Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 9
Útg. Alþýðuflokkurinn Bitstjóri: _ Sighvatur BjSrgvinsson Áramót !' Ariö 1971 sætti ýmsum tíðindum fyrir ;oMtur íslendinga. Farsælasti atburður Srsins er án efa endanleg lausn hand- aritamálsins og heimkoma tveggja dýr- gripa, sem einna merkastir þykja af ís- lenzkum handritum, — Konungsbókar Eddu-kvæða og Flateyjarbókar. Með Ímmkomu sinni í handritamálinu hafa Danir sýnt íslendingum vinsemd, sem er algert einsdæmi í samskiptum þjóða. Það þakkar íslenzka þjóðin af hjarta. Ýmis önnur markverð atvik gerðust einnig á árinu 1971. í kjölfar harðra feosninga urðu stjórnarskipti og að völd- um settust flokkar, sem áður höfðu ver- ið í stjórnarandstöðu samfleytt í meira m áratug. Nú er hveitibrauðsdögum ríkisstjórnar þeirra lokið og alvara lífs- ins að taka við. Um síðustu áramót spáði Alþýðublað- ið þvi, að íslendingar gætu horft von- góðir fram á veginn eftir mikil erfið- leikaár. Sá spádómur hefur rætzt. Árið 1971 reyndist ár mikilla framfara. At- vinnulífið blómstraði, gífurleg verð- 'hækkun varð á flestum útflutningsvör- um landsmanna og peningarnir streymdu inn í þjóðarbúið. Launastétt- lcnar fengu að njóta þess bætta árferð- 'is- að nokkru leyti, jafnvel þótt kjara- barátta þeirra kostaði mikið erfiði og um tíma liti út fyrir alvarleg átök á vinnumarkaðinum. En vinnudeilur allra stétta eru ekki enn leystar. Þótt árið hafi verið eindæma gjöfullt stendur samt ekki mikið eftir í ríkiskass- anum. Á hveitibrauðsdögunum lifði rík- isstjórn Ólafs Jóhannessonar hátt og eyddi miklu meira fé, en aflaðist. í kjöl- far þess komu svo f járlög, þar sem bog- Inn er spenntur eins og mest verða má Þrátt fyrir eindæma gott árferði eru þvi margir kvíðnir fyrir nýju ári. Al- jnenningur horfir fram á stórhækkaða skatta. Launþegar búast við að ríkis- stjómin ræni þá að fullu umsam- inni kauphækkun. Óðaverðbólga er á aæsta leiti. En þó er ekki of seint enn, að veitt sé viðnám. Ráðherrar og stjórnarliðar njóta nú hvíldar frá þingstörfum. Þann tíma verða þeir að nota til að læra af eigin mistökum og snúast við vandanum sem við blasir og þeir hafa sjálfir marg- faldað. Þjóðin skilur þennan vanda og hún áttast hann. í þeirri von, að ráðamenn þjóðarinnar beri gæfu til þess að sjá hann líka og getu til þess að fá við hann ráðið árnar Alþýðublaðið landsmönnum öllum árs og friðar. Gvlfi Þ. Gísla- son, formaður Ajþýðuflokksins Stjórn og stjórmu’andstaða □ Misgin'einkenni lýðræðiis- atjórnaríars er, að þar ríkir frelsi, stjórumálaiireLi, and- legt frelsi. Þjóðin velur sér stjórnsndur í írjábum kosn- ingum. Andspænis ríkisstjórn. er stj órnara'ndstaða, siem nýt- ur málfrelsis og h!efur ekki aðeins rétt, heldur einnig skyldu til þess að skýra mál og gagnrýna.Þessi réttur er lög vternldiaðiur í lýðræðisrí'kjum'. Si'.jórnarandlýtað'a. er' jál{n.\.4»tl| studd af ríkisvaldi í æ fl.eipj frjákum ríkjum. Mönnum hef- ur orðið ljóst, að lýðræðis- stjórnarfari er ekki aðeins nauðsynieg lýðræðieleg ríkis- stjórin', heldur einnig lýðræðis- leg stjórnarandstaða. Á ríkisstjórn hvílir sú á- byrgð að reyna að halda Þann ig á málum, að hagur blómg- ii£t og farsæld aukist. En stjórn arandstaða hefir einmig ríkum Skyldum að gegna. Þær eru að stuðla að' sem réttustum skiln- ingi á því, hvort ríkisstjóm gerir rétt eða rangt, og veita 'henni slífet aðhald, að húm vamdi til verka sinna. Það er hlutyerfe stjórnarandstöðu að stuðla að því, að kjósendur geti í kosnimgum kveðið upp sem rökstuddastan dóm. Alþýðuflokkurinn hefur starfað í' meira en, fimmtíu ár. Um það bil háifa ævi sína hefur hann átt aðild að ríkis- stjórnum. Hinn helmingirm. hefur hann verið í stjórnai'- andstöðu. Þegar saga þeirrar aldar, sem nú er að líða, verð- ur sferáð, mum Alþýðúflokks- ins verð'a Þar að miklu og góðu getið. Þótt óeðliieg kjör- dæmaskipun og atvinnuskipt- ing landsmanna fyrir fimmtíu árum hafi valdið því að aðrir flokkar etni Alþýðuflokkurinm náðu hér á landi fótfeetu sem. aðalflokkar landsins, 'og Al- þýðuflokkurinn hafi orðið fyr ir þeirri ógæfu að klofna þrí- vegis, íslenzkri stjórnmálaþró- un til óbætanlegrar röskun- ar, þá hefur Alþýðuflokknum samt tekizt að marka þau spor í £lögu þe.ssarar aldar að þeirra verður-ávallt mimnzt. En stjóm arandstaða hans í áratugi hef- ur jafnan verið heiðarlleg. Eft- ir fimmtán ára aðild að ríkis- stjóm er hlutvlerk Alþýðu- fiokksins nú enn ox-ðið að veita ríkisstjórn andstöðu og aðhald. Flokkurinn telur sig hafa verið ábyrgain. í stjórn- arstörfum sínum og hafa kom ið mörgu góðu, máli fram. -— Hann mun einnig reynast á- gerir flokkurinn ráð fyrir, að byrgur í andstöðu. sinni. Hann veigamikil atriði þessara mála mun efeki vega að andistæðjng muni skýrast á komandi ári. u.m sínum úr nieinu launsátri. Vilji hans í þessu efni er eim- Eh hann mun leitaist við að lægur. Ef allir starfa að þessu tryggja þjóðinni sem sannast- máli með með slíku hugar- ar og réttastar upplýsingar fari, þá er von um áramgur og um allt það, aem gerist í þjóð- aðeins þá. / málum. Hann mun boða skoð- uin sína af hreinskilni. Hann Stefnan í mun láta andstæðinga sína efnahagsmálum. njóta sannmælis í hvívtetna, en hanini mun jafnframt segja Arið, sem er að líða, var þeim skýrt til þeirra synda, ®ott ár °g gjöfult. Verðmæti sem hann telur þá drýgja. vergrar þjóðarframleiðshi á I markaðsveirðí mun líklliega Úrslit kosninganna og verða rúmir 50 niilljarðar sameining jafnaðarmanna.. krórua, og er það meira ein nokkru sinni fyrr. Um 9% Kosningaúrslitin á síðast aukningu er að ræða miðað liðnu sumri ollu víðtækum við síðaista ár, reiknað í raun- breytingum í íglenzkum, stjórn- verulegum verðmætum. Við- málum. Það er raumasaga, að skiptakjör bötnuðu og, svo að stjórnmálamienn, sem kváðust aukning þjóðartefcna varð h.afa ftengið sig fullsadda af 12%. Sumpart er hér góðum samstarfi við leiðtoga Alþýðu- aflabrögðum og þó einkum handalagsins, þar eð sá flokk- hagstæðum viðskiptakjörum ur lyti kommúnistískri for- fyrir að þakka, og sumpart yistu, skyldu hafa stofnað til hinu, að á liðnum áratug var nýrrar sumdrungar meðál lagður grundvöllur að heil- þedrra, sem telja sig aðhyllast brigðu efnahagskerfi, en horf- lýðræðislega jafnaðárstefnu. ið frá þeim haftahúsikap, sem Það er að vísu ekki eins dæmi verið hafði megineinlkeinni ís- um ís'land, að slítot hafi glerzt. lenzkrar hagstjórnar í þrjá Á öðrum Norðurlöndum' starfa áratugi. Vonandi verður ekki flokkar, sem telja sig fylgja breytt þeirri grund.vallar- lýðræðislegri jafnaðarstefnu stefnu, sem tekin var upp á og Vera andvíga kommúinisma. sjöunda áratugnum, þótt völd En þær þjóðir hafa ekki þá séu nú komin í hendur nýrra, rteynslu af klofningi í röðúm manina. Stjórnarandstaðan jafnaðarmanna og verfcatýðs- heitti sér að vísu allan áratug- hreyfingar, sem við ísltemding- inn gegn svo að segja hverri ar höfum og hefði átt að geta. nýrri ráðstöfun í efinahagsmál- orðið víti til varnaðar gegn um. Hún gagjnrýndi því sem nýrri sundrungu. En efeki tjáir næst í hvert skipti, þegar nýr að sakast um orðinn hlut. Það steinn var lagðúr í þá bygg- er framtíðih, sem máli skiptir, ingu, sem reist var og nú þótt hollt sé að læra af fortíð- stendur, traust og vönduð. Eh inni. í þ.essum efnum væri bað vonandi verður hún ekki rifin, ætskilegt, að framtíðin bæri hvorki í heild, með því að það í skauti sín.u, að íslenzkir hverfa á ný til haftaíbúskapar, jafnaðarmenn sameinuðúst í né heldur að nokkru leyti. Enn einum flokki. Alþýðúflökkur- er æviskeið hinnar nýju ríkis- inn hefur átt frumkvæði að stjórnar of stutt til þiesisi að því, að reynt verði að koma unnt sé að segja fyrir um, þessu til leiðar. Hann, muh hvert hún sttefniir í raun og vinna að þvi, að það verði veru í þessum efnum. Hún hóf kannað til þrautar, hvort og feril sinn með því að hagnýta þá mieð hvaða hætti það sé betri afkomu ríkis'sjóðs ien únnt. Þetta er Alþýðuflokkn- hægt hafði verið að sjá fyrír um alvörumál, því að ha.nn, á síðast liðnu vori og mjög teiur, að ekki aðeinsi mundi hatna'ndi viðskiptakjör til þess staða íslenzkra jafnaðarmanna að gera ýmsar ráðsta.fanir, al- styrkjast og málstaður þeirra menningi til hagsbóta. En öll- lefiast, heldur ísiL'enzk stjórn- um veizLum lýkur einhvern mál verða við það heilbrigð- túna. Og allan veizlukostnað iari. En Al/þýð'ufloklkinium. er veftðúr a® greiða, íjprr eðá ]jó;t, áð hér er vandaverk að síðar. Þótt fjárlög þeslsia árs vinna og.um mörg viðkvæm hafi verið samþykfct með aitriði að fjalla. Hann mun því . greiðsluafgangi,, var við nóv- ekki hrapa. að n;einu. Ebgin emherlok orðinn mikill halli gönuhlaup eru til góðs. Samt . á ríkisbúskapnum, oig árinu. lýkur áreiðan’cga þaninig, að greiðsilur verða meiri en tekjur, þrátt fyrir einstakt góðæri. Hrafcspár eru hvorki viðeigandi né eðlilegar. Ein mig uggir, að hin nýj.a ríkis- stjóm hafi ekki verið gætin í gleði sinni yfir unnumi kosn- ingasigri og nýfengnum völd- um. í fjárlagaafgrieiðslunni köm efcki fra,m fyrirhyggju- semi. Á næsta ári mun þjóðin eflaust fá að kynnast afleið- ingum þess, sem hefur verið gert og virðist fyrirhugað. Þótt góðæri haldi vomandi áfram, óttast ég, að almenn- ingur verði að bera auknar álögur og að verðbólga muni vaxa. Enginn vafi leikur á því, að í kjötfar góðæris í ár og fyrra mun nú sigla mikil aufening eftirspurnar í þjóð- íélaginu og þar með hætta á halla í viðskiptum þjóðarinn- ar út á við. En ekki er vitað á þessari stundu, hvort ríkis- stjórnin gerir isér þennain vanda nógu ljósan eða hvexn- ig húsi hyggst bregðast við honum. Hún ætti að vita, að nú hvílir mikil ábyrgð á hienn- ar herðum í þessu efni. Landhelgísmál og varnarmál. Allir ísleindingar munu. vera um það sammá'lia, að Landhelg- ismiálið sé mikilvægasta við- fangsefni, sem nú sé við aði glíma í íslenzikum þjóðmálum. Um nauðsyni á stækkun lahdu heLginnar ©r enginn ágrein- ingur með íslendingum. Hjá öðrum þjóðum muni og skiln- ingur á þeim rökum, sem ís- lendinigar hafa nú um alllangt skeið fært fram, miáli súniu til stuðnings o'g gera einn. Að vísu h'efur komið fram nokkur á- greiningur um það, hvort frem ur eigi að miða nýja lanidhelgi við landgrunn eða 50 mílur. í því efni hefur Alþýðuflokk- urinn markað skýra. stefnu. En það verður að segjalst, þvi miður, að málflutningur stjórin1 arflokkanna í þtessu efni í kosningaþaráttun'ni og stefiaa sú, sem mörkuð var í málinu í stjómarsáttmálanum, Wetfur ekki styrkt stöðu. þjóðarinnar, h'eldur veikt halna. Það var ekki aðein's ástæðulaust, held- ur óhyggilegt, að tiltafea dag- inrni, þegar stækkun landhelg- innar. skyldi koma til fram- kvæ-mda, áður en nokkur við- töl höfðu. farið fram við þær rikisstjómir, sem augljóst var, að myndu láta sig málið skipta. Þannig h'egða hyggnir menn sér ekki í isamskiptum þjóða. Úrslitakostir eru aldrei sfcynsamleg vinnuaðferð. Fyrst viðræður áttu að eiga sér stað, ein. þær eru þagar hafnar og eiga að halda áfraim, á a.ð taka ákvarðanir að þeim loknum, en efcki áðúr en þær byrja. Það hefur ekki heldur orðið til þess að auka veg ísleúdinga með vestrænum þjóðum, að samtímis því, sem hatfin er sökn í mikilvægasta hags- múhiamáli þöóðlai’iínnlar!, .skúli það boðað, að vamarE'amstarf inu við Bandaríkjamenm á Kteflavíkurflugvehi skuli lok- ið á kjörfímabilinu og hið fámenna herlið þar flutt á brott. Slik vinnubrögð eru ó'gætileg og hafa ekki orðjð 'til þess að auka samúð með mál'stað þjóðarmnar í land- helgismálinu. Það er ekki óeðiiLegt, að menn hafi ólíkar skoðanir á hernaðarbatr.daílög- um og gildi þeirra, á þvi, hvort þjóðir eigi að taka þátt í þeim eða ástunda hlutleysi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að' frá upphafi hafa verið skipt ar sikoðanir mteðal íslendinga, um það, hvort rétt hafi Verið að g'era varúarsamininginn við Bandaríkin 'eða ekki, þótt deil urnar um það efni séu mun minni nú en þær voru áður fyrr og enginín vafi sé á því, að meiri hluti þjóðarinna1' er fylgjandi varnarisamstarfi við vestræn ríki, þótt sjálfsagt sé og eðlilegt að . enduristooða tii- högun þess mteð visisu milli- bili og laga það að breyttum aðstæðum og mögU'leitoum. Hitt hlýtur að teljast einstak- lega óhyggilegt, að ríkisstjórn ákveði að viinna samtímis að þessum tveim málum, stækk- un landhelginnair og brott- flutningi varnarliðsins. Um fyrra málið er öll þjóðin sam- mála. Um hið síðara er djúp stæður ágreiiningur. Það er jafnvel komin upp deila umi . það málli ráðherra, hvernig' skilja beri ákvæði sjálfs stjórn . arsáttmálans um þetta efni. Auk þess er komið í ljós, að uppsögn varnarsamhingsins' og brottför hersins á kjördæm'a- bilinu virðist ekki eiga meiri , hluta fylgi að fagna á Al- þingi. í þessu isamhandi er ástæðu- laust að dteila um giLdi vamar- samstarfsins við Balndaríkin. i Það, sem nú skiptir I máli, er, ■ að' vinnubrögðin eru óhyggi- leg,: eins og á stendur. Hvaða Bkoðun, sem menn kunna að hafa á gerð varnarsaminings- ins á sínum tíma og gildi hans í framtíðinni, ættu allir skyn- samir menn að vita, að rítoin í austri og vestri hafa á und- anförnum áratugum gert mcð sér þegjandi samkomiulaig um váldajafnvægi í Evrópu. ÖU- um ætti einnig að vera ljóst, að brottflutiningur herliðsins frá Kefilavíkurflugvelli mundi raBka þessu jafnvægi, og ein- mitt þegar þjóðir við norðan- vert Atlantshaf hafa áhyggj- ur af brteyttum valdahlutföll- uim á hafinu í þessum heims- h'luta. "Er það hyggilegt af ÍSi- lendingum, sem byggj'a fá- mennasta fullvalda ríki í E.V- rópu og eru vanmegnugir þess, að hafa eigin landvarnir, að stíga spor í þá átt og það á þeim tíma, þegar ]ífs- nauðsyn krefst, að íslendingar geti unnið samúð annarra þjóða í vandasömu stórmáli, landhelgismálinu? Því miður heldur ríkisstjórn in ekki vel á málum í þess- um eí'num. Hér er væ'gast sagt um léttúð að ræða, þegar um lífshagsmuni er að tetfla. Þess ber að óska af heilum hug, að r'íkis'stjóminni Verði smáml sam'ian ljóst, að vilji hún gæta sannra hagsmuna íslendinga, á hún að breyta öðruivíisi en 'hún h'etfúr gert í þessum mikil- vægu málum. Að því er snert- ir markmið í landhieigismálinu mún. ríkisstjórnin hljóta fullan istuðning Alþýðútflokksins. — Hann er reiðuhúinn til alils þess samstarfs, ,em. stuðlað ge-ti að því, að það markmið náist. Seinagangur þiiigmála. Ekki er emn orðið ljóst, hver verða muni mieginatriði stetfnu ríkisstj órnarihnar í eifnahags- málum. Afgrieiðsla fjárlaga- tfrumvarpsins gefur þó ekki tilefni til bjartsýni í þeim ef num. F j ár laigafrumvarpið, £em lagt var fram í haust, var þrem milljörðum hærra en fjárlö'g þessa árs. Við 2. um- ræðu hækkaði frumvarpið um 760 milljónir, en ewgin ný tekjuáætlun var þó samin’. — Mun það aldrei hafa toomið fyrir áður, að ríkisstjóm og meiri Muti hennar í fjárveit- ingaúlefnd sýni þingheim enga tekjuáætlun við - 2. umræðu fjárlaga, og var þó ekki eltir nema rúm vika af starfstíma þingsins á árinu. Við 3. um- ræðu hækkaði fjárlagafrum- vaxpið enn um 1840 milljónir. Þá loksins, örfáum dögum fyr- ir þinghlé, var þingmönnum sýn.d tekjuhlið fjárlL’agafrumj- varpsins. Umræður leiddu í ljós, að nauðsyn baeri til þess að tryggja ríkiissjóði tekjur, sero nema á fjórða milljarð króna. Rétt fvrir þinghlé lagði ríkisstjórnin fram mikla frum varpshálka um nýsikipan á tJekjuöflun ríkis- og sveitar- félaga. Þeir hlutu auðvitað ekki afgreiðslu á fáeinum dög- um, enda ekki setlazt ti;l þecs. En nú um þessi áramót er það óveuijulega ástand í fjármál- um ríkisins, að frumvarp þau, sem tekjuliðir í fjárlögum eru miðaðir við, ha'fa hvorki ver- ið athuguð af Alþingi né sam- þykkt. Er hér um einsdæmi að ræða. Eðlilegt er, að menn hafi vtelt því fyrir sér, hvér sé skýring á jafiníóvenjulegum vinnubrögðum og áttu sér stað síðustu vikur þings. Mörg stór mál, sem ríkiisstjórnin óskaði að fá afgreidd, svo sem frum- varp um hækkun bóta al- mannatrygginga, framttienging verðstöðvuinar oil., voru ekki 'lö'gð fram fyrr en skömmu fyrir þinghlé. Frum.varpið um Pram'kvæmdastofhun rfkisins, var ekiki afgreitt úr nefnd. í fiíðari deild fyrr en á síðústu staxfsdö'gum þingsijns. En sögu leguet og óvenjulegust var þó ei%rieiðl;la 'fjár!Laíg!a!ffiiiiííiV!arþisi-'l Gylfi Þ. Gislason. ins. Sú skýring á þessu, sem algengust er og s.e'nnil:egu,st, er, að samstarfið innan. rikis- stjórnarinnar og milli stjórn- arflokkanna sé ekki gott. Þar ríki tortryggni, og skoðanir séu skiptar. Ef það er rétt, er það ills viti. i Á að skerða kjör íaunþega? Á síðustu starfsdögum þingis- ins boðaði rítoi'sstjórnin bá fyrirætlun sína, að feLla niður ýmiJa nefskatta, svo sem al- mannatryggingargjald og sjúkrasamlagsgjald, en afla tekna í staðinn með tekju- skatti. Nú er svo mál með vexti, að tekið er tillit til breytinga á nefsköttu'm við útreikning kaup'gj alidsvísitölu, en ekki til breytinga á tekju- 'skatti. E.f nefskattar læk'ka eða failla niður, 'lækikar kaup- gjaldsvísitala og þar með kaupigjald. Þótt tekjuskattur hætoki, hækkar kaupgjalldsvísi- talan ekki og kaupgjald helzt óbreytt. Því var lýst yfir af hálfu ríkisstjórnarinnar, að vegna afináms fyrrgreindra nci-katta, mundi kaupgjalds- ví's&tala lækka um 3,7 stig. — Etoki væri þó tilætlunin að láta kaup lstekka sem þessu næmi, hteldur ætti að' minnka niður- grteiðslur á LalndbúnaðarvÖrum, um 350 milj. kr., þannig að verð þeirra hækkaði. Var upp- lývt,- að vterð mjólkur mundi hækk.a um þvi sem næist 3 kr. lítrinn og verð kjöts um 17.40 kr. kílóið. Mundu þessar verð- hækkanir og nokkrar aði’ar, sem fyrirsjáalail'agar vaaru, vega upp á móti þeirri lækkun, sem hlytist af niður- fellingu nefis'kattanna. Á næsta ári er almenningi m.ö.o. ætl- að að bera bótalaust mjög v'eruilega hækkun á landbún- aðarvörum. Lætur nærri, að sú kjaraftoerð'.ng, se.m af þessui hlýzt, sé evipuð og ,;ú kaup- hækkun, sem launþsgar fengu í nýgerðum samningum. Það hefur komið í ljós í haust, að ríkisstjórnin gleym- ir ýmnu í athugunum sínum og störfum. í þes®u sambandi virðist hún hafa gí' ymit, að hún á ekki síðasta orð í máli eins og þecsu, — nema sér- stök löggjöf komi til. Opinber nefnd reiknar út kaupgjaLd- vísitölu með aðstoð Hagstofu íslands. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá Alþýðusambandi og Vinnuveitendasambandi og aðili, skipaður af Hæstarétti. Þessir aðilar hljóta að haga útreikníirigi ikaupg'jal'dv'íisitöilu þannig, að breytingar á henni varðveiti kaupmátt launa, nema þeim sé ætlað að starfa eftir sérstökum lagafyrirmæl- um. Það er augljós kjaraiHfesrð ing, ef afnuminn er skattur, sem rciknað er með í grund- velli vísutöLunnar, en j.afnmik illa tekna atflað msð öðrum slcatti, sem ekki er tekið tillit Framh. á ,bls. 4. í t Fimmtudagur 30. des. 1971 Fimmtudagur 30. des. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.