Alþýðublaðið - 22.01.1972, Síða 7
OTKVCHDj
Útg. Alþýðuflokkurinn
Ritstjóri:
Sigtavatur BJörgvinsson
Málefnaleg andstaða
Strax eftir að ríMsstjóm Ólafs Jó-
tiannessonar hafði tekið við völdum var
því lýst yfir af hálfu Alþýðuflokksins,
að hann myndi leggja áherzlu á mál-
efnalega stjórnarandstöðu. Flokkurinn
myndi óhikað styðja ríkisstjórnina í að-
gerðum, sem væru í samræmi við jafn-
aðarstefnu og til hagsbóta fyrir alþýð-
úna í landinu en hann myndi jafnframt
beita sér af hörku gegn þeim ráðstöfun-
um hennar, sem hann teldi rangar og
til skaða fyrir launþega í landinu.
Alþýðuflokkurinn hefur starfað í anda
þessarar yfirlýsingar Það hefur þegar
komið í ljós í störfum hans á þingi í
vetur.
Alþýðuflokkurinn sagðist ætla að
styðja ríkisstjómina í málum, sem væru
t anda jafnaðarstefnu og til hagsbóta
fyrir almenning í landinu. Þannig hef-
ur flokkurinn t. d. stutt stjórnina við
samþykkt tveggja frumvarpa um trygg-
ingamál. Aðeins nokkrum dögum áður
en þingið átti að fara í jólaleyfi bar rík-
ísstjórnin fram tryggingafrumvarp og
óskaði eftir aðstoð frá stjórnarandstöð-
unni til þess að fá frumvarpið samþykkt
fyrir jól. Formaður Aíþýðuflokksins gaf
þegar yfirlýsingu um fulian stuðning
Aiþýðuflokksins við þau tilmæli. Engin
slik yfirlýsing kom þá fram frá hinum
stjórnarandstöðuflokknum, Sjálfstæðis-
flokknum. Þegar frumvarp ríkisstjórn-
arinnar um Framkvæmdastofnun ríkis-
ins kom fram lýsti Alþýðuflokkurinn
því yfir, að hann myndi styðja það í
meginatriðum, og gerði það. Sjálfstæðis-
menn tóku hins vegar afstöðu á móti.
Þetta eru aðeins nokkur dæmi um
þau mál ríkisstjórnarinnar, sem Al-
þýðuflokkurinn hefur stutt vegna þess,
að hann hefur talið þau jákvæð. Þann
Stniðning hafa málsvarar ríkisstjórnar-
insiar metið.
Bn Alþýðuflokkurinn hefur einnig
tekið afstöðu á móti ríkisstjóminni, þeg-
ar bann hefur talið hana vera á rangri
fcraut. Þannig hefur Alþýðuflokkurinn
gagnrýnt harðast allra þær ráðagerðir
stjómarinnar að ræna launþega 3,7 vísi-
tölustigum og þar með nær allri kaup-
hækkuninni frá í desember.
Stjómarflokkarnir hafa kveinkað sér
.undan þessari gagnrýni Alþýðuflokks-
ins. En hún er réttmæt. Þótt Alþýðu-
flokkurinn sé fús að styðja ríkisstjórn-
ina til góðra verka, eins og dæmin sanna,
er það skylda hans og yfirlýst stefna að
taka hart á móti þegar ríkisstjórnin ráð-
gerir að ráðast að launþegum og ræna
þá með einu pennastriki ávöxtum kjara-
baráttu, sem staðið hafði í marga mán-
Uði. í
BJÖRGVIN GUÐM UNDSSON:
m U JT JF’ Jr
□ Enda jþófet nú sá komið'
fram yfir mifjan janúarmánuð,
er enn ©kki Ibúið að afgreiða
fjárbagsáæflun Reykjavíkur-
iborgar Æyrir órið 1972. Er það
mjög óvlenj'ulgt og bagalegt fyr-
ir 'borgina, en 'ástæðan er sú, að
rétt fyrir áramót flagði ríkis-
stjórnin 'fyrir Alþingi slratta-
írumjvörp, sem tgera . ráð fyrir
gerbrleytiTigií á skattaíkierifi flands
manna og þar ó meða.l á sköit-
íuim svieitarfélaga .Aliir ílokkar
borgarstjórnar Reykjavíicur
voru sammála um það. að elcVa
væri igrundiv'öiillur fyrir því að af
grleiða fjárhagsáætllun borgav-
innar fyrr en skattafumvörp
nílkísstjórnarinnar hefðu verið
aífgr'eidd á Aflþiingi og séð yrði.
hverjir tekjustofnar sveitarfé-
(llaganna yrðu á þess.i ári. Getur
þletta dregizt .þar til i lok febrú
ar og verður að víta þau vinnu-
brögð 'rikissítjórnarinrar að
leggja fram í lok. irs frumvörp
um byfltingu í skattamá'um,
frunwörp, siem 'eiga :ef .að lögum.
verða, að gilda frá .síðustu ára-
mótum. En flögum samkvæmt
eiga srvieitarféUög að afgreiða
fjárhagsáæ'Wanir fyrir áramót.
Ég ier sammála því markmioi,
er ríkissfjórnin kveðst ætla að
ná með ttögfesingu skattafrum-
varpa sinn\., þ. e. því að létta
sköttium af láglaunafólki og
'dreifa skattabyrðir ni réttlátTeg
ar. Það á að vísu eftir að Ivoma
í ijós, hvont því marki verður
náð mleð skattalagabreytin'g-
unni. En mér fínrst óverjandi
að gera svo róttæka breytingu
í skíattamálum og hér um ræðiv
á jafnsikömmum tíma og gert er
ráð fyrir. Málið 'hefði þurft rr.un
mei,di uindirbúnin'gs viö og frum
/Vörpin þiurtft að i'eggjast fyrir A1
þin'gi mun Cfyrr á árinu.
Þegar borgarstjórn Reykja-
víkiur Scimiþykkti að fresta af-
grleiðslu fjárhagsáætl'unarir nar,
urðu umræður í borgarstj'órn
iUm Ihækikanir á gjaldsikrám ým
issa stofnana borgarinnar, svo
sem Hitav'áitu, Rafmagnsveifu,
SVR og iffleiri. Eyrir rokkrum
árum samþykikti Sjálfstæðis-
fioiklkurinn í 'b.orgarstjórn- að
igjalldslkrár þriggja fvaman-
greindra borgarfyrirtaikja
skyflidu 'hækka sjálfvirfct, ef viss
ir kostnaðarliðir hækkuðu. Með
þeirri samþykkt var ákvörðuij-
arvaldið iuim hækkan'r á gjald-
skrám umræddra borgarfyrir-
/tæflija tekið úr höndum hinr a
kjörnu borgafuHItn.ia. Aflþýðu-
ífloWklurinn hefur v?r ð andvig-
ur þlesssu fyrirkomulagd og fa’.-
ið, að borgarstjórn ætti sjálf
ihverju sinni að fjalla um allar
breytin’gar á gjaldskrám svo
ur.nt væri að slcoða aiiar hækk-
anir á gjöldum og sköttum borg
arbúa í samhengi.
Nokflcru áður en borgarstjórn
ræddi gjafl/dlskrár þessar á síðari
fundi sín'um í desemiber, fjall-
aði borgarráð um málið. Á þeim
fundi lýsti ég þeirri skoðun
minni, að ég væri ardvígur
hinu „sjáilfvirka“ hækkanák'erfi
borgarfyrirtækja, auk þess ssm
•v erðlagsgrund’VÖfllur sá, er
byggt væri á, væri úreltur orð-
inn. Aðrir fulltrúar minnihlut-
ans ií borgarráði flýstu sömu
skoðun. Samþykkti borgarráð
þá, að tifllögu borgarstjóra, að
v'erðlagsgrundvölflur borgarfýrir
tækjanna skyldi tekinn til end-
urskoðunar.
Með tilfliti t.ifl þlessarar ákvörð
unar 'borgarráðs fluttu borgar-
fuflfl'trúar allra m'inrihlutaflokk-
anna tiilögu á síðari fundi borg
arstjómar í d'esember þ.ess eín-
is, að gjaldskrárbreytingium
framangreindra bórgarfyrir-
itækja yrði frestað þar tííl' en’d-
urskoðun á vierðlagsgrundiveflli
þeirra væri lokið. Þ'essari sjáflf-
Sögðu og eðliltegu tiliögu hafn-
aði Sjáfllfstæðisfloklkúrinn ög
taldi eðlifegt, að þe'gar um- ára-
mölt yrðu miklar íhækkanir á öflfl
um gjafldskrám.
Enda þótt fnv. að fjárhagsáætl
un .fyrir Reykjavíkurborg árið
1972 eigi eftir að taka veru'lteg-
um breytingum Vegna skatta-
breytinga ríkisst j órnarir -nar,
siést þó þégar í frum,vai*pinu,
sem lagt heifur vierið fram’, hver
meginst'efna Sjálfstæðisfflidkks-
ins er varðandi ráðstöfun á
þeim 'fjármunum, er borgin
‘heimtir af Reykvdkiragum. Það
;er fyrst og friemst einn liðlur
gjafldam'egin, stem ég er óánaegð
ur m'eð .eins og ég tólc fram við
íyrri umræðu um frumvarpiði.
en það er liðurinn framlög til
íbúffarhúsabygginga. Bkki er
þar gert ráð fyrir neiru nýju
átafld í húsibyggingamáflim árdð
1972 af thálfui borgarinnar og
ekki t. d. glfirt ráð fyrir rieinu
auiknu framlági til byggingar
(leiguíbúða. Þó h’efur það gierzt
árið 1971, að skapazt hefur al-
gfert vandræðaóstánd í huSnœð-
ismálum í ‘höfuðborginni, ein'k-
/um vegna s'kor'.ts á flieigiuíbúðlum,
Aflþýðuflokilturinn hfe'fur í
stjórn Reykjavíkur ávalflt lótið
sig tvo má'laílokka mestu skipta,
þ, e, atvinnumál og félagsmál í
viðtækustu merkingu' (húsnæðis
mál innifalin), Er Alþýðuflolck
urinn raunar h'öfundur þeirrar
stíefnu 'hér á fl'andi, að opinbierir
aðlillar lha.fi miikil aÆskipti af þieSs
um máium’, Þanng átti Aliþýðlu-
floklcurinn frumfcvæðið að því í
stíórn R’.eykjavfkur, að Reykja-
vtfk hóf að reka- framleiðSiufyr-
irtæki eins og BÚR og Aflþýðd-
flokifcurinn átti einnig frum-
kvæðið að því, að hið opinbera
hæifi líbúðaibyggingar 'hér á
liamdi.
Þlegar samdráitt'ur er í at-
vinriuflífinu, vil'l Aflþýðuflökk1-
urinn, að R'eykjavfkurborg aufci
ativinnustarfsiemi sína. Þégar ait
vinnuleysi ivar í iReykjavík
1969, flutti ég í borgarstjórn
Rieykjavífcur tifllögu uím’, að
Basjarútgerð Reykjavíkur yrði
stóreíiM. Tifllaga mín um at-
vinnumáfl', siem flutt var haust-
ið 1969, fó’l það m. a. í Sér, að
iborgin keypti þegar í stað fy-rir
'BUR notaða skuttogara iehLénd
is, svo og nota’ða báta innan-
flands. Samþykkt þessarar til-
ilögu 'hefði á örskömmtum tfma
stóraukið atvinnustarfsiemi í
iR'eykjavífc og dregið úr atvinnu.
leysi. En talsmenn. 'Sjá'llfstæðis-
flókiksins sögðu, að 'hvergi er-
flendis væri unnt að fá keypta
notaða skuttogara, er htentuðu
íslfendingum. Og á þeim .for-
sendum vísuðú iþeir tilflögunni
frá. En skömmu síðar tóku noit-
aðir skuttogarar að streyma til
annarra staða á llandinu og haía
skapað þar stóraukna atvinnte
Bf Sjáillfstæðis'fllökkurinr hefði
háft áhuiga á iþví að fá að vita
hið rétta í mtílli þessu, hfefði
Ihann að sjálfsögðú sarpþykkit
að athugað væri, hvort unnt
væri að fá erfl’endis hen'tuga, not
aða skuittogíira Æyrir R'eykjaví'k.
En Sjálfstæðisillokkurinn hafði
lekki áhuga á máfliri'u. Hann
vildi ekki aukna atvinnusfcarf-
kemi þor.garinnar á timum' at-
vinnúleysis. Þess ivie'gna var til
laga mín felld. Hins vegar hef-
úr þiýstingur minnihlutans í
iborgars.tjórn áreiðanflfi'ga orðið
ftil þess að flýtaÆyrir því að.borg
in á'kvað að láta sm'íða 2 nýja
skuttogara fyrir BÚR. Þau skip
v/erða til- sityrktar atvinn.úflífi
borgarinnár í framtíðinni, og
smíði þ'eirra 'hafði að sjálfsögðu
tengin áhrif, jþlegar mleist var
þörf aðgferða, þ. e. á atvinriu-
leysistímojnum’.
Nú er sem betur fer næg at-
vinna í Reykjavík og lekki þörf
neinna- skyndiráðstafana af
ihálfu borgarinnar í atvinnúmál
um. En það ier ávallt þörf ráð-
stafana til þess að treysita grund
völl aitvinnúlí&ins.
■Hins vegar er nú þörf skyndi-
ráðstafana í húsnæðismálum,
svo allvarlegt er ástandið í þeim
málum í þöfuðborginni í dag.
Reykjavíkurborg hefur byggt
mikið af íbúðahúsum á Uridan-
förnum áratug :eða fiú 'því, að
iSjó.lfetæðisÆlokkurinn féllst á
það sjónarmið Aflþýðuflökksins
og annarra minnihlutafllokka
iborgiarstjórnar, að nauðsyn'Iegt
væri að borgin byggði íbúðir.
®n síðlusitu árin héfur mjög drleg
ið úr aðgerðum Reykjavífcur-
borgar í húsnæðismáium. Afllt
frá [því, að ríkið 'hóf íbúðlahúsa-
byggingar í Breiðholti á vegum
Pramkvæmdariefndar byggirga
áætlunar, ijefur það verið st’efna
Sjálfetæðisfllökksins í borgar-
stjórn Reykjavíkúr, að Reykja-
/vífcurborg sjáílf bygg'ði s'erii aillra
riiinnsit af íbúðarhúsnæði, hel'd-
ur léti sér nægja sinn 'hflúta af
íbúðabyggingum Framkvæmda-
nefndar byggingaáætilunar.
Þannig h'efur Reykjavíkurborg
kippt að s:ér höndum í húsbyigg-
ingamáJum og láitið aðra (FB)
ráða hraðanum í íbúðabygginga
málum 'höfuðstaðarins. Bendir
aflltt tiil þess, að þ'etta muni á-
fram verða stefna meiri'Mútans
í börgarstjórn R’eykjavífcur. Það
!er nú um það ræbt, að bygging
iverkamar.nabústaða í R'eykja-
vík samkvæmt nýjum lögum,
•mjuni taka við af íbúðabygging-
um Eramfcvæmdanefndar bygg-
ingaáætlunar. Sveitarfélögin
eru nú orðin aðili að stjó.rr.
verkamannabústaðakerfisins,, og
þar með þorgarstjóm Reykjavík
ur í höfuðstaðnum. Qg stefna
S j álfs.tæðsfflokks i n s í Reykj'avík
.virðist sú, að í fraimitfðinni
verði nóg fyrir Rleykjavík að
Ifeggja fram tíkyeðnar fjárupp-
hæðir til byggingar verka-
ritannabústaða; annáð þurfi
R’eykjavík ekki að 'gera í hús-
byggingamálum.
Ekltí vii ég draga úr miikiíl-
væigi verkamannabústaða eða
framkvæm’da FB. 'En þMí fer
fjarri, að framkvæmdir þessara
aðiila leysi húsnæðisvanda
RfeT.ikrvýkinga. Þar v.terður einnig
að ’koma til ibygging mikiilis.
fjölda lteiguíbúða á vegiurii borg
arinnar ’eins og AflþýðufLoJkfcur-
inn hefur aimtatf b'ent á. Þtets*
vegna fluttum við aHlir fulfltrúar
minnihiutaíÐlokkanna tiilflögu s. 1.
haust um þaðl, að b'orgin býggði
ú næstu árum. 300 leiguíbúðír.
Sjal&tæðisfflökkurínn lét svo í
fyrstu sem hann hefði áhuga á
þvi að aithuga tifllöguna með já-
ikivæðum huga, en síðar kom í
fljós ,að mieirihll'utinn vifldi að-
leins draga wiáflið á langinn og
svæfa það.
Frh. á 11. síffu.
KLIPPT^
□ ELZTL maðúr heims, Shir
ali MiSlimov, hefur gefiff upp
sína formúlu fyrir langlífl.
Hún er: Aff fara hægt, njótá
hreins lofts, neyta náttúrlegr-
ar fæffu og vinna hæfHega
mikiff. „Úg hef ald'rei í; lífinu
flýtt mér viff neitt, og- ég er
heldur ekkert að flýta inér aff
deyja“. Shirali ÍVIislimov er
166 ára aff j»ví • er hann segir
sjálfur, en ekkl virffist unnt
aff færa söunur á aff hann sé
svo gainaU.
T'ALIÐ er í Damnörku aff
eiturlyfjaneytendum hafi
kannski heldur fækkaff, eða
aff minnsta kosti ekki fjölgnff
svo hratt sem áffur var, en
þeir sem nú néyta eitúrlvfja
þarfnist hjálpar snarlega, ann
am muni þeir deyja margir
bráffiega.
iSi
TUGIR manna dóu úr kulda
í Bihar á Norðúr-Indlandi fyr
ir nokkrum dögum. Nætur-
hitinn komst niffur undir frost
mark, en á daginn var yfir 20
stiga hiti.
A
RITSTJÓRI Zambia-Times
hefur veriff rekinn. Ástæffan
er sú aff hann gagnrýndi ríkis-
stjórn Kaunda forseta hairff-
iega. Segir hann enda aff for-
setinn hafi rekiff sig en ekki
blaffstjórnin. Ritstjórinn hefur
m.a. skrifaff um alls konar mis
brúkun valds af hálfu forset-
ans og hans flokks. Fátækar
konu'r séu Iátnar sýna flokks-
skírteini er þær ganga inná
markaffstorg effa í strætis-
vagn, og ei þær hajfi ekki
skírteiniff fái þær ekki aff
koma inn. Hann hefur Mka
uppiýst aff Kaunda sem teSur
sig lærisvein Gandhis ofsæká
stiórna’rand’stöaúna. — Fjölái
stjórnarandstæ$inga sé í
fangelsum og hafi nokkrii-
þelrra fariff i hungurverkfall
nýlega af því þeir voru búnir
að srtja mni í 3 mánuffi án
þess aff koma fylir rétt.
A
GINA Lollobrigida, ein atf
þekktustu sex-bombum síff-
ustu tveggja áratuga, íætur
sér ekkl nægja aff standa
fvaman viff myndavélina.. Nú
er hún líka atftanvið hana og
er farin aff taka myndir ffyrir
Life á ítalíu. —
SJALFSTÆÐISFLOKKUR-
INN HEFUR ALGERLEGA
VANRÆKT HÚSNÆÐISMÁL-
6 laugardagHr 22. janúar 1972
Laitgardagur 22. janúar 1972 7