Alþýðublaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 4
OPIÐ TIL KL 10 i KVÖLD
í einföldu formi og glöðum litum, fyrirferðalítil, stieiik ódýr.
Hcnn'uð af Gunnari Mag'nússyni, húsgagnaarkitekt.
GEFIÐ NYTSAMAR JÓLAGJAFIR
HÚSGÁGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR
Brautarholti 2, sími 11940
□ ÉG IIEF um nokkurt skeiö is livorir við aðra og alla hina
verið þeirrar skoðunar að ekki — með því einfaldlega að bera
sé hægt að bæta kjcv þeirra sig hvc’r saman við annan og
sem lægstar hafa tekjur á heimta kjarabót til jafns við
þessu landi. Ef samið er um eittlivað sem einhver annar
hækkun fyrir þá og' svo til hver fékk. Meira að segja. þegar
einasta meiriháttar kjaradeila verkamenn fá kauphækkun —
hefur verið háð vegna þe.iiva sem eru verst settir af öllum
þá kemur öll skriðan á ejftir, ásamt öðrum láglaunaflokkum
ef ekki strax, þá smátt og. srnátt, meða.l verzlunarmanna Pg jsfn-
unz meira er en upp étin sú vel opinbevra starfsmanna —
hækkun stm þeir fengu. Og vilja hinir hævra launuðu líka
öílum má v.era orðið Ijóst fyrir fá hækkun. Bfeð því eru þeir í
löngu rð ef k:-uphækkun verð- ■ rrunveruleikanum í stríði við
ur yfir alla línuna þá er eí‘n- láglaunafólkið.
ungis verið að niinnka krón- hitt ER svo annað mál að
v meiri kauphækkanir færa fólki
yfirleitt ekki betri kjör því
VERKAGÝÐSBARÁTTA er einliver ráð finnast alltrf til
í því fólgin að heimta stærri að velta. hækkuninni yfir i
hlut af þjcða.rtekjunum til vtrðlagið og lirifsa þannig upp
hrnda vinnandi fólki. Það ' úr buddunni þann au'v sem
finnst mcv góð barátta. En liún rétt áður var oní hana látinn.
er ekki bara þetta, hún er líka Ég gæti ti'úað að það sann-
ann-»rs konar barátte-, barátta aðist seinna að þe-si leikur sé
milli verklýðsstéttanna innbyrð að gera þá ríku rikr vi og þá
is. Um áratugi hafa þær verið fátæku fátækavi. Enda hygg
í slag ?.ð þvi cv virðist án þe-s ég vð brpskarplvðurinn. einn
að taka eftir hvi. Iðnaðarmenn raki samrp fé, Áðuren unht ér
em í slag við verkamenn og að veita nokkra varanlega
gagnkvæmt. vezlunarmenn og kjp.vabót þarf að komast að
opinberir str.rfsmenn sömuleið vaun um livaða Iilutfall á að
□ Er kannski ekki hægt fá
varanlega kjarabót fyrir þá
iægst launuðu?
n Verkaiýffurinn berst innbyrðis
en virðist ekki taka eftir bví
sjálfur.
□ Sósíalistiskt þjóðskipuisg á
næs'ta leiti.
n Sá sem veit hvað hann viii er
stundum hættulsgri en hinn
sem aðeins veit hvað hann
vill ekki.
. □ EÆtirfarandi yéðurlýsing
' ;er ekki frá Vicðurstofunni,
þótt þar sé ýmsa hagyrðinga
að finna, heidur eftir Einar
Bcinteiniíson. Hann mun vera
af bor'gfirzku kyni, en hvort
það blauta veður sem um
'getur í vísu.nni að tarna er
sömu ættar skal ósagt látið:
Rigningin í flyksum fcllur
fyrir. utan giuggann minn.
ÞaÖ er eins og margar meilur
mígi í sama hlandkoppinn.
í vísnaþaettinum 23. nóv-
ember síðactl. var birt erindi
eftir Káinn um Borgfirðinga-
mót. Það var, á. þe-ssa lpið:
Breiðfiröingar hiðu þar
hjá Borgfirðingum gestir;
Austfirðingar alstaðar,
og Kyfirðingar hér og Iivai',
en vitfirringar voru þó
langtum flestir.
um ónákvæmni að ræða í rit-
gáfunni, sem búin var til
prentunar að höfundinum
látnum.
Eiftirfarandi vísa er talin
tveggja manina ver'k, annar
mælti, fram fyrri parfinn,
hinn botnaði; hief ég heyi't
ýmsa til nefnda sem höfunda
viliunnar, en engár öruggar
heimildir liggja á lausú að
svo stöddu. Væri fróðle-gt að
heyra um það, eíf eihhver
kynni skil á tilefni eða höf-
undum vísunnar.
Fjn-i'i pai'tur:
Það er vandi ?ð vaca sig,
verjast strandi á götu,
Seinni partur:..
Þar kom andinn yfir þig
eins og hland úr fötu.
Jón S. Befigimann kveður
frostaveturinn 1917—18:
Svona er vísan lí'ka í kvséða
bók Káins, sem Ridhard Beek
gaf út. Hins vegar hefur Öl-
afur Þ. Kristjánisson skóla-
stjóri í Hafnarfirði tjáð mér,
að í upphaflegri gerð Vísunn-
ar hafi sí'ðasta Kcndingin ver-
ið svona: en vitfirðingar voru
þó langtum flestir. í þ'éirri
mynd er vísan langtum snjall
ari, orðaleikui'inn kemur al-
veg til skila, en í honum
félst einmitt galdur vísunnar
að Vemlégu leyti. Þatta dæmi
sýnir hVað vandfarið er rhe'3
vísur: eitt ð, einn etáfkrókui'
til eða frá getur gcrt gæiu-
muninn og ráðið urslitum
um, hvort visan hittir í mark
eða ekki. Sjálfsagt er þarna
vera milli hinna einstöku vinn
andi stétte, og vinnandi stétt-
ir geta ekki liáð saman bar-
áttu fvrir betri kjörum gegn
p.tvinnurekendum ef þær sjálf-
ar e'xu óbeint í baráttu um
hvert' hlutfallið á að vera- á
milli þeirra.
ÉG ER ÞEIRRAR skoðun-
ar, lief aldrej drcgið neina dul
á hana, að ég tel þetta skipu-
1 ?■% sem við búum við ótækt
með öllu, og sennjlega á það
eftir að útrýma sjálfu sév af
því það er sjálfu sér sundur-
þvkkt. Eittlivert f>fbrigði af
sósia'V Þv-ku s;kipul/>.gi. hlýtur
rð vera á leiðinni, ég vil ekki
fullyrða hvevs eðlis h3ð verð-
ur í einTtökum atriðum og
bezt er að það fái að gróa
friálst — sá sem veit hvað
bann vill er stundum hættu-
legri en sá jw aðeins veit
hvað hann vill ekkb Biblíufast
ir menn meðal rósí-lista hafa
revnzt v: •. bugaverðir á þéss-
ari öld.
t
SIGYALDI.
Grimmd er haldin grund og
ver,
gjólur kaldar vaka,
blátær aldsn bundin er
bjö'rtum faldi klaka.
Þakti sð vanda báru-beð
bitur stranda-fjandi,
klakalandið kvaddi með
köldu handabandi.
Guðmundur Ingi Kristjáns-
son skáld á Kirkjubóli kveð-
ur á . þessa . leið og nefair
Ijóðið Einhvern dag:
Einhvern dag, er sumarsólin
skín,
sé ég aftur meyjaraugun þín,
lieyri iéttan hi’eim af vörum
þér,
hendi þína finn í lófa. mér.
Um þrnn dag ég engu þori
að spá.
Eitt er víst, að glaður verð'
ég þá,
þennan hálfa, harnalega
brag
bc.tní’. mun ég fyrir sólarlag.
Guttormur J. Guttormsson
kvað til skáldbróður síns KN
á 75 ára afmæli hans:
Aldafennið unp í lær
er þér senn að bí>ki,
þó ertu ennþá ferðafær
og fjögra kvenna maki.
Þessi er líka eftir Gutt-
orm:
IIví að kvr-ta um örlög ill,
cliós mnrgt á glugge,
allt h?ð svarta ef til vill
á sér bjartan skugga.
Eiítii-farandi þingvísg er
kvieð’n á vetr.arþinginu.' 1933,
éti fráman af þingtímánum
var lítið um að vera' og fátt
urn stórmálin á dagskránni:
Framh. á bls. 12,
4 ÞriSjudagur 21. des. 1971