Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 18.12.1971, Blaðsíða 14
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriivara í'yrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Rílaspiautun Garðars Sigmundssonat Skipholti 25, SLnar 19099 og 20988 gardínubrauta og gluggatjaldastanga Komíö — skoðið — eða hringið. GARDÍNUBRAUTIR Brautarholti 18 — Sími 20745 í DAG er laugardagurinn 18. desember, 352. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 18.57. Sólairupprás í Reykja- vík kl. 11,18, en sólarlag kl. 15.29. *□ Nætur- og helgidagavarzla í apótekum Reykjavíkur 18.—24. ■desember er í liöndum Ingólfs Apóteks, Laugarnesapóteks og Vesturbæjar Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl 11 e. h., en •Jiá hefst næturvarzlan í Stór- holti 1. -pctek Haínarfjarðar «sr opiB snnnudögiira oa belai iögum kl. 2—4 Kópavoga Apótek og Kefla- ■jkur Anóte* >n> >nin hftLaiáaaa 3—15 Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í norginni eru gefnar í símsvara laeknafélags Reykj avíkur, sími 18888. LÆKNASTOFUR Læknastofur eru lokaðar á Iaugardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin milli 8—12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Uppiýsingar f lög regluvarðstofunni i síma 5013i og slökkvistöðínxii f sima 51100 hefst hvern virkan dag kl II og stendur til kl. 8 að raorgni. Um helgar fré 13 é iaagardegi ti; kl. 8 á mánudaaamorgní Sim 21230 SjúkraDJfreiííar fyrtr Reykja vrík og Kópavog eru 1 síma 11100 1 Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur é mánudög ijm kl, 17—18. Gengið inn f<** Barónsstíg .yfir brúns Tannl æknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni þar eem slyss varðscofan var, og er opin laug jrdaga og Hunnud kl 5—6 e.h. Sími 22411 íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1--6 I Breiðfir!’ mgabúð við Skóiavörðustíg. SÖFN___________________________ Landsbókasaín tslands. Safn- rúflið við Hverfisgötu. Lestrarflal ur ei opinn alla virka daga kl. i—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasaín Reykjavíkur Aoaisaín, Þingholtsstræxi 29 A er opið sein hér aegir; Mánud. — Föstud. kl. 9—22 Æugard. kl. 9 19. Sunnudags 14—19. /íólmgarð' 34. Múnudaga kl 11 -21. Þriðjudaga - Föstudag* kl. 16—19. Hofs’ allagötu 16. Mánudaga Föstud. kl. 16- 19. Sólheimum 27 Mánudaga Fhmud. kl. 14—21. BókabíU: Þrlðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- oæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi lö.on—p.j 00 Miðvikudagar 4lftamýrarskól 13.30—15.30 ''erzlunin jfieriólfur 16.15-- 17.45. Kron við Stakkahlið 18.30 ■fl 20.30 Fimmtudagar Árbæjarkjör, Arbæjarhverf; kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00 Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær Háaieitlabraut 4.45—6.15 Breiðholtskjör, BreiðholtshverC 7.15—9.00 Laugalækur Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut ■' Kleppsvegur 19.00—21.00. Bókasafn Norræna hússins «w oníð daglega frá kl. 2-—7. listasafn Einars iónssonar Listasafn Einars Jónssonar (igengið inn frá Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum 35. sept. — 15. des., á virkuil tögum eftir samkomulagi. — Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fimmtu- daga. laugardaga og suonudag* kl. 13.30—16.00. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. 18. des. 1971. Arnarfell vænt- anlegt til Reyðarfjarðar í dag, fer þaðan til Norðurlandshafna. Jökulfell fer væntaniega í dag frá Newfoundland til Finnlands og Póilands. Dísarfeil er í Rieykjavík. Litlafell er í olíu- flutningum á ströndinni. H'elga- fell er í Svendborg, fer þaðan til íslands. Stapafeli er vænt- anlegt til Algier í dag. Mæli- fie'li er í R-eykjavík. Skaftafell er í Dover. FÉLAGSSTARF Kirkja óháða safnaðarins. Sunnudagaskóli almenna kristniboðsfélagiins kl. 10.30. — Öll börn velkomin. Minnlngarspjöld Flugbjörgun- rrsveitarinnar. fást. a eftirtöldum rtöðum: Bókabúð Braga Bryn- iólfssonar Hafnarstræti. Minn- irði Þorsteinssyni 32060. Sigurðl Waage 34527 Magnúsi Þórar- innssyni 37407 Steiáni Bjama- <yni 37392 Bernhard Sihow, hóðfuglinn frægi var eitt sinn spurð'ur a3 því, hvort það væri eíkiki ólóns- merlki að gifta sig á föstudegi. Jú, því. ekki það, svaraði Shaw. Því skýldi föstudagurinn vera undantekning? KAUP OG SALA Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsgagna og hús- piuna er gulli betri. Komið eða hringið í Húsmunaskálann Klapparstíg 29, s. 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreiðum munina. TAKIÐ EFTIR — TAKIÐ EFTIR Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffet- skápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN Hverfisgotu 40 B s. 10059 ÚTVARP Laugardagur 18. desember. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14,30 Víðsjá. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz 15.55 íslenzkt mál. 16.15 Árni í Braunkoti, fram- haldsleikrit. 16.45 Barnalög leikin og sungin. 17.00 Fréttir. — Á nótum æsk- unnar. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Þýakir Jfstamenn Heika ogi syngja lög frá liðnum árum. 19.00 Fréttir. 19.30 Lestur úr nýjum bókum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. \ Sunnudagur 19. desember 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna, 9.15 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa með jólatónist í Háteigskirkju 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningai'. 13.10 Könnun á smygli 14.00 Miðdegistónleika'r: Frá tónlistarhátíð í Besancon í Frakklandi á þessu ári 15.30 Kaffitíminn: Tóniist eftir OScar Straus 16.00 Fréttir. Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexönd'ru 16.30 Ástarljóð 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvítum reitum og svörtum 17.40 Útvarpssaga barnanna 18.00 Stundarkorn með tenór- söngvaranum Nicoai Gedda 18.20 Tilkynnínga'r. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Beint útvarp úr Matthildi 19.45 Einleikur á píanó: Heinrich Berg frá Hamborg 14 Laugardagur 18. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.