Alþýðublaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 11
Ventepils, Liibellik og Svendborg- ar, H'elgalell er í Sviendborg. — lVIælifell er í Rotterdam. Skafta- feli er í Ailgier, fer þaðan til Pól | lands. Hvassafell er í Wismar. I Stapafell er á olíuflutningum á | Austfjörðum. LitLajfell kemur til j R, ykjavíkur í' dag. MiIIilandaflug. , Sólfaxi fer til Glasgow og j Kaupmannabafnar Id. 08:45 í j fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) til Vest- manaeyjá (2 feirðir) til Hor-na- | fjarðar, Norðfjarðar, ísafjarðar, og til Egikstaða. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, PatrekBfjarðar, ísa- fjarðar, Egi'lSs;taða og til Sauðár- króks. Flugfélg íslands h.f. FÉLAGSSTARF Kvenfélag Iláteigssóknar. Gefur öldruðu fólki í sókninni, kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi. Tekið á móti pontunum í tiíma 34103. milli kl. 11 — 12 á miðvikudögura. Kvennadeild Slysavarnafclags íslands, Reykjavík. heldur fimd mánudaginn 24. ian. [d, 8,30 að Hófel Borg. T,il skemmt unar: Jórunduir Guðmu'ndsson og Jónsbörn. Takið með ykkur gesti. Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnu- dag vefður nýjársfagnaður í kirkj unni. Til skemmtu'nar: Upplest- ur, ernsöngur og tvísöngur.. — Félagskonur eru gáðfúslega minmt ar ó að taka með sér eldra fólk úr söfnuSiinum. Iívenféiag Óháða safnaðarins. HAPPDRÆTTI □ Dregið hefur verið í Hgpp- drœtti Slysava'unafélagsinis og upp komu núm'erin 43257 og 22868. Hver viningur er ferð til Kanaríeyja fyrir tvo og hálfs- mánaðar dvöl á hóteli. Vinninga skal vitja á skrifstofu félagsins. Þess skal getið, að hér er að- eins um vinning'a úr fynsta drætti að ræða. Eftir eer að draga þrisv ar sinnum enn. TRQLOFUNARTONGaR [ Flfót afgréiSsla | Sendum gegn pósfkPÖfíit CföÐAÆ ÞORSTEINSSOlt guilsmiSur fianicastratr t3L. TVÆR GREINAR (7) MANCHESTER UTD. (9) jþeirri skýringin á iþEssu, að evr ópskir jafnaðarmern Ha.fi, iagt imeiri áherzlu é .,v:erð'!eika-sósí atlisma“ en „jafnaðar-sósíal- isma“. Samkvæmt fyrri slefn- unni er þaö talið me'gin mis- rétti, ef menn hafa ekki áf ein- ihverjum ástæðuoi samu mögu- lileika á að fá góðar stöður, eí þeir hafa sötau hæfileika og •aðrir. Þcss vegna er lögð á- lierzla á aukið réttlæti í sam- keppninni um sérréttindaað- stöðu í þjóðfélaginu. Síðari fátefn an byggist á því að aínema alla sérréttindaaðstöðu, hvaða nafni sem nefnist. Dr. Paxkin segir:—i „Ríkir og fátækir verða til í þjóðfélagi verðleika-sós- íalismia af ÞVÍ að laun raanna verða ákveðin eftir stöðum þeirra og eiftirspurn eftir hæfi leikum þeirra. Jafnaðar-sósí- aílismi neitar því hins vegar,- að m-arkaðurinn eigi að ráða 'laununum. Mismunandi íaun er þá aðeins unnt að réttlæta með mismunandi þörf, ekki með efnahag'ílegu valdi“. Augljóst er að skiilgr'eining dr. Parkins á „verðleika-sósí'al isma“ og „jafnaðar-sósíalisma" er að ýrmsu lejdi samia vanda- málið og munurinn á „féllags- málagrein" og ,,lífskjaragreim“ flokkanna, sem Gyford qgfHas ekr hafa lýst. Aug'ljóst ei) á^orn kostinn þessi-r hönfundaf ^álf- ir velja. Munurinn virðist ájðal- lega vera sá, að dr. Parkip^elíi Liverpool-Leeds Preston-IVTan Utd. Tranmere-Stoke MiIwall-JMiddlesbro ToUenham-Bury/Iíotherliam Derby-Notts County Cehlsea-Rolton Reading-A'rsenal IIuddersfield-Fulham — FRYSTIHUS ________________________________(3) Ir.nan Sölumið.töðvar hrað- fiystihúsann-a efu 67 frystihús í landinu, og innan Félags Sam- bandsfrysitihúsa. eru 30-fryis.tihúis. A.O SQgn Gu&htymílar Garðarsson- Síf, Vft-ðtí^-feiidurinn á morgun haldinn á Hótel Loft- leiðum, og hefst hann klukkan 14. Bjóst Guðmundur við góðri þátttöku, þar sem svo mikilvægt mái væri í húfi. Mun fundurinn væntanlega gera ýmsar ályktan- ir Um áhrif hin,s nýja fiskverðs á frystiiðnaðlnn. — AUKNAR AÐGERÐIR □ Amtoassador Bandaríkjajna i Suður-Víetinam, Elsworth Bukn- er, sagði i morgun, að ástæða væ-ri tii að ætla, að skaeruihern- aður nrj'ndi aukast í Indókína á meðam hieimsókn Nixons til Moskvu oigi Pekfng stendur yfir. Astæðan e-r sú, að „óiviinurimn er í líklegur til að velja þa«in. tíma, sem aðgerðir hans velcja mesta eftirtskt," sagði Bukner. LYFJASLYS Framhald af forsíðu evrópska sósíaldemókratá þsgar hat'a sagt skilið við hiígsjó'Sirn- ar um alg'eran efnahag'sil%an jöfnuð, en Gyford og Hasfeisr telja unnt að taka aftur.,upp hina gömlu áiierzlu á þessa.:|\lið stefnunnar. , ,4j (Þýtt og endursagt* úr jSocialist Commentafy). J(l) ÞRIR ins af völdum skipstjórans- og lilaut hann nokkra höfuðáWú|ka. Talið er hugsanlegt, aðiJUip- stjórinn hafi slegið til skipvirj- ans, og' eins, að' hann hafi sjK íllt hmð á andlit hans, en hvöff im gáleysi eða óviljaverk hefur y :r- ið að ræða er ekki ljóst. "*4 Orsök þessa atviks mun "(i ila vcrið sú, að’ skipstjóriim bað ji dp verjann um aff víkja fra íþi im stað. sem hann va'r á og hætta drykkjulátum, en liann ^kki sinnt því. Þessi háseti var scndur hejm, en Alþýffublaffinu er ókunnaet um ástæður .fyrir heimseiulSfeu VÉSLEÐAR sálarlega liáffir þessum efnum, aff þeir verffa komnir í sjúklegt á- j stand“, sagffi Kristján „og ef við reiknum meff, aff fjöldi neytenda finunfaldist á næstu 4 — 5 árum má áaetla, að þá skipti þeir nokkr um þúsundum, sem verða orðnir j sjúklingar effa ráfa um í aðgerff- arleysi og aumingjaskap, eins og j við sjáum erlendis“. í sjónvarpsþætti um eituvlyfja- vandamál í fyrrakvöld sagði Kristján, að fjöldi neytenda hefði 30—40 fald izt á síðastliðn- i unv tveimur og hálfu ári „og ég ' lsika ekki við að spá sömu þró- un næstu 2—3 árin. Þá hefur neyzlan líka staðið' það lengi yfir, að viff förum aff fá sjúklinga i stórum stíl“, sagði Kristján, Hann sagöi, aff fíknilvfja- og „pillu“-vandamálið væri orðið miklu alvarlegra vandamál en áfcngisvandamálið. Benti hann á því sambandi á aukn., afbrota- tiffni svo og þá -júkdóma, sem citturrýfjaneyzlan hefði i för með sér, én þeir væru oft og tíffum illheknanlegir. „F.g tel og 'revndar fleiri, að lyfjavándamáliff, þ.e. misnotkun lyfja, sem hafa ávanahættu í för með sér, sé komið upp a'ff hliff- inni á áfengisvandamálinu. Þess ber þó að gæta, aff oft er um sömu einstaklinga aff ræða“i sagffi Kristján. Ofan á þetta leggst svo fíknilyfjaneyzla ungs fólks. Varðandi misnotkun lækna á lyfjagjöf sagði Kristján, aff það næffi engri átt, aff halda þeim liátt á annaff þúsund taugasjúkl- ingum, sem þurfa á spítalavist að halda, á sterkum Tyfjum. Og þaff liefði verið þess vegna, sem liann hefffi í fyrrnefndum sjónvarpsþætti komiff inn á hin | tíðu lyfjaslys hér á landi. Þau í eru á milli 15 og 20 á ári. „Þetta I er mjög sláandi tala og þessu ! er gjörsamlega haldiff leyndu fyrir þjóðinni og þaff er eins og j þaff sé allt annaff mannslíf, sem deyr af lyfjum, en það sem deyr I í umferffarslysum effa. einhveirju ! þviumlíku", sagði Kristján. ! Hann sagffi, aff þaff væri eng' \ inn, sem vissi liversu margir þeir j væru, sem háffir væru læknss- | lyfjunum, en flestiv teldu, að þeir skiptu þúsundum, sem ofnotuðu I þaju. sér í lagi róandi lyf. VINSÆL- USTU LEIKAR- ARNIR □ HOLLYWOOD 18/1 — Ali McGraw, Sean Connery og Charles Bronson voru, ný- lega krýnd siem 'vinisæilustu kvikmyndastjörnur hleims eft- ir um'fang.smiklar skoðana- kannanir, sism fréttastofa Reut ers gekkst fyrir í sextíu lönd- um. Ali McGxaw er þar efet á blaði leikkvenna og getur þakkað þeim frábæru viðtök- urn, seim Ástansaga (Love Story) blaut, þann fram'a sinn Sean Connery er aftur kom- in 'fram á sjónarsviðið í sín- um velþekkta James Bond stíi — og líkt hlutvierk he'fur einn ;g gert Charles Bronson mjög vinsælan. — RAFMAGN (12> an að sögn verið mjög mikil, enda tala tölurnar frá Akureyri sinu máli. í Hagsmunafélagi rafmaginsnot- emda á Akureyri eru nú á þriðja hundrað félagar. AUGLYSINGASTMl alþyðubladsins E R 1 4 9 0 0 varð árokSur vélslcða h# í í fyrr-ivetur miili Wls og Reykjavik. jZg Guðni taldi ekki ó'líklegfjiað leyfilegt yrði, gegn vií'Siuim _sfúl- yrðum, að aka sleðunum á v^bg- um, þegar þeir hafa verið-siaíið - ir, en fyrirkomulag sfcrái innar er óákveðið enn. Á Norðurlöndum eru vélsleð- arnir sumstaðar skráðir eináog skellinöðrur og' taldi GuðniJgað m.a. kom.a til greina hér og jög um skráningu vélsleðaima 'Vcen væntanleg mjög fljótlega. —1 Á kaffiborðið í saumaklúbbinn í spilaklúbbinn ' KAFFISNITTUR Vevð frá kr. 19.00 stykkið. PANTIÐ TIMANLEGA RAUÐBORG Njálsgötu 112 — Sími 18680—16513 Fimmtudagur 20. janúar 1S72 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.