Alþýðublaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 9
lízt betur á Nott. For. að
þessu sinni og spái heima-
sigri.
Southaniptoh - Derby 2
Þetta er anzi snúinn leikur,
sem erfitt er að átta sig á.
Derby er í 4—5 sæti ásamt
Sheff. Utd. með 31 stig, en
Southampton er í 15. sæti
með 20 stig. Það er mjög erf-
itt að átta sig á liði South-
ampton, það á til með að
vinna óvænta sigra og tapa,
með milklum mun. Darby tap-
aði stórt á þessum veil.i í
fyrra og hvernig væri að
reikna með, að liðinu tækist
að koma fram hefndum —
og sigra að þessu sinni?
StoKe - Arsenal X
Eins og menn muna e.t.v.,
þá vann Stokie eftirminnileg-
an sigur yfir Areenal í fyrra
á Victoría Groimd. Það er
því ekki ólíklegt, að Arsenal
hyggi á Ihefndir og reyni að
viruna þennan lei'k. En Stoke
er ekki auðunnið á heima-
velli og mætti segja mér,
a*ð Ieiknum ijúki með jafnteffli
í markalausum leik.
Tottenham _ Man. City X
Það hefur gengið' á ýinsu í
leikjum þessara liða á White
Hart Lane á undanförnum
árum, því í fyrra vann Tott-
enham 2—0, en árið áður
vann Main. City 3—0 o'g þar
áður var jafntefii 1—1. Það
er því erfitt að geta sér til
um úr-lit þessa leiks. Bezt
væri að nota tening eða ann-
að hjá'lpartæki við þisnnain.
leik. Allir möguleikar eru
áem sé fyrir hendi, en ég fer
hinn gullna meðalveg og spái
jafntefli.
VV.B.A. - Sheff. Utd. 1
WBA hefur komið á óvart
með að vinna tVo síðustu
leiki, en er þrátt fyrir það á
botninum í deildinni mleð 15
stig ásamt Nott. For. Hver
veit nema liðið komi enn á
óvart um næstu hielgi með
því að vinna Sheff. Utd.? Ég
spái a.m.k. að svo fari.
Millwall _ Q.p.R. 1
Þá er komið að 2. deiidar
’eikum á þessum seðli, sem
ir á milli Lundúnaliðanna
Willwall og QPR, en þau eru
)æði msðal efstu liðanna í
deiidinni. Þetta verður án
;fa. hörkulieikur, þar sem allt
geíiUT skieð, en ég ihaMast held-
ur að heimasigri. -—
Magnús Sigurðsson er þarna kom-
inn í gegn, en Óiafur varði af snilld
í þetta sinn.
PRESSAN VAR OF
EIN AÐ FARA I GANG
□ Það var aðeins (undir lok
seinni liáll'leiks pressuleiksins í
gærkvöldi að pressuliðinu tókst
að ylja Iandsliðinu undir uggum.
Þá tókst pressunni að minnka
muninn nidur í aðeins eitt mark,
en iandsliðið hafði leitt allan
leikjnn með nokkrum mörkum.
Beigur Guðnason, se,m svo oft
hefur staðið nálægt Iandsliðinu
en aldrei fengið verðugt tæki-
færi til þess að reyna sig, skor-
aði 5 mcjrk í röð í seinni hálf-
Þ'.ik í'yrir pressi'ma. Georg og
Aimar breyttu stöðunni í 16:15,
en landsliðið var betra á enda-
sprettinum og sigraði 15:16.
Mikil forföil voru hjá lands-
liðshcpnum, og voru ekki færri
en 5 landslidsmenn á sjiikra-
Iista. Landsliðsneíndin var þá
svo vinsamleg að velja miskunn-
arlaust menn úr pressuliðinu í
ÓTTALEGT FUM
□ Það var óttalegt fum sem ein ! Það var Bergur Guðnason, sem
kenndi leik landsliðsins og press ! tók þau og var hann markhæstur
unnar í gærkvöldi. Pressuliðið tap j presauimanm mieð 7 mörk. Mark-
aði holtanum 11 sinnum í leikn hæatur hjá iandsiiðinu var Jón
um og landfllðið 10 sininum. Hjaltalín með 5 mörk.
Px'essan átti 45 skot að marki
og Þar af hatoaði boltinn í 'net-
staðinn, bannig að miklar breyt j á tiifinningunni að þeir þvælci. i
ingar urðu á báðum lidum. Allar
þessar tilfæringar komu miklu
róti á pressuiiðið, sem ella hefði
vaí'alaust farið með sigur af
hólmi.
Eins og fyrr segir, hafði lands-
liðið yfirleitt yfirhöndina, enda
náði press’uliðið lengi vel i]Ia
saman, enda menn gripnir í það
sinn úr hverri áttinni, og sumir
á síðustu stundu. Þací var ekki
fylrr en í seinni hálfleik að lið-
ið páði virkilega saman, og gerði
harða hríð að landsliðinu.
Landsliðið' var ekki sérlega
sannfærandi í leiknum í gær-
kvöldi, enda vantaði marga af
máttarstólpum liðsins. Jón Hjalta
lín lék ,með og skoraði slatta af
mörkum, einnig Gísli Blöndal, en
einhvern veginn hafði maður það
! óþarflega mikið hvor fyrir ö< r-
um. Ólafur Benediktsson varói
mjög vel, og sömuleiðis komu
þeir Páll Björgvinsson og Axel
Axelsson vel út úr leiknum.
Iljá pressunni bar mest á
kempunni Bergi Guðnasyni mcS
sín 7 mörk. Var hann bezti niað-
ur liðsins ásamt Georg Gunnars
syni, Guðjóni Magnússyni cg
Hjalta Einarssyni. Rósmunditr,
Arnar og Auðunn komu einr g
vel lrá sínum hlutverkum.
Mörk landsliðsins: Jón Hj. 5
(1 v), Gísli 4 (1 v), Páll 3, Axel
3, Sigurbergur, Ágúst Ögm. Dg
Stefán Jónsson eitt hver.
Mörk pressuliðsins: Bergur 7
(4 v), Georg 2, Guðjón 2, MagiDs
, Sig. 2, Arnar Guðl, Hörður Kr cg
Vilhjálmur Sig eitt hver. — SS
inu 16 sinnum, en landsliðið skaut
38 sinnum að miarlci og 19 sinn-
um varð maric. NýUngin var ssm
s.agt 50%.
Marlcvarzlan í fyrri hálfleik
var elcki upp á það bszta, en í
síðari hálfleik batnaði hún mjög
C‘V þá sérstaklega hjá landsiið nu.
Hja'lti É'narsson varði'fyrir press
una 8 skot. Þa-r af þrjú af línu.nni
cg eitt víti. Ólafur Benediktsson
var hiins vegar i marki landsliðs-
ins og varði um tíma í seinni hálf
leik mjög vsl. Hann stöðvaði ferð
bcltans imn í markið 10 sinnum.
.Landsliðið. fékk þrjú. yítak'öst
cg heppnuðust tvö þeirra, en
pnessan i'jögur og heppnuðust öll.
LANDSLIÐIÐ I
lama
□ Landsliðsnefndin valdi í
gærkvöldi 15 inanna hóp fyrir
laiulsleikina við Tékka í lok
vikunnar. Þrátt fyrir að hvorlci
Geir Hallsteinsson né Ólafur
Jónsson vcvði ekki rneð, sá
landsliðsnefnilin ekki ástæðu
til þess að gefa mönnum tæki-
færi sem stóðu sig vel j pressu
leiknujm í gær, t. d. Guðjóni
Magnússyni og Bergi Guðna-
syni. Heldur iandslið’snefndin
tryggð við' þann hóp sem æft
hefur milli jóla og nýárs.
Ólafur Bcmediktsson, Val,
Iljalti Einarsson FH, Gunn-
steinn Skúlason Val, Stefán
Gunnarsson Val, Gísli Blöndal
Val, Ágúst Ögmundsson Va!,
Sigurbergur Sigsteinsson Fram
Björgvin Björgvinsson Fram,
Axel Axeisson Fra,m, Vigar
Símonarson FH, Auðunn Ósk-
arsson FH, Georg Gunnars-
son Víkingi, Páll Björgvins-
son Víkingi, Sigfús Guð-
mundsson, Víkingi, Stefán
Jónsson, Haukum.
íþróttiz - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - i]?rottir
Þriðjudagur 4.i janúar 1972 9