Alþýðublaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 1
Gefraun barnanna í Opnu
ÞRIDJUÐAGUR 21. DESEMBER 1971 — 52. ÁRG. — 277. TBL.
□ Ungur maður liöfðaði 16.
Jiessa mánaðar fyrir bæjarþingi
Reykjavíku'r mál á hendur fyrr
verandi unnustu sinni til ?ð fá
viðurkenningu á því, að hann
sé faðir stúlkubarns, sem hún ól
á síðasta ári. Hér er um ein-
sta.kt mál að ræða og að líkind-
um fyrsta mál sinnar tegundai'
á íslandi. Samkvæmt íslenzk-
um lögum getur faðir ekki farið
í barnsfaðernismál, og því er
mál þetta höfðað sem almennt
bæjarþingsmál.
Málavextir eíu þeir, að pilt-
urinn og stúlkan liafa þekkzt
í nokkur ár. „Voru þau saman
á unglinga vísu“, eins og segir
í stefnunni, um tveggja ára
tekeið, en l»á trúlofuðust þau op-
inberlega.
Héldu þau reglulegu kynferð
issambandi en eftir tæpt hálft
ár slitu þau trúlofuninni. :Fyrir
slitin lá fyrir óljós grunur um,
að stúlkan væri vanfær.
Kveður pilturinn, að hann
Frh. á bls. 12.
UR ÞRE-
FALDAST
□ Loksins! Mö'rgum vikum eft
ir að Alþingi það, sem nú situr,
kom saman og á síðasta degi
áður en afgreiða á fjárlög næsta
árs litu tillögur rikisstjórnarinn
ar um tekjuhlið fjárlagafrum-
varpsins og lokatillögur hennar
um útgjöld næsta árs dagsins
Ijós. Öll aígreiðsla málsins hef-
ur verið einsdæmi í meira en
Frh. á 15. síðu.
Jólalegar
□ Á annan í jólum frum-
sýnir Þjóðleikhúsið Nýárs-
nóttina eftir Indriða Einars-
son, en um þessi jól eru 100
ár liðin síðan Nýársr.óttin var
fyrst sýnd, en leikurinn var
fyrst sýndur 28. desember
1811 og voru l>að piltar í Lat-
ínuskólanum, sem sýndu leik
inn á „Langa lofti“ þar í skól
anum. Þetta verk var fyrsta
viðfangsefni Þjóðleikhússins.
Myndina tók ljósmyndari Al-
þýðubltiðvins á æfingu í leik
húsinu fyrir fáeinum dögum.
m .
iihíí
■
VEGNA KAUPRANS
STJÓRNARINNAR
□ Upp úr næstu áramótum
þarf almenningur að bera
bótalaust 350 m.kr. verð-
hækkun á landbúnaðarafu'i'ð
úm. Mjólkurlítrinn mun þá
að öllum líkindum liækka
um rúmar 3 kr., eða um
24% og kjötkílóiö um 11,40
kr., eða 14%. Aðrar land-
búnaðarvö'rur munu einnig
hækka verulega.
Þessi verffihækkun verður
að engu bætt launafólki. —
Hún er liður í þeim áform-
um ríkisstjórna'i'innar, sem
þegar eru orðin uppvis, að
stela af verkafólki bótalaust
3,1 vísitölustigum, en það
ja.fngildir nær þvi allri þeii'ri
kauphækkun, sem verkalýðs
félögin hafa nýlega samið
um. Þetta gerir ríkisstjórnin
með einhverju mesta vísitölu
svindli, sem um getu'r, — með
því að fella niður nefskatta,
sem áhrif liafa á vísitöluna
til lækkunar, en hækka í stað
þess tekjuskatta, sem ekki
eru inni í vísitöluútreikningn
um. Lækkunina á vísitölunni
vegna skattatilfærslunnar
vinnur hún svo upp með
verðliækkun landbúnaðar-
afiwða. Gagnvart almenningi
koma þessar ráðstafanir út,
eins og ef ríkisstjórnin hefði
liækkað verð landbúnaðaraf-
urða en sett jafnframt í lög,
að sú hækkun mætti ekki
verka til hækkuna'r á kaup-
gjaldi. í stað slíkrar löggjaf-
ar kemur vísitölusvindlið, en
afleiðingin er sú sama: laun
þegar miss? þá kauphækkun,
sem samið hefur verið um.
M.a. vegna þessara'r ráða-
gerðar ríkisstjórnarinnar
fluttu þingmenn Alþýðu-
flokksins í gær frávísunartil-
lögu á fjá'rlagafrumvarpið.
Tillagan hljóðar svo:
Ríkisstjórnin hefur boðað,
að hún hafi í hyggju að
lækka niðurgreiðslur og
hækka um leið verð á land-
búnaðarvörum sem nemur
um 350 millj. k'r Kaupgjalds
vísitölu er ekki ætlað að
hækka af þessum sökum, svo
að launþegar eiga enga kaup
hækkun að fá vegna þessara
hækkana. Er nýgerðum kjara
samningum þar með riftað í
reynd. Alþingi ályktar að
m ■■miMi'imi iiii ii ii i .i ít i~ii
skora á ríkisstjómina að
kanna leiðir til þess að koma
í veg fyrir þá kjaraskerðingu
almennings, sem aí þessu
mundi leiða, og telur óeðli-
legt. að fjárlög séu afgreidd,
áður en slík athugun fer
fram, auk þess sem gengis-
breytingar þær, sem nú eru
að eiga sér stað í heiminum,
liljóta áð liafa áhrif á fjár-
lögin. Þar eð það hefur oft
gerzt áðu'r, að afgreiðsla fjár
laga hefu'r verið látin bíða
fram yfir áramót, þegar sér-
Framh. á bls. 15.