Alþýðublaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1972, Blaðsíða 3
Frímerkjasafnarar eig.i leik á bor3i ef eitthvað er að marks upplýsingar fréttastofunnar, sem fylgdu þessari mynd af leikkon- unni og myndafyrirsætuA Mon icu Hahn. Hún kvaff sem sagt dunda við það í tómstundum sín um að safna frímerkjum. einkan lega þýzkum og brezkum. Kannski ernhverjum safnaranum hér heima finnist það ómaksins veri að reyna að vekja áhuga henna; á ísíenzkum merkjum. Gæti verib nógu gaman að fara í býttileik við hana. — / vodkaflöskunum : ; f|||4 □ . I sumar varð maður nokkur fyrir þeirri óskemautil-egu reynislu, að 'í vodkapiJla sem harin keypti í Áfengisverzlun rík isips, reyndist einungis vera vatn. Þótti manninum óþarfi að greiða mörghundruð krónur fyrir einn. pela af vatni, og skilaði fiö.rk- unni. Fékk maðurinn nýja filösku, en til vonar og vara opnaði hann flöskuna á staðnum og bragðaði. Og viti menn, í flöskunni var einniig bara vatn! Gafst maður- inn upp við sivo búið, og hefur síoan h-aldið sig við blávatnið í krönunum, enda miklu ódýrgra. Alþýðublaðið hafði í gær sani- band við Ragnar Jónsson hjá | ÁTVR, og innti hann eftir því | hvort eitthvað nýtt væri að fvétta I af máli þessu. Sagði Ragnar að 1 rannsókn hefði leitt í ljós, að § msstar líkur væru á því ,að vatn- ið væri komið úr sikipstahki, og 1 hefðu skipsmiann líklegast sett vatn í fOöskurnar og komið mið inum sjálfir í lóg einhversstaðar milli íslands og Póllands, en það 1 án mun mjöðurinn upprunninn Sagði Ragnar, að þessar tvæi ílöii'kur væru einu tilfellin sem vitað væri um að vatn hefði | fundizt í, aðrar kvartanir hefðu |; ekki borizt til ÁTVR. - □ Lögreglunni í Reylijavik barst í gærmorgun iilkynning om ao niaður lægi ósjáltbjarga f unri á Framnesvegi á móts vió hús númer 40. Er iögreglan kom á staðinn, vair maðurinn mjög þungt haldinn og var þegar flutt ur á Slysadeild Borgarspítalans. Þar tézt hann skömmu síðar. Enga áverka va.r að sjá á manni- inu,'n svo hér mun fremur vera. um jijarlabilun að ræða en siys; af einhverju tagi. O Fremur lítið varð um á- refcstra í umferðinni í' Reykjavík og nágrenni í gær, þrátt fyrir ó- íærðinia, og enginn slasaðist í þeim fáu phöppum sem urðu. Að sögn lögrieglunnar urðu á- rel’.strarnir flestir með . þeim hætti, að bilarnir runnu S’amm | vegna hálkunnar, og voru þeir j □ Áætlað er, að kostnaður yfirleitt smávægilegir. Mest bar'i sveitarfélaga við framkvæimdir ■á því að ekið væri aftan á næsta vegna umbóta, á næsta umhverfi AR 750 MILLJONIR KR ibíl fyrir fram'an. fiskvi-nnslustögva, sem á að vera Lögfeglan hvstur ökumenn ti-1 iokið á úri'nu 1974, -ne-mi 500—750 þes-s að nota keðjur meðan snjó- þæfingurinn -er á götunum þar mililjciniuim krcna. Þe-tta kiemur fram í álykt.un, sem hún telur að n'egld snjódekk 1 se-m samþykkt var á fundi full- sé ekki nægil'egur út-búnaður við . trúaráðs Sam-ba'nds íslenzkra sveit þessar aðstæður. — I arfélaga í gær. í ályktuni.nni er rm.innt á, að fjöldi sveitarfélaga hafi að undanför'nu fyrir tilmæji ríkisskipaðrar nefndar látið gsra framkvæmdaáætlanir um nauð- synlegar m'bætur, sem áætlað er að muni kosta, sveitarfélögin 500 — 750 milljc'in-r króna. Segir í ály.kiuninni, að sýnt sé, að sveitarfélögin fái ekki risið undir fjárinö.g'nun þessara i'ram- Tugmilljónir i Ægisviðgerð □ Nú er ljóst að varðskpið Ægir, sem strandaði fyrir fól, verður a. m. k. í tvo inánuð/ til viðgerðar enn, þar sem ríí'a þarf í sundur allar vélar sltips ins vegna þess að sjór komst í vélarrú.mið svo a3 ryð kom undan saltinu. Þetta er mjög tafsöm vinna, sagði Guðmunúur Kjærnested fulltrúi hjá Landhelgisgæzl- unni, í viðtali við blaðið í gær, og ljóst að viðgerðin mun Uosta tugi milljóna. án þess að nákvæm kostnaðaráætlun liggi þó fyrir enn. El' vélar skipsins hei'ðu ver ið ..kcyrðar upp“ skömmu eít ir slrandið, taldi Guðmundur ekki ólíklegt, að komasl lieí'ði mátt hjá því að rífa þær I sursdur, en vegna farmanna- vcrkialls/'ns var ekki Iiægt að fá nægilega sterkt stál til við- gerðar á oiiutönkum skipsins og því fór sem fór. — kvæmda. af eigin ramimleik á svo skc'mimum tínia, eða til ársim 1974 Því væinti fu'ndurinn þass, að ríkisstjórnin veiti sveitarfélög unum nauðsynlega fjárhagslega fyrirgreiðslu, þanni.g að I.ána- sjó'ði sveitarfélaga verði útvegað sérstakt fjármagn í þessum til- gangi, allt að 400 milljónum k... í ár og á næst.u tveimur árum. FRYSTIHÚSAMENN ÆRA Á AUKAFUND □ SöJumiðStöð hraðfrystiiiús- anna Wetfur boðað til aukafundar á morgun, vegna þess viðíhorfs i.©m skapaðist innan frystiiSnað- arins með hinu nýj.a fis-kverði ssm ákv'eðið var eftir áramótón. Eins og fram heifur komið hér í blaðinu, hafa forráðamenn frysti- iðnaðarins lýst yfir miklum á- hyggjum vegna hins nýja fisik- verðls, og sagt að það kippi ál- gavlega grandvellinum undasr frystiiðnaðinum í landinu. Hefur Félag Sambandsfrystihúsa boðað til au-kafundar í apríil í vor, þai- scm te-kin verður ákvörðún um. það h'vort SÍS muni halda áfnait! frystihúsai’iekstri að óbreyttu. ásitandi, Framh. á bls. 11. Fimmtudagur 2ö .januar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.