Alþýðublaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 2
O Nú er vertíðin senn að hefj-
'asst á Selfossi, en S'eflfhss er eini
útgerðarbærinn isem stendur
langt inn í landi. Hlutafélagð
Straiiiitne^ rí|hi saltfiskvinnsiu á
SC'ifossi á síðustu vertíð í húsi
Sláturfélagls-Suðuvlands, e,n þótti
takast svo vel að nú hetfur fyrir-
tækið veist 1400 ferimetr,a hús,
sem verður fullklárað um næstu
iiánaðamót.
Stefán Jónsson framikvæmda-
stjóri, sagði í viðtali við blaðið
í gær, að nú ein.s og í fyrra, yrði
fiskur tekinn af tveim bátum.
im h
LANDS
FLUG í
LAMA
Allt innanlandsflug lamað-
ist í gær vegna slæms skyggn-
i.s o'g isnjöiþyngsla á flugbraut-
um. Tvær vélar frá Flugféiagi
íi'iLands f'óru frá Reykj avíkur-
ílugvelli í gærmorgun, önnur
til Giasgow' og Kaupmanna-
hafna'r, en hin átti að fara til
Akureyrar og Húsavíkur, en
þegar til kom, var Akurevrar-
vöUur lokaður og skömmu eft
ir að vélin lenti á Húsavík,
lckaðist völluri’nn þar en
sk'ömmu si5ar komst. vélin þó
íil Akur.eyrar • cg - siðan til
Reykjavíkur.
Meira var.ð e'kki um innán-
land'; fJug, enda Reykj avíicur J
fhigvöllur og fleztir aörir. y©U
lt á.la'ndinu.lokaðir. Hins'veg-
ar gekk mi'Úilandafiugið s.inn
eðlileg.jj gang, enda er mjög
fátítt að Ksflavíkurflugvöllur
lokist veiöna'snjóþyngsla.
Þá er hann yfirleitt lokaður
mjög skamma , stund, euda
enu þar fimm stórir snjóbiái-
arar, sex snjópiogar, þrir sóp
ai-ar, fjórir sanddreifarar, —
þi-jár ýtur o.g þrjár mokstur-
Framh. á bls. 8
eem leiggja upp í Þorlákshöfn.
Fiskurinn er síðan keyrður til
Seifons.
Stefón sagði að yfir vertíðina
yrði aðeins um saltfiskvinns'iu að
ræða, en hugmyndin væri svo aff
vinna humar og ef til vill eltt-
hvað fileira í sumar, og ha£a þeg-
ar verið pöntuð hraðfrystitæki
til þeirrar framleiðslu.
Síðar méir, isagði h.ann, er
draumurinn að iiei!;ia hér fuU-
komið frystihús, en sú hugmynd
er aðeins framtíðardraumur enn.
Nægur vinnukraftur er á Stl-
fossi til fiskvinnslu, end j er þetta
eina íhlaupavinnan á staðnum og
íiiúarnir að nálgast þrjú þúsund.
Fastir starfsmenn hjá S'traum-
n«si nú, eru 15, en yfir hávcrtíð'-
inu eru þeir talsvert fleiri. —
FÉLL AF
12. HÆÐ
□ Singapore 18. iar.'úar. —
Tultiugu og eins árs gc'mui- kona
í Singapore féll nýlega ni'ður aC
12,- hæ'ð hÚF'S eins har i borg
og niður á götu — og brotnaði
aðeóns um ökkla.nn, við fallið,
■auk hess, sem hú.n meiddist tals
vert á o'lnboga hæg'ri iiandleggs.
-St’úlkEin var í hsimsókn hjá
xiokkrum ættingjum sínum, sem
búa á 12. hæð í fjötbýlishúsi.
- Hún gjgkk út á svalir þess til að
anda að sér hreinu lofti, fékk
'þá a'ðsvif og féll út af svöiunum.
Hún kom ni.ður .í sæti á vél-
h.ió'i, sein stóð á götunni: undir
svöluinum.
A Þjóðleikhúsið hefur 'ivar-
■að ummæ'lum Páls Gíslasonar
læknis í útvarpinu urn að
„lognmolla*' ríkti yfir starf-
. : ,ni leikhús'sin/;. Tii að af-
sanna það birtiv Þjóðleikhú.sið
töluv um aðsókn fyrstu fjóra
m'ánuði þessa leikáiþ og sa.m-
■anburð við síðustu 12 leikár.
Sa'mkvæmt því hefur að-
sókn aldrei verið meiri en nú,
31.657 gestir miðað við 21.503
árið 1950. Minnst var aðsókn-
in á þesiu tímabili árið 1960:
16.370 gcstir, —
A Aitvinnúiausir próifessoi-ar
mættu gjarna líta í nýútkom-
inn Lögbirting. Þar eru aug-
lýst laus til umsóknar fjögur
prcfes';oi'scmbætti við HI. —
A Utn helgina var haildinn á
Hótel Loftleiðum, fundur um-
dæmisstjóra Lion á Norður-
lö.ndum, en slí'kir fundir eru
jafna haldnir árlega til skipt-
is á Norðurlöndunuim og er
þet'ta í annað skiptið s'eim silík-
ur fundur er haldinn hórlend-
is. Áður var fundurinn hér
árið 1965.
Sem kunnugt er, þá hsfur
Lionshreyfingin margskonar
mannúðarmál á stefnui-krá
sinni og vinna klúbbarnir að
þ3im ýmist sinn í hvoru ’ygi,
eða sameiginlega. Þanniig munu
t.d. ís'lenzku klúbbarnir á
þessu ári vinna samieiginlega
að því að safna fé til kaupa á
tækjum tii sjónpróíunar, en
barátta gegn blindu h'eifur frá
fyrstu tíð vcrið eitt af megin-
verkefnum Lionshreýfingar-
innar. —
& Styrkir Visindasjóðs ávið
1972 hatfa veri'ð augilýstir laus
ir til umsóknax-, og er um;ókn
arfrcstur til 1. marz.
Hlutverk Vísindasjóðs er að
eíla íslenzkar vísindarann-
; áóknir, og í þeim Itilgangi
styrkir hann:
1. Einistaklinga og vísindj-
stcfnanir vegna tiltekinna '
ra'ninstókn'arverkc'fna.
2. Kandídata til vísinda'legs
sérnámis og þjálfunar. Kandí-
dat verður að vina að tiltekn-
um sérfræðilegum rannsókn-
um eða afla sér ví'sindaþjálf-
unar til þess að koma til
greina við styrkveitingu.
3. Rannsóknarstofnanir til
kaupa á tækjum, ritum eða til
greiðslu á öðrum kostnaði í
sjrrjbandi við -tarfsemi, er
sjóðurinn styrkir. Umsóknar-
eyðublöð, ásamt uplýsingum,
lást hjá deiidariturum, í skrif-
stcjfu Háékóla íslands og -hjá
sendiráðum íslands erlendis.
C Pyramidernir í Gizs, eink-
um pyramidinn mikli sem er
frems't á myndinni, eru tald-
ir eitt mesta undur veraldai’.
Þeir voru byggðir fyrir mcit-a
en 4500 árum, og á þeim tíma
er okkur sagt að fólk í heim-
mum hafi verið frumstætt og
fákunnandi. Grjótið í Pyva-
midunum er flutt ofan frá
Aswain óraveg eftir ánni Níl
og síðan upp á bakkann cig
uppí mannvirkið. Þar að auki
eru þarna björg uppí 20 tonn
að þynigd og aðdáanlega felld
saman. Mcnn leggja höfuðin
í bleyti og reyna að íkilja
hvernig frumstæð þjóð reisti
slíkt mannvirki, og ksnningar
þeirra eru jafnvel enn fuvðu-
legri e.n pýramidinn sjálfur.
Eða var þeítta kannski alls
ekki frumstæð þjóð?
& „Það væri fásinna að
halda því fram, að þeir sem
g: gna mieiriliát'tar istörfum fyr
ir 'hið opinbera, störfum s.eim
krefjasit langrar sfcóilagöngu
og hæfni í starfi skuli vec’a
greidd lægri laun en geriat á
hinum frjálsa vinnumiarkaði,
en það hlýtur að vera ennþá
m'eiri fásinna, að ætia nð
vegna þess. að þessir menn
hafa nú fengið ieiðréttingu
mála sinna, þá skulli láglauna-
mcnnirnir gdeiða fyrir það.
Þess má einnig geta, að stytt
ing vinnuvikunnar hjá þe.im
sem þess átitu að njóta hafi
meira vcrið í orði ,en á borði.“
Þetta segja pcfeitmle.nn m.a.
í bréfi til stjórnar BSRB, en
þar lýsir stjórn Póstmanna--
félags íslands fullum stuðn-
ingi við BSRB í deilu sam-
bandsins við ríkisstjórnina. —
□ Skráning vélsleða er í athug- fhann eftir skráningaskyldu vél
un núna, enda eru þetta vél-
knúin ökutæki, sagði Guðni
sleða í gær.
Nokkur brögð eru að því, ,að
Karls on, forstöðumaður Bifreiða’mienn aki þessum sleðum um
eftirlits ríkisins, er biaðið ynnti götur borgarinnar þegar mikill
snjór er, cn það er strangle.
‘bannað þar sem aðeins má no
þá utan vega vegna þess að þc
eru óskráðir.
Frh. á 11. síðu.
ÁGÆTUR AFLI
í QLAFSVÍK
□ Fjórtán bátar hafa nú hafið
róði-a frá Ólafevik og evu flestir
þeirra á línu. Þe:r hafa fengið
ágætain aflla síðustu daga og í
fyrradag mum meðalaflinn bafa
verið allt upp í 10 toivn á linu.
Að sögn Ottós Á-naso-nar frétta
ritara Alþýðublaðsins í Ólafs-
vík hef'ur gefið ágætlega á s.ió
síðan u'm miðía síðustu viku; en
þá tók veðui' að batna til muna
og hafa bátar.nir siðan í’óið á
hverjum degi.
Ottó taldi' í saraitali við blaðið
í gær, að álíka margir bátar yrðu
gerðir út á yetrarvertíð frá.Ólafs
vík í vetur og gert var s.l. vetur,
eða uijn 20 bátar. Nokknv bátar
hafa þann'lg ekki e.nn hafið róðra,
en m'U'H'U væntanlega i'ara af stað
á n*itu dögum.
Samkvæmt upplýsingum firétta-
ritarans er nú verið að ljúka fram
kvæmdu'm við hafskipabryggjuna
í Ólafe'vík Sett befur verið nið-
ur stálþil og gerður urn 70 mietra
langur viðilegU'kaTitui- við bryggj-
una, þar sem hafski.p ei,ga a« geta
lag&t að í framtíðjnhi.
Þá hafa 14 verbúðir verið í
byggi’ngu í Ólafsvík að undan-
fömu og eru no'kkrar þeirra Þeg-
air'kcimnar í notkum, e.n ailar ei'ga
þær að 'vera t.ilbúnar til 'noikunar
í vetur. í ve.rbúðunum er m. a.
kæiigeymslur fyrir beitu.
Aðeins til
bráöabirgða
O A-ccra, Ghana 17. janúar.
Leiðiogi hl-nn-ar nvju herstjórn
ar, serai nú ræður rikju'm í
Ghana,, I.K. Aceampong, hsrs-
höfðingi, skýrði erlendum stjórn
málamönnum frá því á mánu-
dag, að valdataka hans væri
aðeins til brá'ðabirgða og eftir
frjáisar kosniingar þar í landi
mundi borgarstjórn taka við
völdium á ný. Hann -sagði einn-
ig á þessum fundi, að Ghana
mundi ekki taka þátt í e'imum
stjó‘nniBi(á£las"('nitcU|iim í Aifríku
enda jnuindi gæta „jákvæðs hlut
lausir." —
2 Fimmtudagur 20. janúar 1972