Alþýðublaðið - 04.01.1972, Blaðsíða 11
í fyrramálið til Glasgov/, Kaup-
manna'hafnar, Giasgov/ og
væntarífegur aftur til Kefla-
vikur kl. 1:8:45 amnað kvöld.
Inn anlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga ti!
Aicureyrar (3 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til Horna-
fjarðar, Fagurhókmýrar, ísa-
fjarðar og til EigMliStaða;
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) til
Húravíkur, Vestmannaeyja.
Ísaíjarðar, Patretefjarðar, Þing
eyrar, Egilsstaða og tii Sauð-
árkróks.
Flugfélag íslands h.f.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS.
4. janúar 1972. — Ms. Arn-
arfel‘1 er í Revkjavík. Ms. Jök-
ulíell fór frá Ábo í gær til -G-
dynia. Ms. Dísarfeli er í Rvíik.
Ms. Helgafell fór frá Hvamms
tanga í gær til Borgarnesis. Ms:.
Mælifell er í Reykjavík. Ms.
Skaftafe’l er í Baia (Napoli).
Ms. Jlvassafell er í Reykjaví'k.
Ms. StapafeU er væntanlegt til
Rotterdam 6. janúar. Ms. Lilla-
feii fór frá Akureyri í dag tii
Reykj avíkur.
KANADA (12)
jarðhitinn ákaílega ódýr orku-
lind, og með þes;sari aðferð
væri hægt að nýta jarðhitann
til framleiðsíunnar. Hins vegar
væri margt sem keppti við
þungavatnið, en þó Wefðu þunga
va-t n;; k j arnaof nar marga kosti
fram yfir aðra ofna, t. d. létta
vatnsofna. Það færi léftir á-
kvörðunum ýmdssa Is'tóiþj óða
h'ver þróunin vterður í kjarn-
orkuframleiðslunni, hvort þunga
vatn'k.jarnaofniar verða ofan á
eða þá eittlrvað annað. Á með-
an væri því elíki tímabært að
taka ákvöirðun urri ’byggingu
þungavatnsverkHmiðju á ís-
landi.
Vilihjálamir sagði, að kann-
anir bentu tiil þass að hér væri
heppilegast að reisa verk-
emiðju jem framleiddi 400 ton,n
af þungavatni á ári. Stofnkostn-
iaður sií'krar verkgmiðju yrði
ilíkl’Jegast uni! 8 \ m ;j | f iarðtar
króna, svo reisa yrði verk-
smiðjuna í isamráði við aðrar
þjóðir, t. d. Kanadaimenn. stem
sta.nda framarlega á sviði
þungavatnsframlieiðsilú. Verk-
smiðja af þiesisari stærðargráðu
myndi veita uim 120 manns
atvinnu. En að sjálfsögðu yrðu
engar ákvarðainir teknar um
byggmgu. silíkrar verksmiðju,
fyrr en næg •þönf væri fyrir
þungavatn á heimsmarkaðnum,
og hsegt væri að gera ’angtíma
samning um -sölu- þungavatns.
LÍF_________________________ (7)
munavqrur, sem náð hefðu háu
mcnniqgarstigi mutndu lgita
sairibamds við. obkur í góðuim til
igangi. Öll sú mienning, sem
byggði tilVe-ru sína á gereyðimg
arvopnum og héldi henni við
mc ð tilstyirk þteirra, hlyti að vera
úr sögunni. Þessar vitsmuna-
verur mi’jmdú vera of hagsýnar
til bess að reyna að hleimkækja
jörðina í geimskipum. Jafnvel
há'bvóiuðustú m’ennmgarsarí'Éé-
lög mundu verða að taka til-
lit til lefnahaigslegra atriða.
Gleimskip til slíkra fc-rða mdlli
sólkerfa hlyti að kosta milljón-
falt á við tungls i gl i-ngask i p, en
radíómerki kosta einu'ngis fá-
«ina- dteiUara.
Dr, Dral-ce sagði að hin risa-
stóra radíó-geiimsjá að Areei-
bo í Puerto Rico hefði verið
endurbætt að miffi, og. gæti nú
náð míerkjum. ssm ættu upptök
sín í 10,000 ljós-ára fjar-lægð1,
en i-nnami þed'rra takmarka væri
mm helmiingur hinma 2,000 millj
cna stjarna Vetrarbrautarinnar.
, I
HLÝINDI
(12)
neina verulega br.eytingu að sjá
niæslu dægj-i'n á veðrinu.
Ekkj. muinu hlýindin enn ’haia
hættuleg áhrif á gróðu'rimn, þótt
túin séu við;a larin. að grænka
nokkuð, að því er In|Silfur
Davíð?scn gxasafræðingur.. .^agði
í .viðtajl við blaðið í igæri íía.nn
sagöi að svona hlýmda|pEfe.r
lcæimu a!f’ og til að vetrarlál
væru yfirleitt ekld haeí
gróðri fyrr em nær dragi^
gróður’icn. opnaði sig ÞÁ;
og væri því hætta á lcali
hvað frysi að ráði. Árið 196
mikið kalár, em þá voru-
hilýindi skömmu fyrir pá
gróSur opinaði sig, en siðari ffram
harkalsigia og var gróð«ri% >á
lítt ivarinn. — ~rM
rikissjóði. Hæitkuniti stafar af
auknum vinnslu- og dreifingar-
kostnaði. Verð á smjöri til neyt
enda verður þpnnig 138 krónur
kilóið i stað 130 áður.
Verð á mjúlk ..stenflur í stað
að minnsta kosti fyrst í stað'ý
sagði Sveinn Tryggvason í sam-
taiinu víð Alþýðublaðið. Ilins
vegar hækka niðurgreiðslur á
mjóik um 60 aura á hvern lítra,
sem koma skat til móts við jafn
mikla hækkun, sem orðið hefur
a vínnslu- og dreifingarkostn-
I aði.
j Verð á 1/4 lítra hvrnum af
1 rjóina haekkar um krónur 3,90,
úr 27,00 krónum í 30,90,
Verð á 45% mjólkurosti hækk
a'r um 2.1,70 krónur hvert kíló,
ur 142,50 í 167,20 krónur kílóið.
Verð á kjöti Itækkar sem hér
segir: S-Spukjöt, fi-ainþSrta'r og
síður, hækka um 19,30 krónur
kílóið, úr 112,00 krónum í
131,30. — Mcyge'ur hækk-
ar um 19,40 .krójnur, úr 134,00
krónum í 15,'Í,.T0 króliur kílóið.
kótilettur Iiækka um 20,00 ki’.
kíléið, úr 150 i 170 krónur kíló-
ið. Aðrar tegundir kindakjöts
hækka hlutfallslega. um svipað-
ar upphæðir og£ áðurgreindar
tegundir.
\ Engar verðbreytingar verða á
kartöflum, en sömu niðtirgreiðsl
ur verða á þehp. og verið liefur,
eða 7,00 krónur á hyert kíló. ■—
" ? ’ AýÉw,,:;
það fæst í engu bætt þrátt fyrir
öll lög og alla samninga um
vísitölubindingu kaupgjalds. —
Með þessum ljóta leik sínuni
hefur rikisstjórnin því rænt
verkalýðinn næstum allri þeirri I
kauphækkun, sem nýlega var
um samið, — aðeins fáum vik- ;
um eftk gildistöku samning-
anna. >■
Það, sem verkalýðsfélögin
fengu áorkað fyrir jól með
margra mánaða samningabar-
áttu, tekur ríkisstjórnin því aft-
ur eftir jól með einu penna-
striki. Þetta er meginkjaminn
í nýársboðskíxp rikisstjórnarinn
ar. Þetta er nýársgjöf hennar
til íslenzkra launþega og verka-
iýðslueyfingar. —
Handbók um söluskatt
Út er komin handlbók um söl'uskatt, sem
Skattstofa Reykj avikur hefur tekið saman.
í henni er að íinna reglug'erð nr. 169/1970
um söluskatt með irrskuröi m og leiðbeinmg-
um þar sem fram koma víðtækar upplýsinigar
varðancli framkvæmd á áiagningu söluskatts,
og fyigir henni atriðisorðaskrá.
Bókin er handhægt heimildarrit fyrir þá, er
um þessi mál fjalla. Bákin fæst hjá ölluim
sbattstofum lándsins og kostar kr. 200,00.
Fjármálaráðuneytið ,
3. janúar 1972. ,
VERÐHÆKKUN
(1)
NiðurgreifCsIur eru yfif.leitt
lækkaðar nema á mjólk, emhær
niðu'rgreiðslur eru mi auítnar
um 60 aura á hvern lítra. f»æi
námu áffur 12,2:5 krónuntyý en
nema nú 12,85 kl'ónum á hVerii
lítra. v. t
Niðurgreiffsluir á skyri eru' al-
gerlega feldar niður, en þær
námu áffur 12,60 krónvtm á
hvert kíló. (Verð á skyri/ til
neyíenda hækkar þvi um 55fí).
Niðurgreiffslur á rjóm,, lækka
úr 46’,90 krónum í 35,00 króiiur
á hvern Iítra. Mismunur t'r kr.
11,90.
NiffurgreiffMúr á smjöri Vej'ffa
óbreyttar frá því sem ve’rið htef-
ur, eða 211,60 krónur á hvirt
kíló. • !
Niðurgreiðslur á 45% mjólk-
urosti lækka úr 80,80 krónum i
60,00 er 20,20 krónui'.
Niðurgreiffslur á 30% mjólk-
urosti lækka úr 44,80 krónum i
33,000 króniir á livert kíló. Mis-
munurinn er 11,80 krónur.
Niðurgreiðslur á kinda-kjöti í
fyrsta verðflokld lækka úr
56,50 fcrónum í 39,30 krónur á
hvert kíló. Mi-munurinn er
17,20 krónur fyrir hvert kíló.
Niðurgreiffslur á kartöflum
verð'a óbreyttar, eða krónur
7,00 á livert kíló.
Alþýðublaðiff fékk cinnig í
gær upplýsingar hjá Sveini
Tryggvasyni, framkvæmdastjóra
Framleiðsluráðs landbúna.ð’arihs
um raunverujiígar verðhækk-
anir vegna lækkunarinnar' á
niðurg’reiðslum, Þær eru þessar
helztar;
Smjör hækkar um 8 krónur
hvert kiló, þó svo að erigar
brevtingar hafi enn a.m.k. vcrið
gerffar á niðurgreiðslum þess úr
KAUPRANIÐ
íl)
þeim sökum um 3,7 stig, — eða
um það saiaa og hún hækkar
vegna verðhækkananna' á land-
húnaðarvörunni.
Þessar ráðstafanir ysaman,
skoUaleikurinn með vísitöluna
og verðhælkkun landhúnaðar-
vaiianna, hefur því það í för
með sér, að framfærslukostnað-
ur fjölskyldu hækkar um 3,7
visitölustig og mun meira hjá
barnmörgum fjölskyldum, en
RITARI ÓSKAST
Ráðu’neytið óskar eftir að ráða ritara til
starfa hálfan diaginn. Leikni í vélritun og ís-
lenzkri réttPitun nauðsynleg. Kunnátta í er-
iendum málium æskileig.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík'
isins. — Umsóknir sendist ráðiuneytinu fyrir
10. janúar n.k.
Dóms- og kirkjimiálaráðuneytið, -
31. destímber 1971.
í verzlunum
Samkvæmt samningum Verzlunarma nnafélags Reykjavíkur við vinnuveit*
endur verður vinnutími afgreiðslufólks þannig frá 1. janúar 1972:
A. Dagvinnutími í verzltrnum skal vera 40 klst.'á viku. Ðagvinnutíminn skal heíiast kl. 9.00 gð
morgni eða einhverju leyti ffier, eStir þvi sem h cppitegast verffur talið fyrir hverja sérgrein.
Dagvinnutima lýkui' ltl. 18.00 alla virka daga ne ua laugardaga, Ikl. 12.00.
Hinn samningsbundna liámarksdagv.tíma skal vinna innan ofangreindra mal'ka þannig að dag-
vinnutími dag hvern verði samfeildur. Fyrir 3ja tíma vinnu á laugardögum skal veita frí til
ki. 13.00 á mánudegi eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn fridag samkvæmt 11 gr. effa
«:inn heiian i'rídag hálfsmánaðarlega.
Heimi.lt ier ,meri samkomulagi milli starfsfólks og vinnuveitanda aff hafa aðra vinuutilhögun, en
að oían gremir og skal hann tilkynna það Ver rlunarmannafélagi Reykjavíkur.
Verzlunarmannsfélag Reykjavíkur.
Þriðjudagur 4. janúar 1972 J1