Alþýðublaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 1
Bítur sá guli betur á
bandarísku beituna?
□ Svo rnikill skortur hefur
verið á beitusíld, að Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna og
Sambanðið hafa gripið til þess
ráðs að flytja inn nokkurt
rnagn af smokkfiski frá Banda
rikjunum og Nýfundnalandi,
Hofsjökull kom með 220
tonn af smokkfiski til landsins
fyrir áramót fyrir S.H, og
nokkurt inagn fyrir Samband-
ið. Var tekið það magn, sem
frystihúsaeigendur töldu sig
þurfa, og þar sem ekki fékkst
nægilega mikið magn á Ný-
fundnalandi var gripið til þess
ráffs að flytja smokkfisk frá
Kaliforníu til Massashusetts í
frystibílum.
Þó ekki sé beint hægt að
segja að beitan komi í neyt-
endapakkningum, þá eru pökk
unareiningarnar frekar smáar.
Það eru aðallega 10 og 20
kflóa pakkar í svonenf<>*
pönnuformi. —
□ Landbúnaðar\öruverðshækk
un ríkisstjórnarinnar leiðir til
mikillar útgjaldaaukningar lijá
öllum og þá ekki sízt hjá al-
þýðuheimilunum. í gildandi
kjarasamningum eru ákvæði,
sem eiga að vernda kaupmátt
laur.a i slíkum tilvikmn, Kaup-
ið e*r vísitölubundið. Hækki
framfærslukostnaðurinn vegna
t.d. verðhækkana á landbúnaðar
%örum, á kaupið að hækka í
sama hlutfalli á þriggja mánaða
fresti.
Fylgir slik kauphækkun ekki
í kjölfar iandbúnaðairhækkun-
arinnar nú? Svarið er nei! Rík-
"isstjórnin ætlar að sniðganga
samningsbundin ákvæði um
það efni. En hvernig?~Með ein-
um þeim ómerkilegasta skolla-
leik með visitölu, sem leikinn
liefur verið hé'r á þessu landi.
Þingmenn Alþýðuflokksins sáu
liver sú ráðagerð var. Hún er
svona.
Landbúnaðarvöruverðshækk-
unin ætti að hækka framfærslu
vísitöluna, og þar með kaup
gjald í landinu, um 3,7 vísitölu-
stig, Þá kauphækkun ætlar rík-
isstjórnin að koma í veg fyrir.
Hún ætlar að fella niður nef-
skatt, sem reiknað er með í vísi-
tölunni, en hækka í staðinn
tekjuskatta, sem ekki e’ru reikn
aðir með í vísitölu. Almenning-
ur í landinu vinnur ekkert við
þær ráðstafanir þótt ein skatt-
tegund sé felld niður óg önnur
□ Það þurfti að fara all
langt suður í lönd til að geta
svanilað í sjónum um þessi
áramót, því þau vora hin veí(-
urhörðustu u,m mestalla
Evrópu. í Bergen var höfnin
ísi lögð, — og aiorffan Suður-
Frakklands munu hvergi hafa
veriff meliri hlýindi en hér á
landi. En hlýindin hér niumi
víst vera skaJmngóður vermir,
segja veðurfræðingar okkar,
— og á baksíffu segjum við
hvers vegna.
hækkuð, en vegna þess að sú
skatttegund, sem felld er niður,
e'r í vísitölugrundvellinum, en
hin ekki, þá lækkar visitailan af
Framh. á bls. 11.
ENN LEITAÐ
í SELFOSSI:
SKÝRSIA
BRYTANS
□ Toliverffir fundu í gær um
90 þúsund vindlmga og rúmlega
200 áfangisflöskur í Selfossi, sem
IIL VERDHÆKKUN A
var að koma frá B a n :i a ríkj umum,
og leikur sterbux grunur á að
noickui’t magn sé enn óifundið.
Tollgæzlustj óri fékk upphaf-
iega grun um smygl, eftir að hiaifa
fengið skýrslur frá Bandarfkj-
LANDBUNADARVÖRUM
□ Ríkísstjórnin hefur nú með
ákvörðun sinni um að lækka
veruiega niðu'rgreiðslur ríkis-
sjóðs á i'lestum tegundum land-
búnaðarvöru fært stóran xit-
gjaldalið, sem nemur 300—400
milljónum króna á ári, ýfir á
neytendur í laudinu. Flestar teg
undir landbúnaðarvöru liækk-
uðu í verði til neytenda inn
14 — 15%, en hæst um 55%,
hinn 1. janúar 1972 af þessum
í sökum. Lækkun niðurgreiðsln-
anna nemur að meðaltali 25—
26% að sögn Sveins Tryggva-
sonar, framkvæmdastjóra Fram
Ieiðsluráðs landbúnaða’rins.
1 gær fékk Alþýðublaðið eftir-
farandi upplýsingar hjá Val-
geiri Ársælssyni í viðskiptaráðu
neytinu um þær breytingar, sem
nú hafa orðið á niðurgreiðslum
ríkissjóðs á landbúnaðarvörur:
Framh. á bls. 11.
unum um þaff magn áfengis og
tóbaks, er skipverjar höfðu telc-
ið um borð, en þær skýrslur báru,
ekki saman við skýrslur brytans
á skipinu.
Var því hafin mj’ög nákvæmi
leit í skipin.u og fannst strax eitt
hváð smáviegis umfram í fórum
eins skipverjans, en síðar fantnst
svo leynihólf með 204 vínflöskum
og 90 þúsund vindlingum. Þrátt
fyrir yfirbeyi-slur, hefur engin
skipverjanna játað að eiga hér
*hlut að nváli, en ein*n Þeirra var
Settur i gæzlju í gær, en heíur
*ekki verið úrskurðaður, í gæzlu-
varðhald enn.
Leit *er haldið áfram i skipinu,
þar sem ■no.lckurt magn er exm
. elski lcomið. fram.