Alþýðublaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 3
LíF OG FJÖR Á FLATEYRI
Þriðjudagur 21. des. 1971 3
□ ÍMikiO) brögð haifa Verið að
því í haiust og vetur, að bönn
og unglingar búi sér ti‘1 „kín-
iverja“, sem 'eru mjög hættu-
legir. Eru þieir búnir til á
Iþann hátt, að „startíbyssustoot“
eru límd á eldspýtur. Síðan er
toveikt á eldspýtunni og spring
ur þá skotið við hiltann fbá
eldmum. Hættan þessu sam
Æara felst í máknflísunu m,
se-m þeytast út í loftið við
sprenginguna.
A blaðamannafundi með
slötktoviliðsstjóra, varasl'öikk'vi-
liðsstjóra,, umsjónarmanni eld
varna og 'lögreglumönnunum
Stíefáni Jðhanrtessyni og
Bjarka Elíassyni í gær var
sérstaklega við þessu varað.
Sagði Bjiairki Elíasson, að
ásófcn 'í þiessi slköt væri mjög
mikil og hefði lögheglan bann-
að sérstafclega sölu á þeiim til
un'gliinga.
X kringum hver jól og ára-
mót eylkst bruna'hætta geysi-
mikið af ýimsurn ástæðum. —
Brunarvtamir aulkast að sama
skapi og Iþannig standa
slöiklkviliðið og lögrjegilan sam-
an að aðgerðum til varnar
eidsvoðum og slysum af þess-
um völdum.
A blaðamannafundinum
„Kínverjarnir"
geta verið
stórháskalegir
kom fram, að auk smærri sám
klomulhúsa eru 14 stærri hús
ií R.vík, siem ileigð eru út til
jólatrésstoemmtana. Til þess,
að fá að halda sMtaa sítoemmt-
■un, er léyfi eldvarnarefMits-
ins nauðsyntegt, oig eru hafð-
ar sérstakar brunavafctir á'
Iþ'essum stöðum, þegar sltemmt
anirnar fara fram.
Fram að deginim í gær
Ihöfðu verið veitt leyfi fyrir
samals 20 brennum í Rieykja-
vfk, en umsóknarfresur renn-
ur út 29. d'esember og á þeim
önugglega eftir að fjöúga að
miiduim mun.
A fundinum vildi Bjarki
lElíasson benda sérstalklega á,
að meiri þriifinaðar væri oft
þörf í kringum brennumar. —
Stunduðu margir þá iðju, að
afca til þeirra h'eilu bílförm-
unum af ihvers kyns drasti, og
væri þannig búið um þeifcta,
að það dreifðisit víða og ydli
ihinum mestu óþrifum. —
þrisvar í viku, þegar fært er.
Hins vegar þyikir oitokur ein-
kennilegt, að félagið skuli ekki
flytja hingað póst og taka við
pósti héðan.
Þetita flug Vængja h.f. til Ön-
undarfjarðar er talisvert kostn-
aðarsamt, þar sem félagið verð-
ur að flytja farþega sína að og
frá f'lugvellinum, sem er um
18 kílómietra ve-gur. En við vilj-
um gera allt til þess að fólagið
get-i haldið flugi hingað áf-ram,
sagði Emi-1.
Á Flateyri voru byiggð tvö
ný íbúðarhús í tsumar, en þar
vantar sárlega fleiri íbúðir fyr-
ir fólk sem vildi setjaSt þar
að, að sögn Emiis Hjartars'onar.
íbúar Flateyrar -eru nú um 480
ta-Láns,
í samitalinu kom fram, að
Flateyrarhreppui' hefur ákveðið
að hefja næsta vor framikvæmd
ir við að st-eypa hafnarsvæðið
og svæðið frarnan við frysti-
húsið og svo hluta aðalgötunn-
ar í pláissinu. —
□ „Atvinnu-ástandið hér á Flat
■eyri hefur verið mjög gott og
nóg að gera í allt haust. Bát-
arnir hafa fiskað vel og komið
með ábaflega fallegan fisik að
landi einkum nú upp á sí'ðfcast-
ið. Hér vantar frekar fólk en
hitt og stundum h-eifiur borið við,
að elztu nemendum unglinga-
slkólam's heifur verið Veitt frí til
þess að unnt væri að losia skip,
sem hingað hafa komið“.
Þetta saigði Emil Hjariarson,
fréttaritari Alþýðúlbilaðsinb á
Fl-ateyri, í samtali við blaðið í
gær.
Nú er ko-minn .allmiki.ll snjór
á Flate-y-ri og' er vegurinn til
ísafjarðar lokaður, en hins veg-
ar er fært Vestur í Dýrafjörð að
sö-gn Emite. „Breiðadal'sheiði er
sem áð-ur aðalþröslkulldurinn á
leiðinni miilli Flateyrar og ísa-
fjarðar -en hún ©r aðeins opin
6—7 mánuði á ári, þrátt fyrir
aHJa þá fjái-muni, sem lagðar
hafa verið í þiennan íjalilaveg.
Kunnugir telja enn, að ódýr-
/ast-a llausnin til þess að halda
þessari leið opinni HQngur á
ári hverju, a,m.k. tíu múnuði,
sé að leiggja jarðgöng gegnum
efs-ta hrygg heiðarinnar. En
slík j-arðgangagerð yrði geysi-
lega dýr, enda- þyrfti að fóðra
göngin öll að innan, þar sem
jarðvegurirm er þannig úr
garði gerðu-r á þessum slóðum,“
saigði Emil.
Flu-gfélagiS Væn'gir h.f. hef-
ur ha-ldið uppi flugsamgöngum
við Flateyri að undanförnu og
að sögn Emils Hj artarson-ar
he-fur við það orðið mikil bó-t á
isamigöngumá-luim Flatey-ringa.
Vængir hafa staðið sig mjög
vel, hafa aUtaf staðizt áætlun
og flogið rieigl-uiieiga hingað
Horfir illa með
gömlu æðarvörpin
□ Mörg eldri æðarvörp hér á
landi liggja við að verða ör-
deyða, að því er kom f-ram á
aðalfundi Æðaræktarfélags ís-
Vaða reyk
í aðgerðar-
leysinu
□ Á þessu- ári hafia sjö námstoeið
í br-uinavörnum- óg slöfckvistarfi
verið h-aldin- á vegum slökk-viliðs-
s-tjórains í R-eyikjavík. Rieyndar
ötlendur það sjöunda yfi-r þessa
daga-na og nemendurnir eru yfir-
menn á sk-iþum Eímskipafélags
íslands.
Enu þieir að nofcfaera sé,r að-
g-srðariieysið vegna verkfalls uind
Framh. á bls. 12.
lands, sem 1-auk fyrir skemnistu.
Áb'e-randi er t.d. hvað dúntekj-a
h-efur minkað á Norðu-riandi, og
telja margir orsökina þá, að
æðarfuglimi sé á undanhaldi
undan vargfugli og meindýrum,
auk þas-s sem notokur fjöldi æð-
arfugls dre-pst í nælonnet-adræs
um, en nælo-ninietin -eyðast ekki
eins og þau eldri g-erðú. —
Á fundinum kom einnig fi’am
að æðarvörp ungi’a áhugasamra
varpbænda bera af hvað vernd
un og umhirðu snertir.
Æðarræ'ktarfélagið hiefur nú
farið fram á 750 þúsund króna
fj'árve-itingu til eyðingar varg-
fuglis, -einkum -svartba'ks, og
hafa Menntamála- og landbún-
aðarráðuneytin skipað nefnd, til
þess að bera fram tiŒlögur í
þessu máli, For-maðúr Æðar-
ræktarfél-agsins er Sæmundur
Ste-fánsison. —
□ Ta-la a-tvinnulausra í Sví-
þjóð var um síðustu mánaða-
mót 73.600. AtvinnulauBu-m
fjöilgaði um 2.3'00 á tímabilinu
frá nóvember til dasember
samkvæmt skýrslum verkalýðs-
hreyfingarinnai' þar.
Stórveldin segja ,nei' á víxl
□ -Allt bendir nú til þess, að
það sé innbyrðisbarátta milli
iKiína og iSovétrí'kjanna, sem
hin-drar að Öryggisráðið getur
efclki komizt að niðurstöðu um
hver á að verða eftirmaður XJ
Thants.
' Finnski am'bassatíorinn hjá
Sþ, Max Jalkóbson og' sænfclti -am-
foassadorinn í Moskvu, dr. Gunn-
ar Jarring, eru miðpuntotur þess-
arar baráttu. Samtevæmt áreið-
anl'eguim heimilldum er talið, að
Klíniverjar hafi í nótt hindrað val
dr. Janrings, en Sovéfcmienn
komu enn í veg fyrir útn'efningu
Jatoo'bson.
Á öðrum Idltuðum fundi Örygg
isráðsins, sem st-óð í eina tolst.
og 20 mínútur, fékk Jakofoson
hin nauðsynlega níu atfcvæði. —
Hins vegar greiddu Sovétrtíkin
atikVæðí g'egn honum — og það
jafngilldir Meitun-arivaldi. Hins
viegar er það tálið játovœitit fyrir
Finnanin, að hann hlaut n-ú einu
atlwæði meira, en í fyrs-tu at-
kvæðagreiðslu fyrir h-elgi. Dr.
Jarring hlaut nú isömu atfcvæða-
tölu og þá — sjö. Hann er því
enn með í fceppninni, en því að-
eins að hinir 16 fulltrúar Örygg-
isráðsi-ns nái lefcki samtoomulagi
u-m þá, se-m flest atkwæði hafa
hlotið.
Aiusturríski amfoassadlorinn hjá
SÞ, Kurt W-allidlHeim, hlaut enn
fl-est atkvæði f nótt eða ellef-u.
En að m-inmsta ltosti eitt stórveldi
— jafnvel þrjú — grei-ddi at-
k-væði gegn Ihonum. Það var
Kiína, en einnig 'er sag-t, a3
Bandaríkin og Bretland -hai£i
einnig greitt atilcvæði gegn honr
u-m.
Frh. á 15. síðu.
m
'GÓÐA VEIZLU GERA SKAL"
Daglega þurfa einhverjir að efna fil afmælíshöfa,
fermingarveizlna, brúðkaupa, samkvæma átthagaféiaga
eða annarra mannfagnaða. Þá vaknar spurningin:
HVAR Á VEIZLAN AÐ VERA?
Ef ekki er unnt að halda hana í heimahúsum, þá er
svarið við spurningunní auðvelt;
Hótel Loftleiðir.
Þar eru sala&ynni fyrir hvers konar samkvæmí,
ALLAR UPPLÝSINGAR ERU GEFNAR í SÍMA 22322.