn atkvæðaseðlum, einn
ÍVá hverju landi. Er það ákveð
ið dagblað sem er fulltrúi síns
lands, og fulltrúi íslands í
kosningu þessari er Alþýðu-
blaðið.
Þetta er í 25 sinn sem kosn
ingin fer fram, og í fjórða
sinn sem kosið er bæði um
hezta íþróttamanninn og beztu
íþróttakonuna. Bezta íþrótta-
konan 1971 var kjörin hin
15 ára gamla sundstjarna
Shane Gould, sem þessa stund
ina á öll heimsmet í skrið-
sundsgreinum. Er hún lang-
yngsti íþróttamaðurinn sem
hlotið liefur slíkan titil. Ann-
ars u'/ðu úvslitin sem hér seg-
ir.
KARLAR:
1. Merikx, Belgía (hjólreið-
ar) 84 stig
2. Vaatainen, Finnland
(frjálsar) 62
3. Spitz, Bandaríkin (sund)
50 stig
4. Alexejew, Rússland (lyft-
ingar) 46
5. Matzdorf, Bandavíkin
(frjálsar) 31
KONUR:
1. Gould, Ástralía (sund) 48
2. Gusenbauer, Austurríki
(frjálsar) 43,5
3. Goolagong, Ástralía (tenn-
is) 29,5
4. Melnik, Rússland (frjáls-
ar) 12
5. Falck, V-Þýzkaland (fi'jáls
. ar) 9
t
Eins og gefui’ að skilj a
kenndi margra grasa á at-
kvæðaseðlunum. Að þessu
sinni vakti það mesta athygli
að þýzka blaðið Sport Illu-
striertie Setti geimfarann Alan
B Shepard í eílsta sæti á sín-
um lista, og lét þá skýringu
fylgja, að hann væri fyrsti
Frh. á 12. síðu.
Eddy Merck er dá3asti íþrótta-
maður Belgíu, cg iaunin sem
hann fær eru ekkert smáræði,
rúmlega 50 milijónir á ári!
Laugardagur 18. des. 1971 W