Alþýðublaðið - 21.12.1971, Blaðsíða 10
íþróttir - íþróttir - iþróttir - íþrótfcir - íþróttir - íþróttir - í^róttir
mears
'Q Það' sldplast á skin og skúr-
ir í knattspyrnunni eins og öðrum j
'þrcttum. Við ætlum hér að birta
myntlir af nokkrum þeirra sem
lent hafa sólarmegin á því ári
sem ná er að líða, því sigrarnir
giáturinn.
Efst til vinstri sjáum við stoltan
,mann með tvo bikara. Það er
\
Bertie Mee, framkvæmðastjóri
enska liðsins Arsenal, sem vann
það afrek að sigra bæði í meist-
arakeppni cg bikarkeppni Eng-
lancls. Fyrir neðan Bertie Mee
eru tveir kátir kumpánar úr
enska liðinu Celchester, en það
licf vann sér það til frægðar að
slá hið fræga lið Leeðs iit úr
ensku bikarlteppninrj snennna á
árinu. Myndin er frá þeim leik.
Þá koma ívær íslenzkar. Sú efst
til hægri sýnir augnablik sem að-
dáendur Víkings hafa beðíð eftír
lengi, ol' lengi að mati ,margra.
Sigur í Bikarkeppni KSÍ og 2.
deild var það sem Víkingur liafði
upp úr sumrinu. Neðri myndin er
svo frá Verðlaunaafhcndingunni
fyrir íslandsmótið, Guðni Kjart-
anssO)i fyrirliði Keflvikinga helá
ur íslandsbikarnum hátt á lofti.
10 Þriðjiidagur 21. des. 1971