Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.12.1971, Blaðsíða 4
□ Ársmótin prump-hátíð □ Hvað í ósköpunum er þetta að skemmta sér? □ f Að rembast við að segja brandara. □ •> Ungir menn ættu aS gegnum 1 lýst skemmtanaiðnaðinn. □ ÞAÐ ER KYNDUG stað- reynd. að áramót eru lítið ann- að en prump. Með þessu álram- halti.i verða þau varalaust köll- uð prump-hátíð í framtíðinni. Mcnnutn finnst þeir endilega þurfa að fýra uppí loft/ð ein- hverjum reið/nnar firnum af flug'E'ldum með tilheyrandi brestum og hvæsi, og alls kon- ar sprengjur, kínverjar og ann- ars konar púðurtól eru sett í gait% af einstakri natni og á- huga svo nærri stappar trúarr legum fanatisma. Nú dagana fyrir áramótin er þetta prump- æð/ byrjað, og þegar þetta er r/tað hefur nokkrum krakkaöng tiffl tekizt að cyðileggja fötin iitanaf sér. Má teljast gott að þ-H pUidpu við meiðingr. En alvarlegir heyrnarskaðar hafa átt sér stað um áramót auk ann- arra slysfara vegna prumpárátt- unrar. AD SF.NDA upp flugelda og ba'cia brennur trcfur veríð fag- urt. Fn prumpið er ekki til p-ef;! í íön'htm skræðum stend u- að nrv-kratíc ‘ðirginn birtist ii>»n r>’rð braki og bresktm, gnf's(ai'tn'i/ og brenniste/nsfýiu o--; s-á K’sin'i á prýðilega við liátíf'thöld vor ttm áramót. t'FTTA gera menn vist til að ..ck' Hin’C “ sér. En hvað í ósköp r- að s'kemmta sér? Þ-ð r~ í-r bp-ttur að skiija. — H»—:r;g er orðið svoleið/s r- i'"n,it a” skemmiunum að að yfirgnæfa alvöruna fer al- | varan að verða skemmtilegri. I Útkoman er líka sú að á I skemmtunum skemmtir sér eng inn eins vel og skemmtikraft- arnir — enda fá þeir vel borg- að. Nokkr/r clrengir fengu fleiri hundruð þúsunci yfir Saltvíkur- heigina í sumar og þurftu ekki aff semja um það við nokkurn mann. Þeim hefði ekki gengið | svona vel í kaupgjaldsbarátt- unni ef þe/r heíðu verið í/ski- menn! TIL AÐ MYNDA sjónvarpið, það er sneisafuilt af skemmti- þáttum, en fólk verður yfirleitt f.vrir vonbrigðum með þá, eða finnst þeir leið/nlegir þegar frá dregur — ekki af því þeir séu í sjálfum sér leiðinlegir, lieldur af hinu að skemmtun er hætt að skemmta. En strax og eitt- hvað kemur sem ekki á að vera skemmt/Iegt, fróðleikur eða e/tthvað þesss báttar, umræður, vífftöl, eittbvað sem er þess eðl- is að spurningin um leiðinlegt eða skemmtilegt kemur eklci til greina — þá skemmta menn sér prýJffHega. MeirihUttinn af öJl.u skemmtilegu á aff vera * fyndni sn/ðughe/t, og svo remb- ast nienn við að seg'a brandara en enginn maður sem rembist við að segja brand.ara, sfcgir brattdara — hann bara remb- ist. Fyndni setn er fyndni kem- ur alltaf á óvart, það er hennar effli, kemur einsog þruma úr heiffskíru loft/ effa skrattinn úr sauða r 1 eggnum. EN HVERS vegna er ég aö illskast yfir þessu í síðasta þætti ársins? Þaff stafar af því að skemmtana-blöffið er einhver versta hræsnin í mannlííinu í dsg. Og þeir ltræsna nærri þvt jafnt mennirnir sem skemmta og hinir sem kalla að þeir séu að skemmta sér. — Ungir memn hafa á ýmsum sviðum skor/ð upp herör gegn hræsni, og lof sé þeim fyrir. Þeir ættu nú að gegnumlýsa skemmtanaiðnað- inn svokallaða og þann pen- ingamokstur sem liggur honum til grunclvallar - og reyna að s„'á fyrst cg fremst því það er hinn msnnlegi þáttur og sk/ptir þvi rnestu — hversu margir skemmta sér raunverulega við Jtað sent á að vera skemmtun og hversu margir slunda sTikt bara af vana. Kannskí það væri líka innlegg í spurninguna um eituriyfjaneyzluna? — Gleð/legi ár. SIGVAUDI. f- farið að leiffast. AHir vita að a’It stm mikiff er um vfð-’r — leið/ er beinlínt's það að hafa sörnu hlut ira ir-iVff fyrir fr"inan s'g — og þr-rftr s'cemmtun/n er farin Meff bví aS snerta getur þú misst, meS því að forSast getur þú öSlast. m Við ósfcu-m vif.fckiptavinum vouum til lands og sjávar, gleðilegs nýárs ir,2ð þcfck fyrir viðsfciptin á árinu sem er að líða. VÉLSMIÐJAN ÞRYMUR H.F. Við áramóf til í grundveili vísiitölun.«ar. Ein.a rétta reikniingsaðferðin í tilfelli sem þessu er, að hætta að reikna mað n.efsköttum í grundvelli vísitölunnar. — Eindaginn 1. febrúar 1972 fyrir lánsumsókn- j ir vegna íbúða í smíðum. Dæmi eru um, að hliðstætit hafi verið gert, hér og annars staðar, þegar líkt hefur stað- ið á. Launþegar hljóta að treysta því; að þeir valinkunnu rn.enn, n :-m kauplagsnefnd sikipa, fari þannig að, n.em.a ríkisstjórnin heiti 'sér fyrir lagasetningu, sem skyldar þá til annars. Framkvæmdastofnunin. Á liðnum áratug var það háttur stjórnarandstöðunnar, að snúast gegn svo að segja hverju niáli, sem ríkisi-tjórnán 'bar fram. A,lþýðlj]|'pk’kuri;n,n' mun ekki fara þannig að í stjórnarandstöðu sinni. Hann raun láta máleíni ráða afstöðu sinni. Það sýndi haín,n m.a. í afstöðu sinni til frumvarps ríkisstjórnarinnar um Fram- kvæmdastofnuíi ríkisins. — Vegna þeirrar .meginstefnu frumvarpsins að ha’lda áfram þeirr'i áætlunargerð, sem smám saman hefur verið kom ið á-fót hér á landi á undan- förnum árum og fyrst og íremist hefur verið unmin af Efnahagsstofnunifnni, og þeim hagrannsóknum, sem hún hef- ur eir.nig haft með höuidum, fylgdi Alþýouflokkurin.n frum varpinu og lcók(;t imjeira að segja að ía á því breytingar til 'bóta, sem allir þingmisnn sam- efnuð'ust um. E,n flokkuriniu gagnrýndi harðlega þau atrjði í frumvarpinu, sem hann taldi varhugaverð, og þá fyrst og fremat þá fyrirætiun, að hafa daglega stjórn stofnu.narinnar í höndum pólitískra fulltrúa ríkisstj órn arinnar. Önnur dæmi slíks finnast ekki í ís- ienzku stjórnkerfi o'g mér vit- anlega ekki heldur í nálægum löndum. Er ástæða til þess að óttast, að þessir stjórnarhættir spilii árangri þeirrar mikil- vægu -starfsemi, sem stofnun- i®ni er ætlað að inna af höndum. F'riður og frelsi. Því miður hefur ekki tek- izt að tryggja mannkyni frið á árinu sem er að líða. Hörmu l'Egar styrjaldir hafa verið háð- ar. Hundruð milljóna manna ■n.jóta ekki frelsis né mann- réttinda. Ótalinn fjöldi viða um heim hefur mátt þola hungur og s'kjólleysi, orðið sjúkdómum að bráð og búið við f’áfræði, s-amtímis því, sem iðnríki hafa orðið æ auðugri. Mestu vandamál mannkyns í dag eru þau hverwig tryggja megi öl.lum mönnum frið og frelsi og bægja frá þeim vofu hungurs og fátæktar, sjúk- dóma og fáfræði. Engum ætti að vsra betur ljós nauðsyn baráttu fyrir íriði og frelsi og jafnrétti en einmitt jaftiaðar- mönnum, enda hafa þeir um víða veröld hafið hseit á loft þann gunnfána, sem sii'k bar- Framhald á bls. 5. Hú'snæðismáras'tofnunin vefcur athygli aðila á neðangreindum atriðum: 1. Einstafclingar, er hyggja’st hefja bygg- ingu íbúða eða festa kaup á nýjum íhúð- um (íhúðum í smíðum) á næsta ári, 1972, og vilja koma til greina við veitingu 1'áns‘loforða á því ári, sfc'ulu serida lán's- umlsúfc’nir sínar með tilgreindum veðstað og tiiskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyrir 1. febrúar 1972. 2. Framfcvæmdaaðilar í byggingariðnaðin" um, er hyggjast sæk.ja um framfcvæmda- lán ti’l íbúða, sem þeir hyggj'ast byggja á næs’ta ári, 1972, sfculu gera það með sér- stakri umsókn, er verður að berast stofrr uninni fyrir 1. febrúar 1972, enda hafi þeir efcki áður sótt um slíkt lán til sömu íbúða. 3. Sveitarféílög, félagasamtök, einstafclingar og fyrirtæfci, er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða á næsta ári í kaupstcðum, kauptúnulm og á öðrum sfcipul'agsbundnum stöðum, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1972. 4. SVeitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmíði íbúða á næsta ári (leiguíbúða eða söluíbúða) í stað heilisuspillandi hús- næðis, er 1‘agt vlerður niður, skulu senda stöfnuninni þar að lútandi lánsumsóknir isínar fyrir 1. febrúar 1972, ásamt til- sky'ldum gögnum sbr. rlg. nr. 202/1970, VI kafli. 5. Þeir, sem nú eiga óafgreiddar lánsum* sdknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að end- - urnýja þær. 6. Umsóknir um ofangreind l’án, er berast eftir 31. janúar 1972, Verða efcki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík, 29. október 1971. LAUGAVEGI77, SIMI22453 Útsvarsgjaldendur KEFLAVÍK Sarr.kvæmt lögum fá þeir einir útsvör þeSsa árs frádregin við niðurjöfnun næsta árs, sem hafa gert full skil fyrir áramót. Jafnframt skal tekið fram að dráttarvextir verða reilknaðir á allar út'svars-, aðstöðu* gjalda qg fast eignagj aldaskullliiir, strax 1. janúar n.k. , ' i 1 ’ j Bæjarritarinn í Kcflavík. 4 Timmtudagur 30. des. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.