Alþýðublaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 12
mMEUD
20. JANÚAR
Góða skemmtun félagar - og
Hittumst
j □ 'Fjórir galvaskir sveita-
m-e.nin brugðu sér ti’l Akureyr-
ar uim daginn til þess að
skiemmta sér, enda var laug-
ardagur. Þeir bafa komizt i
áfengisverzi u nina fyrir lokun
'þar, því að um kvöldið tók
lögreglan einn þeirra fyrir ölv
uh og setti hann í fangageymsl
una. Annar úr hópnum undi
þessu illa og fór á lögreglu-
stögina til þess að frelsa vin
sinn. Lét hann þar svo dólgs-
ilegia, enda drukkinn, að lög-
reglan sá sér ekki annað fæx-t
en að setja hann líka í fanga
geymslurnar.
Skömmu síðar kom sá þriðji
á lögreglustöðina og var hann
orðinn viðskila við vini sína,
og baðst hann kurteislega gist
ingar, sem honum var vaitt,
því e.nn vair laust pláss í fanga
geymslunum.
iSá fiórði, sem jafnframt var
'ökumaðurinn, Var nú oi-ðinn
nok'kuð 'einmana svo að han-n
ók niður á lögreglustöð og
hugðist ná þar í vini sína. —
Hann hefur ef tii vill gleymt
því að ha.nn var lí'ka dnukk-
inn, en það fcr þó ekki fx-am-
hjá Akureyrarlögreglunm og
var hann því settur í fanga-
geymslurnar fyrir ölvun við
aks'tur. Náði þar hcpurinn loks
allur saman aftur nema hvað
rimlar fengaklefanna aðskildu
þá fram á sunnudagiinn.
Rússinn neitar ab
sigla til Alaska
□ Sovézku fiskitkipin tvö, sern
á þriðjudag voru tekin við ólög-
legar veiðar innan við 12 mílna
fiskveiðitögsö'gu Bandarikj anna,
VEGIR ÓÐUM
AÐ OPNAST Á NÝ
□ Óvteðurskáflinn í gær, hafði
ekki veruleg áhrif á færð veg-
anna að því er starfsmiaður vega-
eftirlitsins sagði í viðtali við blað
ið í morgun. Þungfært varð aust
ur fyrir fjall undir Eyjatfjölium
og upp í Hvalfirði og Borgar-
firði, en annarsstaðar þyiiigdist
færð óveruiega. Nú er unnið að
því að ryðja á ö'llum þessum stöð
um, og í morgun var það reynd
iar sumstaðar búið. —.
hafa enn ekki hlýtt því að taka
stefnu á bandaríska höfn og stóð
svo enn í nótt. FaXlbyssubáttu’ frá
bandaríiiku strandgæzlunni gæt-
ir skipanna og öðrum fallbyssu-
bát er nú stefnt til þ'eirra.
Sjóliðar af bátnum Storis h-afa
verið settir um borð í sovézku
skipin, en Sá hængur er á, að
enginn þeirra talar rússnesku og
hefur af þeim sökum ðkapazt tals
vert vandamál um borð, því beir
sovézku eru ekki viðræðuhæfir á
ensku.
Yfirmenn á sovézka Verk-
smiðjuskipinu Lamut, sem er
flaggskip sovézka fiskiflotans í
norð-vestur Kyrrahafi, og tog-
arans Kolyvan, háfa neitað að
hlýða skipunum um .að halda til
hafnarinnar Adak í Alaska. Skip
stjórarnir h'afa þó ekiki þorað að
reyna flótta á ný, þar sem skip-
stjórinn á Storis hefur hótað ,að
nota þá fall'byssur báts síns. —
Balsam, sem er á leið til skip-
ann.a, mun sennilega taka verk-
smiðjus'kipið í tog m lands, og
annar mögu'leiki er, að yífirmerin
sovézku Skipanna vlerði fluttir í
land, en skipunum og öðrum af
áliöfnum þeirra sleppt. —
□ Andstæðingum raforfcumála-
stefnu Magnúsar Kjartanssonar
orkumá'laráðherra v'ex stöðugt
fiskur um hrygg á Norðurlandi.
Nú liafa ekki færri en 3.000 eiin-
staklingar á Akureyri einni skrif
að undiir ásko-run til ríkisstjómar-
innax í sambandi við orkumál
Norðlendinga.
Aðalinntak áskorunarinnar er,
að allir mcguleikar tiil rafvæðlng
ar á Norðurlandi sjálfu verði
þrautkannaðir og jafnframt, að
haldið verði áfram framkvæmd-
um við Laxárvirkjun III.
Bárður Halldórsson fréttarit-
ari Alþýð'Uiblaðsiifs á Akureyri
tjáð.i b.’laðinu í gær^ að Ólafi Jó-
ha.nnessyni forsætisráðherra yrði
í'ljótlega afh'ent áskorun.im og und
irskiiftalistarnir, sem henni
fylgja. Eins og Alþýðublaðið hef-
ur áður skýrt frá nær þessi und-
ii'Sikriftasöfnun tii þriggja sýslna
á Noiðuiiandí cg hiefur þátttak-
iramii, á bls. íl-
NAGLARNIR -
EKKI NÓG!
□ í Reykjaví'k varð víða þung-
fært í gær, einkum undir kvöld-
ið, en þá fór að skafa. Að sögn
iögregllunnar gekk umferðin þú
vandræðalítið miðað við aðstæð-
ur. Heiztu tafir og vandræði urðu
þcgar illa útbúnir bílar festrtist
og lokuðu þannig götunum fyrir
ann,arri umferð.
í færi eins og hefur verið :nú
j undanfarna daga, telur lögregl-
an negld snjódetok ökki nægi-
if.gan úthúnað, heldur þurfi einn
ig k'eðjur ef vel eigi að vera. —
Flugvél og öskub'ill saman >
Flugvél frá Flugfélagi íslands og
öskubíll íentu í árekstri niður við
Flugfélag í morgun, og er vélin
allmikið skemmd að sögn Sveins
Sæmundssonar blaðafulltrúa FÍ.
Verið var að bakka véiinni,
sem heitir Snarfaxi, út úr skýli
til þess að faar í flug, þegar
öskubíllinn bar að og varð
árekstri ekki forðað, —